Dagblaðið - 19.01.1979, Page 4

Dagblaðið - 19.01.1979, Page 4
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979. BRUNALIÐIÐ — Hljömplata þess (Jr öskunni 1 eldinn seldist bezt allra islenzkra hljómplatna á árinu. Hún hafði meðal annars að geyma lag ársins Ég er á leiðinni. DB-mynd: Ragnar Th. því stóðu þeir Hrafn Gunnlaugsson, Egill Eðvarðsson og Björn Björnsson. Þetta eru sömu menn og veittu viðtöku verðlaunum fyrir vinsælasta sjónvarps- þátt ársins 1977, Undir sama þaki. Næst vinsælasti íslenzki sjónvarpsþátt- urinn varð Á vorkvöldi, skemmtiþáttur sem Ölafur Ragnarsson ritstjóri sá um á síðastliðnu voru. Hann lenti í sjötta sæti. Á milli komu svo kunnir fram- haldsþættir. Láta allt flakka Útvarpsþáttur ársins 1978 nefnist Á tíunda tímanum. Þetta er þáttur með blönduðu efni, fyrt og fremst ætlaður unglingum. Hann sker sig talsvert frá öðru útvarpsefni sakir léttleika og húmors stjórnendanna, sem láta allt flakka. Lög unga fólksins urðu í öðru sæti, en sá þáttur sigraði í fyrra. 1 þriðja sæti varð síðan tónlistarþátturinn Áfangar, sem þrátt fyrir slæman hlustunartíma virðist njóta mikilla vinsælda. Skemmtikraftur ársins í tuttugu ár Likt og í fyrra voru á Stjörnu- messunni afhent sérstök aukaverðlaun fyrir söluhæstu hljómplötu ársins 1978. Þau féllu að þessu sinni í skaut Hljóm- plötuútgáfunnar hf. fyrir Brunaliðs- plötuna Úr öskurtni í eldinn. Hún kom út á markaðinn um miðjan maí i fyrra og seldist fram að áramótum í um 14.000 eintökum. önnur aukaverðlaun voru afhent á Stjörnumessunni í gærkvöld. Ómar Ragnarsson kom og veitti viðtöku styttu með áletruninni Skemmtikraftur ársins í tuttugu ár. — Ómar átti sem sagt tuttugu ára starfsafmæli í fyrra sem skemmtikraftur, en hann byrjaði á sínum tíma að sprella fyrir félaga sína i menntaskóla. Kjöthleifurinn varð sigursæll Erlend hljómsveit ársins 1978 er öueen. Það kemur nokkuö á óvart að sú hljómsveit skuli sigra, þvi að hún hefur SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR - Söngkona ársins 1978. Hún sigraði með mestum glæsibrag f Vinsældavalinu — hlaut 1207 stig. Ljósm.: Jim Smart. EGILL ÓLAFSSON — Söngvari ársins 1978. DBmynd: Ari. MEGAS — Textahöfundur ársins 1978. DB-mynd Hörður litið verið í sviðsljósinu að undanförnu eða allt þar til hún sendi frá sér plötuna Jazz. Sú plata kom þó ekki út fyrr en á siðustu mánuðum ársins. Öllu eðlilegra hefði verið að hljómsveitin i öðru sæti, Bee Gees, hefði sigrað. Hún kom mjög við sögu, fyrst og fremst í kvikmyndun- um Saturday Night Fever og Sgt. Peppers.... En það er ekki Queen sem telst sigur- vegari erlenda hlutans i Vinsældavali Dagblaðsins og Vikunnar. Sá sem sigraði er þykkvaxinn og kringluleitur söngvari, Meat Loaf að nafni. Hann vann yfirburðasigur sem söngvari ársins, hlaut meira en helmingi fleiri stig, en Billy Joel, sem varð í öðru sæti. Meat Loaf á einnig vinsælustu erlendu plötu ársins, Bat Out Of Hell. Hún hlaut einnig frábærar viðtökur kjósenda, eða 338 stig. Nýjasta plata Billy Joel, 52nd Street, varð í öðru sæti með 142 stig. Linda Ronstadt enn söngkona ársins Erlend söngkona ársins er sú sama og var kosin í fyrra. Hún er engin önnur en Linda Ronstadt, vínsælasta söngkona Bandaríkjanna. Á hæla Lindu kom tvitug ensk læknisdóttir sem kom fram á sjónarsviðið í fyrra með allóvenjulega Framhaldábls. 21 Innlendur markaður Hljómsveit ársins 1. ÞURSAFLOKKURINN............................... 727stig 2. Brunaliflifl.................................. 679stig 3. Spilverk þjóðanna ............................ 426stig 4. Brimkló....................................... 305stig 5. Ljósin i bænum............................... 259 stig 6. Mannakom......................................197 stig 7. Poker .........................................165stig 8. Cirkus........................................ 91 stig 9. TivoH......................................... 37 stig 10.-11. Chaplin................................... 34stig 10.-11. Fjörefni.................................. 34stig Sigurvegarar fyrri ára: 1977 Spilverk þjóðanna; 1976 Eik. Söngvari ársins 1. EGILL ÓLAFSSON................................ 805 stig 2. Björgvin Halldórsson ......................... 773 stig 3. Pólmi Gunnarsson............................. 700stig 4. Megas..........................................134stig 5. Vilhjólmur Vilhjólmsson....................... 83 stig 6. Sævar Sverrisson.............................. 81 stig 7. Þórhallur Sigurösson (Laddi).................. 80 stig 8. Gunnar Þórðarson......................... 64 stig 9. Valgeir Guðjónsson............................. 52stig 10. Sigurður Bjóla Garöarsson..................... 51 stig Sigurvegarar fyrri ára: 1977 Björgvin Halldórsson; 1976 Björgvin Halldórsson. Söngkona ársins 1. SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR............................... 1207 stig 2. Ragnhildur Gisladóttir............................. 810stig 3. Ellen Kristjónsdóttir............................. 521 stig 4. Ruth Reginalds...................................... 214 stig 5. Linda Gfsladóttir................................... 125 stig 6. Þuriður Sigurðardóttir............................... 38 stig 7. Kristín Jóhannsdóttir................................ 