Dagblaðið - 26.05.1979, Síða 22

Dagblaðið - 26.05.1979, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. MAÍ1979. Guðsþjónustur i Reykjavikúrprófastsdæmi sunnudag- inn 27. maí 1979. r: ÁRBÆJARPRESTAK'ALL: Guösþjónusta i Safn-j aöarheimili Árbaejarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur I Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa fellur niöur vegna handa-l vinnusýningar að Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grims-l son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Æskulýðsguðsþjón usta i Breiðholtsskóla i umsjá Halldórs Lárussonar kl. 14.00. Ungt fólk, foreldrar og börn eru hvött til að koma. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organleik- ari Guðni Þ. Guömundsson. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sr. ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRtMSKlRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr.' Gordon R. Grimm, framkvæmdastjóri við Hazelden Foundation i Minnesotariki i Bandarikjunum, predik- ar. Kaffiveitingar að messu lokinni. Sr. Karl Sigur- björnsson. Lesmessa þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum og nauðstöddum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10 árd. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveins son. KÁRSNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. 1 stól: Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Við orgelið: Guðni Þ. Guðmundsson (athugið breyttan messutima). Sóknarnefndin. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II, altarisganga. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur óskar ólafsson. FRtKIRKJAN t REYKJAVtK: Messa kl. 11 f.h. (at hugið breyttan messutima). Organleikari Sigurður, lsólfsson. Prestursr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siödegis nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA HAFNAR- FIRÐl: Hámessa kl. 2. NVJA POSTULAKIRKJAN: Messur hvem sunnu ' dag kl. 11 f.h. og kl. 16 að Strandgötu 29 Hafnarfirði. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið; Disa. HOLLYWOOD: Debby Kay meðdiskótekið. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Skemmtikvöld hjá Fjölni í Bláa sal, Stúdentasamband Vl i Átthagasal. Annars opið eins og venjulega. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Sturlungar og Freeport. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía og Anna Vilhjálmsdóttir. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Brenda Lee með diskótekið. Disco Maniacs skemmta. SIGTÚN: Bingó kl. 15. Galdrakarlar og diskótek um kvöldið. SNEKKJAN: Hljómsveitin Ásar og diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskó- tek. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir i kvöld. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glresir og diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Debby Kay meðdiskótekið. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir, Jón Sigurösson. HÓTEL SAG A: Opið eins og venjulega. KLÚBBURINN: Diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Lokaö. ÓÐAL: Brenda Lee með diskótekið. Disco Maniacs skemmta. SIGTÚN: Lokað. SNEKKJAN: Lokað. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskó- tek. Ferðafélag íslands Laugardagur 26. mal kl. 13. 