Dagblaðið - 02.01.1979, Side 16

Dagblaðið - 02.01.1979, Side 16
16 8 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1979. DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIP SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 gl i) 8 Til sölu 8 Johnson vélsleöi til sölu. nýyfirfarinn, á ca 3S0 þús. kr. Uppl. í sima 95-4688. 8 Óskast keypt 8 Kaupi ba'kur, gamlar og nýjar, islcnzkar og crlendar. Heil bókasöfn. einstakar bækur og gömul upplög. islenzk póstkort. Ijós myndir. skjöl. hlutabréf. smáprent. hcil leg timarit. pólitisk plaköt. gamlan tré skurð. teikningar, vatnslitamyndir og málverk. Veiti aðstoð við mat bóka- og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson Skólavörðustíg 20. sinti 29720. Óska eftir að kaupa hnakk. Uppl. í síma 72267. Verzlun 8 Keflavik-Suöurncs. Kven- og barnafatnaður til sölu að Faxabraut 70 Keflavík. Úrval af kjólum, blússum og peysum, góðar vörur, gott verð. Uppl. i sima 92— 1522. Húsgögn Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar. stakir stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6. sími 20290. og Týsgötu 3. Kaupi gömul húsgögn og húsmuni. má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 25825. Snyrtiborð. stóll, svefnsófi, sófaborð og ruggustóll til sölu. Uppl. i síma 18479. Bra-bra. Ódýru innréttingarnar i barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápar, hillur undir hljónv tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn- réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6, '.ími 21744. 8 Dýrahald Tek að mér hrossaflutninga. Uppl. í síma 81793. Hcstacigcndur-Hcstaeigendur. Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsár- brú er tekin til starfa. Uppl. i sima 99—6555. 8 Hljómtæki 8 Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Til bygginga Til sölu cr notað mótatimbur. 1x6, 1x5 og Uppl. í sima 66340. 8 1/2x4. 8 Safnarinn Kaupum islenzk frímcrki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. Vetrarvörur 8 Sportmarkaðurinn auglýsir: Skiðamarkaðurinn er byrjaður, þvi vant- ar okkur allar stærðir af skiðum, skóm, skautum og göllum. Ath.: Sportmarkað- urinn er fluttur að Grensásvegi 50, i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Verzlun Verzlun — - Verzlun PIRA-hillusamstæðan er sigild og hentar allsstaðar, fyrir hoimilið, verzlunina og skrifstofuna. Þ6r finnið öruggloga réttu lausnina með PIRA. Leitið upplýsinga, biðjið um myndabœkling hjá hús- gagnaverzkinum eða framleiðanda. PIRA-HÚSGÖGN HF. Dugguvogi 19, simi 31260. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt cfni i kerrur fyrir þá sem vilja smíða sjálfir, beizli kúlur. tengi fyrir allar teg. bifrciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). WBIAM fijáJst, úháð dagblað STIIBllISKIIBBM Isleulit Hagnit ssMúwrt STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum. hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. ALTERNATÓRAR 6/12/24 volt i flesta bila og báta. Verð mjög hagstætt. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bila og báta. BÍLARAFHF. Það heppnast meðHOBART HAUKUR og OLAFUR RAFSUDUVÖRUR . , „ . rafsuðuvéLAR Armula 32 — Sími 37700. KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ B. ILA Kk i\ U P i y i » i l ! I » l i J i» SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030 Pípulagnir-hreinsanir J Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgeröir. Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá- rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. HREIÐAR ÁSMUNDSSON, SÍMI25692 Er stíf lað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. wc-rörum. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. ^ Stífluþjónustan Anton Aðabteinsson. LOGGILTUR * PÍPULAGNINGA- MEISTARI Þjónustumiðstöðin PIPULAGNIR - HREINSANIR Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar. Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og hreinsanir á fráfallsrörum. Simi 86457 alla daga milli kl. 8 og 17, eftir bað I sima 86316 og 86457. SIGURÐUR KRISTJÁNSSON Dagbiað án ríkisstyrks Viðtækjaþjónusta Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja ntánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi •21940. Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og sepdum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka2 R. Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. c Jarðvinna-vélaleiga j GÍtÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR 'ARÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 s. 32480 — 31080 Heima- simar: 85162 33982 BRÖYT X2B MCJRBROT-FLEYGUN ALLAN SÖLARHRINGINN MEÐ HLJOOLATRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 Njóll Haröanon Vélaklga Körfubilar til leigu til húsaviðhalds, ný bygginga o.fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. í sima 30265. Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir. Er sérhæfður í gömlum húsum. Fagmenn. Bjarni Böðvarsson byggingameistari Sími 44724 Fjölritunarstofan Festa auglýsir Tökum að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl- ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós- rit og kóperingu. Fjölritunarstofan Festa, Hamraborg 7 Kópavogi. _______________Sími 41623._______________ [SANDBLASTUR Uf2 MEtABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og stæn i ’ mannvirki. Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er. Stiersta fvrirtæki landsins. sérha-ft i sandblæstri. Fljót og goð þjónusta. [53917 RAFLAGNAÞJÚNUSTA TorfufeHi 26. Slmi 74196. Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Dyrasimar— Rafteikningar —^Komum fljótt KVÖLDSÍMAR: BJÖRN: 74196 REYNIR: 40358 Lióstáknh/ * Neytendaþjónusta

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.