Dagblaðið - 12.01.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1979.
I
Útvarp
Sjónvarp
B
t--------------------------------------------V
HEILIDONOVANS - sjénvarp í kvöld kl. 22.20:
HEILIFULMENNIS-
INS NÆR VÖLDUM
Úr myndinni Heili Donovans.
Loðfóðruö
leðurstígvél
kr. 17.9001-
Skóbúðin
Snorrabraut 38
Sími 14190,
Lipurtá,
Hafnargötu
Keflavík
Póstsendum
r
Kappaskuróarvél
Heili Donovans (Donovan’s Brain)
nefnist mynd sem sjónvarpið sýnir i
kvöld. Myndin er frá árinu 1954 og þar
af leiðandi svarthvít. Myndin er gerð á
þeim tima sem mönnum þótti sem vis-
indum fleygði uggvænlega hratt fram og
óttuðust að maðurinn réði ekki enda-
laust við öll þau tæki sem hann var að
reyna að skapa. Hvers kyns vísinda-
skáldsögur nutu á þessum tima mikilla
/---------------------------------
„Ég ræði við Thor Vilhjálmsson um
bókina um Kjarval sem kom út núna
fyrir jólin,” sagði Hulda Valtýsdóttir er
hún var spurð um þáttinn Úr menn-
ingarlífinu sem er á dagskrá útvarpsins i-
kvöld klukkan 22.50.
„Texti þessarar bókar hefur reyndar
vinsælda og voru bíómyndir í svipuðum
stíl algengar.
Myndin greinir frá visindamanni sem
vinnur að athugun á þvi hvort unnt sé
að halda lífi i líffærum manna utan lik-
ama þeirra. Hann kemst yfir heila úr
nianni sem hefur farizt i flugslysi en var
fyrir þann tima hið mesta fúlmenni.
Smám saman nær heilinn valdi á vís-
komið út áður og þá í bók með myndum
af málverkum Kjarvals. Nú eru í bók-
inni Ijósmyndir af honum eftir Jón
Kaldal Ijósmyndara og er hún ný að þvi
leyti. Við Thor spjöllum almennt um
bókina og kynni hans af Kjarval," sagði
Hulda. -DS
J
jnda.manninum og hann verður að
hlýða skipunum hans.
Myndin fær 3 stjörnur af fjórum
mögulegum i kvikmyndahandbók okkar.
Þar er sagt að hún sé vel gerð og spenn-
andi. þó örlítið jaðri við væmni á köfl-
um. Og þegar Kaninn varar við væmni
er vist óhætt að vera við öllu búinn í
þeim efnum.
DS.
J
Í----------------------\
BREIÐAFJARÐAREYJ-
AR, LANDKOSTIR 0G
HLUNNINDI — útvarp
kl. 20.30 íkvöld
Æðardúnninn tíu
sinnum minni en
umaldamótin
Amþór Helgason ræðir-í kvöld við þá
Jón Hjaltalín, bónda í Brokey á Breiða-
firði, séra Gísla Kolbeins í Stykkishólmi
og Svein Einarsson veiðistjóra um Iand-
kosti og hlunnindi í Breiðafjarðareyjum.
Arnþóri til aðstoðar er Þorvaldur Frið-
riksson.
Arnþór sagði að i spjallinu kæmi m.a.
fram að nú er dúntekja i Brokey aðeins 4
kiló á ári en var um aldamótin tiu
sinnum meiri, 40—45 kíló. Núna veiðast
líka um 700 minkar á ári á Breiða-
fjarðarsvæðinu, þar af 200 í Skógar-
strandarhreppi einum. Er minkurinn tal-
inn valdur að fækkun æðarfuglsins.
Vafasöm tilvist svartbaksins verður
einnig rædd.
• DS
V_____________________J
Jóhannes Sveinsson Kjarval ásamt Kristjáni Guðlaugssyni, stjórnarformanni
l.oftleióa, á einni af sýningum sinum.
