Dagblaðið - 12.01.1979, Side 20
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1979.
Veðrið
Vestan til á landinu verður austan
gola eða kaldi I dag, en hœg broytileg
étt austan til. Viða til landsins vorður
lóttskýjað ó stöku stað verður él við
strondur. í kvöld og nótt má búast við
vaxandi austanátt vostanlands og
sennilega mun snjóa eitthvað I nótt.
Veöur kl. 9 I morgun: Reykjavík
norðaustan 1, alskýjaö og -7 stig,
Gufuskálar austan 4, lóttskýjað og -8
stig, Galtarviti norðaustan 2, hálf-
skýjaö og -8 stig, Akureyri suðsuð-
austan 2, hoiðríkt og -17 stig, Raufar-
höfn suðvestan 4, lóttskýjað og -18
stig, Dalatangi norðvestan 2, lótt-
skýjað og -9 stig, Höfn, Homafirði
norðan 2, alskýjað og -2 stig og Stór-
höfði I Vestmannaeyjum austsuð-
austan 6, skýjaö og -1 stig.
Veður kL 6 I morgun: Þórshöfn I
Færeyjum skýjaö og -5 stig, Kaup-
mannahöfn alskýjað og 0 stig, Osló
skýjað og -4 stig, London snjókoma,
alskýjaö og 1 stig, Hamborg
snjókoma, alskýjað og -2 stig, Madrid
léttskýjað og -1 stig, Lissabon létt-
skýjaö og -2 stig og New York skýjað
og -9 stig.
Ragnheiöur Möller lézt 4. jan. Hún var
fædd á Stokkseyri. Foreldrar hennar
voru hjónin Eðvald Möller kaupmaður á
Akureyri og Pálina Jóhannesdóttir.
Ragnheiður var alin upp á Akurevri.
Þaðan lauk hún gagnfræðaprófi. A.ið
1938 giftist hún Jóni Magnússyni frétta-
stjora. en hann lézt fyrir ntörgum árum.
Þau eignuðust þrjá syni, Magnús, Hrafn
Eðvald og Friðrik Pál. Ragnheiður sat í
stjórn Menningar- og minningarsjóðs
kvenna til dauðadags. Ragnheiður hóf
nám í Kennaraskóla islands á miðjum
aldri. Siðan kenndi hún við barnaskóla i
Reykjavík. Ragnheiður verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju i dag föstudag 12.
jan. kl. 3.
/2
Theodór Þorkell Kristjánsson lézt i
Borgarspítalanum 4. jan. Hann var
fæddur á Mel i Staðarsveit, sonur hjón-
anna Kristjáns Erlendssonar og Guð
rúnar Hjörleifsdóttur. Ungur að árum
byrjaði Theodór sjómennsku. 19. marz
1955 kvæntist hann eftirlifandi konu
sinni Sigrúnu Gunnarsdóttur dóttur
Gunnars Stefánssonar og konu hans
Lilju Elíasdóttur frá Eiði i Eyrarsveit.
Sigrún og Theodór eignuðust sex börn.
Fyrir fjórum árum siðan hætti Theodór
sjómennskunni og fór að vinna i landi.
Siðustu árin vann hann hjá Breiðholti
h.f.
Aðalbjörn Jónsson frá Seyðisfirði verður
jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnar
firði í dag föstudag 12. jan. kl. 2.
Sólvcig Ellcrtsdóttir, Fifuhvammsvegi
3 Kópavogi, lézt í Landspitalanum mið-
vikudaginn 10. jan.
Ingvar Sigurðsson frá Stíflu, Land
cyjum, lézt að Sólvangi Hafnarfirði
fimmtudaginn I I. jan.
Gunnar Jóhannsson frá Varmalæk, Há-
túni 12, Rvik., lézt i Borgarspítalanum
þriöjudaginn 9. jan.
Brynjólfur Nikulásson skipstjóri, Hring
braut 82 Keflavik, verður jarðsunginn
laugardaginn 13. jan. frá Keflavikur
kirkjukl. 1.30.
Árni Runólfsson, Sunnubraut 21, Akra
nesi, lézt að heimili sinu þriðjudaginn 9.
jan.
Hvöt, félag sjálf-
stæðiskvenna í Reykjavík
hcldur fund. þriðjudaginn 16. janúar nk. kl. 20.30 i
Valhöll, Háalciiisbraui I.