6. Esjugangan, 851 m. Fararstjórar: Böðvar Pétursson og fl. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Verð kr. 1500 gr. v/bllinn. Einnig getur fólk komið upp eftir á eigin bílum og þá er þátttökugjald kr. 200. Allir fá viðurkenningarskjal. Sunnudagur 27. mai: 1. Kl. 10: Fjöruganga við Stokkseyrí, farið i sölva- Ijöru. Fararstjóri: Anna Guömundsdóttir. Verð kr. 3000, gr. v/bilinn. Hafiðgúmmlstigvél með ykkur. 2. Kl. 10. Ingólfsfjall, 551 m. Verð kr. 3000, gr. v/bílinn. 3. Kl. 13: Höskuldarvellir—Hrútagjá—Vatnsskarð. Verðkr. 2000, gr. v/bílinn. 1 allar ferðirnar er fritt fyrir börn m/foreldrum sinum. Hvitasunnuferðir: 1. Þórsmörk. 2. Kirkjubæjarklaustur—Skaftafell. 3. Snæfellsnes. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Auk þess veröa léttar gönguferðir hvítasunnudagana. Míðvikudagur 30. mai, kl. 20: Heiðmörk, áburðar dreifing. Útivistarferðir Laugardagur 26. mai kL 13: Lyklafell-EUiöakot. Létt ganga meðEinari Þ. Guðjohnsen. Verðkr. 1000. Sunnudagur 27. mai kL 13: Brynjudalur, krækling ur—steinaleit, létt ganga. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. KL 1030: Leggjabrjótur eða Botnssúlur með Þorleifi Guðmundssyni. Annars er dagskráin óbreytt. HVlTASUNNUFERÐIR: 1. Snæfellsnes: fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Gengið á Snæfellsjökul, farið á Arnarstapa, aö Helln- um, á Svörutloft og viðar. Gist i góðu húsi að Lýsu- hóli, sundlaug. 2. Húsafell: fararstj. Jón I. Bjarnason og Erlingur Thoroddsen. Gengiö á Eiríksjökul og Strút, um Tung- una að Bamafossi og Hraunfossum og viðar. Gist I góðum húsum, sundlaug og gufubað á staðnum. 3. Þórsmörk: gist i tjöldum. 4. Vestmannaeyjar, gist i húsi. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, simi 14606. Vorferðalag Dale Carnegie klúbbanna verður 8.—10. júni í Húsafell. Gist verður í húsum og/cða tjöldum. Sundlaug, hitapottar og saunabað. • Gönguferðir við allra hæfi. Gengiö verður á jökul og Strút. Farið verður i Surtshelli og Stefánshelli, eld- stæði og flet útilegumanna skoðuð i Beinahelli. Þá verður gengið um Tunguna og Barnafossar og Hraun- fossar skoðaðir. Hafið vasaljós meö. Þátttaka tilkynn- ist á skrifstofu Útivistar, sími 14606, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Ferðanefndin. Frœðsluferðir Hins íslenzka náttúrufrœðrfdlags Laugardagur 16. jónl: Jarðskoðunarferð að Hjöllum i Heiðmerkurgirðingu. Leiðbeinandi Jón Jónsson. Lagt afstaðfráUmferðarmiðstöðkl. 14.00. Sunnudagur 1. júlí: Grasaferð á Esju. Leiðbeinandi Eýþór Einarsson. Lagt af staö frá Umferöarmiðstöð kl. 14. Föstudagur 17. — sunnudagur 19. ágúst. Ferðá Kjöl. Þátttöku þarf aö tilkynna á skrífstofu Náttúrufræði- stofnunar lslands i síma 12728 og 15487 og greiða 5000 krónur fyrirfram i þátttökugjald — fyrir 11. ágúst. Sýn ingar NORRÆNA HÚSIÐ: Jónas Guðmundsson, málverk og vatnslitamyndir. Opnað laugardag kl. 14. Opið frá kl. 14—22 til 4. júni. Svenrobert Lundquist, grafik í anddyri. Til mánaðamóta. LISTASAFN ISLANDS v/Suðurgötu: Málverk, höggmyndir og grafík eftir innlenda og erlenda lista- ‘ menn. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá 13.30-16. KJARVALSSTAÐIR: Kári Eiriksson, mákverk.* Opnaðá laugard. kl. 14. Opiðfrá 14—22 alla daga. ÞJÓÐMINJASAFN tSLANDS: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. frá 13.30—16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30— 16. