Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.01.1979, Qupperneq 15

Dagblaðið - 02.01.1979, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1979. 15 Með líkkistu í eftirdragi Hann hcfur líkkistuna ávallt í cftirdraf>i, þcgar hann ckur út á hraðbrautirnar. Ekki cr það þó vcgna þess að hann ætli að hafa hana tilbúna fyrir sjálfan sig hddur finnst John Bass frá Wisconsin i Bandaríkjunum þetta góð viðvörun til annarra ökumanna um að fara varlega. Hann slasaðist i bifrciðaóhappi árið 1972 og hefur síðan verið með likkistuna mcð scr cn hún er full af sjúkragögnum og öðru, sem að gagni má koma cf slys ber að höndum. ■ RISAHJÓL Á FERD Þctta risahjól cr í Tokíó í Japan og cr þar ineðal rúmlcga citt hundrað annarra furðuhugmynda, scm cru á sýningu, scm cr á vcgum bifrciðafyrirtækis þarlcnds. Hjólið cr knúið áfram mcð því að ökumaðurinn sveiflar sætinu til cn sá kraftur scm þá myndast cr fluttur í öxulinn á milli hjólanna tvcggja. F.kki cr gctið um hámarkshraða cn hcldur þykir oss þctta vcrkfæri ólík- lcgt til lausnar á orkuvandanum. WmÞ' - “V WmSmSm FYRIR AÐ FARA OF HRATT Þú ertskotinn Fyrir byssunni þeirri arna eru öku- mcnn i Brctlandi aldrci óhultir. Þetta er nýjasti radar lögreglunnar þar og sá bczti sem komið hefur fram að sögn hennar. Þegar byssunni, sem er á stærð við hárblásara, er beint að bíl sýnir hún þegar hraða bílsins. „Núna verður eins auðvelt að góma þá sem aka of hratt og að drekka vatn,” sagði einn af þeim lög- rcgluþjónum sem kynntu vopnið nýja. Til að byrja mcð verður byssan cin- göngu notuð í London en í fcbrúar mun lögrcglan í Metropolitan reyna hana líka. Byssan góða gctur mælt hraða bíla sem eru allt að 58 metra í burtu, scm gcfur lögrcgluþjónum góðan tima til að stöðva bílinn. Byssan kemur að notum jafnt á degi sem nóttn og er það einnig nýtt atriði. Lögrcglan í Brctlandi gcrir sér vonir um, að með þessum nýju kost- um vcrði frekar hægt að handsama drukkna ökuntcnn. Fftir hcimildum scm DB telur nokkuð tryggar hefur svona byssa cða svipuð vcrið rcynd á íslandi og cr jafnvel í notk- un á stöðum eins og Kcflavíkurflugvclli og í Rcykjavík. VÆNGJAÐUR ÍSBRJÓTUR igÍIM 'MvMm- ■ ■ / ■ llla fór rir þcssari Cessnuscm sökk í gegnum ísinn á á í Ottawa í Kanada. Flugmaður vclarinnar ætlaði að hcfja hana til flugs af isnum cn hún var of þung og hjólin fóru í gcgn. Síðan hcfur vclin vcrið hálf i kafi. Flugmaðurinn mciddist ckkert. Ný björgunar- aðferð er há- hýsi brenna Þó há hús komi sér vel í borgum. þar sem landsvæði er lítið, hafa þau þann galla, að byrji þau að brenna er voðinn vís fyrir þá sem eru staddir á efstu hæð- unum. Núna hefur Bandarikjamaður a'f ■japönskum uppruna fundið upp aðferð til þess að ná fólki úr brennandi há- hýsum án þess að valda þvi skaða. Uppfinningamaðurinn, sem heitir HiroiiiiUyéda. hjo ul stoiau bol sem fólk gctur rtiin .,er innan i og niður. Bolur- inn er álika víður og karfa undir körfu- Fil prófunur vur bolurinn festur vandlcgu á cfstu hæð þcssu húss og uppflnninga- muðurinn rcnndi scr niður í honum. Hcr cr hunn kominn til jurður, ulhcill. bolta en efnið í honum teygist og lagar sig að líkamanum. í bolnuni er blanda af sterkum dúk og teygju þannig að hann dregur vcrulega úr ferð þess sem cr á niðurleið. Það eina sent menn þurfa að gera eigi þeir slíkan bol er að festa hann tryggilega i íbúð sinni og smeygja sér siðan inn í hann og renna áhyggjulaust niður.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.