Dagblaðið - 02.01.1979, Síða 21

Dagblaðið - 02.01.1979, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1979. 21 I ÍQ Bridge I Verðlaun voru veitt fyrir beztu sóknar- og varnarspil á stórmóti Philip' Morris í Amsterdam á dögunum. Hollenzki stórmeistarinn Hans Krejns fékk verðlaunin fyrir bezta varnarspilið ásamt félaga sinum Vergoed. Krejns var i vestur og spilaði út lauftíu í fjórum hjörtum suðurs, Van Oppen. í norður varvan Bisht. Vkstuk * D5 <?Á10 ó G932 *D 10962 Norour *G 10972 VD4 OÁKD7 *K5 Au>tur AK643 í>G83 0 85 + Á843 Sumjíi *Á8 , <?K97652 0 1064 *G7 Útspilið var heldur óheppilegt fyrir vörnina. Van Oppen lét lauffimmið úr blindum og Vergoed i austur drap á lauf- ás. Spilaði spaðaþristi, sem suður drap á spaðaás. Þá kom lítið hjarta. Krejns drap strax á hjartaás og spilaði spaða- drottningu. Þá stóð Vergoed vel fyrir sinu. Drap á spaðakóng og spilaði spaða áfram. Eftir það var ekki hægt að vinna spilið — austur-vestur fá trompslag. Falleg vörn en ekki er hægt að líta fram- hjá þeirri staðreynd að suður gat unnið spilið tneð því að gefa fyrsta spaða- slaginn. Þá rofnar sambandið milli varnarhandanna. Skák 1 9. umferð á sovézka meistara- mótinu, sem nú stendur yfir i Tblisi. kom þessi staða upp í skák Beljavski. sem hafði hvítt og átti leik og Gulko. GULKO BJELJAVSKI 22. Ba6! - Kf7 23. Hc7 - Hxh6 24. b4 — Hf6 25. bxa5 — Kg6 26. H lc6 og hvítur vann léttilega. (26.------bxa5 27. Bc4 - Hb8 28. Bxe6 - Hb6 29. Bxf5 + — Kf7 30. Dxf6 + og svartur gafst upp). Fyrst þú ert nú þarna niðri viltu þá ekki sópa undan rúm- inu fyrir mig. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur. Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simuni sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 29. des.—4. janúar er I Laugavegsapótcki og Holts- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka. daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. .Upplýsingareru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiðí þcssur.. apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar isimsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um . næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Uugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hcilsiiverndarstððin:KI. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild:KI. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.15.30—16.30. Landakotsspitali: Allauagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeiid ki. 14--18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama tímaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frákl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þetta er Andrés ... reglulega hugrakkur og hraustur ná- ungi, hann ætlar að borða hjá okkur i kvöld. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspltali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Cltlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- fö-tud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Suiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöaogsjóndapra. Farandsbókasöfn. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum,simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður. við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Grasagarðurinn I LaugardaL- Opinn frá kl. 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. janúar. VMMtwiM (21.1M.—1«. «■*.): Gimall vinur mun valda þér vonbrigðum. Latlu það ekkl « þlg f». Framund- an er bjartur og skemmtilegur tlmi fyrlr þig, — áatar- ævintj'ri er a ncsta lelti. betta verður tlmi gððrr taekltera. Wabamlí (20. fab.—20. Maj: Ef þú þarft að taka erflða ákvðrðun muntu fa gðða vlsbendlngu I br«fl og allar upplýsingar. Þér mun verða rikulega launað fyrir stðrf Mn undanfarið. (21. asan—20. aprii): M hlttlr sennilega ahrifamikla persónu i dag. Fjarmalin komast l gott lag slðdegis. M aettlr að heimsckja kunnlngja þinn sem er sjúkur og rúmliggjandl. I (21. aptfl—21. mat): Heppllegur dagur til þess að hitta nýtt fölk. Þelr sem vinna við andleg stðrf slé l gegn I dag. Gamall vinur þlnn veitir þér ðmentanlegan stuðnlngl erflðu vandaméli. r (22. aaal—21. þM): Mr veitist auðveldara að vinna stðrf þln ef þú skipuleggur þau dailtið betur. M skreppur I smaferðalag. Þér berat vitneskja sem þér þykirvsent um. > (22. |M—22. þW): Lattu ekki sljðleika þeirra sem I kringum þig eru hafa ahrif a þig, annara missir þú dýrnueta aðstoð. M aettir að eyða kvðldinu heima fyrir I rð og ncði. Bjðddu kunnlngjum þlnum.semerueinmana, heim tll þin. fjönlð (24. þUI—22. égúat): Nú er kominn tlmi til að slappa aðeins af. Ef þú verður spurður alits skaltu svara eins hreinskilnislega og þér er unnt. En vertu varkar og segðu ekki meira en þú getur staðið við. Mevjan (24. égúat—23. aept.): Þér aetti að miða vel afram við stðrf þin fyrri hluta dags. Ef þér býðst tsekiteri tíl þess að taka þatt i dailtíð Avenjulegri samkomu skaltu taka þvi. Þú kynnir að verða margs visari. (24. aapc.—23. okt.): Reyndu að haida þig fra rifrildi sem er I aðsigi eliegar gsetl þér verið kennt um allt sem miður fer. M att að hitta Valdamikla persónu i kvðld, reyndu að fresta þvi. Farðu út að verzla idag. ■poliðdraMnn (24. nkt.—22. nðv.): Kominn er tlmi tii að þú farir að skipuleggja hlutina betur en hingað til. Þú munt hafa gðð ahrif a vini þina sem eiga að strlða við mikið vandamai. > (23. név—20. daa.): Einhver hefur miklar ébyggjur af þér. Lattu I ljðs þakklctl þitt. M verður að gcta þess að vera I gððu skapi i dag, þú verður að hjaipa einhverjum gamalmennum. Otdnpsltin (21. daa—20. |an.): Dagurinn er mikilvaegur þvl að þú hittir fölk sem a eftir að verða þér til mikillar anaegju. M gaetir orðið ahyggjufullur eftir lestur bréfs, sem þú terð. Astaraervintýri er I aðsigi. Fyrir þa sem vinna sjaifstcð störf verður fyrri hluti arsins aldeilis stðrfinn. Einhver spenna i einkallfinu verður llklega fyratu þrja mðnuðl arsins. Smavcgilegt heiisuleysi mun verða úr sOgunni. Braðskemmtilegt astaraevintýri mun hressa þig við. ’ KjarvaLsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náltúrugripasafnið við Hlemmlorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. ilir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, sími 5:336. Akurejrisimi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og un’ helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akucxri. Koflavík <>g Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Mirsntfrgarspjöld Minningarkort Minningarsjððs hjðnanna Sigriðar Jakobsdðttur og Jðns Jðnssonar á Giljum I Mtrdal við Byggðasafnið I Slcógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jðhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jðni Aðalsteini Jðnssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfílagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Bjðrgu Jónsdðttur, Litla Hvammi og svo I Byggðasafninu I Skðgum. iMinningarspjökJ iKvenfólags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Fólags einstæöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu 5. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og SigluflrðL

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.