Dagblaðið - 26.05.1979, Side 17

Dagblaðið - 26.05.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1979. 17 I < DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu B Bailey Snowman hjólhýsi, árg. 74, til sölu. Ýmsir fylgihlutir, t.d. fortjald, WC tjald, útvarp, vatnsgeymir og fleira. Skipti á bíl möguleg. Til sýnis að Hrauntungu 13 Kópavogi, sími 43565. Til sölu 2ja metra Hubo ölkælir eða djúpfrystir. Uppl. í síma 50464 eftir kl. 6. Zimmerman pianó og skrifstofustólar til sölu. Uppl. í síma 35489. Ödýr steypumót. Ca 150 ferm af 18 mm spónaplötum með rakaþétta til sölu. Á sama stað er til sölu notuð Ignis þvottavél og VW 1300 vél. Uppl. í síma 40620 i dag og næstu daga. Til sölu nýlegt golfsett. Uppl. i sima 22911 á morgun, sunnudag. Til sölu traktorsgrafa af gerðinni JCB 3D, árg. 74, í góðu, standi. Uppl. í síma 92-3611 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 5 stk. spjaidskrárskápar fyrir birgðabókhald eða annað, verð kr. 100 þús. hvert stk. Uppl. í sima 86633. Bækur til sölu: Nýjársgjöf handa bömum 1841, Nordisk Domssamling, 1—14, Úlfljótur frá upphafi, rit Selmu Lageríöf 1—12, ævisaga séra Árna Þórarinssonar 1 —6, í Austurvegi eftir Laxness og fjölbreytt val frumútgáfa í skáldskap og þjóðlegum fræðum nýkomið. Bókavarðan Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. Til sölu lftið 7 tommu sjónvarp frá Sony, svarthvítt, Panasonic mono kassettutæki, Brothers corrector rafmagnsritvél með sjálfvirkum leið- réttingaútbúnaði. Ritvélin er með ensku letri en hægt er að fá þvi breytt. Uppl. í síma 25401, Nýja Garði, herb. 48. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Plasttunnur. Til sölu 200 iítra plasttunnur með loki á 5000 kr. stk. Uppl. i Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15, sími 36690. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum og fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Til sölu English Electric þvottavél, uppgerð, verð kr. 50 þús. og vinnuskúr, 2x3 m, tilboð óskast. Uppl. í síma 35461. Litið trésmfðaverkstæði til sölu, sem saman stendur af borðsög, bútsög, tveim handfræsurum, skot- byssu, smergeli, dilasög, Hondu rafli, þvingum, hjólsög og ýmislegu smádóti og efni. Uppl. í síma 74105 milli kl. 17 og20. Nýkomið:. Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs- skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar, ÍTonka jeppar með tjakk, Playmobil leik- föng, hjólbörur, indiánatjöld, mótor- bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar, gröfur til að sitja á, flugskutiur, flug- diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, simi 14806. Er byrjuð að selja fjölær blóm og rósir. Opið frá kl. 9—22 alla daga. Skjólbraut II, sím' 41924. Verzlun D Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur,. barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl.. 1 til 6. Veizt þú að stjömumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, .beint frá framleiðanda alla daga vikunn;, ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litavah' einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. .(Reynið viftskiptin. Stjömulitir sf., máln-, ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími, 23480. Næg bílastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavömr, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni i púða, dúka, veggteppi og gólfmott- ur. Margar stærðir og gefðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- gami. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), simi 16764. , Fatnaður á börnin i sveitina: Flauelsbuxur, axlabandabuxur, smekk-. buxur, gallabuxur, barna- og fullorðinna, peysur, anorakkar, barna og fullorðinna, Jjunnar mittisblússur, nærföt, náttföt,- sokkar háir og lágir ullarleistar, drengja- skyrtur, hálferma og langerma. Regn- gallar, blúndusokkar, stærð 3—40. Póst- sendum. S.Ó.-búðin Laugalæk, sími 32388 (hjá Verðlistanum). Órugg viðskipti. Vill ekki einhver taka að sér að leysa út nokkur erlend vörupartí, ekki stór, í sumar. Tilboð sendist DB merkt „669” fyrir 1. júní. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garh og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka’ daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garðai bæ. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bil- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverziun, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Snyrtivimisýning Snyrtivöru- og tækjasýning að Hótel Loftleiðum laugar- dag og sunnudag i tengslum við Norðurlandamót snyrtisérfræðinga. Opið frá kl. 10—19 báða dagana. Félag ísl. snyrtisérfræðinga. ®D=CFQg]g(ö)D=Q ©ÍF (<rv«r>lui uil |Mlu4jr. MjálS|(U (( - 1(1. ■•zkjavfk - (■■I: (1-1(01 -----\T"--------------- Fö/TonGinn 25.mm opnnR nv GflELUDVRHVERZLUn lí njflL/ - GÖTU 86. iirvol oí v’o'rum fyrlr fugla . M/ko, hunda , kcttl og Molrl dgr 1 opid ö lougordögum frö9-l2. /Enoum Í PÖ/TKR0FU I A X--------------------- Ót'O-O-OtWOOOOO-O000-000-000-000000-0ooo ooooooooooooo oooooooooooo fV ij Varahhitir lf rafkarfi Wm { |i anskum < og japönskum btlum. r í • * .jj* \ y>: ÍRaftikitir hf. Sfðumúla 32. " Sfmi 39080. ® MOTOFtOLA Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur f flesta bilá. Haukur &■ Ólafur hf. Ármúla 32. Sími 37700. DRATTARBEIZU — KERRUR Fyrirliggjandi — allt cfni i kerrur fyrir þá sem vilja smiða sjállir. heizli kúlur. tcngi fyrir allar teg. bifrciða. Þórarinn Rristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 720871. Símagjaldmælir sýnir hvað simtaUð kostar á meðan þú talar, er fýrir beimiii og fyrirtæki SÍMTÆKNI SF. Ármúla 5 Sími 86077 kvöldsími 43360 Sumarhús — eignist ódýrt 3 mögulaikar 1. „Byggið sjálf’ kerfið á islenzku 2. Efni niðursniðið og merkt 3. Tilbúin hús til innréttingar Ennfremur byggingárteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Teiknivangur Símar 26155 - 11820 alla daga. M.'ist.os lil* PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST O 82655 PRENTUM AUGLYSINGAR 00 Á PLASTPOKA 00 VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR O 82655 llflsliMi liF $30 PLASTPOKAR Cegn samábyrgð flokkanna Hárgreiðslustofan DESIRÉE (Femina) Laugavegi 19 — Sími 12274. 0PNUÐ EFTIR EIGENDA- SKIP11 TlSKUPERMANENT LAGNINGAR LOKKALÝSINGAR KUPP1NGAR BLASTUR NÆRINGARKÚRAR 0.FL [(iuórún Magnúsdóttir. simn SKiim IslenzktHiigtitigHuiMi STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur a( stuólum. fullum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SBsVERRIR HALLGRÍMSSON ir^iflB Smiöastofa h/i,Tróniihrauni í> Sirru M/4S BODYHLUTIR í eftirtalda bíla: Datsun 100A — Escort ’74 og ’77 - Fíat 125,127,128,131 — Ford Fiesta — VW Golf — Lada 1700 — Mini — Opel — Saab 96 og 99 — Taunus — Toyota Corolla — Volvo. Ó. ENGILBERTSSON HF. SfMI 43140 r*****«%»*****************************************************4

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.