Sjátfstæðisfélögin
í Austur-Skaftaf ellssýslu
boða til almenns stjórnmálafundar sunnudaginn 14.
janúar kl. 21.,00. Sverrir Hermannsson. alþingis
maður ræðir stjórnmálaviðhorfið.
Mosfellssveit
Kjalarnes — Kjós
Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verðui
haldinn i Áningu, fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætið
vel ogstundvislcga.
Fræðslunefnd og
landssamtök
Sjálfstæðisflokksins
i samvinnu við sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum
gangast fyrir félagsmálanámskeiði nk. helgi, þ.e. 12.—
14. jan. i Samkomuhúsinu Vestmannacyjum. Nám-
skeiðið veröur sem hér segir:
Föstudaginn 12. jan.
Kl. 20.00,— Ræðumennska, leiðbeinandi Friða
Proppé.
Laugardaginn 13. jan.
Kl. 10.00—12.00 — Fundarstjórn og fundarsköp,
ieiðbeinandi Friða Proppé.
Kl. 14.00—16.00 — Ræðumennska.
Kl. 16.15—19.00 — Frjálshyggja og sósialismi:
Hanncs H. Gissurarson.
Sunnudagur 14. jan.
Kl. 13.00—15.00— Ræöumennska.
Námskeiðið er öllum opiö. Þátttaka tilkynnist til
Sigurðar Karlssonar, sími 1623.
Framsóknarfélag
Akureyrar
„Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá
kl. 20.00. Sjónvarp, spil, tafl. Komið og þiggiö kaffi og
kökur og spjallið saman i góðu andrúmslofti.
Opið hús
verður hjá Félagi sjálfstæðismanna i Langholtshverfi
laugardaginn 13.1. kl. 14—16aðLangholtsvegi 124.
Kaffiveitingar. Vilmundur Gylfason mun koma á
fundinn ogsvara spurningum fundarmanna.
Fulltrúaráð
Framsóknarfélaganna
á Akranesi
heldur fund i félagsheimili framsóknarmanna mánu
daginn 15. janúar kl. 20.30.
Alexander Stefánsson alþingismaður ræöir um stjórn
málaviðhorfið og fjárlögin.
Allir framsóknarmenn eru hvattir til að mæta og hafa
meðsérgesti.
Alþýðubandalagið
Hveragerði
heldur félagsfund þriðjudaginn 16. janúar i Kaffistofu
Hallfriðar kl. 20.30.
Dagskrá: I. Inntaka nýrra félaga. 2. Staða islenzkra
stjórnmála, stuttar ræður flytja Garðar Sigurðsson og
Baldur Óskarsson. 3. Fjárhagsáætlun hreppsins. 4.
Málefni kjördæmisráðs. 5. önnur mál.
HappdrætÍS
©
HAPPDRÆTTISLAN RlKISSJÓDS
SKULDABRÉF E
DRATTUR 27. DESEMBER 197B SKRA UM VINNINOA
VIMIWSUmU* U. 1.000.000 VIMIMSSUmuO UU 100.000
■aincsurriuo u. 100.000
VIMIHCSUUNil »1
sotoo itni Mioi
lOOOO 14111 11141
l»p! 0140
Happdrætti ríkissjóðs,
Skuldabréf E
Dregið hefur verið i fimmta sinn i Happdrættisláni
rikissjóðs 1974, Skuldabréf E. til að fullgera Djúpaveg
og opna þannig hringveg um Vestfirði.
Vinningaskráin fylgir hér meö, ásamt skrá yfir
ósótta vinninga frá öðrum, þriðja og fjórða útdrætti.
Vinningar eru eingöngu greiddir i afgreiðslu Seðla
banka íslands, Hafnarstræti 10. Reykjavik, gegn
framvisun skuldabréfanna.
Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinn-
ing og ekki geta sjálfir komið i afgreiðslu Seðlabank-
ans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða spari-
sjóða hvar sem er á landinu og afhent þeim skuldabréf
gegn sérstakri kvittun.
QB0m» vnoaioyi m e - naii >
0«6ttlr WwlM úr }. dnKtl 1174
i 100.000 lu.
VUlUlawM 10.000 kf ■
»éttlr WiBliM úr 4. Orottl 1177
vimtrqximi 100.000 ts.
VIWIWIMÍ 10.000 kr.
Símahappdrætti
Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
Dregið var i skrifstofu borgarfógeta 23. desember.
