Dagblaðið - 26.05.1979, Page 20

Dagblaðið - 26.05.1979, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1979. Iðnaðarhús. 120 fermetra, í Hafnarfirði til leigu Uppl. i sima 52159 og 50128. I Húsnæöi óskast 5 Garðyrkjumaður með litla fjölskyldu óskar eftir húsnæði. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i síma 82717. Óskum eftir að taka á leigu 3 til 4 herbergja ibúð strax, fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 85207. Háskólanemi óskar eftir rúmgóðu herbergi með sér- baði eða einstaklingsfbúð, helzt mið- svæðis í borginni. Uppl. i sima 10778. Óskum eftir að taka 3ja herb. ibúð á leigu i gamla bænum. Tvö fullorðin i heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 73316. Tvitug stúlka óskar eftir 2 til 3 herb. ibúð. Uppl. í sima 37793 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 21 árs piltur óskar eftir herbergi með aðgangi að eld- húsi eða einstaklingsíbúð frá byrjun júni, helzt sem næst-Kennaraháskólan- um. Uppl. i síma 16596 eftir kvöldmat. Mig vantar snotra, litla ibúð á leigu í húsi hjá góðu fólki, helzt nærri gamla miðbænum. Greiðsla eftir sam-. komulagi. Er einhleyp og lofa góðri um gengni og algjörri reglusemi. Verið svo góð að hafa samband við mig nú um helgina eða eftir kl. 6 eitthvert kvöldið i næstu viku ef það hentar yður betur. Sími 19837. Vesturbær — miðbær. Reglusamt fólk óskar að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð, hálfs árs fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 13363 eftir kl. 5. Ibúð óskast. Einstæð móðir með tvö böm (2ja og 3ja) óskar eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 37480 eftir kl.5. Fullorðinn maður óskar eftir að taka á leigu 1—2 herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 17236. Reglusöm kona óskar eftir 3ja herb. íbúð, þarf að vera 1. hæð. Uppl. í sima 37245. Unga stúlku vantar 1 til 2ja herh ibúð sem fyrst. reglusemi og skilvi ri greiðslu heitið. Uppl. í síma 77731. Óska eftir 3ja herb. íbúð frá I. júni, helzt i vesturbænum eða sem næst miðbænum. Fyrirfram greiðsla kemur til greina. Uppl. i síma 81773. Herbergi óskast. Tæknifræðinemi óskar eftir herbergi frá 1. sept. 1979. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 41589. Ungt par utan af landi óskar eftir 1—2 herbergja íbúð, helzt i austur- bænum frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-61121 eftir kl. 7 á kvöldin (Helga). Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. júli — 28. febr. nk. fyrir starfsmann. Fyrirframgreiðsla eða greiðslur eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast hringið í síma 85511 á skrifstofutima. Keflavfk. Óska eftir að taka herbergi á leigu fyrir skrifstofu, helzt við Hafnargötu, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 92—1670 eða 92-3035. Óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð helzt nálægt Skólavörðu holti. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—528 2ja—3ja herb. íbúð óskast fyrir miðaldra hjón, helzt i vesturborginni. Frábærri umgengni og reglusemi heitið. Nánari uppl. í síma 20141 kl. 9—6 virka daga en i síma 23169 á kvöldin og helgidögum. Þið gerðuð ykkur ekki N grein fyrir þvi að ég er . sjómaður sæll ogglaður' .... bara að ég er ösku s.reiður þessa stundina. y Ég vil giftast milljónamæringi því ég vil fá sundlaug, minkapels og skartgripi! QJtetT Heldurðu að einhverjar milljónarakonur séu á ) lausu. . .? Björgun saklausra á síðustu stundu. & .. ,A t mtuWUuS\\\hAtt\b. Æðsigenginn eltingaleikur i bröttum sveigjum í Alpafjöllum. i "m \á*m Að hjálpa milljónaerfingjum, < þegar líður yfir þær. FRÁBÆRT! I Atvinna í boði í Ráðskona óskast, má hafa með sér börn. Uppl. í simstöð- inni í Reykjahlíð, Mývatnssveit. Tvær konur eða karla vantar til pökkunar á harðfiski, akkorðs- vinna. Vinnutimi í sjálfsvald sett. Búsett 1 Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-754 Stúlka ekki yngri en 14 ára óskast til aðstoðar á sveitaheimili, þarf m.a. að gæta lítils þroskahefts barns. Uppl. í síma 99-6181. 1. stýrimaður óskast strax á 278 lesta bát frá Patreks- firði. Fer á togveiðar. Uppl. í síma 94- 1160. Háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 27625. Háseta vantar á linubát. Uppl. í síma 92-7682. Hárgreiðslunemi óskast strax. Hárhús Leó, Bankastræti 14. Tilboð sendist fyrir 29. maí merkt „Hárgreiðsla box 1143 Rvík.”