Dagblaðið - 12.01.1979, Síða 19

Dagblaðið - 12.01.1979, Síða 19
23 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12.JANÚAR 1979. Blaðbera vantar nu íeftirtafín hverfíí Reykjavík Uppl. í síma27022 Efstasund Skipu BIADIÐ sos. Ung einstæð móðir óskar eftir einstakl- ingsibúð eða 2ja herb. ibúð. Uppl. í síma 16199 millikl. 1 og6. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu, fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74208 eftirkl. 6. Tæplega þrítugan mann vantar litla einstaklings- eða 2ja herb. íbúð strax. Uppl. i síma 31066 til kl. 18 og 35087 eftirkl. 18.30. öflug féiagasamtök óska eftir að taka á leigu að minnsta kosti 70 ferm verzlunar- eða skrifstofu- húsnæði sem næst miðbænum, ibúð kemur til greina. Uppl. í síma 17966 frá kl. 13—17 daglega. Reglusaman mann i góðri stöðu vantar 2—3ja herb. ibúð strax. Uppl. í síma 30848 f.h. laugardag eða hjá aúglþj. DB í síma 27022. H—819 2ja herb. ibúð óskast strax til leigu, öruggar mánaðar- greiðslur, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25725 eftir kl. 17. Vélsmiðjan Normi Garðabæ óskar eftir herbergi fyrir starfsmann i Garðabæ eða nágrenni. Uppl. i síma 53822 eða i kvöldsíma 53667. Óskum að taka á leigu stóran bílskúr eða svipað húsnæði með innkeyrsluhurð. Uppl. í sima 44286 eða 73809. S.O.S. Einstæð, reglusöm móðir með I barn óskar eftir góðri 2—3 herb. íbúð í Reykjavik. Reyki ekki og smakka ekki á- fengi. Uppl. í síma 29713 eftir kl. 5.30. Ung hjón utan af landi, með eitt barn, óska eftir íbúð til leigu á Stór-Reykjavikursvæðinu nú þegar. Uppl. isima 44541. Stór íbúð. Stór íbúð eða einbýlishús óskast til leigu strax eða ekki siðar en 8. febrúar. Tvennt i heimili. Uppl. i sima 20480 eða 33595. 24 ára gamall námsmaður óskar eftir herbergi með baði og eldhúsi eða 2ja herb. íbúð til leigu. Hálfs árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 19504. Óska eftir 3—4ra herb. íbúð frá og með I. febrúar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 og i síma 84309 eftir kl. 6. H—985. íbúð óskast til leigu í stuttan tíma, helzt á Seltjarnar nesi eða i nágrenni, 3 fullorðnir i heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—691. Ung kona óskar eftir íbúð á góðum stað í bænuni. reglusemi og góðri umgengni heitið. reglulegar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—743. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu i Hafnarfirði strax. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 51150. Atvinna í boði i Sjómenn. Stýrimaður vanur togveiðum óskast á mb Bakkavík. Uppl. um borð i bátnum við Grandagarð í í sima 99-3120e. kl. 7. Húsnæði — heimilisaðstoð. Við viljum komast í samband við góða reglusama konu sem gæti hugsað sér að halda heimili með lamaðri konu, mætti hafa með sér ungt barn. 1 til 2 herbergi standa til boða. Uppl. í símum 18149 eða 35896 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskast annan hvern eftirmiðdag við eldhússtörf og matargerð. Uppl. á staðnum. Smur- brauðstofan Bjöminn, Njálsgötu 49. Vanur maður óskast til aðsmiða reiðtygi, má vera full- orðinn, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. ísímum 19080og 19022. Reglusöm stúlka óskast á heimili í New York. Uppl. í síma 16834 milli kl. 1 og6. Óska eftir tveimur röskunt múrurum. Uppl. í sima 41394. Hárgreiðslusveinn óskast. Uppl. isíma 12556 og 43523. Vantar vélstjóra í afleysingar á MB Skúm sem rær með línu frá Sandgcrði. Uppl. i sirna 92— 7688 og 7522. Starfsfólk óskast á dagheimili i míðborginni til afleysinga í veikindaforföllum. Uppl. gefur for- stöðukona í síma 17219 milli kl. 10 og 11.30 og 13.30 til 15. Vanur maður óskast til að smiða reiðtygi. má vera fullorðinn, þarf að geta unnið sjálfslætt. Uppl. í síma 19080og 19022. Rafsuðumaður óskast. Viljum ráða nú þegar duglegan. góðan og reglusaman rafsuðumam Upp! aðeins hjá verkstjóra, ekki i sínia. Runtalofnar.Síðumúla 27. Sölumaður óskast. harl' að hal'a nokkra þckkingu á hljómtækjum og geta unnið sjálfstætt við ■! ..tiu ver/luiiarstörf. Um er að -ræða iramtiðarstarf með góóum