Dagblaðið - 12.01.1979, Page 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANLJAR 1979.
Miing
ÍTHÍ
■salur
JÓLAMYND 1978
Dauðinn á Nfl
AGATHA CHRISTKS
AUSTURBÆJARBÍÓ: I kúlnarcgni (The Gauntlet),
aðalhlutverk; Clint Eastwood kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuöinnan lóára. íslenzkur texti. Hækkaðverð.
GAMLA BÍÓ: Lukkubillinn í Monte Carlo kl. 3. 5,7
og9.
HAFNARBÍÓ:Sjáauglýsingu.
HÁSKÖLABIÖ: Himnariki má biöa (Heaven Can
Wait), aöalhlutverk: Warren Beatty, James Mason
og Julie Christie kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. íslenzkur
texti.
LAUGARÁSBÍÓ: Likklæði Krists kl. 3. Ókindin II
(Jaws II) kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára.
Islenzkur texti. Hækkað verð.
BÆJARBÍÓ: Verstu illinga. ^estursins kl. 5. Billy
Joe k|. 9.
NÝJA BÍÓ: Silent Movie kl. 3,5,7. og 9.
REG N BOGIN N: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Morð um miðnætti (Murder by
Death), leikstjóri: Robert Moore. aðalhlutverk: Peter
Falke, Truman Capote og Peter Sellers. kl. 5. 7, 9 og
11. íslenzkur texti. Hækkað verð.
TÓNABÍÓ: Bleiki paidusinn leggur lil atlögu iThe
Pink Panther Strikes Again), kl. 5,7.IOog9.15.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Draumabillinn (The
Van). leikstjóri: Sam Grossman, aðalhlutverk: Stuart
Getz. Deborah White og Harry Moses, kl. 9.
PfTfR USTIHOY • JANf BIRKIH • LOIS (HILfS
BHTf DAYIS • MUfARROW • JOHHHCH
OUVIA HUSSfY • I.S.10HAR
GfORGf KfHHfÐY • AHGflA LAHSBURY
SIMOH MocCORKIHDAlf • OAYID HIYfN
MAGGIf SMITH • IACK WARDfH
. iuiHA GfltsiKs DfATHOHTHf Hllf
Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu
eftir Agatha Christie. Sýnd við metað-
sókn viða um heim núna.
Leikstjóri. John Guillermin
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Hækkað verð.
salur i —
Convoy
Spennandi og skemmtileg ný ensk-
bandarisk Panavision-litmynd, mcð Kris
Kristoffcrson, Ali MacGraw — Leik-
stjðri: Sam Pcckinpah.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 3.05, 5.40,8.30 og 10.50. i
salur
Chaplin Revue
Tvær af hinum snilldarlegu stuttu
myndurn Chaplins sýndar saman:
AXLIÐ BYSSLRNAR og PÍLA
GRÍMURINN
Sýndkl. 3.15.5.10, 7.10,9.10og 11.10.
-------salur D--------—
Baxter
Skcmmtileg ný ensk fjölskyldumynd i
iiium. um lítinn drcng með stór vanda-
ntál.
Britt Ekland
Jean Pierre Cassel
Leikstjóri Lionel Jeffries
Sýndkl. 3.15.5.15,7.15,9.l5og 11.15.
An EMI Films piesentítion
A Lamence Gordon prodoction
RYAN O’NEAL
BRUCE DERN
ISABELLE ADJANI
ökuþórinn
Afar spennandi og viðburðahröð ný
ensk-bandarísk litmynd.
Leikstjóri WALTER HILL
Íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14ára.
Hækkað verð.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.
Lukkubíllinn
f Monte Carlo
(Hcrbic Gocs to Monte Carlo)
Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd
Disney-félagsins um brellubilinn Herbie.
Aðalhlutverk: Dean Jones og Don
Knotts.
íslenzkur texti
Sýnd kl.5,7 og9.
®ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Við borgum ekki!
Við borgum ekki!
EftirDarioFo
í Lindarbæ.
3. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala í Lindarbæ kl. 17.00—
19.00 alla daga og kl. 17.00—
20.30 sýningardaga.