ÚR MENNINGARLÍFINU - útvarp
kl. 22.50 íkvöld
RÆTT UM MEIST-
ARA KJARVAL
Útvarp
Föstudagur
12. janúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Vid
vinnuna: Tónleikar.
I4.40 Miðdegissagan: „Aó Saurum", smásaga
eftir Sigurjón Jónsson. Guðmundur Magnús
son leikari les.
15.00 Miðdegistónleikar: Konungl. filhar-
moniusveitin i Lundúnum leikur Polka og
fúgu úr óperettunni „Schwanda" eftir Wein
berger; Rudolf Kempe stj. / Rússneska rikis-
hljómsveitin leikur Serenöðu í C-dúr fyrir
strengjasveit op. 48 eftir Tsjaikovský; Évgeni
Svetlanoff stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynmr.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári”
eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns-
dóttir les (6).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 SamtaLsþáttur. Guðrún Guðlaugsdóttir
talar við Hauk Þorleifsson fyrrv. aðalbókara.
20.05 Píanókonsert í fis-moll op. 20 eftir
Alexander Skrjabín. Sinfóníuhljómveit Ham-
borgar leikur; Hans Drewanzstj.
20.30 Breiðafjarðareyjar, landkostir og hlunn-
indi. Arnþór Helgason og Þorvaldur Friðriks-
son tóku saman þáttinn. Rætt við Jón Hjalta-
lin í Brokey, séra Gisla Kolbeins i Stykkis-
hólmiogSvein Einarsson veiðistjóra.
21.00 Endurreisnardansar. Musica-Aurea
hljómsveitin leikur Fimmtán renaissance-
dansa eftir Tieleman Susato; Jean Woltéce stj.
21.20 „Barnið”, smásaga eftir færeyska skáidið
Steinbjörn S. Jacobsen. Einar Bragi les
þýðingu sína.
21.40 Tónlist eftir Mikhail Glínka. Suiss
Romande hljómsveitin leikur forleikinn að
óperunni „Rúslan og Lúdmilu", Vals-fantasiu
og „Jota Aragonesa”; Emest Ansermet stj.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvftu segl” eftir
Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á
minningum Andrésar P. Matthíassonar. Krist-
inn Reyr Ies (3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Cr menningarlífinu. Umsjónarmaður:
Hulda Valtýsdóttir.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
Föstudagur
12. janúar
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Smokey Robinson. Poppþáttur með
bandaríska listamanninum Sntokey Robinson.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um-
sjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir.
22.20 Heili Donovans s/h. (DoiÆívan’s Brain).
Bandarisk biómynd frá árinu 1954. Aðalhlut
verk Lew Ayres, Gene Evans og Nancy Davis.
Visindamaður vinnur að athugunum á þvi,
hvernig unnt sé að halda lífi i líffærum utan
iikamans. Honum tekst að halda lifandi heila
manns, sem hefur farizt i flugslysi. en verið ill
menni í lifanda lífi. Hcilinn nær smám saman
valdi yfir vísindamanninum. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
23.40 Dagskrárlok.
óskast til kaups fyrir hjólbarða-
kappa, upplýsingar í síma 93—
7192.
NÝJU mjóu hælarnir eru komnir og til-
búnir undir skóna yðar.
| Verið viðbúin hálkunni, gúmmígadda-
c hælplöturnar fyrirliggjandi.
f ’ Víkkum kuldaskóna um
legginn á mjög skömmum
tíma.
Dagblaðið
óskar eftir sendli á bíl, mánudaga, þriðjudaga
og miðvikudaga, frá kl. 12.15—15.00.
Þarf helzt að eiga heima í nágrenni Skeifunnar
eða í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 19125.
MMBLAÐIÐ
Höfum opnað
bifreiðaþjónustu
í norðurenda Bílasölunnar Skeifunnar,
Skeifunni 11. Björt og rúmgóð húsa-
kynni, mjög góð þvottaaðstaða. Opið
alla daga frá kl. 8—22. Verið velkomin.
*
Bifreiðaþjónustan,
Skeifunni 11