tekju möguleikum fyrir réttan mn. Umsækjendur skulii senda uppl ti’ ur og menntun og lyrri stor f 'mánudaginn 8. jan. Uppl. ckki gelnui i siina. Stereo pósthox 852 Halnfsiræti 5. Rvík. ~ Vantar mann á MB Villa, ÞH2I4. Uppl. isíma 96—41293. Verzlunarstjóri óskast. Ný verzlun, vöruflokkar: tækifærisfatn aður, barnafatnaður, skófatnaður. leik föng og fleira. Skilyrði þess að umsókn sé svarað eru reynsla í verzlunarstörf- um, forystuhæfileiki, heiðarleiki, dugn aður og góð almenn menntun. geta hafið starfið strax. Starfið er ábyrgðar- og trúnaðarstarf og launað samkvæmt þvi. Lysthafendur leggi umsóknir sinar inn á afgreiðslu DB merkt „Hörkutól 29255". li Atvinna óskast & I8ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur bílpróf. Uppl. í síma 19705. 21 árs gamall maður sem er langt kominn með Iðnskólann óskar eftir að komast á samning í bif- vélavirkjun eða rafvirkjun. Er vanur bilaviðgerðum. Uppl. í síma 25883. 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Uppl. í sima 74809. Óska eftir atvinnu, er 39 ára, hef bilpróf, margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. DB merkt „Atvinna 18”. 17 ára stúlka óskareftirvinnu. Uppl. í sima 74809. Tvítugur maður með verzlunarpróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 14407. 44áragamall maður óskar eftir næturvörzlu eða álíka starfi. Uppl. i sima 81271 eftir kl. 14á daginn. 3samhæfðir smiðir geta bætt við sig verkefnum, bæði úti og inni. Uppl. í síma 52865 og 40924 eftir kl. 7. Ég er 24 ára og óska eftir lifandi og vel launuðu starfi, hef lokið námi i útvarpsvirkjun (ekki sveinspróf), unnið á verkstæði, hef unnið við verzlunarstörf og er vanur þungavinnuvélum .Flest kemur til greina. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Vinna ’79”. 2 sjómcnn óska eftir plássi á góðum bát. Annar er með stýrimannsréttindi, og hinn er ágætis soðkall. Uppl. í síma 13632. 8 Barnagæzla 8 Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, er i Smáíbúða- hverfinu, hef leyfi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-877 Get tekið börn i gæzlu, er í Fellum í Breiðholti. Hef leyfi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—775 8 Spákonur Viltu vita um framtíðina. Spái i spil og bolla. Sími 12697. 8 Skemmtanir 8 Diskótekið Dullv. Mjög liemugt á dansleiki (einkasam kxæ'inil þar sem fólk vill engjast sundur og samaii úi stuði. (iömlu dansarnir. rokk. disku og hin sivinsæla spánska og islen/ka lónlist. sem allir geta rattlað og trallað með. Samkvæmisleikir, rosalegt Ijosasjó.. Kynnum tónlistina all hréssilega. I’rólið sjálf. (ilcðilegt nýjár, I okktiin siuðið á þvi liðandi. Diskótekið \ kkar. Dolh. simi 51011 lallan daginnl. Diskótekið Dísa — ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum í Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um- boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppi- nauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar sKemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa hf. 8 Einkamál 8 Óska að kynnast konu nálægt miðjurn aldri er vildi stofna heimili. Tilboð sendist augldeild DB fyrir 19. þ.m. merkt „414". Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 30—40 ára með náin kynni i liuga. einhver peningaaðstoð. Tilboð ásamt mynd og öðrum upplýsingum ef til eru, sendist DB fyrir 17. þ.m. merkt „670"._____________________ Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda og áhugamál ykkar. hringið og pantið tíma í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimnttudaga. Algjör trún- aður. 8 Tilkynningar 8 Einstaklingar — atvinnurckcndur Skattaskýrslugerð ásamt alhliða þjón ustu á sviði bókhalds (vélabókhald). Hringið i síma 44921 eða lítið inn á skrifstofu okkar að Álfhólsvegi 32 Kóp. Nýja bókhaldsþjónustan Kópavogi. Hlégarður tilkynnir; Leigjum út sali til hvers kyns mannfagnaða. Heitur matur — kaldur matur, þorramatur. Leggjum áherzlu á mikinn og góðan mat. Útvegum hljóm- sveitir ef óskað er. Hlégarður Mosfells- sveit, simi 66195.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.