Dagblaðið - 12.01.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1979.
21
Kaupi bækur,
gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar.
Heil bókasötn. einstakar bækur og
göniul upplög. íslenzk póstkort. Ijós-
niyndir. skjöl. hlutabréf. smáprent. heil
leg timarit, pólitisk plaköt, gamlan tré-
skurö. teikningar. vatnslitamyndir og
málverk. Veiti aðstoð við mat bóka- og
listgripa fyrir skipta og dánarbú. Bragi
Kristjónsson Skólavörðustig 20. simi
29720.
Nýkomið Angorina Liss garn
í fallegum litum. mikið úrval af smyrna-
veggteppum og alls konar útsaumi,
skammel og saumakassar. A útsölunni
hjá okkur niðurklippt smyrnagarn og
fleiri smyrnaútsaumsvörur með miklum
afslætti. Póstsendum. Rýabúðin,
Lækjargötu 4,sími 18200.
Keflavik-Suðurnes.
Kven- og barnafatnaður til sölu að
Faxabraut 70 Keflavík. Úrval af
kjólum, blússum og peysum, góðar
vörur, gott verð. Uppl. í sjma 92—1522.
Verksmiðjuútsala.
Acrylpeysur og ullarpeysur á alla fjöl-
skylduna, acrylbútar, lopabútar og lopa-
upprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn. Lesprjón hf., Skeifan 6, sími
85611, opiðfrá kl. 1 til 6.
Verzlunin Hdfn auglýsir.
Útsala, bútasala, dúkar, handklæði,
sængurföt, lakaefni, frotté.
diskaþurrkur, dömupeysur, bómullar-
bolir, síðar drengjanærbuxur, sokkar,
bílateppi. Verzlunin Höfn, Vesturgötu
12, simi 15859.
Herranærföt,
náttföt, sokkar, margar gerðir, háir og
lágir, 100% ull, dömusokkabuxur, 20 og
30 den og þykkar sokkabuxur, tvær
gerðir, hnésokkar, þunnir og þykkir,
barnafatnaður, sængurgjafir, smávara
til sauma, ullarnærföt barna, 100% ull,
Póstsendum, SÓ-búðin, Laugalæk, sími
32388.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7650, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandsspólur, 5" og 7",
bílaútvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets-
stengur og bílahátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og á'ta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend-
um. F. Björnsson radióverzlun Berg-
þórugötu 2,sími 23889.
Fatnaður
Fermingarföt.
Til sölu ný, ensk, ónotuð flauelsföt á
háan og grannan dreng. Uppl. í sima
21024.
Grár karlmannsjakki
til sölu, litið notaður. Uppl. í síma 22999
milli kl. 4 og7 á daginn.
Fyrir ungbörn J
Til sölu ónotaður,
nýr Silver Cross barnavagn. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 81233 fyrir hádegi.
Til sölu Tan Sad barnavagn,
blár að lit, vel með farinn. Einnig bil-
stóll, sem nýr, ætlaður fyrir börn frá 3ja
mán. til 5 ára, baðborð sem nýtt, órans-
litt. Uppl. i sima42229 eftir kl. 18.
r ■>
Húsgögn
Til sölu 2ja manna svefnsófi
á góðu verði. Uppl. i sima 27280 í dag og
næstu daga.
Til sölu er hjónarúm
og hlaðrúm (kojur). Uppl. í sima 74665.
Sem nýtt hjónarúm
til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i
síma 73922.
Til sölu nýleg cldavél
á 70 þús„ tveir nýir Spírasvefnbekkir á
45 þús. kr. stk., einnig svefnbekkur með
tveim skúffum á 35 þús. Uppi. í síma
16117.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum í um-
boðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6 og
Týsgötu 3. sími 20290.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir. tvibreiðir svefnsófar. svcfn
sófasett. hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgrciðslutími rnilli ki. I og 7
eftir hádegi. Scndum í póstkröfu unt
land allt. Húsgagnaverksmiðja hús
gagnaþjónustunnar. Langholtsvcgi 126.
sinti 34848.
Hljómtæki
Grundig útvarpsmagnari,
segulband og sjálfvirkur plötuspilari til
sölu. Uppl. i síma 12450.
Óskum eftir að kaupa
gítarmagnara. Uppl. i síma 99-7292.
Söngkerfi óskast,
ca 200 W, verð ca. 250 þús.,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 27022.
H—706.
Til sölu eru ónotuð
AKG heyrnartól á góðu verði. Uppl. í
síma 10907.
Sportmarkaðurínn,
Grensásvegi 50 auglýsir. Nú vantar
okkur hljómflutningstæki af ölium
gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða
komið. Opið milli 10 og 6. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Hljóðfæri
Fender Bassmann 100 magnari
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—840
Til sölu Gibson bassi
ED-3L, einnig Ludwig trommusett með
5 simbulum. Handsmíðuðum og tösku.
Uppl. í síma 32905.
Til sölu er skemmtari,
eins árs, mjög góður, góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 94-7221.
Til sölu er
Gretch trommusett og með töskum með
handsmíðuðu Hi-Hat. Uppl. i síma 95—
4138.
Harmóníka.