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti: Lokaöum tima. HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINS- SONAR: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13-16. GALLERt SUÐURGATA 7: Edda Jónsdóttir, teikn- ingar. Opnað laugardag. Opið virka daga frá 16—22,. 14—22 um helgar. FtM SALURINN, Laugarnesvegi 112: Elias B. Hall dórsson, málverk og grafík. Opnað laugardag. Á NÆSTU GRÖSUM, Laugavegi 42: Ómar Skúlason, klippi- og sprautumyndir. Opið á venjuleg- um afgreiðslutima. MOKKAKAFFl, Skólavörðustig 3a: Karen J. Cross, vatnslitamyndir og teikningar. Lýkur senn. LOFTIÐ, Skólavörðustig: Engin sýning eins og< stendur. GYLLTI SALURINN, Hótel Borg: Karl Ólsen, mál verk. Lýkurásunnudagskvöld. ÁSMUNDARSALUR v/Mímisveg: Soffia Þorkels- dóttir, málverk. Opnað laugardag kl. 14. Málverkasýning i Ásmundarsal Soffia Þorkelsdóttir opnar málverkasýningu i dag,. laugardaginn 26. maí kl. 14, i Ásmundarsal við Freyjugötu I Reykjavlk. Hún sýnir þar 51 mynd. Sýningin verður opin til 4. júni alla daga frá kl. 14— 22. Soffía er rúmlega fimmtug bóndakona af Snæfellsnes- inu, 7 barna móðir. Hún hefur teiknað frá unga aldri og málað siðustu 15 árin. Á þessari sýningu sýnir hún árangur verka sinna hin siðari ár, myndir sem fyrst og fremst eru unnar í fristundum frá erilsömu starfi hversdagslifsins. l&róttir íþróttir Laugardagur 26. mai Landsleikur Island—V-Þýzkaland kl. 14.00. 2. deild, Selfossvöllur Selfoss—Austri kl. 16.00. 2. flokkur A, Vestmannaeyjavöllur, IBV-KS kl. 16.00. 3. flokkur A, Akranesvöllur, lA-KR kl. 16.00. 3. flokkur A, Vikingsvöllur, Vikingur-Þróttur kl. 17.00. 3. flokkur A, Vallargerðisvöllur, UBK-Fylkir kl. 17.00. 3. flokkur B, Hvaleyrarholtsvöllur, Haukar-Viðir kl. 17,00. 3. flokkur B. Fellavöllur, Leiknir-Snæfell kl. 17.00. 3. flokkur B, Stjörnuvöllur, Stjarnan-lR kl. 17.00. 3. flokkur C, Borgamesvöllur, Skallagrímur-Grund- arfj.kl. 16.00. Sunnudagur 27. mai. 2. deild, Neskaupstaðarvöllur.- Reynir-Þróttur kl. 18.00. 2. flokkur A, Stjörnuvöllur, Stjarnan-Þór kl. 14.00. 2. fiokkur A, KR-völlur, KR-KA kl. 14.00. 3. flokkur A, Vestmannaeyjavöllur, ÍBV-lBK kl. 16.00. 3. flokkur A, Kaplakrikavöllur, FH-Fram kl. 14.00. 3. flokkur B, Selfossvöllur, Selfoss-Þór kl. 16.00. 3. flokkur C, Ármannsvöllur, Ármann-lK kl. 14.00. 3. flokkur C, Grindavikurvöllur, Grindavik-Aftureld- ingkl. 16.00. 3. flokkur C, Gróttuvöllur, Grótta-Reynir kl. 16.00. Þrfþraut FRÍ og Æskunnar Úrslitakeppni i þriþraut FRl og Æskunnar fer fram sunnudaginn 27. mai og hefst hún kl. 14. Keppnin fer fram á Laugardalsvelli í Reykjavik um leiðog keppnin í 1. hluta meistaramóts lslands. Þessi keppni hefur alltaf farið fram á Laugarvatni en núna er það ekki hægt þar sem völlurinn er ekki tilbú- inn til keppni. Aðalfundir Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 27. mai kl. 14 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t, Líftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafé- lags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir aö Hótel Sögu i Reykjavik, þriöjud. 