Dagblaðið - 02.01.1979, Síða 13

Dagblaðið - 02.01.1979, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANCAR 1979. 13 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D NM-met unglinga og eitt íslandsmet Norðurlandamet unglinga leit dagsins Ijós á áramótamóti KR fyrír helgina. Guðgeir Jónsson, Ármanni, setti met i léttþungavigt, samanlagt. Hann snaraði 135.5 kg, sem er nýtt íslandsmet. Gamla metið átti Guðmundur Sigurðsson, Ármanni, og setti hann það f Kaup- mannahöfn 1973, er hann hlaut silfur- vcrðlaun á Norðurlandamótinu þar og féll þar með eitt af elztu íslandsmetun- um. í jafnhöttun lyfti Guðgeir 165 kg og samanlagt lyfti Guðgeir þvi 300 kg sem er nýtt Norðurlandamet unglinga — glæsilegur árangur. Guðgeir Jónsson færðist upp í full- orðinsflokk um áramótin og hann ásamt Birgi Þór Borgþórssyni, KR, kvöddu ungtingsár sin með því að bæta öll met i sinum þyngdarflokkum. Auk þess lyftu þeir báðir samanlagt þeim þyngdum, sem eru alþjóðleg lágmörk fyrir OL í Moskvu 1980. Guðgeir Jónsson er annar —ááramótamó tslendingurinn, sem kemst á skrá Norðurlandasambandsins. Hinn er Gústaf Agnarsson, sem enn á met á þessum lista þó það hafi verið sett 1973. Árangur á mótinu varð: 60 kg flokkur Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR: Snörun 75, jafnhöttun 100,samanlagt 175. tiKRílyftingum 67.5 kg flokkur Baldur Borgþórsson KR 70 — 100 — 170 82.5 kg flokkur Guðgeir Jónsson, Á, 135, 5 — 165 — 300 iBragi Helgason, K R, 95 — 120 — 215 90 kg flokkur Birgir Þór Borgþórsson, KR, 135 — 175 -310 Curtis Halldórsson, KR, 100 — 130 — 230 100 kg flokkur Óskar Kárason, £R, 127.5 - 155 - 282.5 MagnúsGuðmundsson, KR, 110— 155 - 265 Ivanov si Yurí Ivanov, Sovétrikjunum, sigraði i fyrstu keppninni af fjórum i skíðastökki i Oberstdorf í V-Þýzkalandi á laugardag. Hann stökk 100 metra og síðan 105.5 metra, hlaut 235.4 stig. Næsti liður keppninnar átti að fara fram i Garmisch-Partenkirchen í gær en varð að fresta þvi, vegna ísingar. A- igraði í Obi Þjóðverjinn Jochen Danneberk, silfur- hafinn frá OL 1976 varð annar, stökk 101.5 metra og 103.5 metra, 234.5 stig. Þriðji varð Pentti Kokkonen, Finnlandi. Hann stökk 101 metra og 105 metra, hlaut 232.4 stig. Áhorfendur létu óspart i Ijós óánægju isína með a-þýzka dómarann Horst Will. erstdorf |Nýr dómari á alþjóðlegum mótum og istigagjöf hans var iðulega langt frá öðrum. Sér i lagi létu áhorfcridur i Ijós óánægju sína þegar Claus Tuchscherer, lA-Þjóðverji er flúði til Austurríkis. stökk 105 metra. Fyrir það fékk hann 17 stig Ihjá Will á meðan aðrir dómarar gáfu Ihonum á milli 18 og 19 í einkunn. rieiddist illa á Akranesi. MEIDDIST KRANESI ði ífjögurra liða keppni 3. deildar lið Skagamanna mætti íslenzka landsliðinu I fyrsta leik en með íslenzka lands- liðinu léku Valsmennimir. Skagamenn áttu aldrei möguleika gegn landsliðinu, sem sigraði 20—10. Þá léku Víkingur.og Valur og sigraði Vikingur 16—15. Það voru því Víkingurogís- lenzka landsliðið er mættust í úrslitum. Um þriðja sætið börðust Skagamenn og Valur og sigraði 3. deildar lið í A 18—15. ETTA ÚT urvalinnfyrirHM Jens Einarsson, ÍR. Brynjar Kvaran, Val. Aðrir leikmenn: Árni Indriðason, Víking. Páll Björgvinsson, Víking. Ólafur Jónsson, Víking. Ólafur Einarsson, Víking. ViggóSigurðsson, Víking. Ólafur H. Jónsson, Dankersen. Axel Axelsson, Dankersen. Stefán Gunnarsson, Val. Þorbjörn Jensson, Val. Þorbjörn Guðmundsson, Val. Bjarni Guðmundsson, Val. SteindórGunnarsson, Val. Jón Pétur Jónsson, Val. Að sögn Jóhanns Inga verður Erlendur Hermannsson fyrsti varamaður. Líklegt veröur því að teljast að hann fari einnig utan. Af hverju Spenna — leikur — málefniS — vonin - um þann stóra. Svörin eru af ýmsu tæi þegar spurt er hvers vegna menn spili í happdrætti. Happdrætti SÍBS sameinar góSar vinningsvonir og stuSning viS gott málefni. Hér er lögS áhersla á marga vinninga sem munar þó um. Og fjórSi hver miSi hlýtur vinning. Hæstu vinningar nema nú 2 milljónum Og milljón er dregin út mánaSarlega. Aukavinningur dreginn út í júní er Rover3500 Bíll ársins í Evrópu 1977 - óskabfll í alla staSi. Eiginlega framtíSarbifreiS. « SIBS — vegna þess að það gefur góðar vontr. Happdrætti SÍBS PV-rsó ■■

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.