Dagblaðið - 26.05.1979, Side 9

Dagblaðið - 26.05.1979, Side 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1979. (Sovétr.) 9 v. 5. Adorjan (Ungverja- landi) 8 1/2 v. 6. Knezevic (Júgó- slavíu) 8 v. 7.—8. Matanovic (Júgó- slavíu) og Browne (Bandaríkjunum) 7 1/2 v. 9. Bukic (Júgóslavíu) 7 v. 10.—13. G. Garcia (Kúbu), Vukic, Marovic og Marjanovic (allir frá Júgóslaviu) 6 1/2 v. 14.—15. Kuraitsa (Júgóslavíu) og Hernandes (Kúbu) 6 v. 16. Schibarevic (Júgóslavíu) 4 v. Kasparov varð tveimur vinningum fyrir ofan næstu menn og vinnings- hlutfall hans varð óvenju hátt, eða tæplega 77%. >að þarf greinilega ekki fleiri sönnunargögn, hér er stór- kostlegur efniviður á ferðinni. Við skulum að lokum renna yfir skák hans gegn Marovic, sem hann taldi, athyglisverðustu skák sína á mótinu. Hvítt: G. Kasparov Svart: D. Marovic Drottningarbragð. 1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. Rc3 Be7 5. Bg5 0-0 6. e3 Rbd7 7. Dc2 Af einhverjum ástæðum hefur þessi leikur fallið í gleymsku, en hann var nokkuð algengur meðal „gömlu meistaranna”. Sérstaklega vann Rubinstein marga eftirminnilega sigra með honum. Hugmynd hvíts er að hróka langt og blása til sóknar á kóngsvæng. Hugmynd sem Kasparov er vafalaust hrifinn af! 7. — c5 Talið best. Áður fyrr var 7. — b6 algengasti leikurinn. Skákin Rubin- stein — Teichmann, Vín 1908, fór þannig: 8. cxd5 exd5 9. Bd3 Bb7 10. 0-0-0 c5 11. h4 c4? 12. Bf5 He8 13. Bxf6 Rxf6 14. g4 Bd6 15. g5 Re4 16. h5 De7 17. Hdgl a6 18. Bxh7H Kxh7 19. g6+ Kg8 20. Rxe4 dxe4 21. h6!I f6 22. hxg7 exf3 23. Hh8+ Kxg7 24. Hh7 + Kg8 25. Df5! c3 26. Hxe7 gefið. Glæsileg skák! 8.0-0-0 Da5 9. Kbl h6 Af einhverjum annarlegum ástæð- um hafa teóríufræðingarnir talið þennan órökrétta leik bestan. Svartur veikir kóngsstöðu sína með þessu móti og það er Kasparov ekki lengi að notfæra sér! 10. h4! dxc4 Hvítur fær stórhættulegt frum- kvæði eftir 10. — cxd4 11. exd4 hxg5 12. hxg5 Re4 13. Rxe4 dxe4 14. c5! 11. Bxc4 Rb6? Betra er 11. — cxd4 12. exd4 Rb6 13. Bb3 Bd7 14. Re5 Hac8, þó hvítur hafi betrimöguleikaeftir 15. Hh3! 12. Bxf6! gxf6 í ,,64” gefur Kasparov upp skemmtilegt afbrigði eftir 11. — Bxf6 12. Re4! cxd4 13. Rxf6+ gxf6 14. Hxd4 Rxc4 15. Hg4 + ! Kh8 16. Hxc4 e5 18. Rg5! fxg5 19. hxg5 e4 20. Hc5 Db4 21. a3! og hvítur vinnur. Að sjálfsögðu er þetta ekki allt saman þvingað, en afbrigðið sýnir þó að hvítur hefur hættulega möguleika. 13. Be2 cxd4 14. exd4 Bd7 15. Hh3 Ra4 16. Hg3+ Kh8 17. Dd2 Rxc3 + 18. bxc3 Kh7 19. Bd3+ f5 20. Re5 Bb5 Þvingað vegna hótunarinnar 21. Rg4. 21. Hf3!! „Sterkasti leikur minn i skákinni og e.t.v. i öllum minum 15 skákum á mótinu,” skrifar Kasparov. Hvítur hótar einfaldlega 22. g2-g4 og ekki er að sjá að svartur eigi fullnægjandi vörn. 21. —f6 21. — Bf6 strandar á 22. g4 Bxe5 23. gxf5! með óstöðvandi sókn, og tilraunir til að hindra g2-g4 stranda einnig. Kasparov gefur upp afbrigðið 21. — Bxd3 + 22. Dxd3 h5 23. g4! hxg4 24. Hxf5! Db6 + ! 25. Kc2 exf5 26. Dxf5 + Kh6 27. Hgl! og við hót- uninni 28. Rxg4 + er ekkert svar. 26. — Kg7 gekk heldur ekki vegna 27. Dxg4+ og ef 27. — Kf6, þá 28. Rd7 mát! 22. Rc4 Dc7 23. De2 Bxc4 24. Bxc4 e5 25. Hxf5 Hvitur stendur til vinnings. Hann hefur peði meira og sterka sókn að auki. 25. — Ba3 26. De4 Kh8 27. Hh5 Dh7 28. Dxh7 Einfaldasta leiðin til að vinna úr yfirburðunum var 28. Bd3! Dxe4 29. Bxe4 Kg7 30. dxe5 fxe5 31. Hd7 + Hf7 32. Hxf7 + Kxf7 33. Hxh6 og vinnur létt. 28. — Kxh7 29. dxe5 Kg6 30. g4 fxe5 31. Hd7? En hér bregst hinum unga meistara bogalistin. 31. Hxe5 Hxf2 32. He6 + Kg7 33. Hd7 + Kf8 34. Hxh6 vinnur auðveldlega. Eftir textaleikinn hótar hvítur óþyrmilega 32. Bd3 + , en Júgóslavinn sér við þvi og gerir úr: vinnsluna erfiðari. 