Dagblaðið - 12.01.1979, Page 16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1979.
20
<§
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLT111
t)
1
Til sölu
i
Til sölu vegna brottflutnings:
ísskápur, frystikista, 210 I, þvottavél,
stórt vöfflujárn, hraðsuðuketill,
skenkur, tekk (lengd 2 m), 2 náttborð,
tekk, gluggatjöld m/blýborða, barnabil
stóll (I 1/2—5 ára) og drengjafatnaður.
Uppl. að Kársnesbraut 58 (simi 40861)
13.og 14. jan.
Til sölu fataskápar,
stærð 3,35 mx2,52 m,
Uppl. i sima 75686.
seljast ódýrt.
Til sölu svefnbekkur,
kassettutæki, ferðaútvarpstæki, fransk
ur linguafónn og skautar nr. 39 og 41.
Uppl. I sima 36116 til kl. 6 á kvöldin.
Rafofnar,
þar á meðal hitablásari fyrir iðnaðarhús-
næði, til sölu. Raftækjaverzlun Islands.
hf., Ægisgötu 7, sími 18785.
Rafmagnsþilofnar
til sölu, 4 stk. 1000 w Simens, 4 stk.
1000 w BEHA. I stk. 800 w BEHAogl
stk. 750 w geislaofn. Sími 53117.
Kldhúsinnrátting
ásamt stálvaski, eldavél, Upo, Rafha
samstæðu, viftu, 100 I þvottapotti,
strauvél, ísskáp, 1,10x1,80, og upp-
þvottavél, General Electric, til sölu.
Uppl. í síma 30535.
Snjókeðjur
á fólksbíla til sölu, lítið notaðar. Uppl. i
síma 92-2310.
Til sölu 4ra ára,
210 litra isskápur, nýleg svampdýna, 2
m á lengd, 1,3 m á breidd og 35 cm á
þykkt, 2 armstólar og ný skinnkápa á 7
ára telpu. Uppl. í síma 34651 eftir kl. 18.
Bækur til sölu.
Hver er maðurinn, 1—2, í skrautbandi,
Vídalínspostilla, 1827, Strandamenn,
Ævisaga séra Árna Þórarinssonar, 1—6,
Ármanns Saga, 1775, Náttúruskoðari.
Leirá 1798, Verk Þorgils Gjallanda 1 —
2, Nýkomið mikið úrval bóka um pólitik
og trúarbrögð. Fornbókahlaðan Skóla-
vörðustig 20, sími 29720.
Timarit til sölu.
Náttúrufræðingurinn, Hesturinn okkar,
Jökull, öll frá upphafi. Uppl. i sima
83005 eftirkl. 6.
Til sölu er þvottavél
og hjónarúm með dýnum. Uppl. i síma
41647 eftir kl. 5.
Handtalstöð.
Til Sölu er nýleg, góð og lítið notuð
handtalstöð. Uppl. I síma 96-51235.
I
Óskast keypt
s
Prentvél óskast.
Óska eftir að kaupa Heidelberg digul
prentvél, stærri gerð. Uppl. I síma 26620
og 26190.
Hókus Pókus barnastóll
óskast keyptur, á sama stað er til sölu
unglingaskrifborð. Uppl. i síma 85262
eða 93-7551.
Öska eftir að kaupa hnakk,
helzt íslenzkan. Uppl. í síma 92-8154.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn ísskáp. Uppl. I síma
81156.
Tvær samstæðar bókahillur,
ca 1 metri á hæð, óskast til kaups. Uppl.
í síma 36532.
Lyftingagræjur.
,Óska eftir að kaupa lyftingagræjur, lóð,
dekk og fl. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—811
Er kaupandi að
15 til 18 kilóvatta rafmagnshitakatli
meðspiral. Uppl. i síma 94-3074.
Verzlun
PIRA-hillusamstæðan
fyrir bókhaldið, hoimilifl eða verzlunina.
Rétta lausnin er PIRA.
Féið upplýsingar og myndabœkling hjá húsgagnaverzl-
unum eða framloiðanda.
PIRA-HÚSGÖGN HF
Dugguvogi 19, simi 31260.
DRÁTTARBEIZLI — KERRIW
Fyrirliggjandi — allt efni i kcrrur
fyrir þá sem vilja smiða sjálfir. bcizli
kúlur. tengi fyrir allar teg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstig 8 Simi 28616
(Heima 72087).
BIAÐIB
frjúlst, áháð dagblað
SJIIBIH SHIIHBM
Isleoikt Hugvit ig Hanúi/erk
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum. hillum og skápum. allt eftir þörfum á hverjum stað.
JJUBSVERRIR HALLGRÍMSSON
kUHI Smiöastofa h/i.Tronuhraum 5. Simi 51745.
ALTERNATORAR
6/12/24 volt i flesta bila og báta.
Verö mjög hagstætt.
Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viðgeröaþjónusta.
Rafmagnsvörur i bila og báta.
BÍLARAFHF.
Það heppnast
með HOBART
HAUKUR og ÓLAFUR
RAFSUÐUVÖRUR .
RAFSUÐUVÉLAR Armula 32 — Simi 37700.
KOMIÐ OG SJAIÐ MYIMDASAFNIÐ
B.ILAKAIJP
Ú4UI.1.JU..I
SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030
\
BIAÐinz?
Þjónusta
Þjónusta
Pípulagnir - hreinsanir
D
Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir.
Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá-
rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á
hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari.
HREIÐAR ÁSMUNDSSON,
SÍMI25692
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum.
baðkerum og niðurföllum. notum ný ög
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
mcnn. Upplýsingar I sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðabteinsson.
Þjónustumiðstöðin
PIPULAGNIR - HREINSANIR
Nýlagnir — Viðgerðir — Bre.vtingar.
Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og
hreinsanir á fráfallsrörum.
Simi 86457 alla daga milli kl. 8 og 17, eftir
bað I sima 86316 og 86457.
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON
LOGQILTUR
»
PÍPULAGNINGA-
MEI8TARI
Dagblað
án ríkisstvrks
C
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I)ag-, kvold- og helgarsimi
•21940.
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka2 R.
Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til lOákvöldin.Geymiðaugl.
C
Jarðvinna-vélaleiga
j
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
simar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
MURBROT-FLEYGUN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓOLÁTRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
hjéll Harðarson,Vélal«lgq
Körfubílar til
leigu til
húsaviðhalds, ný
bygginga o.fl.
Lyftihæð 20 m.
Uppl. í sima
30265.
Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir.
Er sérhæfður í gömlum húsum.
Fagmenn.
Bjarni Böðvarsson
byggingameistari
Sími 44724
Fjölritunarstofan Festa auglýsir
Tökúm að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl-
ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós-
rit og kóperingu.
Fjölritunarstofan Festa,
Hamraborg 7 Kópavogi.
_______________Simi 41623.________________
[SANDBLASTUR hf:
* MEIABRAUT 20 H.VALEYRARHOLTI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun
Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki.
Ka*ranU‘g sandlilásturstækí hvort á l;ind scin i*r.
Stærsta fyrirtæki landsins. si*iha*ft i
sandblæstri. Fl.jót og goð þjónusla.
[53917
RAFLAGNAÞJÓNUSTA Torfufelli 26. Sími 74196.
Nýlagnir, viðgerðir crg breytingar.
Dyrasímar— Rafteikningar — Komum jjjótt
KVÖLDSÍMAR:
BJÖRN: 74196
REYNIR: 40358
Ljöstákn%
* Neytendaþjónusta ?