Dagblaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 4
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1979. Útvarp " 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þorvaldsdótt- ir leikkona les (6). 15.00 Miðdegistónleikan íslenzk tónlist a. Sónata nr. 2 og Rómanza fyrir fiðlu og pianó eftir Hallgrím Helgason. Höfundurinn og Howard Leytin Brown leika. b. „Elegy” eftir Hafliða Hallgrímsson við Ijóð eftir Salvatore Quasimodo. Rut L. Magnússon syngur við hljóðfæraundirieik Manuelu Wiesler, Halldórs Haraldssonar, Páls Gröndal, Snorra Birgisson- ar og höfundarins. c. „Búkolla”, tónverk fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Þorkel Sigur- björnsson. Gunnar Egilson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Með hetjum og forynjum í himinhvolGnu” eftir Mai Samzelius. Tónlist eftir Lennart Hanning. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur í öðrum þætti: Marteinn frændi/Bessi Bjamason, Jesper/Kjartan Ragn- arsson, Jenný/Edda Björgvinsdóttir, Kristó- fer/Gísli Rúnar Jónsson, Andrómeda/Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Perseifur/Ágúst Guðmundsson, Kassiopeia/Geirlaug Þorvalds- dóttir, Sefeifur konungur/Þórir Steingrimsson, Danáa/Margrét Helga Jóhaniisdóttir, Polydektes/Randver Þorláksson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Reynir Hugason verkfræðingur lalar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tíunda timanum. Guðmundur Árni Stefánsson og Hjáimar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. Lfni m.a.: Leynigesturinn, fimm á toppnum, lesið úr bréfum til þáttarins o.fl. 21.55 „Túskildingsóperan”. Hátíðarhljómsveit- in í Lundúnum leikur lög úr Túskildingsóper- unni” eftir Kurt Will. Bernard Herrman stj. 22.10 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarrit- ari >egu frá skaðabótaniáli vegna niciiitr.it ólögmætrar handtöku og frelsissviptingar i sambandi við mótmælaaðge.ðir á þjoðháiið á Þingvöllum 1974. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma. Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson (25). 22.55 Myndlistarþáttur. Umsjón: Hrafnhildur Schram. Fjallað um myndlistarmál á Akur- eyri. 23.10 Frá Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands f Háskólabfói sl. fimmtudag. Stjórnandi: Jean Peirre JacquillaL Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Áskell Másson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). Sl' \eðu frey:mr. I (iiusiugi daghl. lútdr» Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kvnnir jmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen byrjar að lesa „Stelpurnar sem struku” eftir Evi Bögenaís i þýðingu Þorláks Jónssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Sjávarútvegurog siglingar: Jónas Haralds- son ræðir við Guðmund Steinbeck og Hauk Pálmason um breytingar á hafnarrafdreifikerf- um. Il.l5 Morguntónleikar. Filadelfiuhljómsveitin leikur Sinfóníu nr. I id-mollop. 13 eftir Sergej Rachmaninoff. Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir.Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðlun og móttaka. Fjórði þáttur Ernu Indriðadóttur um fjölmiðla. Fjallað um íslenzka sjónvarpið, rætt við -starfsmenn þar og viö Þorbjörn Broddason lektor um áhrif sjónvarps á börn. 15.00 Miðdegistónleikar: Belgiska blásaratríóiö leikur „Divertimento”, tríó fyrir óbó, klari- nettu og fagott, eftir David Wandewoestijne. Jacqueline Eymar, Gúnther Kehr, Werner Neuhaus, Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Pianókvintett í d-moll op. 89 eftirGabriel Fauré. 15.45 Til umhugsunar. Karl Helgason tekur saman þáttinn. Rætt um áfengislausa dans- leiki. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjómar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrégnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Albert Einstein, — aldarminning. Magnús Magnússon prófessor flytur erindi. 20.00 KammertónlisL Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika Sónötu í Es-dúr op. 18 fyrir fiðlu og píanó eftir Richard Strauss. 20.30 Utvarpssagan: „Eyrbyggja saga”. l>or varður Júlíusson les j;10). 21.00 Kvöldvaka. a. tinsöngur: Hanna Bjarna- dóttir syngur. Robert A. Ottósson leikur á píanó. b. í marz fyrir 75 árum. Gunnar M. Magnúss rithöfundur. les kafla úr bók sinni, „Það voraði vel 1904”. c. Kvæðalög. Grímur Lárusson frá Grímstungu kveður húnvetnskar ferskeytlur. d. Fróðárundur. Eiríkur Björnsson læknir i Hafnarfirði setur fram skýringu á þætti i Eyrbyggja sögu. Gunnar Stefánsson les fyrri hluta. e. í berjamó. Guðlaug Hraunfjörð les frásögu eftir Huga Hraunfjörð. f. Kór- söngur: Telpnakór Hlíðaskóla syngur. Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar. Þóra Stein- grimsdóttir leikur á pianó. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (26). 22.55 Víðsjá. ögmundur Jónasson sér um þátt- inn. 23.10 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Mannsröddin”, monodrama eftir Jean Cocteau í enskri þýö- ingu Maximilian llyin. lngrid Bergman leikur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen heldur áfram að lesa „Stelpumar sem struku” eftir Evi Bögena» (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Úr islenzkri kirkjusögu. Jónas Gíslason dósent flytur annað erindi sitt um einkenni írskrar kristni á fyrri hluta miðalda og hugsan- leg tengsl við krístni á íslandi. 11.25 Kirkj'jtónlist Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. Prelúdía og fúga i h-moll. Karl Richtei leikur>á orgel. b. „Ég vil bera kross þinn”, kantata fyrir einsöngvara og kór. Gerard Souzay og Kapellukórinn í Berlin syngja með þýzku Bach-einleikarasveitinni. Helmut Winchermann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Litli barnatiminn. Sigriður Eyþórsdóttir stjórnar. Sagt frá Færeyjum, leikin þjóðlög þaðan og lesin tvö færeysk ævintýri. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdis Þorvaldsdótt- ir leikkona lés (7). 15.00 Miðdegistónleikan Kjell Bækkelund og Robert Levin leika Tilbrigði í es-moll op. 2 fyrir tvö píanó eftir Christian Sinding. I Ger- vase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu í Es-dúr op. 120 fyrir klarinettu og pianó eftir Johannes Brahms. 15.40 íslenzkt mál: Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar frá 10. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „PolU ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson. Höfundur byrjar lesturinn. 17.40 Á hvftum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukLTilkynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal. Finnska óperusöng- konan Taru Valjakka syngur lög eftir Grana- dos Rodrigo og Palmgren. Agnes Löve leikur á píanó. 20.00 Úr skólaUfinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um fullorðins- fræðslu. 20.30 Útvarpssagan: „Eyrbyggja saga”. Þor- varður Júliusson les (11). 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóð eftir Guðmund Kamban. Guðmundur Guðmundsson les. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Sunnan jökla. Magnús Finnbogason á LágafeUi tekur saman þáttinn. M.a. rætt við Sigurð Eggertsson, Efri-Þverá, Þráin Þorvalds- son, Oddakoti, og Kristinu Guðmundsdóttur á Hvolsvelli. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (27). 22.55 Úr tónlistarUfinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónUst Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vaU. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen heldur áfram að lesa „Stelpurnar sem struku” eftir Evsi Bögenæs (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar: Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Giacomo Meyerbeer. Karl Engel leikur á pianó / Liv Glaser leikur Píanósónötu op. 7 í e-moll eftir Edvard Grieg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Námsgreinar i grunnskóla. Birna Bjarn- leifsdóttir tekur saman þáttinn. Fjallað um kennslu í stærðfræði og eðlis- og efnafræði. Rætt við námsstjórana önnu Kristjánsdóttur og Hrólf Kjartansson. 15.00 Miðdegistónleikan Itzhak Perlman og Fíl- harmoníusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 i d-moll op. 22 eftir Henryk Wieniawski. Seiji Ozawa stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitL Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson Höfundur les (2) 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Við erum öll heimspekingar. Þriðji þáttur Ásgeirs Beinteinssonar um lífsskoðanir og mótun þeirra. Rætt við Bjarna Bjarnason lektor. 20.30 Sellósónata í C-dúr op. 65 eftir Benjamin Britten Mstislav Rostropovitsj og höfundur- inn leika. 20.50 LeikriL „í afkima” eftir William Somer- set Maugham. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Persónur og leikendur: Nichols skipstjóri.....Róbert Arnfinnsson Saunders læknir........Guðmundur Pálsson Fred Blake.............Hjalti Rögnvaldsson Patrick Ryan..............Erlingur Gíslason Erik Christensen............Helgi Skúlason Swan...................Valdemar Helgason Louise...........Ragnheiður Steindórsdóttir Frú Hudson..............Þóra Friðriksdóttir Patrick Hudson...............Hákon Waage FrúNichols.............Guðrún Stephensen Aðrir leikendur: Guðjón Ingi Sigurðsson og Emil Guðmundsson. 