Dagblaðið - 12.01.1979, Qupperneq 18

Dagblaðið - 12.01.1979, Qupperneq 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANUAR 1979. Framhaldaf bls. 21 Fasfeignir i ViðlaRasjóðshús á Stokkseyri til sölu, norskt, 127 ferm, í góðu standi, allt teppalagt. Uppl. í sínia 99-3330. (---------;----\ Til bygginga Óska eftir aö kaupa notað timbur, 1 x6, 500—600 m. Simi 19085. Til sölu er rúmlega 9 lesta bátur, smiðaður árið 73 er með Kelvin-Huges radar og dýptarmæli, 2 1/2 tonns vökva- línuspil og vökvastýri, 5 rafmagnshand- færarúllur. Uppl. í síma 99-3835 eftir kl. 19. Til sölu 22 hestafla Lister i ísilvól. loftkæld, með skipti skúfu, n>upptekin og í góðu lagi. Enn fremur vantar 10 til 20 hestafla dísilvél, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-33137 eftir kl. 19. 2 1/2 tonns trilla. Til sölu er 2 1/2 tonns trillubátur með nýlegri Saab dísilvél, 10 ha., nýjum Royal dýptarmæli, nýrri raflögn, raf- magnslensidælu og 6 rása talstöð. Uppl. í sima 92-3322 milli kl. 9 og 5 virka daga ogeftir kl. 5 í sima 92-2236. 1 Bílaleiga 8 Bílaleigan hf. ' Smiðjuvegi 36. Kóp.. simi 7540Ó, kvöld og helgars. 43631. auglýsir til lcigu án ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22. einnig um hclgar. Á sania stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. 1 Bílaþjónusta 8 Gctum tekið að okkur að mála bila. Uppl. i sima 31308. Bílásprautun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrrr boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6. Sími 85353. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða og vélaviðgcrðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, simi 54580. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf.. Smiðjuvegi 20 Kópavogi, sími 76650. Er rafkerfið í ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku 63 Kópavogi, sími 42021. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, sínii 25125. Erum fluttir frá Rauðarár stig að Borgartúni 29. Björt og góð luisa kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga l’rá kl. 9—18. Viðgeröa og þvottaaðstáða fyrir alla. Veitum allu aðstoð sé þess óskað. Bilaþjónustan Borgartúni 29.sími 25125. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Land Rover bensinhill til sölu. Uppl. í sima 74105. Vél í Fiat 600 til sölu. Uppl. i sima 35176 eftir kl. 19. Mína.ég fann hérna mynd sem ég tók af þér i fyrsta bilnunt .__, okkar. Langar þig aðsjá hana, frú Blaðurskjóða En sæt mynd af Mínu . . . Og gaman að sjá þennan eldgamla bil. Ég sá svona bil á safninu um daginn Óska eftir Land Rover, má þarfnast viðgerðar, eða í toppstandi. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 72686 eftirkl. 18. Til sölu Pcugeot 404 árg. ’68. Mikið endurnýjaður. m.a. upp- tekin vél. Uppl. i síma 76170eftir kl. 19. Fiat. Óska eftir að kaupa Fiat 73—75 i góðu ástandi. Uppl. I síma 15578 kl. 20—22. Til sölu Renault 4 árg. 74, góður bill. Uppl. i sima 28825 eftir kl. 17. Sunbeam árg. ’68 til sölu I varahluti, sjálfskiptur. Vél og annað. Uppl. i síma 35176 eftir kl. 19. Til sölu varahlutir í Fiat 127. Uppl. í sima 83634 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Rambler American árg. ’67. klesstur að framan. Að öðru leyti í ágætu standi. Uppl. í síma 92- 7456 eftir kl. 19. Bensinmiðstöð óskast i VW rugbrauð. Uppl. í síma 85810 til kl. 7 og 84064 eftir kl. 7. Takið cftir, takið cftir. Til sölu slangur af varahlutum i Toyota Mark II árg. 72. Uppl. i síma 12674. Einnig til sölu Toyota Crown árg. 71,6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. I sínia 44144 og 12674. Varahlutir til sölu I Taunus 17 M, Fiat, Saab. Austin Mini. Smáviðgerðir á santa stað. Uppl. í síma 53042. Flestir bilasalar kvarta og kveina yfir lélegri sölu í dag. Það er fjarri okkur. Okkar vandamál er að fá ekki fleiri bíla á skrá. Þeir skipta fljótt um eigendur bíl- arnir hjá okkur. Bilasalan Spyman, Vitatorgi, símar 29330 og 29331. Bíll til sölu. Chevy Nova, 4ra dyra, 6 cyl., bein- skiptur, þarfnast lagfæringa fyrir skoð- un. Verð 200—250 þús. Uppl. I síma 83876 eftirkl.7. Vökvastýri ogdæla óskast eða stýrismaskína úr amerískum fólksbil, einnig 15 tommu felgur á Willys. Uppl. i síma 34627 eftir kl. 19. Mercury Cougar XR 7 árg. ’67 til sölu, klesstur að framan, litur vel út að öðru leyti, 302 cub. vél, mjög góð. Skipti möguleg á Hondu 350 eða sambærilegu. Uppl. I síma 95—4628 milli kl. 8 og lOá kvöldin. Til sölu er Daihatsu árg. 78. Uppl. I síma 93—1537. Til sölu I sýningarsal m.a.: Volvo 264 GL árg. 76, sjálfskiptur, glæsilegur einkabíll, og Volvo 142 árg. 71, mjög vel með farinn. Einnig Citroen árg. 74. Bílakaup, Skeifan 5, sími 86010 og 86030. Óska eftir að kaupa Taunus 17M eða 20M árg. ’65—’67. Má vera lélegur. Uppl. i síma 53468 og 53598. Óska eftir V W árg. 71—72, útb. 300 þús. og afgangurinn á 4 mán. Uppl. í sima 73455 eftir kl. 5. Mazda929 árg. 75 til sölu, nýsprautaður og fallegur bill. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H-793 Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’67, 8 cyl., 307 cu, sjálfskiptur, 3ja gíra með splittuðu drifi. Uppl. í síma 86426. Japanskur blll óskast. Datsun 120 Y árg. 74 eða svipaður bíll óskast, 800 þús. kr. út og eftirstöðvar greiðast með 200 þús. kr. á mán. Uppl. I síma 21863. Rússajeppi Gaz 1967 til sölu, íslenzkt hús, mjög gott lakk, ný dekk, Lapplander (5 stk.), nýleg (nýupptekin) vél, ekin 10 þús. km. Dodge, 6 cyl., 225 cub. Glæsilegur bíll og allur nýyfirfarinn (sem nýr bíll). Uppl. i síma 76932 milli kl. 8 og lOöll kvöld. Óska eftir að kaupa disilmótor úr Austin Gipsy, helzt stærri gerð. Til sölu á sama stað 6 cyl. Broncovél. Uppl. í síma 95-1323. Til sölu Mazda 929 árg. 77, sjálfskiptur, vel með farinn, ekinn 33 þús. km, útvarp og kassettutæki. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-820 Til sölu góð blæja á Willys CJ5, hvít, verð 95 þús. Uppl. i síma 92-8502 eftir hádegi. Óska eftir 340 Chrysler (Dodge) vél árg. ’69 til 70, helzt nýlega upptekinni. Uppl. í síma 96—71465 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo 77 til 78. Óska eftir að kaupa sjálfskiptan Volvo 244 DL árg. 77 til 78, einungis vel með farinn og lítið ekinn bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 36521. VW 1600 árg. ’68 til sölu. Vel ökufær og skoðaður. Verð 190 þús. Uppl. í síma 39561. Til sölu VW Mikrobus árg. 71, góður bíll. Uppl. í síma 86863. Vél og hægra frambretti í Ford Cortinu árg. 70, óskast, til greina kemur bill til niðurrifs. Uppl. í síma 44943 eftir kl. 19. 6 cyl. Ferguson dísil vél með keilugír til sölu. Uppl. í síma 96-51271. Volvo Amason Station árg. ’64 til sölu, mjög fallegur, og vel með farinn bíll í toppstandi. Útvarp, vetrardekk. Uppl. i síma 30535 eftir kl. 4 i dag og næstu daga. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i franskan C’hrysler árg. 71. Pcugcot 404. árg. ’67. Transit. Vauxhall Viva. Victor árg. 70. Fiat 125. 128. Moskvitch árg. 71. Hillman Huntcr árg. 70. I and Rovcr. Chcvrolel árg. '65. Bcnz árg. '64. Toyota Crown árg. '67. VW og fleiri bila. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn. Simi 81442. Vörubílar Vörubill óskast, helzt Scania eða Volvo, I skiptum fyrir litla íbúð i Reykjavík. Verð ca 4 millj. Tilboð sendist í pósthólf 151, Hveragerði. Til sölu Benz vörubíll 1920, góður bill, lítur mjög vel út. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 96—23793 eftir kl.7. Húsnæði í boði 3ja herbergja íbúð + herbergi í kjallara til leigu. Leigumiðl- unin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Verzlunarhúsnæði. Lítið verzlunarhúsnæði til leigu á góðum stað í vesturbænum. 1 húsnæð- inu hefir verið kjötverzlun í mörg ár. Hentar einnig vel fyrir léttan iðnað. Upplýsingar i síma 19339 eftir kl. 18 næstu daga. 3ja herb. íbúð í efra Breiðholti til leigu frá 1. febr., aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. _______________________________H—863 Til leigu ca 180 ferm húsnæði á jarðhæð við Smiðjuveg. Hentugt sem verzlunar-, iðnaðar- eða lagerhúsnæði. Uppl. gefur Eignaumboðið, símar 16688 og 13837. 5 herb. ibúð til leigu frá I. feb.— I. des. 79. Uppl. i sima 73052 milli kl. 2 og 7 og 30066 milli kl. 8 og lOe.h. ________________ ’ Leigjendur. Hafið samband við okkur. Við útvegum ykkur íbúðina. Leigumiðlunin, Mjóu- hlið 2, sími 29928.__________________ 3ja herb. risíbúð í vesturbænum til leigu. Uppl. í sima 19436. Verzlunarhúsnæði á bezta stað í gamla miðbænum til leigu, skrifstofuhúsnæði á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6732. Leiguþjónustan: Leigutakar, leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu. Leigu- salar: Það kostar yður aðeins eitt simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón- ustu okkar. Opið mánud,—föstud. frá kl. 13— 18, símaþjónusta frá kl. 19—21 i síma 83945. Lokað um helgar. Leigu- þjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10 Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals- tími er frá kl. I til 6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá 3 til 7. Lokað um helgar. Húsnæði óskast í Bankastarfsmaður óskar eftir að taka íbúð á leigu í neðra Breiðholti í 6 til 7 mánuði. Uppl. i síma 76161.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.