Aðalvinningar, Austin Allegro bílar.Jcomu á númer
91-11895 — 91-54481 og 93-01636.
Þrjátiu aukavinningar, 100.000 krónur h\er. komu á
númer: 91-11365 93-01462 97-01111
91-20261 93-08397 97-07418
91-22044 91-25476 94-02218 98-02236
91-27196 94-07187 :
91-27480 99-50189
91-27870 95-04397
91-32067 91-34785 96-21979
91-40257 96-51179
91 41361 96-21379
91-42744 96-23955
91-51989 96-62393
91-74134
91-76826
91-73806
Vikan, 2. tbl.
Fyrir rúmum sjö árum var eitt flnasta hverfi 1
Reykjavik 1 mikilli hættu.cf marka má blaðafréttir frá
þeim tíma. Það var eins og plága hefði haldið innreið
sina, fólk varð hrætt um böm sin og cignir, það hélt
fundi, safnaði undirskriftum og hótaði að flytja.
Ástæðan var sú, að Kleppur keypti eitt húsanna i
hverfinu til að hafa þar vistheimili fyrir afturbata-
sjúklinga. Vikan rifjar nú upp máliö og heimsækir
þessar slóðir til að kanna, hverjar afleiöingar þetta mál
kann aðhafa haft.
Rætt er við Elsu Haraldsdóttur hárgreiðslumeistara
um hárgreiðslukeppnir og þróun hártizkunnar á
undanförnum árum. Jónas Kristjánsson skrifar um
Liebfraumilch og er litiö hrifinn. Soðiö án vatns og
steikt án feiti nefnist neytendaþátturinn, og segir þar
frá nýjungum i gerð potta og panna, sem íslendingar
geta nú kynnzt. Og i þætti sinum um uppeldismálin
fjallar Guðfinna Eydal sálfræðingur um það þegar
börnin fara að spyrja um kynferði og kynferðismál, en
það heíur vist vafizt fyrir mörgum fullorðnum að
leysa skynsamlega úr saklausum og eðlilegum spurn
ingum af þvi tagi.
Það er betra að drcpa sig á góðu eitri en slæmu
heitir ein greinin og fjallar um tóbak. Þá er litið á sam-
kvæmisklæði hjá Báru og opnuplakatið er af hljóm-
sveitinni Smokie sem er islenzkri æsku vel kunn.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 7 — 11. janúar 1979.
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Koup Sala Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 319.30 320.10 351.23 352.11
1 Storíingspund 638.90 640.50* 702.79 704.55*
1 Kanadadollar 268.75 269.45 295.63 296.40*
100 Danskar krónur 6226.60 6242.20* 6849.26 6866.42*
100 Norskar krónur 6334.70 6350.60* 6968.17 6985.66*
100 Sœnskar krónur 7360.50 7379.00* 8096.55 8116.90*
100 Finnskmörk 8065.20 8085.40 8871.72 8893.94
100 Franskir frankar 7518.25 7537.05* 8270.08 8290.76*
100 Belg. frankar 1094.60 1097.40* 1204.06 1207.14*
100 Svissn. frankar 19237.25 19285.45* 21161.09 21214.00*
100 Gyllini 15990.60 16030.60* 17589.66 17633.66*
100 V-Þýzkmörk 17274.40 17317.70* 19001.84 19049.47*
100 Lirur 38.19 38.29 42.01 42.12*
100 Austurr. Sch. 2358.20 2364.10* 2594.02 2600.51*
100 Escudos 685.20 686.90* 753,72 755,59*
100 Pesetar 455.70 456.90* 501,27 502,59
100 Yon 162.14 162.55 178,35 178,81
“Breyting frá síðustu skróningu
Símsvarí vegna gengisskráninp ar 22190.
SKÓLATÖLVA ? AUDVITAD
SÍMI
Framhald af bls. 19
Framtalsaðstoð
Framlalsaústoú.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir cinstaklinga og lítil
fyrirtæki. Timapantanir í sima 73977.
I
Þjónusta
i
Traktorsgrafa,
Case 580 F til leigu. Uppl. í síma 23637
og 74211.
Bæti og geri við vinnuföt,
barnaföt og fl. Mæður. komið með
gamlar prjónaðar ullarflikur og ég
sauma vettlinga á börnin. Sími 74594.
Vesturbergól.
Bílabónun, hrcinsun.
