Dagblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. MAÍ1979. jafntefli. Lokastaðan á mótinu varð þessi: 1. Georgadze (Sovét.) 8 1/2 v. af 11 2. Nikolac(Júgóslavía)8v. 3. Nunn(England)7 1/2v. 4. -6. Ghinda (Rúmenía) 6 v. 4. -6. Miles (England) 6 v. 4.-6. Jansa (Tékkóslóvakía) 6 v. 7.-9. Bouaziz(Túnis) 4 1/2 v. 7.-9. Schússler (Svíþjóð) 4 1/2 v. 7.-9 Borik (V-Þýskaland)4 1/2 v. 10. Gerusel (V-Þýskaland) 4 v. 11. Perecz(Ungverjaland) 3 1/2 v. 12. Böhmfeldt (V-Þýskaland) 3 v. Júgóslavinn Nikolac tapaðil.um- ferð fyrir Svíanum Schússler, en náði sér siðan sæmilega á strik — fékk 8 v. úr lOsíðustu skákunum. Og ekkinóg með það, heldur náði hann einnig í siðasta hlutann af stórmeistaratitlin- um. Hann átti reyndar 47 ára afmæli daginn sem siðasta umferðin var tefld! Fyrri hluta titilsins náði hann á skákmótinu í Vrnjacka Banja 1978. En þá eru það skákirnar frá mót- inu. Fyrst er hér viðureign Georgadze og Miles. Hvítt: Tamas Georgadze Svart: Tony Miles Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 Drekaafbrigðið hefur löngum verið í miklu uppáhaldi hjá Miles. 6. Be3 Bg7 7. f3 0-0 8. Bc4 Bd7 9. Dd2 Rc6 10. h4 Hc8 11. Bb3 h5 Miles og Sosonko hafa mikið dá- læti á þessum leik. Aðrir leika 11. — Re5 12.0-0-0 Rc4o.s.frv. 12. 0-0-0 Re5 13. Bg5 Hc5!? 14. g4! í skákinni Klovan-Gufeld i Sovét- ríkjunum 1978 varð framhaldið 14. f4 Rc4 15. Dd3 b5 16. e5 og nú gat svartur haldið i horfinu með 16. — Rg4! Leikur Georgadze er mun sterkari. "N 14. —hxg4 15. Bxf6 Bxf6 16. h5! g5 Ekki gekk 16. —gxf3 17. hxg6 Bg5 vegna 18. gxf7+ (18. Dxg5? Rd3 + og —Hxg5) Rxf7 19. Hdgl og hvitur vinnur. 17. Rd5 e6 18. Rxf6+ Dxf6 19. fxg4 Hd8 19. —Rxg4 opnar einungis línur fyrir hvítu hrókana. 20. Hhfl De7 21. Kbl! Ef 21. Rf3, þá 21. —Bb5! 22. Hf2 Rd3 + og skiptamunur fellur fyrir borð. 21. —b5 22. a3? Óþarfa timaeyðsla. Best er 22. Rf3! og svartur á við mjög ramman reip að draga. T.d. 22. —Rxf3 23. Hxf3 Bc6 24. Hdfl Hf8 (24. —Bxe4 25. Hxf7 Dxf7 26. Hxf7 Kxf7 27. De3!) 25. Hf6 He5 26. Bxe6! Hxe6 27. Dxg5 + Kh7 28. Hh6 + ! H xh6 29. Dxe7 og hvítur vinnur. 22. —Bc6 23. De2 a5 24. Hf2 Hb8 25. Rxc6 Hxc6 26. Dd2 b4 27. a4 Hf8 28. Hdfl f6?! Svartur óttast biskupsfómina á e6 og grípur því til viðeigandi ráðstaf- ana. Þessi leikur veikir þó stöðu hans töluvert. Rétt er 28. — Hc5! því 29. Bxe6 gengur ekki vegna 29. — Dxe6 30. Dxg5 + Kh7 jl. Hf6 Rxg4! 32. Dxc5 Dxf6! og svartur vinnur. 29. De2 Kg7 30. Hdl Hc5 31. Hffl Hfc8 32. Dg2 Rd7 33. Hd4 He5 34. Hfdl Hc6 35. Df3 Rc5 36. Hfl Hc8? Svarta staðan var að vísu slæm, en þetta flýtir fyrir úrslitunum. 37. Hxd6! Hxe4 Auðvitað ekki 37. —Dxd6 38. Dxf6 + Kh7 39. Dg6+ Kh8 40. HH! og mgtar. 38. Hfdl Hel 39. h6 +! Kg6 Ef 39. —Kf7, þá 40. Hxel Dxd6 41. Df5! ogvinnur. 40. Hxel Dxd6 41. Bxe6! Rxe6 42.’ Df5 + Svartur gafst upp. Ef 42. —Kf7, þá 43. Dh7 + Ke8 44. Dg8 + Kd7 45. Df7 + De7 46. Hdl + og drottningin fellur. Rúmenski alþjóðameistarinn Ghinda varð jafntefliskóngur móts- ins, með 8 jafntefli. Hann tefldi þó margar liflegar skákir á mótinu, t.d. gegn Jansa, eins og við sjáum hér á eftir. Hvítt: Ghinda Svart: Jansa Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf65. Rc3 e6 Margir íslenskir skákmenn muna sjálfsagt eftir þessu afbrigði úr skák- um Jansa á Svæðismótinu i Reykja- vík 1975. Sumir skákmenn tefla sömu byrjuninaáreftirár! 6. f4 Be7 7. Be3 0-0 8. Be2 a6 9.0-0 Dc7 10. Del b5 11. Bf3 Bb7 12. e5! dxe5 13. fxe5 Rfd7. 14. Dg3 Kh8 15. Hadl! Sigurvegari mótsins lék hér ein- hvern tíma 15. Bxb7 Dxb7 16. a3 og uppskar þægilegra tafl. Textaleikur- inn er jafnvel enn sterkari. 15. —Rc6 16. Bxc6 Bxc6 17. Rxc6 Dxc6 18. Re4! Hugmyndin með 15. leik hvíts. 18. —Dxe4 19. Hxd7 er einungis í þágu hvits. 18. — Had8 19. Rg5 Kg8 20. c3 h6 21. Rf3 Kh7 22. Khl Rc5 23. Rd4 De4 24. Bf4 Hc8 25. h4! Hugmyndin er að þrengja enn frekar að andstæðingnum með því að leika h4-h5 og taka þannig g6 reitinn frá svörtu drottningunni. Hún neyð- ist því brátt til að hrökklast úr vörn- inni á kóngsvængnum og þá fyrst hefst atlagan! 25. —Dg6? 26. Dh3 Hfd8? Leiðir beint til taps, en svartur átti úr vöndu að ráða. 27. h5 De4 28. Hdel Db7 Sbr. athugasemd við 25. leik hvits. 29. Bxh6! Svartur fær nú að iörast gjörða sinna — hrókurínn hefði ekki átt að yfirgefa f8. 29. —gxh6 Eða 29. — Kxh6 30. Hxf7 Hf8 31. Dg4! og vinnur. 30. Hxf7+ Kh8 31. Rxe6 Hótar 32. Df5, svo eitthvað sé nefnt. Svartur er varnarlaus. 31. —Hd2 32. Rf4! Re4 33. Hxe4! Dxe4 34. Dxc8 + Bd8 35. De6 Del + 36. Kh2 Dh4+ 37. Rh3 og svartur gafst upp. X Sigurður Sverrisson t.v. og Skúli Einarsson íslandsmeistarar í tvímenn- ingi 1978. Hverjir verða íslandsmeist- arar1979? ^ arur 17/7« Islandsmót í tvímenningi 5. Sveit Þórarins Sigþórssonar 24 stig 6. Sveit Sigurjóns Tr>ggvasonar 16 stig Með þessari keppni er vetrarstarf- seminni lokið. Bridge-deild Víkings Aðalsveitakeppni deildarinnar lauk mánudaginn 30. apríl sl. Úrslit keppninnar urðu þessi: 1. Sveit Sigfúsar Amar Ámasonar 139 stig 2. Sveit Vilhjálms Heiödal 121 stig 3. sveit Guöbjöms Ásgeirssonar 89 stig 4-5. Sveit Tómasar Sigurjónssonar 87 stig 4-5.Sveit Guðmundar Ásgrímssonar traustasti félagi B.A. um margra ára skeið. Úrslit urðu þessi: 1. Sveit Ingimundar Ámasonar 2-3. Sveit Páls Pálssonar 2-3. Sveit Jóns Stefánssonar 4. Sveit Alfreös Pálssonar 5-6. Sveit Angantýs Jóhannssonar 5-6. Sveit Sveinbjöms Jónssonar 7. Sveit Þórarins Jónssonar 8. Sveit Stefáns Vilhjálmssonar Þátttökusvcitir voru 16. Keppnin fór fram með Board a match sniði. Keppnisstjóri var Albert Sigurðsson. 