Dagblaðið - 02.01.1979, Síða 11

Dagblaðið - 02.01.1979, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1979. framleiðendur — keppinaútar — skyldu geta staðið saman sem einn en ekki halda áfram að berjast um mark- aðinn og ryðja þeim veikustu úr vegi. En afstaða stjórnvalda er lika skrýt- in. Er það ekki skrýtið að leyfa fyrst 15% hækkun, af því að það er talið nóg, en breyta sýo í 25% nokkrum dögum síðar? Var 15% hækkunin leyfð án þess að staðreyndir málsins væru kannaðar, staðreyndir sem sönn- uöu að 25% hækkun væri i raun og veru nauðsynleg? Ef svo hefur verið er um að ræða ófyrirgefanlega stjórn- sýslu og þvi má ekki gleyma að stjórn- völd sem segja eitt í dag en annað á morgun fá lítið traust. Ef það hefur hins vegar verið vöru- skortur sem stjórnvöldin óttuðust og krafa iðnrekendanna ósanngjöm krafa um meiri gróða hefði mátt láta hart mæta hörðu og skipuleggja þegar í stað innflutning á þeim vörum sem um varað ræða. Þessi atriði er vert að hugleiða. Gaman væri líka að fá það upplýst hvort25%eða 15% varsanngjamtog hvers vegna ráðherrann gaf eftir, hvort hann gaf eftir vegna röksemda .eða þrýstings. Leó E. Löve lögfræðingur. 1» Viðskiptaráðherrann leyfði 15% hækkun, en framleiðendur gosdrykkja og smjörlikis vildu 25%. Verksmiðjun- um var lokað og eftir viku fengu fram- leiðendurnir að hækka um 25%. Hvers vegna leyfði ráðherrann ekki strax 25% hækkunina, úr þvi að hann var tilbúinn að gefa eftir? Voru menn- irnir að spila matador, eða hvað? uðuni. að andrúmsloftið væri að létt- ast I samskipium Kina og Taiwan. Á þreni siðustu arum hefur Peking- stjórnin hvað eftir annað látið lausa hermenn frá Taiwan, sem handteknir hafa verið í stöðugum smáskærum sem verið hafa á milli siðasta aldarfjórð- unginn. Sumir þessara fanga hafa verið sendir til Hong Kong og þaðan farið til Taiwan. Aðrir hafa aftur á móti verið látnir róa yfir sundið á milli meginlandsins og eyjanna Quemoy og Matsu, sem eru undir yfirráðum Tapeistjórnar. Þær liggja nærri strönd meginlandsins og hafa verið stöðugt bitbein ntilli stjórna landanna. Þegar hinir lauslátnu fangar hafa farið yfir. hefur þó alls ekki verið skotið á þá af öðrum hvorum aðilanum. Þykir það vera merki þess að áður cn fangarnir hafa lagt af stað hafi verið búið að ganga að einhvers konar samkomulagi á bak við tjöldin. Stjórnmálalega og hugmyndafræði- lega er verulega langt á milli stjórn- enda Kina og Taiwan. Þó telja sumir ibúar Taiwan, að sú bylgja aukinna samskipta við önnur riki og þá scrstak lcga í hinum vestræna heimi, sem nú gcngur yfir i Kina. sé aðeins nicrki þcss að Pekingstjórnin nálgist aðcins smátt og smátt þá stefnu, sem rekin hafiveriðíTaiwan. Fjóríættír tollveröir — leitarhundar hafa reynzt vel á íslandi Kjallarinn Það eru ekki mörg ár síðan ekki var svo flett dagblöðum, að þar væri ekki getið um fikniefni sem hefðu fundist hér eða þar um landið og oft kom fram að hasshundurinn Prins hefði fundið þau. Þetta kom manni ekki á óvart. þvi þeir sem til Labradorhunda þekkja vita hversu þefskyn þeirra er næmt, enda eru slíkir hundar notaðir viða um heim bæði til leitar að fikniefnum og einssem blindrahundar. Sem dæmi um lyktarskyn má nefna að þeir geta fundið lykt af hlut sem var á staðnum þrem dögum áður og skilgreint hana, enda eru mýmörg dæmi þess að þeir hafi fundið fikniefni á ólíklegustu stöðum. Þannig^ var þaðeitt sinnertil tslands var flutt bif- reið sem grunsemdir vöknuðu um að væri misnotuð á einhvern hátt. Prins var hafður með i förum þegar kannað var hvort eitthvað fyndist. Hann leit- aði og linnti ekki látum fyrr en búið var að rífa sílsa bifreiðarinnar i sundur og viti menn, þar blasti við vel lokaður plastpoki, fullur af fíkniefnum. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum. íslenzka ffkniefna- lögreglan hætt að nota hunda í síðasta mánuði birtist frétt frá norsku fikniefnalögreglunni um að 43% af öllum fíkniefnum, sem íslendingar ekki efni á að fá yfir okkur slikt magn af fíkniefnum, sem hægt væri að gera upptækt ef notaðir væru hundar til leitar. Innflutningur fíkniefna stóraukist 1 Morgunblaðinu 2. des. sl. er viðtal við lögreglufulltrúa sem getur um að þá hafi átt sérstaðeitt umfangsmesta fikniefnamál sem ísiendingar hafa verið viðriðnir til þessa. Söluverðmæti þess skipti tugum milljóna kr. og hafi mestum hluta verið dreift í Danmörku og Svíþjóð. í sama viðtali gefur fulltrúinn upp að ísl. fikniefnalög- reglan hafi í máli þessu lagt hald á 1,5 kg af fíkniefnum. Þarna er hvergi get- ið um hversu mörg kg áætla hefði mátt að komist hafi inn í landið fram hjá lögreglunni. Það hefur komið fram áður í viðtölum við fulltrúa íslenzku fíkniefnalögreglunnar, að mjög mikill hluti þess sem smyglað sé inn í landið komist aldrei I hendur yfirvalda. Höfum við efni á þessu? Ég itreka enn og aftur. Höfum við íslendingar, eyþjóð norður i Atlants- hafi, efni á að láta hjá liða að nota hvert tækifæri til að koma I veg fyrir Nær 100 ungmenni við- riðin víðtækt fíkniefnamál Söluverdmætið tugir milljóna - Heróínmeðhöndlun sönnuð UNDANFARNA mánuðl hefur ffknirfnadeild loiirexlunnar f Reykjavfk unnið að rannsúkn á umfangMniklu ffknlefnamáli einn ox fram hefur komið f fréltum Mbl. Guðmundur Gixja, logreglu- fulltrúi. veitti Mhl. þær upplýs- ingar i gær. að mál þrtta fjallaði að mestu um fikniefnasmygl frá llollandi og dreifingu þessara efna Um var að ra-óa kannabis- efni (hass og marihuana), amfelamin, kókain. LSD og herúin. Langmest var af kanna- bisefnunum, eða yfir 20 kg., og hefur mestum hluta |>eirra verið dreift í DanmOrku og Sviþjóð, en i minna maeli á Islandi. Fikniefnadeildin hefur i máli þessu lagt hald á um 1.5 kg af kannahis og smávrgis af I.SD og kokaini. Rannsókn málsins er langt komin og voru nokkrir aðilar úrskruðaðir i ga zluvarð- hald, en alls hafa komið við sogu rannsóknarinnar um 100 manns, mest allt Islendingar og n*r i .tongu ungt f-ik hafa veriö viðriðnir, en solu- verðmali fikniefnanna skiptir tugum milljúna króna. Þá mark- ar rannsókn þessa máls nokkur tímamót, þvi nú er i fyrsta skipti sðnnuð meðhúndlun ís- irndinga á hinu stórhtettulega fikniefni heróini, sem segja má I að fla-tt hafi yfir Norðurlond sl. 1 2—3 ár og valdið dauða mi-rg' hundruð ungmenna. fyndust i Noregi væru fundin af hundum. En hvernig högum við íslendingar okkur á sama tima? Jú, lögreglan hættir að nota hunda til fikniefnaleitar, jafnvel þó borðliggj- andi staðreynd sé hversu næmir þeir eru á að finna fíkniefni og ekkert geti komið i þeirra stað. Það