Óska eftir að kaupa harmóníku, helzt
ítalska, 3 til 4 kóra. Uppl. í síma 84921
eftir kl. 7 í dag og næstu daga.
Vetrarvörur
Til sölu ónotuð
Fisher skiði, 1,75 cm, gott verð. Uppl. i
sima 54201 eftir kl. 6.
Skíðaútbúnaður óskast,
skór nr. 39 og skíði 1,60 á lengd. Uppl. í
sima 51781.
Skíðamarkaðurinn,
Grensásvegi 50 auglýsir. Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skiðum, skóm
og skautunv Við bjóðum öllum smáum
og stórum að líta inn. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli
kl. 10 og 6, einnig laugardaga.
Dýrahald
Vanur maður
óskast tii að smíða reiðtygi, má vera full-
orðinn, þarf að geta unnið sjálfstætt.
Uppl. ísímum 19080 og 19022.
Safnarinn
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 2 la, sími 21170.
I
Ljósmyndun
Vil kaupa Exakta myndavél
sem má vera nokkuð notuð, með eða án
aukatækja. Hringið í síma 11644 eða
17956.
Supcr8 kvikmyndafilmur.
Nýkomið frá USA úrvalskópiur. ath.
verðið. Walt Disney s/h 200", 3400,
Walt Disney lit, 200", 7800, Castle film.
s/h tal + tón 200". 6300, Walt Disney
tal + tón lit, 9900. Einnig fáanlegar á
400" spólum Gög og Gokke, Charlie
Chaplin og syrpur úr gömlum grín-
myndum. Ath. Ennþá er fáanlegur
plasth. stækkunarpappír í flestum
stærðum, 4 áferðir. Verð, t.d. 9+13,
100 blöð 3995. Amatör, Laugavegi 55,
sérverzlun áhugaljósmyndarans, sími
12630.
Til söluHonda SS
með CB stimpli, Magúra, Súkku 400
stýri, kubbadekki og Súkkugaffli. Gott
hjól fyrir lítinn pening. Uppl. i sima
71785.
Óska eftir góðu götuhjóli.
Uppl. í síma 96-22751 milli kl. 5 og 8.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 78, í góðu standi, gott verð ef samið
er strax. Uppl. í sima 53210 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Suzuki 50árg.’77
til sölu, vel útlitandi. Uppl. í síma 92-
2372 milli kl. 7 og 8.
Gerið góð kaup.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Suzuki
GT 550 árg. 76, lítið keyrt, gott verð ef
samiðer strax. Uppl. í síma 92-2675.
Ódýrt 28 tommu
karlmanns reiðhjól óskast til kaups,
helzt með gírum. Á sama stað er til sölu
litið ekin vél úr Rambler American árg.
'66. Uppl. í síma 26084.
Til sölu 4ra vetra foli
úr Skagafirði, ótaminn. Uppl. í síma
31207 milli kl. 5 og 8.
Hundur.
Hundur af colliekyni, en islenzkbland-
aður, fæst gefins, tryggur og gæfur
hundur. Uppl. í síma 43084.
Til sölu Canon TX myndavél,
án linsu, lítið notuð. Uppl. í síma 41457
eftir kl. 20.
Til sölu mjög vel með farin
Minolta SRD 100 X. Verð 110 þús.
Uppl. í sima 33242 eftir kl. 18.
Þeir sem hafa átt hjólið
Suzuki GT 250 með númerinu Y—5239
á síðasta ári hafi samband við Reyni í
vinnusima 83484, heimasimi 41395.
Til sölu Susuki AC 50,
árg. 75. Uppl. í síma 99—4258.
Til sölu 18 litra fískabúr
ásamt tilheyrandi útbúnaði. Uppl. i síma
81864 eftir kl. 19.
6 vetra hestur
til sölu, hrekklaus og gæfur, verð 150
þús. Uppl. i síma 99-1119 og 99-1863.
Hvolpuróskast,
helzt af íslenzku kyni. Uppl. í síma
40278.
Tek að mér hrossaflutninga.
Uppl. í síma 81793.
Ullargójfteppi,
notað, ásamt filti og listum, um 40 ferm,
til sölu á Háaleitisbraut 45, l.h. t.h.
Uppl. í síma 30285 í dagog næstu daga.
16 mm super 8
og standard 8 mni kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali. bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf’
mæli cða barnasamkomur: Gög og
Gokke. Chaplin, Blciki pardusinn.
Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star
Wars. Butch and the Kid. French
Connection. Mash og fl. í stuttum út
gáfum. cnnfrcmur nokkurt úrval ntynda
i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikntyndaskrár fyrirliggjandi.
Uppl. i sinta 36521 IBB). ATH: Af
greiðsla pantana út á land fcllur niður
frá 15. des. til 22. jan.
Véla- og kvikmyndalcigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu, kaupunt vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i sima 23479.
(Ægir).
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti i
flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól í
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opið frá kl. 9 til 6.
Vixlakaup.
Kaupi fasteignatryggða víxla og
vöruvíxla af fyrirtækjum og ein-
staklingum. Tilboð merkt „Beggja
hagur” sendist DB sem fyrst.