292 slig 275 stig 275 stig 267 stig 254 stig 254 stig 239 stig 233 stig Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Sl. fimmtudag lauk vetrarstarfsemi félagsins með keppni við Bridgefélag kvenna. Spilað var á 11 borðum og fór þannig að Breiðfirðingar unnu á 8, jafnt var á 2 og 1 leikur tapaðist. Heild- arstig urðu 171—49. Lokahóf félagsins verður nk. mið- vikudag í Hreyfilshúsinu við Grensás- veg. Byrjað verður á félagsvist kl. 20.30, síðan er verðlaunaafhending og að lokum stiginn dans. Frá Bridgefélagi Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvimenningur. Spilað var í tveim 14 para riðlum. Beztum árangri náðu: A-RIÐILL stig 1. Runólfur Pálsson-Sigurður Vilhjálmsson 184 2. Jón Andrésson-Garöar Þórðarson 183 3. Jón Páll Sigurjónsson-Guöbrandur Sigurbcrgsson 3. Jón Páll Sigurjónsson-Guöbr. Sigurbergss 177 4. Ragnar Magnússon-Árni Alc.xandersson 175 B-RIÐILL 1. Vigfús Pálsson-Hrólfur Hjaltason 201 2. Jón Gíslason-Þórir Sigursteinsson 190 3. Ómar Jónsson-Jón Þorvarðarson 189 4. Grímur Thorarensen-Guömundur Pálsson 175 Næsta fimmtudag verður spilaður eins kvölds tvimenningur. Spilað er að Hamraborg 11 og hefst spilamennskan kl. 20. Skráning fer fram ástaðnum og er fólk beðið að mæta tímanlega. Mánudaginn 28. maí verður tví- menningskeppni (landskeppni) spiluð t Félagsheimilinu v/Hæðargarð, sem öllum er heimil þátttaka í og hefst hún kl. 19.30. Æskilegt er að þátttökutil- kynningar berist okkur fyrir sunnu- dagskvöld 27. maí í simum 35575 (Ásgeir) og 71294 (Sigfús), þá fara og einnig fram verðlaunaafhendingar fyrir keppnir vetrarins. Frá Bridgefélagi Akureyrar Síðasta keppni félagsins á þessu starfsári var Halldórsmótið. Mót þetta er minningarmót um Halldór heitinn Helgason útibússtjóra Landsbanka' íslands á Akureyri en hann var einn Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Líftryggingafélagsins Andvöku og End- urtryggingafélags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir að Hótel Sögu í Reykjavík, þriðjudaginn 19. júní nk. og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna. Stúdentar úr VÍ1974 Ætlunin er að hittast laugardaginn 26. maí. Þátttaka tilkynnist og upplýsingar gefnar hjá Ragnheiði Kristjánsdóttur í síma 77146, Pétri Mássyni í síma 32428 og hjá Þóri Sveinssyni í síma 31204 eftir kl. 13 í dag, laugardaginn 19. maí. Þið látið vonandi öll heyra í ykkur. Veiðiá til leigu Til leigu er veiðiréttur í Deildará, Hofshreppi, Skagafirði frá og með komandi sumri. Nánari upplýsingar veitir Gísli Kristjánsson oddviti Hofsósi, sími 95—6320 alla virka daga kl. 13—15. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 15. júní nk. F.h. Veiðifélags Deildarár Ragnar Eiríksson, Gröf, 566 Hofsósi. Eigum nokkur gróðurhús á lager Stæröir: 2,60 x 2,00 ákr. 158.000 2,60 x 2,50 ákr. 184.000 3,20 x 2,50 ákr. 200.000 3,80 x 2,50 ákr. 222.000 3,80 x 3,20 ákr. 320.000 Innifalið í verði er gler og söluskattur VERKTÆKNI s/f SÍMI22756 - AKUREYRI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.