Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.01.1979, Qupperneq 19

Dagblaðið - 02.01.1979, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1979. 19 Eru indíánar ekki löngu hættir að segja „ugh, ugh”? Jú.auðvitað. Þetta fundu bleikandlitin bara upp! Pabbi! Flækjufótur erkominn! ' UGH!! Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mözdu 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd I ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT, öll prófgögn og ökuskóli, litmynd í ökuskirteinið ef óskað er, engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660. Á 50 ára afmæli Óskarsverðlauna: GAMLAR 0G GÓDAR HOLLYWOODMYNDIR — endursýndar í Reykjavík Tiu Óskarsverðlaunamyndir frá ýms- um timum verða sýndar i Reykjavik Jagana 4.—12. janúar. Sýningarstaður- inn er nokkuð óvenjulegur, sumsé and-. dyrið i Loftleiða-hótelinu en aðgangur verðurókeypis. Það eru Íslenzk-ameríska félagið og Menningarstofnun Bandarikjanna, sem standa fyrir sýningunum, i tilefni þess að, nú eru fimmtiu ár liðin frá því að Ósk- arsverðlaunin voru fyrst veitt. Myndirn- ar eru á hringferð um heiminn. og koma hingað frá Austurriki á leiðinni til Rabat i Marokkó. Elzta myndin er Wings frá 1928. Það var síðasta bandariska þögla stórmynd- in. en jafnframt sú fyrsta sem fékk Ósk- arsverðlaunin. Nýjasta myndin er The Sting með fóstbræðrunum vinsælu Paul Newman og Robert Redford, frá 1973. *Þarna eru tvær myndir um kynþátta- hatur. í annarri Gentlemans ðgreement frá 1948 beinist það að gyöingum, —■ hin er Guess who is coming to dinner (með Sidney Poitier í aðalhlutverki). í myndinni On the waterfront eða Á eyrinni er fjallað um glæpastarfsemi við höfnina. Ennfremur gefst þarna tækifæri til að sjá — eða endursjá — vestrann High It happened one night eða Eina nóttina gerðist það með Claudette Colbert og Clark Gable, og þeirra ástargrin i rútubíl á leið þvert yfir Bandarikin. Paul Newman og Robert Redford sem léttlyndir svikahrappar í Óskarsverð- launamyndinni The Sting. Noon frá 1952, söng- og dansmyndina The Great Ziegfield frá 1936, Bing Cros- by sem söngglaðan prest i Going niy Way frá 1944, rómantíska ást rikrar stúlku og fátæks blaðamanns i It happ- ened one night frá 1934 og loks Streetcar named Desire frá 1951. Sú síðastnefnda er gerð eftir leikriti eftir Tennessee Williams sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu I hittifyrra eða svo undir nafninu Spor- vagninn Gimd. Leikstjóri myndarinnar er Elia Kazan, en með aðalhlutverk fara Vivian Leigh og Marlon Brando. 1 Þjóð- leikhúsinu var það Gísli Alfreðsson sem stýrðien Þóra Friðriksdóttir og Erlingur Gíslason, sem fóru með tilsvarandi hlut- verk. Þarna verða sem sagt ýmsir gamlir og góðir kunningjar á ferðinni. AA?a:igur ókeypis, en börn yngri en tólf ára verðu að hafa foreldra sina með sér. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. 78, alla daga. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson, simi 40694. Þjónusta Bílabónun, hreinsun. Tek að mér að þvo og hreinsa og vax- bóna bíla á kvöldin og um helgar, tek einnig bila í mótorþvott. Bílabónun Hilmars, Hvassaleiti 27, sími 33948. Tek að mér viðgerðir og endurnýjun á gömlum húsum. Uppl. ísíma 18597. Tek að mér alls konar innréttingasmiði, bæði í gömlu og nýju. Uppl. í sima 18597. Tek að mér mótarif og fleira. Uppl. í síma 73843. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall an eða annað? Við tengjum, borum. skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftii kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Verður þú ökumaður ársins UMFERÐARRÁÐ Hafnarfjörður Blaðberar óskast í hverfi 6 Undarhvammur Suöurgata Hringbraut 46—80 Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 54176. WIAÐID BILAPARTASALAN Höfum úrval notaöra varahluta íýmsar tegundir hifreiöa, tildæmis: Franskur Chrysler '71 Fiat 128 '73 Toyota Crown '67 BMW 1600'69-70 Volvo Amazon '65 Fiat125'73 Einnig höfum vid úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleda. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfdatúni 10 — Simi 11397

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.