Dagblaðið - 12.01.1979, Side 7

Dagblaðið - 12.01.1979, Side 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1979. verður haldin að HÓTELSÖGV SULNASAL fimmtudaginn 18. janúar næstkomandi Stförnuhljóm- sveitina skipa: Reynir Sigurðsson hllómsveitarstjóri og slagverksleíkarl Bförgvin Císlason g ítarleikari Friðrili Karlsson gítarleikari Lárus Grtmsson hllómborðsleikarl Guðmundur Benediktsson htlómhorðsleikari Stefán Stefánsson saxófón- og flautuleikari Haraldur Þorsteinsson bassaieikarl Ragnar Sigurfónsson trommuteikari Carl Billich pianóieikari 1 elkur Iétta tónllst meðan á borðhaldl stendur. Gunnar Axelsson pianóleikari telkur titta tónllst á Mímisbar tt verða verðlaun ældavali Dag- og Vikunnar 1978 veit ársins ins arsins öngkona ársins ag ársins Ijóðfæraleikari ársins agahöfundur ársins extahöfundur ársins jónvarpsþáttur ársins tvarpsþáttur ársins Aukaverðlaun: Mest selda hljómpláta ársins fómsveit Ragnars Bfarnasonar hur fyrir dansi að verðlaunaaf- dingu lokinui tii hluhkan Er gesti ber að garði milli kluk'kan 19.00 og 19.30 verður veittur drykkur á Mímisbar. MENU íSúlnasal Escalope de hoeuf du Restaurant Brébant kennt við veitingahúsið Brébant í Montmartre, sem var mikið sótt af síðbúnum listamönnum, enda þekkt fyrir sinn sérstaka næturmat- seðil. Profiteroles Othello kennt við aðalpersónu úr leikriti Shakespeares BORÐHALD HEFST STUNDVÍSLEGA KLUKKAN 20.00 ☆ MATSVEINAR: Sigurvin Gunnarsson, Francois Fons YFIRÞJÓNN: Hörður Haraldsson VEITINGASTJÓRI: Halldór Malmbetg HLJÓMSVEITARSTJÓRIDANS■ HLJÓMSVEITAR: Ragnar Bjarnason ☆ LJÓSAMEISTARI: Gísli Sveinn Loftsson HLJÓÐSTJÓRI: Jónas R. Jónsson, Hljómplötuútgáfan hf. SKREYTINCAR A SAL: Aad Gruenwald, Alaska í Breiðholti VERÐLAUNAAFHENDINGU OG KYNNINGAR ANNAST ÁsgeirTómasson, Helgi Pétursson og Ómar Valdimarsson Miðasala hefst að Hótel Sögu á morgun, laugardag, kl. 14.00. Verð kr. 11.000.-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.