12.30 Veðurfregnir: Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (28) 22.55 Vlðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen heldur áfram aö lesa „Stelpurnar sem struku” eftir Evi Bögenas (4). SPEGILL, SPEGILL—sjónvarp sunnudag 18. marz kl. 20.30: Hvað er fegurð? í þessum þætti er reynt að svara spurningunni: Hvað er fagurt útlit og hvernig mætti öðlast það? Talað er við fjölda fólks, bæði sérfræðinga og al- menning og auk þess sýndar myndir af aðgerðum, sem breyta útliti og m.fl. Þátturinn er mikið klipptur saman og verður forvitnilegt hvernig tekst. Stjórnandinn, Guðrún Guðlaugs- dóttir, hefur nefnilega aðeins einu sinni áður samið þátt fyrir sjónvarp og síðan eru tíu ár. Það var dagskrá um Jóhannes úr Kötlum, sem hún söng og lék sjálf ásamt öðrum. En hún hefur gert marga þætti og viðtöl fyrir út- varpið, margt af því mjög vel heppnað. ,,Ég gerði einu sinni fjóra þætti um fegurð fyrir útvarpið,” sagði Guðrún við DB.” En þá áttaði ég mig á, að þetta efni er erfitt að fjalla um nema í sjónvarpi. Og nú reyni ég að gera það.” Hún sagði að það hefði komið sér á óvart hvað það væri miklu seinlegra að vinna fyrir sjónvarp en útvarp — hún hefði verið fullan hálfan mánuð að vinna i þessum klukkutíma þætti — og var þó búin að kynna sér efnið vel áður. Það er alltaf spennandi, þegar koma F.v. sjást Valdimar Leifsson, stjórnandi upptöku, Árni Björnsson læknir og Guðrún Guðlaugsdóttir umsjónarmaður þáttarins „Spegill, spegill.. nýir stjórnendur á skjáinn, því þrátt fyrir allt er það innlenda efnið, sem sjónvarpið stendur og fellur með. -IHH. % 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Ég man það enn: Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream og Cremona-strengjakvartettinn Ieika Kvintett í e-moll op. 50 nr. 3 fyrir gítar og strengjahljóð- færi eftir Luigi Boccherini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdis Þorvaldsdótt- ir les (8). 15.00 Miðdegistónleikan Felicja Blumental og Mozarteum-hljómsveitin i Salzburg leika Kon- sert i B-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Francesco Manfredini; Inoue stj. Kammer- sveitin i Vin leikur Sinfóniu i D-dúr eftir Michael Haydn; Carlo Zecchi stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson. Höfundur les (3). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Fróðleiksmolar um illkynja æxli. Þriðji og síðasti dagskrárþáttur að tilhlutan Krabba- meinsfélags Reykjavíkur. Þátttakendur: Elisa- bet Ingólfsdóttir, Guðmundur Jóhannesson, Sigríður Lister og Þórarinn Guðnason. 20.00 Frá útvarpinu I Hessen. Victor Yoran leikur með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Frankfurt „Schelomo”, hebreska rapsódíu fyrir selló og hljómsveit eftir Ernest Bloch; Eliahu Inbal stj. 20.30 Kvikmyndagerð á tslandi fyrr og nú; annar þáttur. Umsjónarmenn: Karl Jeppesen og Óli öm Andreassen. Fjallað um leiknar kvikmyndir og heimildamyndir. Rætt við Reyni Oddsson, Þránd Thoroddsen og Vil- hjálm Knudsen. 21.05 Kórsöngur. Orpheus-kórinn 1 Glasgow syngur brezk lög; Sir Hugh Robertson stj. 21.25 í kýrhausnum. Sambland af skringilegheit- um og tónlist. Umsjón: Sigurður Einarsson. 21.45 Liv Glaser leikur píanólög eftir Agötu Backer-Gröndahl. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf- skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passlusálma (29). 22.55 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaður: Anna Ólafsdóttir Björnsson. Rætt öðru sinni við Hjört Pálsson dagskrárstjóra um bók- menntir í útvarpi. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 17. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanóleikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Þetta erum við að gera. Valgerður Jóns- dóttir aðstoðar hóp barna úr Varmárskóla við að gera dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Edda Andrésdóttir og Ámi Johnsen kynna þáttinn. Stjornandi: Guöjón Arngrímsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt mál: Guörún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir I Lundúnum. Árni Blandon kynnir söngleikinn „Privates on Parade” eftir Peter Nichols. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Gisli Halldórs- son leikari les (5). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Lífsmynstur. Þáttur með blönduðu efni i umsjá Þórunnar Gestsdóttur. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur í umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf- skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (30). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.