31 stig 8. Helga Möller......................................... 30 stig 9. Bergþóra Árnadóttir.................................. 19 stig 10. Maria Baldursdóttir................................ 18stig Sigurvcgarar fyrri ára: 1977 Sigrún Hjálmtýsdóttir; 1976Sigrún Hjálmtýsdóttir. Hljómplata ársins 1. HINN ÍSLENZKI ÞURSAFLOKKUR (Þursaflokkurinn) .... 618 stig 2. Úr öskunni i eldinn (Brunaliðið)....................481 stig 3. Ég syng fyrir þig (Björgvin Halldórsson)............ 365 stig 4. ísland (Spilverk þjóðanna).......................... 346 stig 5. Börn og dagar (Ýmsir) ...............................194stig 6. Gunnar Þórðarson....................................191 stig 7. Ljósin I bænum.......................................174stig 8. Hlunkur er þetta (Halli og Laddi)....................125stig 9. Eitt lag enn (Brimkló)...............................124stig 10. Jobbi Maggadon og dýrin i sveitinni................. 70 stig Sigurvegarar fyrri ára: 1977 Sturla (Spilverk þjóðanna). Lag ársins 1. ÉG ER Á LEIÐINNI (Bmnaliðið) ....................... 655stig 2. Eina ósk (Björgvin Halldórsson)..................... 286 stig 3. Nútiminn (Þursaflokkurinn).......................... 272 stig 4. Græna byKingin (Spilverkið)..........................148stig 5. Drottningin rokkar (Gunnar Þórðarson)...............134 stig 6. Grafskript(Þursaflokkurinn)..........................127stig 7. Gibba gibb (Halli og Laddi)......................... 84 stig 8. Eftt lag ann (Brimkló).............................. 71 stig 9. TværúrTungunum(HalliogLaddi)......................... 65stig 10. VorlLjósinl bænum) ................................. 59stig Sigurvegarar fyrri ára: 1977 Sirkus Geira smart (Spilverk þjóðanna). Hljóðfæraleikari ársins 1. GUNNAR ÞÓRÐARSON............................. 468stig 2. Pólmi Gunnarsson............................... 357 stig 3. Sigurður Karlsson.............................. 296 stig 4. Magnús Kjartansson............................. 292 stig 5. Björgvin Gfslason...............................197 stig 6. Jakob Magnússon..................................187stig 7. Þórður Ámason....................................144stig 8. Tómas Tómasson..................................135 stig 9. Stefón Stefánsson............................... 88 stig 10. Kari Sighvatsson............................... 86 stig Sigurvegarar fyrri ára: 1977 Gunnar Þórðarson. Lagahöf undur ársins 1. GUNNAR ÞÓRÐARSON ................................ 520stig 2. Magnús Eirfksson................................ 302 stig 3. Egill Ólafsson.................................. 295 stig 4. Magnús Kjartansson.............................. 283 stig 5. Magnús Sigmundsson.............................. 282 stig 6. Spilverk þjóðanna ................................210stig 7. Stefón Stefónsson.................................179stig 8. Jóhann G. Jóhannsson..............................178stig 9. Megas ........................................160 stig 10. Halli og Laddi.................................... 95stig Sigurvegarar fyrri ára: 1977 Gunnar Þórðarson; 1976 Gunnar Þórðarson. Textahöfundur ársins 1. MEGAS........................................ 409 stig 2. Spilverk þjóðanna.....................................322 stig 3. Magnús Eirlksson......................................291 stig 4. Halli og Laddi........................................208 stig 5. Vilhjólmur Vilhjólmsson...........................198stig 6. Stefón Stefónsson.....................................161 stig 7. Gunnar Þórðarson......................................149 stig 8. Jóhann G. Jóhannsson..................................146 stig 9. Magnús Kjartansson....................................102 stig 10. Hrafn Gunnlaugsson.....................................87 stig Sigurvegarar fyrri ára: 1977 Megas. Sjónvarpsþáttur ársins 1. SILFURTUNGLIÐ............ ....................523 stig 2. Gæfa og gjörvileiki...........................413 stig 3. Ég Klédius........................................229stig 4. Húsið ó slóttunni................................222 stig 5. Prúðu leikararnir............................... 142stig 6. Á vorkvöldi................................. 138 stig 7. Dave Allon lætur móðan mósa ..................100stig 8. Kojak........................................ 88 stig 9. Eins og maðurinn sóir................................. 54 stig 10. Áramótaskaupið '78 ............................ 48 stig Sigurvegarar fyrri ára: 1977 Undir sama þaki. Útvarpsþáttur ársins 1. Á TÍUNDA T'IMANUM............................ 657 stig 2. Lög unga fólksins............................. 423 stig 3. Áfangar........................................' 411 stig 4. Popphom (og Vinsælustu popplögin)................ 328stig 5. í vikulokin..................................... 76stig 6. Morgunpósturinn................................ 72 stig 7. Úllen dúllen doff.............................. 70 stig 8. Fréttir .......................................... 53stig 9. íþróttaþóttur......................................... 51 stig 10. Daglegt mól ...................................... 45stig Sigurvegarar fyrri ára: 1977 Lög unga fólksins.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.