Dagblaðið - 12.01.1979, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1979.
Diskólög í efstu sætunum í
Bretlandi og Bandaríkjunum
Hressileg uppstokkun á enska listanum
FáBkinn
i/ fararbroddi
Hressileg endurnýjun verður á
enska vinsældalistanum að þessu
sinni. Jólavertíðin þar er yfirstaðin og
tvær vikur síðan listinn birtist siðast.
Enda eru fjögur ný lög komin inn á
topp tíu, þar af er eitt fyrstu viku á
lista.
Ian Dury og hljómsveitin Block-
heads eru í öðru sæti með lagið Hit
Me With Your Rhythm Stick. Það var
númer þrettán í siðustu viku. Dury er
einn þeirra listamanna, sem flokkast
undir nýbylgjumenn í Englandi. Hann
þykir standa framarlega í þeirra hóp,
er lagasmiður góður og semur texta
fulla af húmor. Söngur Durys hljómar
i eyrum eins og versta afbökun á
enskri tungu, en er þó sniðugur, er
hann venst.
Úr fimmtánda sæti upp í hið sjö-
unda fer bandaríska hljómsveitin
Earth, Wind & Fire með lagið Septem-
ber. Það er jafnframt nýtt á topp tíu í
Bandaríkjunum, — hið eina glænýja
þar þessa vikuna. Earth, Wind & Fire
hafa aldrei á ferli sínum átt eins mikl-
um vinsældum að fagna og á síðasta
ári. Til marks um það skal bent á að
miðað við sölu litilla og stórra platna
varð hljómsveitin Soulhljómsveit árs-
ins I Bandaríkjunum, auk þess sem
hún átti vinsælustu breiðskífuna og
soullag ársins.
Þá er komið að Oliviu Newton-
John. Lag hennar, A Little More
Love, er nú í áttunda sæti enska list-
ans, og fer rakleiðis þangað upp, fyrstu
vikuna. Það er tæpast goðgá að segja
að Olivia sé vinsælasta söngkona í
heimi þessa dagana, eða öllu heldur
JÓN ÓLAFSSON forstjóri Hljóm-
plötuútgáfunnar hf.
TÓNABÆR
OPNARÍ
HÁLFA GÁTT
Tónabær hefur á ný verið opnaður
til dansleikjahalds, — i hálfa gátt að
minnsta kosti. Á síðasta föstudag var
þar haldinn fjölmennur dansleikur,
meira að segja með hljómsveit og ann-
ar er fyrirhugaður áður en langt um
líður.
„Ballið á síðasta föstudag fór með
eindæmum vel fram,” sagði Jón Ólafs-
son forstjóri Hljómplötuútgáfunnar
hf. i samtali við Dagblaðið. Það var
einmitt Jón, sem stóð fyrir dansleikn-
um með einróma samþykki Æskulýös-
ráðs Reykjavíkur.
„Alls mættu á dansleikinn um sex
hundruð manns,” sagði Jón. „ölvun i
húsinu var engin og umgengni utan
þess var til fyrirmyndar. Að dansleik
loknum fóru allir heim til sín, svo að
enginn mannssafnaður var utan við
staðinn.”
að sögn Jóns Ólafssonar hefur hann
fengið leyfktil að halda annan dansleik
i Tónabæ föstudaginn 26. janúar, eftir
hálfan mánuð. „Ég ætla að halda
þessu dansleikjahaldi áfram eins lengi
og krakkarnir hafa áhuga á að koma
og leyfi til dansleikjanna fæst,” sagði
hann. „Unglingadansleikir i Reykja-
vik er hlutur, sem lengi hefur vantað
og ef þeir fara fram jafnvel og ballið á
föstudaginn, þá sé ég ekki mikið
því til fyrirstöðu að þeir verði teknir
upp aftur reglulega.” -ÁT-
mánuðina. Fyrst og fremst ber henni
að þakka þann titil hlutverki sinu I
kvikmyndinni Grease.
Fjórða og neðsta nýja lagið á topp
tíu I Englandi er I’m Every Woman.
Flytjandi þess er blökkusöngkonan
Chaka Khan, sem leit við á íslenzk-
um sjónvarpsskjám á nýárskvöld
síðastliðið.
Diskóhljómsveitin Village People er
komin á toppinn í Englandi með lagið
Y.M.C.A. Það er jafnframt I öðru sæti
I Hollandi, fimmta í Bandaríkjunum
og I tíunda sæti þýzka listans. Kín-
verjar hafa enn ekki komið laginu á
sinn lista.
Það er einnig diskólag, sem skreytir
bandaríska toppsætið. Hljómsveitin
Chic situr þar sem fastast með lagið Le
Freak. Gibb-bræður eru númer tvö
með lagið Too Much Heaven. Þeir
hafa tileinkað það lag barnaárinu og
fluttu það á stórkonsert, sem Samein-
uðu þjóðirnar gengust fyrir fyrr í vik-
unni. Honum hefur nú verið sjón-
varpað viða um heim, svo að búast má
við þvi að Too Much Heaven taki
góðan kipp uppávið á vinsældalistun-
um I næstu viku. • ÁT
OLIVIA NEWTON-JOHN - L?g
hennar, A Little More Love, fer rak-
leiðis inn I áttunda sæti vinsældalistans
i Englandi. Lagið er I sjötta sæti i Hol-
landi.
Vinsælustu litlu plöturnar
ENGLAND - Melody Maker
1. (2) Y.M.C.A....................Village Paople
2. (13) HIT ME WITH YOUR RHYTHM STICK..lan Dury ft
The Blockheads
3. ( 5 ) SONG FOR GUY..................EKonJohn
4. (10) LAY YOUR LOVE ON ME............. Racey
5. ( 4) LE FREAK ........................Chic
8. ( 3) TOO MUCH HEAVEN................Bee Gees
7. (15) SEPTEMBER..............Earth, Wind & Fire
8. (-) A UTTLE MORE LOVE.......Olivia Newton-John
9. ( 9) I LOST MY HEART TO A STARSHIP TROOPER.