Tek að mér að þvo og hrcinsa og vax
bóna bila á kvöldin og um helgar. tek
cinnig bila i mótorþvott. Bilabónun
Hilmars. Hvassalciti 27. simi 33948.
Frt þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað. útiljósið. dyrabja;
an eða annað? Við tcngjum. borun
skrúfum oggerum við. Sinii 15175 cftii
kl. 5 alla virka daga og frá hádcgi um
hclgar.
Hef áhuga að taka að mér
málningarviðhald fyrir stærri fyrirtæki.
einnig minni verkefni. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 76264.
Smíðuni húsuögn «g innréttingar,
sögum niður og seljum cfni. spóna
plötur og l'lui,. Il.igsmiði I I.. Hatnar
braut I. Kóp.. simi 40017.
Flísalögn, dúkalögn,
vcggfóðrun og leppalögn. Gcri yður
tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er.
Júhunn V. (iunnarsson. veggfóðrari og
dúklagningarmaður. Sínti 85043.
Málningarvinna.
Tek að mér alls konar málningarvinnu.
Föst tilboð eða mæling. greiðsluskil-
málar. Uppl. i síma 76925.
Brcytingar-Nýsniiði-Sérsmíöi
Tiikum að okkur allar breytingar og
nýsmiði. einnig sérsmiði. Komið með
teikningar eða lutgmynd. og við gcrum
tilb(x5 cða lökum það i tímavinnu. l.átið
fagmenn vinna vcrkið. Uppl. i sima
12522 eða á kvöldin i sima 41511 og
66360.
1
Kennsla
8
Er að byrja mcð námskeiö
i finu og grófu flosi, úrval af myndum.
Ellen Kristvins. hannyrðaverzlun Siðu
múla 29. Sími 81747.
Gítarskólinn.
Kennsla hefst í þessari viku, nokkrir
tímar lausir. Uppl. daglega kl. 5—7. sími
31266. Heimasimar kennara: Eyþór
Þorláksson 51821 og Þórarinn Sigur
jónsson 51091. Gitarskólinn Laugavegi
178.
Skermanámskeiðin
eru að hefjast á ný. Uppl. og innritun i
Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74,
sími 25270.
G
Hreingerníngar
I
Þrif.
Tökum að okkur hrcingerningar á
ibúðum. stigahúsum. stofnunum og l'l.
Einnig tcppahreinsun með nýrri djúp
hreinsivél. Vanir og vandvirkir
mcnn. Uppl. I sima 33049 og 85086.
Haukur og (iuðmundur.
Hreinsum teppi og húsgögn
með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki
og íbúðarhús. Uppl. og pantanir i síma
26924.Jón.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði. tjöru, blóði o.s.frv. Nú
cins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor
stcinn.simi 20888.
lélag hreingerninganianna
annast allur lireingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður I liverju
siarl'i. llppl. i sima 35797.
Ilreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hrcingcrninga. Einnig önnumsi við
tcppa og húsgagnahreinsun. Pantið í
iiilia I9017.01afur Hólm.
Þrif-hreingerningarþjónustan.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga
göngum. íbúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Vanir
nienn 'og vönduð vinna. Uppl. Iijá
Bjarna i síma 82635.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum. stofnunum, stigagöngum og
flcira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
sima 71484 og 84017.
9
Ökukennsla
8
Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar:
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað, hringdu i sima
44914 og þú byrjarstrax. Eiríkur Beck.
Ökukcnnsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78, alla daga.
Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson.simi 40694.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Toyotu Cresida árg. ’78.
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, sími 76758 og
35686._____________________________
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT. öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd í ökuskirteinið cf
óskað er. engir lágmarkstimar. nemandi
greiðir aðcins tekna tima. Ncmendur
gela byrjað slrax^ Magnús Hclgason.
simi 66660. ----—:—
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kcnni á ('ortinu' ökuskóli og prófgögn
cf <)skað cr. Guðbrandur Bogason. simi
83326.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Datsun 180B árg. '78, sérstak
lega lipran og þægilegan bil. Úlvcga öll
prófgögn-. ökuskóli. Nokkrir ncmendur
geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Gislason ökukennari. simi 75224.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni.
á Mözdu 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesscli'jsson,
sinti 81349.
Ökukcnnsla—Æfingatimar.
Lærið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Sigurður Þormar ökukcnnari.
simar 15122 og II529 og 71895.