19. júni nk. og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt sam- þykktum félaganna. Aðalfundur Alþýðubrauðgerðarinnar hf. verður haldinn mánudaginn 11. júni n.k. í Iðnó uppi kl. 8.30 siðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Aðalfundur vcrður haldinn i hliöarsal Hótel Sögu fimmtudaginn 7. júní nk. og hefst kl. 10 árdegis. Dag- skrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Aðalfundur Aðalfundur Loka F.U.S. i Langholtshverfi verður haldinn mánudaginn 28. mai nk. Fundurinn verður haldinn að Langholtsvegi 128 og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tvöönnur mál. Bandalag fslenzkra leikfélaga Aðalfundur Bandalags islenzkra leikfélaga verður haldinn i Reykjavík i Iðnó uppi i dag, laugardaginn 26. mai, og i tengslum við hann verður haldin tækni- kynning. Aðildarfélög bandalagsins eru nú 71, dreifð um allt land. Bandalagið gengst árlega fyrir nám- skeiðum fyrir áhugaleiklistarfólk og i ágúst nú i sumar verður haldið námskeið fyrir leikmyndagerðarfólk aö Varmahlið i Skagafirði. Kennari veröur Pekka Ojamaa frá Finnlandi. I stjórn bandalagsins eru: Jónina Kristjánsdóttir, Keflavik, formaður, Magnús Guðmundsson, Nes- kaupstað, varaformaöur, Rúnar Lund, Dalvík, ritari, Sigriður Karlsdóttir, Selfossi, og Trausti Hermanns- son, Isafirði, meðstjómendur. Bandalagið tekur virkan þátt í norrænu samstarfi áhugaleikara NAR (NORDISK AMATÖRTEATER- RAÐ) og munu nú i sumar fara 7 þátttakendur á nor- rænt námskeið áhugaleikara sem haldið verður i Finn- landi i júlimánuði næstkomandi. Einnig mun Leikfé- lag Húsavíkur fara í leikferð til Danmerkur og Svíþjóðar með styrk frá NAR. Formaöur NAR er Helga Hjörvar en fulltrúi íslands i stjóm NAR er Jónina Kristjánsdóttir. Bandalagið tekur innig virkan þátt í alþjóðlegu sams- tarfi áhugaleikara IATA/AITA og situr Jónas Árna- son rithöfundur sem fulltrúi þess I 12 manna ráði IATA. Á þessu ári hafa 5 íslenzkir áhugaleikarar sót námskeið IATA. t Fundir Kvenfélag Hreyfils Fundur verður haldinn þriðjudaginn 29. mai kl. 20.30. Goða-matvörur verða kynntar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur verður þriðjudaginn 29. mai kl. 8.30 i félags- heimilinu Baldursgötu 9. Spilað verður bingó. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Stjórnmélafundir, Fundur um sjávar- útvegsmál á Dalvík Sjálfstæðisfélögin á Norðurlandi eystra efna til fundar um sjávarútvegsmál á Dalvík nk. sunnudag kl. 14. Frummælendur verða Matthias Bjarnason alþingis- maöur og Vilhelm G. Þorsteinsson, formaður Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda. Landsþing sjálfstæðiskvenna verður haldið á Akranesi sunnudaginn 27. mai nk. F^rið verður frá Reykjavik kl. 10 árdegis með m.s. Akraborg. Komið til Akraness kl. 11. Haldið beint á þingstað, Hótel Akranes. Hjálparstofnun kirkjunnar efnir til fræðslunámskeiöa um vandamál drykkju sjúkra og verða þau haldin í Reykjavík dagana 28. og 29. maí og á Akureyri 7. og 8. júni. Þátttaka skal til- kynnt i sima 26440. Frá Sálarrann- sóknarfélagi íslands Miðillinn: Joan Reid starfar á vegum félagsins 14. mai — 5. júni. Upplýsingar og miðasala fyrir félagsmenn á skrifstofunni. Þroskaþjálfaskóli íslands Umsóknarfrestur um skólavist árið 1979—1980 er til 1. júni. