Dagblaðið - 02.01.1979, Síða 18

Dagblaðið - 02.01.1979, Síða 18
18 DAGBLAÐID. ÞRIÐJUDAGUR 2.3ANUAR 1979. Almálum, blettum og réttum allar teg. bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum.. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar ÓGÓ. Vagn- höfða 6, sími 85353. Bilaþjónustan Borgartúni 29, slmi 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstig að Borgar- túni 29. Björt og góð húsakynni, opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaöa fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bilaþjónustan Borgartúni 29, sími 25125. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leió- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. V ✓ Óska eftir að kaupa góða vél i VW 1300. Uppl. i síma 72138 eftir kl. 19. Girkassi óskast i Ford Falcon árg. ’66, 6 cyl. Uppl. i síma 30583 eftirkl. 19. Takiö eftir, vantar naf og bremsuskálar á framhás- ingu undan Power Wagon, eða öðrum sem gæti passað á Dana hásingu. Uppl. í síma 30789, á daginn í síma 85232. Tilsölu VW 1303 árg. ’73, fallegur bíll, i góðu standi. Upp- lýsingar i sinta 34411. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskan Chrysler árg. ’71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor árg. ’70, Fíat 125, 128, Moskvitch árg. ’71, Hillman Hunter árg. ’70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri bílar. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442. Er rafkerfið I ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi, er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa og alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku 63 Kópavogi, simi 42021. I Húsnæði í boði 8 2ja herb. ný og fyrsta flokks ibúð i Fossvogi Kópavogsmegin, til leigu nú þegar. Sér inngangur og sérhiti. Aðeins fyrir ein hleyping eða barnlaust par. Ársfyrir framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ___________________________H—5818. Fámcnn fjölskylda á Norðurlandi óskar að taka á lcigu frá aprílbyrjun íbúð í Reykjavik. Ákjósan leg staðsetning i grennd við Landspital- ann. Fyrirframgreiðsla. 600—800 þús. kr.', greiðist i fehrúar. Vinsamlegast leitið upplýsinga i sima 74057, Reykjavik, eða sendið tilboð í pósthólf 792 Akureyri, merkt „Auglýsing—792”. 1 HaTÍóT^N f - >1 ( hvolpar! ) Iz) V 7 [ ^ c piíCii * U | - “ Ég þekki röddina en kem andlitinu ekki fvrirmig! • Ungur maður óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 38309. Þrjár reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í sima 84783 eða 99—1111, biðjið um Hátún. Leiguþjónustan: Leigutakar, leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigu- salar: Það kostar yður aðeins eitt simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón ustu okkar. Opið mánud,—föstud. fra kl. 13—21, lokað um helgar. Leiguþjón- ustan Njálsgötu 86,sími 29440. í Húsnæði óskast 8 sos. Er einhleyp og vantar ibúð strax, er á götunni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 76157. Gegn samábyrgð flokkanna Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 40293. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, 30—40 ferm, eða kjallara á Reykjavikursvæðinu sem fyrst, þarf að hafa hita og vatn (fyrir lager- og föndur- vinnu). Vinamlegast ringið í síma 38222 og 53808. Bilskúr óskast, helzt upphitaður og helzt í miðbænum, þóekki skilyrði. Uppl. isíma 19772 eftir kl. 7. (j Atvinna í boði 8 Vil ráða húsgagnasmið eða mann vanan húsgagnasmiði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—822. Bókhaldsvinna. Lítið byggingarfyrirtæki óskar eftir starfsmanni til launaútreikninga og út- skriftar á reikningum ca 15—20 stundir á viku. Þeir sem áhuga hafa leggi um- sóknir inn á afgr. DB fyrir 10. jan. merkt „793”. Stúlku vantar í matvöruverzlun. Uppl. i sima 54352 eftir kl. 8á kvöldin. í Atvinna óskast í Maður um þritugt óskar eftir starfi. Hefur unnið öll almenn verzlunarstörf, verið í sölumennsku og verið verzlunarstjóri i 5 ár. Uppl. í síma 14368. Skemmtanir Diskótekið Dolly. Mjög hentugt á danslciki (einkasam kvæmil þar sem fólk vill engjast sundur og saman úr stuði. Gömlu dansarnir. rokk. diskó og hin sívinsæla spánska og islenzka tónlist, sem allir geta raulað og trallað með. Samkvæmislcikir. rosalegt Ijósasjóv. Kynnunt tónlistina all hressilcga. Prófið sjálf. Gleðilegt nýjár. þökkuni stuðið á þvi liðandi. Diskótekið ykkar. Dolly.simi 51011 (allandaginn). Hver á að skemmta börnunum á jólaskemmtununum? Auðvitað Gluggagægir og Stúfur, þá er hægt að panta í síma 24040 til kl. 17 og í heima- síma 11389. Jólaskemmtanir. Fyrir börnin. Stjórnum söng og dansi kringum jólatréð, notum til þess öll beztu jólalögin, fáum jólasvein i heim- sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og fullorðna: öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri danstónlist. Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni. Ljósashow. Diskótekið Dísa, sími 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. Kennsla 8 Kennsla hefst aftur 4. jan., örfáir tímar lausir. Postulínsstofan, sími 13513. (j Einkamál Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið tímalega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í síma 26924, Jón. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma71484og840l7. • Félag hreingerningarmanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Uppl. í síma 35797. Keflavik—Suðurnes. Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og alhliða hreingerningar allt eftir hentug- leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð þjónusta. Ath. einnig bílaáklæði og teppi. Pantanir í síma 92—1752. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Ráð f vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda og áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. í Hreingerníngar Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Ema og Þor- steinn, sími 20888. Nýjungá tslandi: Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri' tækni, sem fer sigurför um allan heírrir önnumst einnig allar hreingerningac. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa ’ og húsgangahreinsun Reykjavík. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017, Ólafur Hólm. , fl Ökukennsla Ökukennsla—Æflngatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla—Æfingatimar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari, símar 15122 og 11529 og 71895. ENDURSKINS- MÉRKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA umferðarrAð

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.