............................Sarah Brightman
10. (27) l'M EVERY WOMAN ..............Chaka Khan
BANDARÍKIN - Cash Box
1. (1) LE FREAK .........................Chic
2. ( 2) TOO MUCH HEAVEN................Bee Gees
3. ( 4 ) MY LIFE.......................BillyJoel
4. ( 3) YOU DONT BRING ME FLOWERS.Barbra Streisand
og Neil Diamond
5. ( 5) Y.M.C.A...................Village People
6. ( 7) HOLD THE LINE ...................Toto
7. (16) SEPTEMBER..............Earth, Wind Er Fire
8. ( 9) OOH BABY BABY.............Linda Ronstadt
9. ( 5) SHARING THE NIGHT TOGETHER ...Dr. Hook
10. (12) (OUR LOVE) DONT THROW IT ALL AWAY ... AndyGibb
VESTUR-ÞÝZKALAND
1. (1) MEXICAN GIRL....................Smokie
2. ( 2 ) KISS YOU ALL OVER...............Exile
3. ( 4 ) SANDY....................John Travolta
4. ( 3 ) SUMMER NIGHTS. John Travolta og Olivia Newton-John
5. ( 6 ) STUMBLIN'IN ....Chris Norman og Suzi Quatro
6. ( 5) WHERE WILLIBE NOW ........Bay City Rollers
7. ( 8) YOU'RE THE GREATEST LOVER........Luv
8. ( 9) SUBSTITUTE.......................dout
9. (7) SUMMER NIGHT CITY ................ABBA
10. (11) Y.M.C.A..................Village People
HOLLAND
1. (1) PARADISE BY THE DASHBOARD LIGHT.Meat Loaf
2. (3IY.M.C.A.....................Village People
3. (2) MARY'S BOY CHILD................Boney M
4. ( 4) TROJAN HORSE........................ Luv
5. (10) STUMBLINTN.......Chris Norman og Suzi Quatro
6. ( 7) A LITTLE MORE LOVE.....Olivia Newton-John
7. (16) LE FREAK.........................Chic
8. ( 8 KGET QFF .........................Foxy
8. ( 8) GIVING UP, GIVING IN......ThreeDegrees
9. ( 9) GET OFF .........................Foxy
10. (11) BLAME IT ON THE BOOGIE...TheJacksons
HONG KONG
1. (5) (OUR LOVE) DONT THROW IT ALL AWAY ... AndyGibb
2. ( 3) HOW MUCHI FEEL.................Ambrosia
3. (1) TOO MUCH HEAVEN.................Bee Gees
4. ( 2) MY LIFE.....................BillyJoel
5. ( 4) BICYCLE RACE....................Queen
6. (10) PARTTIMELOVE................EltonJohn
7. ( 6) IWAS MADE FOR DANCING..........LeH Garrett
8. ( 9 ) CHAMPAGNE JAM......Atíanta Rhythm Section
9. ( 7) YOU NEEDED ME.............Anne Murray
10. ( 8 ) LIKE A SUNDAYIN SALEM........Gen Cotton
Langt er síðan Dr. Hook hafa sent frá sér jafn vel heppnaða plötu
og Sætt og síirt. Lagið Sharing the Night Together er nú hátt á
bandaríska vinsældalistanum jafnframt þvi að vera eitt mest spil-
aða lag I bandarískum útvarpsstöðvum um þessar mundir.
unvia niewton-John — Totally Hot
Hér er ein sjóðheit. Fyrsta plata Oliviu frá þvi hún lék I Grease
hefur gert geysilukku og stormar nú upp vinsældalista um allan
hcim enda er hér um mjög vandaða og skemmtilega piötu að ræða.
ATH.: Tökum upp I dag nýja sendingu af hinnf geysivinsœlu
plötu Don't Walk, Boogie.
NÝJAR PLÖTUR
Exile — Mixed Emotions (Með laginu Kiss you all over)
Clout—Substitute (Substitute er eitt vinsælasta lagið á Don’t
Walk, Boogie plötunni)
John Travolta—Whenever I’m away from you
Cat Stevens—Back to Earth
Ncil Diamond—You don’t bring me flowers
Jim Morrison og Doors—An American Prayer (áður óútgefið
efni)
Bob Marley & the Wailers—Babylon by Bus
Southside Johnny & the Asbury Jukes—Hearts of Stone
Firefall—Elan
Emmylou Harris—Best of
VINSÆLAR PLÖTUR
Kate Bush—Lionheart
Hilly Joel—52nd Street
John Travolta og Olivia Newton-John—Grease
Smokie—The Montreux Alhum
Van Morrison—Wavelength
Neil Young—Comes a Time
Poco—Legend
City Boy—Book Early
Queen—Jass
Meat Loaf— Bat out of Hell
■ Rod Stewart—Blondes have more fun
Commodores—Greatest Hits
Bay City Rollers—Strangcrs in the Wind
ÞUNGT/ÞRÓAÐ ROKK
Grateful Dead—Shakedown Street
Levon Helm (Bandtrommarinn)— Levon Helm
Dan Fogelbcrg & Tim Weisberg—Twin Sons of Diffcrent Moth-
ers
Jethro Tull—Live
Santana—Inner Secrets
FALKIN N
Suðurlandsbraut 8
Laugavegi 24 Sími 84670 Vesturveri
Sími 18670 Hcildsölubirðgir fyrirliggjandi., Sími 1211C