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Sími 43541. Keflavík Dagblaðið vantar umboðsmann í Keflavík Upplýsingar í síma 91—22078. mBIAÐIB /^'VÍfÉldridansaklúbburinn (Jv^Elding ■ ^uömlu dansarnir öll laugardagskvöld í Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl. -Jr '20 íslma 85520. Stúdentafagnaður VÍ verður haldinn að Hótel Sögu (Átthagasal) laugar-( daginn 26. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu Verzlun- arskólans á föstudag og laugardag. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Mótefnamæling gegn rauðum hundum fyrir barnshaf- andi konur fer fram á mæðradeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur. Þær, sem ekki hafa komið til skoðunar eru hvattar til að koma sem fyrst. Tíma- pantanir í síma 22400 kl. 8.30— 11.00. Bókasafn Kópavogs Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu, Fannborg 2, Opiö alla virka daga kl. 14—21., laugardaga (okt.— apríl) kl. 14—17. Gigtarfélag íslands Giftarfélag Islands var stofnaö 9. október 1976 og er þvi tæplega þriggja ára. 1 tilefni af alþjóðlegu barnaári efnir félagið til kaffi- og skemmtifundar í Domus Medica sunnudaginn 27. maí kl. 15. Eldri félagar úr Karlakór Reykjavikur munu syngja undir stjóm Snæ- bjargar Snæbjarnardóttur. Aðgöngumiðar gilda sem happdrætti og ágóðinn rennur til styrktar gigtveikum börnum. Sólarferð 7. september. Blaðinu hefur borizt 2. tölublað tímarits Giftarfélags tslands. Er blaðiö aö þessu sinni helgað alþjóðlegu barnaári og meöal annars efnis í blaðinu er grein Vík- ings H. Arnórssonar prófessors um gigt í börnum. Meðal annarra þátta í starfinu félagsins má nefna að ætlunin er að gefa félagsmönnum kost á 3ja vikna ferö til sólarstrandar Spánar (Costa del Sol) 7. september nk. með mjög hagkvæmum kjörum. Hægt er að fá timaritið og nánari upplýsingar um ferðina á skrif- stofu félagsins að Hátúni 10 í Reykjavík en þar cr opið alla mánudaga kl. 2—4 e.h. og er síminn 20780. Bláfjallanefnd Vegna snjóleysis hefur skiðalyftum i Bláfjöllum nú veriö lokað og starfsemi þeirra hætt. Fleira fólk hefur komið I Bláfjöll í vetur en nokkru sinni fyrr. Á þetta bæði við um aðsókn i skiðalyftur og i göngubrautir. Vafalaust má telja að bætt aðstaða eigi hér stóran hluta að máli. Sérstaklega hefur stólalyftan verið' mikið aðdráttarafl og hefur hún i hvivetna reynzt eins og bezt verðurá kosið. Einnig hefur verið lögö áherzla á lagningu gongubrauta sem hafa verið mjög vinsælar. Bláfjallanéfnd vill þakka hinu fjölmarga skiðafólki fyrir ánægjulegan vetur og vonast til að sjá sem flesta nresta vetur. Jafnróttísnefnd Hafnarfjarðar Nýlega tók til starfa í Hafnarfiröi ný jafnréttis- nefnd, kosin af bæjarstjóm. Nefndin er þannig skipuð: Ásthildur Ólafsdóttir, formaður, Tjamarbraut 13, simi 52911, Ámi Ágústs- son, ritari, Reykjavíkurvegi 32, simi 50709, Hulda Sigurðardóttir, gjaldkeri, öldusióð 22, simi 61622. Varamenn i nefndinni em: Þórunn Jóhannsdóttir, Þrastarhrauni 1, simi 51442, Reynir Eyjólfsson, Viöi- hvammi 1, simi 50326, Guðmundur Kr. Aðalsteins- son, Sléttahrauni 34, sími 51914. Nefndin vill leggja á þaö áherzlu i störfum sinum að stuöla að jafnrétti karla og kvenna i raun og hvetur alla Hafnfirðinga til að aðstoða og örva nefndina i þessum störfum sinum. Þaö geta menn gert með þvi að hafa samband við nefndarmenn, einn eöa fleiri, til þess að vekja athygli á ýmsum þeim atriðum sem jafnrétti varða og betur mega fara i