Dagblaðið - 02.01.1979, Page 22

Dagblaðið - 02.01.1979, Page 22
, tJ Þriðjudagur 2. janúar 20.00 Fréttlr og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Djásn hafsins. Undraheimur kórallanna. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.55 Umheimurinn. Viðræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Magnús Torfi ólafsson. 21.35 Keppinautar Sherlocks Holmes. Fingrí of- aukið. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.25 Meðferö gúmbjðrgunarbáta. Fræöslu mynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorð og skýringar Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri. Siðast á dag- skrá 2. janúar 1978. 22.45 Dagskrárlok. KEPPINAUTAR SHERLOCKS HOLMES - sjónvarp kl. 21.35: FINGRINUM ER OFAUKIÐ OG ÞÁ ER BARA AÐ TAKA HANN AF Keppinautar Sherlock Holmes eru á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.35 og nefnist þátturinn Fingri ofaukið. Ung og falleg kona kemur til læknis og biður hann að taka af sér visifingur fyrir góða peningaupphæð. Læknirinn, sem er vel þekktur maður. neitar bón konunnaren þegar hún geng- ur út skellir hún hurðinni á eftir sér með þeim afleiðingum að fingurinn er á milli og læknirinn neyðist til að taka hann af henni. Ungur vinur læknisins.Van Ducen.er vitni að atburði þcssum og verður forvit- inn mjög. Hann vill komast að af hverju konan vill missa fingurinn. Þriðji maðurinn kemur síðan i spilið. hann heitir Warley. Þegar Warley reynir að komast inn í ibúð ungu konunnar er hann strax handtekinn, sakaður um morð. Björn Baldursson dagskrárfulltrúi sjónvarpsins sagði að ekki væri vert að segja meira frá myndinni en áhorfendur sjálfir yrðu að geta sér til um framhald- ið. Þátturinn er tæplega klukkustundar langur og þýðandi er Jón Thor Haralds- son. EI.A Bjðm Baldursson dagskrárritari sjón- varpsins þarf oft að svara lciðinlegum spurningum blaðamanna er skrifa þarf um einhvern þáttinn. ______________________________/ Jólamynd 1978 ELÍN ALBERTS DÖTTIR. GNBOGI 000 19 salur JÓLAMYND 1978 Dauðinn á Níl AGATHA CtiRISTltS EJMKIski Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarisk Panavision-litmynd, með Kris Kristofferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.05,5.40,8.30 og 10.50. ; \ -salur JÓLAMYND 1978 Jólatréð PflK USTIHOy' UNf BIRKIH -1015 CHIIiS BfTTHUVK - MUMIHIOW • tONHHCH OUVUHUðfY • LS.KHUI GtORGf Kf NHfOT • AHOtU UMSBUKY SIMON MocCOdKIHDALt • DiVID HlVf N MAGGlf SMITH • UCKHUIÐfN .nmm«t OfiIHOHIHf NILI Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metað- sókn víða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,6og9. Hækkað verð. THE CHRISTMAS TREE HOLDEN LISI Hugljúf og skemmtileg ný frönsk-banda- rísk fjölskyldumynd. Leikstjóri: Terence Young. Íslenzkur texti. Sýndkl. 3,10,5.10,7.10,9.IOog 11.10. —— salwr D-------------------' Baxter Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd i lituin, um lítinn dreng með stór vanda- mál. Britt Ekland Jean Pierre Cassel Leikstjóri Lionel Jeffries Sýnd kl.3.15, 5.15,7.15, 9.15og 11.15. Ögmundur Jónasson stjórnandi Víðsjár. _________________________________/ salur B Miklar róstur hafa reyndar verið í Tyrklandi i langan tíma og á þessu ári einu hafa verið framin u.þ.b. 700 póli- tísk morð. í vikunni sem leið voru sett herlög í 13 af 67 héruðum Tyrklands og telja nú margir að senn kunni að draga til enn meiri tíðinda í landinu," sagði Ögmund- ur Jónasson i samtali við DB en hann stjórnar Víðsjá í kvöld kl. 22.50 og er þátturinn stundarfjórðungs langur. -ELA DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1979. VÍÐSJÁ — útvarp kl. 22.50: Óeirðir íTyrklandi „I Viðsjá í kvöld verður fjallað um tyrknesk stjórnmál. Eins og fram hefur komið í fréttum eru nú blikur á lofti í Tyrklandi eftir mannskæðustu óeirðir í landinu um langt skeið. Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd Disney-félagsins um brellubílinn Herbie. Aðalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7, og 9. Sama verð á öllum sýningum. GAMLA BIO Sfmi. 11476 Lukkubíllinn í Monte Carlo (Herbie Gocs to Monte Carlo) Tvær af hinum frábæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSSURNAR og PÍLAGRÍMURINN Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chapiin Góðaskemmtun. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. Kvikmyndlr XUSTURBÆJARBlÓ: í kúlnaregni (Tha Gauntlel), aðalhlutverk: Clint Eastwood kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. tslenzkur texti. Hækkað verð. 1 BÆJARBlÓ: FM kl. 5. Kóngur i New York kl. 9. GAMLABló:Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Rocky Horror Picture Show kl. 9. Nýársdagur: Við erum ósigrandi kl. 9. HASKÖLABÍO: Himnariki má biða (Heaven Can Wait), aðalhlutverk: Warren Beatty, JamesMason og Julie Christic kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. íslcnzkur tcxti. Bróðir minn Ljónshjarta kl. 3. LAUGARÁSBÍÓ: Ókindin II (Jaws 2) kl. 5. 7.30 og, 10. Bönnuð innan 16 ára. Íslenzkur texti. Hækkað' verð. NVJABIÓ: Silent Movie kl. 3. 5. 7 og 9. RF.GNBOGINNtSjáauglýsingu. STJÖRNUBlÓ: Morð um miðnætti (Murder by Dcath), leikstjóri: Robert Moore, aðalhlutvcrk: Pcter Falke, Truman Capote og Peter Sellers, kl. 5. 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Hækkað verð. TÓNABÍÓ: Bleiki pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again), kl. 5, 7.10 og 9.15.,

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.