. Vantar konu til að sjá um heimili úti á landi, má hafa börn. Uppl. í síma 95-4749. Kona óskast til að þrífa snyrtilega 3 herbergja ibúð einu sinni í viku, 2 í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-814 Kona óskast til að ræsta skrifstofu, ca 100 ferm, einu sinni í viku. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—815 2 kennara vantar að grunnskólanum Ljósafossi. Gott hús-. næði. Uppl. hjá skólastjóra, sími 99- 4016. Eldri hjón cða einstaklingur óskast að eggjabúi sem er staðsett við Reykjavík, húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í síma 74800 eftir kl. 5 ádaginn. Tveir múrarar óskast í vinnu strax. Uppl. i síma 92-1670 eða 92-3035. I Atvinna óskast í Óska eftir sendilsstarfi. Uppl. í síma 19760. Óska eftir sveitaplássi fyrir 10 ára strák, vanur sveitavinnu. Vinsamlegast hafið samband í síma 16108. 25 ára maður óskar eftir framtíðarvinnu. Uppl. i síma 52589. Óska eftir atvinnu, er 24 ára, teiknikennarapróf, vélritunar- og góð íslenzkukunnátta ásamt nokkri kunnáttu í sænsku, ensku og þýzku. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19949. Par utan af landi óskar eftir vinnu, helzt I frystihúsi, vön. Uppl. í síma 93-2446. Sjómaður óskar eftir plássi á bát, er vanur. Uppl. í síma 2446, Akranesi. 21 árspiltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. ísíma41107. Barnagæzla Stúlka á 13. ári óskar eftir að gæta barns eftir hádegi, helzt í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 85179. 18 ára stúlka, sem er barnshafandi, óskar eftir að passa barn í júní og júli, helzt ungbörn en ekki skilyrði (má vera í styttri tíma, til að leysa barnfóstru af í sumarfríi). Bý í Laugarneshverfi. Uppl. i sima 31747. Tek börn I sumardvöl í júnímánuði. Upplýsingar í Skuld, sim- stöð Neðri-Brunná. Kenni mánuðina júni, júli og ágúst. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Hvassaleiti 157, sími 34091. Gitarnámskeið. Getum tekið að okkur nemendur í klassískum gitarleik frá 1. júní til 1. ágúst. Þetta námskeið er jafnt fyrir byrj- endur sem lengra komna nemendur. Innritun fer fram i síma 25951 eftir kl. 19. Þjónusta i Garðyrkjustörf. Annast öll algeng garðyrkjustörf, klippi limgerði, flyt tré og framkvæmi allar lóðaframkvæmdir á nýjum lóðum. Hafið samband við auglþj. DB í síma 27022. H-761 Glerísetningar. Setjum i einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima í síma 24469. Glersalan Brynja. Opiðá laugardögum. Urvals gróðurmold heimkeyrð. Símar 32811, 37983, 50973 frá kl. 20—23 á kvöldin. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs i Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frá kl. 9— 17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Tökum að okkur að helluleggja, hreinsa, standsetja og breyta nýjum og gömlum görðum, útvegum, öll efni, sanngjarnt verð. Einnig greiðsluskilmálar. Verktak sf. Hafið samband við auglþj. DB í sima 27022. H—495 Garðaeigendur athugið. Útvega húsdýraáburð og tilbúinn áburð. Tek einnig að mér flest venjuleg garð- yrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á lóðum, málun á girðingum, kantskurð og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjamt verð. Guðmundur, sími 37047. Geymiðauglýsinguna. Keflavik — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður- mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Útvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. i síma 92-6007. Garðbæingar. Fatahreinsun-, pressun-, hraðhreinsun-, kílómóttaka opin kl. 2—7. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5. Efnalaug Hafnfirðinga. I Hreingerníngar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Hreingemingar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboðef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 19232. Hreingerningar sf. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp. óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Heimili, skólar, verksmiðjur, stofnanir. Getum bætt við okkur verkefnum, notum sóttverjandi og bakteríueyðandi efni. Fagmaður stórnar hverju verki. Hreingerninga- þjónustan Hreint, sími 36790. Simatimi 8—10f.h.og6—9 e.h. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðí o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr.» afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.