-Sfmi 1J47S
Útvarp
Sjónvarp
S>
t .......... \
SMOKEY ROBINSON - sjónvarp kl. 20.35:
Leysti Bítlana
og Beach Boys
af hólmi
[ — f AM-útvarpi vestra )
Sjónvarpið er allt í poppinu þessa dag-
ana. Á mánudaginn fengum við að sjá
Meat Loaf sem er einna vinsælastur nú
á dögum. Og í kvöld fáum við að sjá
Smokey Rcbinsson sem var mjög vin-
sæll í Bandarikjunum á árunum fyrir
1970. Poppskrifari DB segir þó að
Smokey hafi aldrei náð neinum veruleg-
um vinsældum hér á skerinu þótt þeir
sem dá soul-tónlist virði hann mikils. En
í Bandaríkjunum voru vinsældir hans á
timabili miklar og eftir að Bítlarnir og
Beach Boys hurfu af sjónarsviðinu sat
hann einn að þeim markaði sem þær
hljómsveitir höfðu skapað i hinum „létt
stemmdu” AM útvarpsstöðvum.
Smokey er núna kominn hátt á fer-
tugsaldur og að mestu hættur að koma
fram opinberlega. Þegar hann og skóla-
félagar hans voru 12 ára hættu þeir i
skóla og stofnuðu hljómsveitina The
Miracles. Hljómsveitin átti síðan aðild
að stofnun plötufélagsins Motown.
Fyrsta platan sem það félag gaf út var
einmitt með Smokey og The Miracles.
Sló hún þegar í gegn.
Þá tók fjöldaframleiðsla laga og texta
við. Smokey samdi lengst af allt efnið
fyrir hljómsveitina. Lögin eru einföld
með sterkum takti og Ijóðin rímuð á
köflum og auðlærð. Bob Dylan sagði á
sinum tíma að Smokey væri bezta núlif-
andi Ijóðskáld Bandarikjanna.
The Miracles héldu kveðjuhljómleika
árið 1972 og þá hætti Smokey að koma
fram með þeim. Hljómsveitin hélt sjálf-
stætt áfram en náði aldrei neinum telj-
andi vinsældum.
- DS
/
H
Smokey Robinson.
/-------:-----------------------------
KASTUOS — sjónvarp f kvöld kl. 21.20
Ar harnsins vcrður gert að umræðucfni f Kastljósi 1 kvöld og það hvcrt citthvað mætti fara betur 1 uppeldi islenzkra bárna.
LOGREGLURIKIÐ
OG BARNAÁRIÐ
Sigrún Stefánsdóttir og Pjetur Þ.
Maack sjá um Kastljós sjónvarpsins í
kvöld. Að sögn Sigrúnar verður aðallega
fjallaðum tvömál.
Annars vegar verður reynt að fá svar
við þvi hvort réttarstaða sakaðra manna
hefur verið skert siðan Rannsóknarlög-
regla ríkisins tók til starfa árið 1977. Það
mál hefur verið nokkuð til umræðu
undanfarið, m.a. vcgna ályktunar
stjórnar Lögmannafélags Islands, þar
sem talað er um að þróun mála hér á
landi hafi verið í átt til lögreglurikis.
Seinna málið er hið alþjóðlega barna-
ár sem nú er hafið. 20 ár eru liðin frá þvi
að Sameinuðu þjóðirnar samþykktu yfir-
lýsingu um réttindi barna. Hér á landi
eru starfandi ýmsar nefndir sem eiga að
reyna að gera þessa yfirlýsingu að veru-
leika og bæta hag barna. Búið er að
ákveða sýningar, ráðstefnur og fundi á
ári barnsins sem miða að þessu. Vegna
þessa verður i Kastljósi vikið að uppeldi
íslenzkra barna og leitað svara við þvi,
hvort eitthvað mætti þar ekki fara betur
og þá hvernig.
Kastljósi lýkur með því að rætt verður
við séra Auði Eir Vilhjálmsdóttur sem
nýlega var fyrst kvenna kosin til prests-
starfa. - DS
*