er ekki að ástæðulausu að fikniefnasjúklingar hafa gert atlögu oftar en einu sinni að þeim hundum, sem notaðir voru hér og reynt að drepa þá. En nú er ekki lengur þörf á þvi — hið opinbera hefur óbeint tekið af þeim ómakið. Hvort sem ástæðan fyrir þvi að hætt er að nota hunda til leitar er sú að framfylgja skal hundabanni í Reykjavík og þannig skapa „gott fordæmi”, eða innbyrðis deilur um þjálfun hundanna, og ég held að það siðara sé réttari ályktun, þá höfum við að fikniefni flæði inn í landið? Við notum ekki hvert tækifæri á meðan við notum ekki hunda til leitar. Ég hef enga trú á að fíkniefnum.sé smyglað inn í landið okkar á svó mjög frá- brugðinn hátt því sem gert er t.d. i Noregi. Af hverju ættum við þá ekki að fara að þeirra fordæmi og nota fikniefnahunda. Nám fyrir tollgæslumenn og hasshunda Nýlega var haldið i Noregi nám- skeið fyrir tollgæslumenn og hass- hunda þeirra og var árangurinn slikur að norsk blöð segja að eiturlyfja- smyglarar megi sannarlega fara að vara sig. Næstum undantekningarlaust Matthías G. Pétursson fundu hundamir eiturlyf, sem komið hafði verið fyrir á óliklegustu stöðuni. Einn af þessum norsku hundum fann nýlega II kg af hassi i híl Frakka nokkurs. sem kom rneð ferju til Larvikur. Þvi hefur verið haldið á lofti að til þess að fá hund til að finna eiturlyf þurfi fyrst að gera hann !iáðan þvi. þ.e.a.s. að láta hann neyta eiturlyfja Slíkt er að sjálfsögðu fjarstæðukennt og sýnir enn hversu almenningur er illa upplýstur. Aðsjálfsögðu færhund- urinn aldrei að „smakka" á fikniefnunum, hann lyktar aðeins af þeim. Þjálfunin byggist öll á vciðieðli hans og stjórnandi hundsins gerir leitina spennandi og skemmtilega með þvi að höfða til leitareðlis hans. Er spursmál um að kaupa hunda? Verðið sem greiða þarf fyrir vel þjálfan hasshund er u.þ.b. 55.000 norskar kr. eða ca 3 millj. kr. isl. Það er kannske mikið verð þegar horft er á töluna einvörðungu, en hvað sparar hundurinn í beinhörðum peningum Hann sparar starf margra manna i marga tima á dag við að athuga pakka og pinkla, auk þess sem hann getur verið á mörgum stöðum sama daginn og það tekur hann ekki nema nokkrar minútur að fara yfir stór leitarsvæði. En . það mikilvægasta er að hundurinn á engan sinn líka hvað lyktarskyn áhrærir. Þá er ótalið hversu mikið aðhald það hefur fyrir þá sem ætla sér að smygla inn fikniefnum að vita af þvi aðhundsins er ætíð að vænta og þá er fátt um undankomuleiðir, hversu vel sem faliðer. Grandvaraleysi yfirvalda Við Íslendingar viljum ekki fá yfir okkur eiturlyfjahringi utan úr Evrópu, sem geta hreinlega sest hér að vegna grandvaraleysis okkar. Það ætti ekki að vera spursmál að fá hingað i það minnsta 3 hunda. Þeir verða ekki lengi að borga sig ef rétt er á haldið. Þetta er ekkert einkamál dómsmálayfir- valda. Þetta cr mál, sem kemur okkur öllum við, þvi enginn vill þurfa að horfa upp á börn sin og/cða annarra á netjast eiturlyfjaófögnuðinum. Þess vegna eigum við að taka höndum sam an og byrgja brunninn áður en bamið erdottið ofan i hann. Matthias Guöm. Pétursson deildarfulltrúi. .„Hundar finna 43% aí öltum fíkniefnum sem Hnn- astíNoregi.” ‘íiiAnír en starí margra | I Hasshundur kostar mi „

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.