31. — Hae8! 32. Hxb7 Hxf2 33. Hxa7 Bf8? Svartur skilar ágóðanum hið snar- asta, enda var hann í bullandi tíma- hraki. Rétt var 33. — Hd8! og svartur hefur jafnteflismöguleika. 34. Ha6+ Kh7 35. Hf5 Svartur féll á tíma, en eins og les- endur geta sannfært sig um er staða hanshrunin. Óli Már og Þórarinn íslandsmeistarar 1979 eins og þeir gerðu í þessu spili bræðurn- ir Hermann og Ólafur Lárussynir. Suður spilaði 6 grönd á eftirfarandi spil: Norður AD <7AG10 O AD5 + ADG1096 Veí™k Au.-tur *'K8 +G1053 0 8743 t?962 0 KG83 O 10952 * 842 + 75 SUDUK + A 97642 OKD5 0 76 *K3 Hermann Lárusson gerði sér lítið fyrir og spilaði út tígulgosa, lítið úr blindum, tían frá Ólafi og suður gaf í lítinn tígul. Áfram kom tigull frá vestri og stungið upp ás og þar með var draumur suðurs um að vinna spilið úr sögunni. Tígulútspil Hermanns var mjög athyglisvert en hann vissi að norður átti tígulás eftir sagnir. Að lokum kemur hér skemmtilegt spil þar sem austur lenti í tvöfaldri kastþröng. Svona var spilið: Norður + 3 OAD5 O D752 + KG1096 Au-tur + 1082 V K9432 O 10 + D742 SuÐUR + AKDG975, 10 0 G3 + 853 Vestur spilaði út laufaás, síðan tigúl- kóngi og litlum tígli sem austur tromp- aði og spilaði spaða til baka. Eftir að austur hitti ekki á að spila laufi er spilið unnið því suður spilar öllum spöðum sínum eftir að hafa tekið á laufakóng fyrst. Staðan er þessi þegar síðasta tpaðanum er spilað: Vestur + 64 O G876 0 AK9864 + A Vefti k * O 0 * skiptir ekki máii IS'ORÐUK + Enginn OAD Oenginn +G Austuu + enginn OK9 Oenginn + D SUÐUR + 5 V 10 0 enginn + 8 Þegar suður spilar út siðasta spaðan- um og gefur niður lauf úr blindum getur austur ekkert gert annað en að gefa hjartaníu og þá er spilað hjarta á ás og kóngurinn kemur siglandi. Nýi hjúkrunarskólinn Framhaldsnám í hjúkrunarfræði hefst 17. sept. 1979 í eftirtöldum greinum: Hjúkrun á handlækninga- og lyflækningadeildum, svæfínga- og skurð- hjúkrun og gjörgæzlu. Umsóknir þurfa að hafa borizt skólanum fyrir 1. júlí nk. Skólastjóri Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi 77 Úiboó Tilboð óskast í byggingu 2ja íbúða parhúss, sem reist verður í Vík í Mýrdal. Verkið er boðið út sem ein heild. Útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstofu oddvita Hvammshrepps og hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar ríkisins gegn kr. 30.000.00 skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en föstudaginn 15. júní 1979 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. Framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluíbúða Hvammshrepps, sr. Ingimar Ingimarsson, oddviti. Enn aukin þjónusta Höfumopnaó Smurstöð í Garðábæ Við hliðina á SHELL bensínstöðinni við Vífilsstaðaveg Þar bjóðum viö bifreiðaeigendum fjölbreytta þjónustu, meðal annars: fvo>'<v3 • alhliðasmurningsvinnu • loft- og olíusíuskipti • endurnýjun rafgeyma og tilheyrandi hluta • viftureimaskipti, rafgeymahleðsla, ofl. ofl. Olíufélagið Skeljungur hf. Smurstöð Garðabæjar Þorsteinn Ingi Kragh Simi: 42074 Verið velkomin og reynið þjónustuna hjá liprum og vönum mönnum. OPID KL. 9—9 i Allar skreytíngar unnar at fag- . mönnum. Ha* bllaitall a.ai.k. é kvöldia BI Í)\IF\V1X1IH HAFNARSTRÆTI Simi 12717 Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboð- um í lagningu dreifikerfis í Keflavík, 6. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A Keflavík, og á Verkfræðistofunni Fjar- hitun hf. Álftamýri 9 Reykjavík, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja fimmtudaginn 7. júní kl. 14.00.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.