Dagblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 26.05.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — LAUGARDAGUR 26. MÁÍ1979. — 118. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. Ógnar Khomeini Flugleiðum? Stórefld öryggisgæzla um Air Bahanuhþotuna —af ótta við íranskar hef ndaraðgerðir gagnvart Bahama, þar sem íranskeisari hefur dvalizt Sérstök öflug öryggisgæzia er nú um tilgangi reyni að komast með Slíkt kann óneitanlega að freista og á þeim sjálfum, til að tryggja rædda þotu. Bæði bandariskir og is- ~um þá Flugleiðaþotu, sem merkt er henni til Bahama. ofstækisfullra byltingarmanna. Ekki öryggi þeirra ogáhafnar. lenzkir flugmenn fljúga henni. Af og Air Bahama, þegar hún er á flugvell- hefur biaðið fengið staðfest um til er henni flogið hér um á N- At - inum i Luxemburg af ótta við að Ástæðan er sú að fyrrum írans- beinar hótanir, en orðrómur varð Einnig hefur öll öryggisgæzla á I intshatsleið Flugleiða og stundum íranskir ofstækismenn kunni að keisari dvelst i Bahama og hafa ir- þess valdandi að öryggisgæzla var Nassau flugvelli í Bahama veriö stór- Ujúga Fiugleiðamerktar þotur á milli freista þess að vinna á henni anskir trúarleiðtogar heitiö hverjum stóraukin i fyrirbyggjandi skyni. Þá efld af sömu ástæðum. Luxcmburg og Bahama. skemmdarverk. Eins til að koma i veg þejm heiðri og verðlaunum, er drepi er leitað mjög nákvæmlega í farangri Sem kunnugt er, eiga Flugleiðir Air -GS fyrir að óæskilegir iranir í vafasöm- keisarann. farþega frá Luxemburg til Bahama, Bahama fiugfélagið og leigja því um- Fyrsta kvartmflukeppnin ídag: SKYLDU ÞEIR KOMAST í200 KM HRAÐA? Fyrsta kvartmílukeppnin hérlendis verður haldin í dag kl. 14 á nýju I bílar landsins verða ræstir í spyrnu og gera einhverjir sér jafnvel vonir I ingu kvartmilukappa fyrir helgma. Þessi Ford Fairlane ’55 fór kvart- kvartmilubrautinni i Kapelluhrauni. Þar munu 30—40 kraftmestu | um að komast hátt í 200 km hraða á 400 metrunum. Myndin er af æf- | mílunaá 15.5 sekúndum sem þykir gott fyrir tveggja tonna bíl. Farmannadeilan: Undanþágu- beiðnum hafnað Farmenn hafa svarað undan- þágubeiðni Eimskips og Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna um freðfiskútflutning til Bandarikj- anna. í svarinu taka farmenn ekki afstöðu tij undanþágubeiðn- innar, þar sem slíkt sé ekki unnt meðan Eimskip beiti verkbanni á undirmenn skipanna. Á blaðamannafundi, sem FFSÍ hélt í gær, kom fram að 31 skip hefur nú stöðvazt vegna far- mannaverkfallsins, en alls eru 57 farskip i eigu íslendinga. Þar af eru 6 í leigu erlendis og allmörg hafa undanþágu til siglinga, eða eru ókomin til landsins. -JH Launaþakið „liggur í loftinu”: Dularfullt (im- boð Magnúsar Eins og DB hefur greint frá fýsir ráðherranefnd stjórnarflokkanna um launamálin að setja launaþak við 400 þúsund á verðbætur 1. júní. Magnús H. Magnússon félagsmálaráðherra mun hafa tjáð viðmælendum sínum á fundi í nefndinni i gær, að hann hefði umboð meirihluta þingflokks Alþýðuflokksins til að samþykkja slik bráðabirgðalög. Sumir þingmenn flokksins bera enn brigður á þetta og telja Magnús ekkert slíkt umboð hafa fengið. Eng- inn fundur var i þingflokknum i gær, en Magnús mun hafa haft prívat sam- band við suma þingmenn flokksins. „Manni fínnst að bráðabirgðalög um launaþak liggi i loftinu,” sagði einn þingmaður Alþýðuflokksins í gærkvöldi i viðtali við DB. -HH Mjólkurverkfallið: Aðeins ný- mjólk og undanrenna Mjólkurfræðingar hafa aftur- kallað allar undanþágur til dreif- ingar á öðrum mjólkurvörum en nýmjólk og undanrennu. Aðeins verður leyft að dreifa þeim vörurn frá og með mánudeg- inum næsta en ekki vörum eins og rjóma, jógúrt og fleiru. Viku- skammturinn fyrir svæði Mjólkursamsölunnar verður 280 þúsund lítrar eða rétt rúmlega helmingur af venjulegu magni. Annars staðar á landinu verður sams konar fyrirkomulag. . ÓG

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.