bæjarfélaginu okkar. Jafnréttisnefnd hefur hug á að gefa út nokkur upp- lýsingablöð um jafnréttismál og koma á framfæri við Hafnfirðinga. Þá vill Jafnréttisnefnd vekja athygli á þvi að ennþá em til örfá eintök um niðurstöður könnunar á jafn- réttismálum i Hafnarfirði en sú könnun var gerð að tilhlutan Jafnréttisnefndar Hafnarfjarðar vori ð 1976. Þessi bók hefur að geyma fjölmargar athyglisverðar upplýsingar og kostar aðeins 2500 kr. Einnig eru til nokkrar bækur þar sem gerður er samanburður á niðurstöðum á sams konar könnunum sem gerðar voru um svipað leyti i Garöabæ, Kópavogi og Nes- kaupstað. Verö þeirrar bókar er líka 2500 kr. Frá utanríkisráðuneytinu Hinn 1. þessa mánaðar tók Árni Tryggvason við störfum í utanríkisráðuneytinu sem prótokollstjóri en hann hefur gegnt sendiherrastörfum i Osló síðan á öndverðuári 1976. Júgóslavíusöfnun Rauða krossins Póstgirónúmer 90000. Tekið á móti framlögum i öll- um bönkum, sparisjóðum og_pósthúsum. Fréttatilkynning frá Vísnavinum Nú ætla Visnavinir að endurreisa starfsemi sina með þvi að hafa visnakvöld á Hólel Borg narstkom- andi þriðjudagskvöld, 29. mai kl. 20.30. Þar munu koma fram margir þekktir visnasöngvarar og söng- hópar en annars er ætlunin að þeir, sem vilja, geti komið með gitar eða ðnnur hljóðfæri og flutt sitt eigið efni. Raddbönd, helzt óslitin, eru og vel þegin. Félags skapurinn Visnavinir er opinn öllum sem geta sungið eða spilaöá eitthvert hljóðfæri eða hafa áhuga á sliku. Margur er rámur en syngur samt. Semsagt. Sjáumst á Borginni á þriðjudagskvöld kl. hálfníu. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavík vikuna 8.—14. april 1979, sam- kvæmt skýrslum 6 (7) lækna: Iðrakvef 17 (15), skarlatssótt 2 (1), heimakoma 2 (0), hlaupabóla 3 (0), ristill 1 (4), rauðir hundar 3 (4), hettusótt 32 (23), hvotsótt 2 (3), hálsbólga 27 (48), kvefsótt 88 (73), lungnakvef 14 (8), inflúensa 15 (3), virus 11(10), dilaroði 1 (0). Farsóttir i Reykjavík vikuna 15.—21. april 1979,sam- kvæmt skýrslum 8 (6) lækna: Iðrakvef 23 (17), kíghósti 10 (0), skarlatssótt 2 (2), hlaupabóla 9 (3), mislingar 1 (0), rauðir hundar 7 (3), hettusótt 51 (32), hálsbólga 30 (27), kvefsótt 90 (88), lungnakvef 30 (14), inflúensa 2(15), kveflungnabólga 4 (0), vírus 31 (11). Hjálpræðisherinn tekur nú ekki á móti notuðum fatnaði fyrr en með haustinu. Happdrætis Dregið hefur verið í happ- drættí Foreldra- og kennara- félags öskjuhlfðarskóla Upp komu eftirtalin númer: Litasjónvarp 17941, lita- sjónvarp 15814, ferð fyrir einn til Majorka 5048, flug- ferð Reykjavík—London—Reykjavík 5049, Málverk eftir Jónas Guðmundsson 2649, tölvuúr 10511, tölvu- úr 6755, málverk eftir Gunnlaug St. Gislason 4836, vöruúttckt hjá Teppasölunni Hverfisgötu 49 4734 og myndataka i Stúdió 28 8451. Vinninga má vitja i sima 73558 Kristin og 40246 Svanlaug. Happdrætti Lionsklúbbsins Fjölnis Dregið var 2. maí. Upp komu eftirtalin númer. l.nr. 8837 2. nr. 29198 3.nr. 15883 4. nr. 20086 5. nr. 2688 6. nr. 19407 7. nr. 3462 8. nr. II228 9. nr. 4149 10. nr. Il6l2 ll.nr. 8966 I2.nr. 5713 13. nr. 14466 14. nr. 29672 I5.nr. 27190 FERMINGAR Setfosskirkja Fermingar I Selfosskirkju sunnudaginn 27. mal kL 1030: DRENGIR: Bjarkl Þór Vilhjálmsson, Fosshelði 10. Gisli Guðmundsson, Hrisholti 20. Guðfinnur Jónsson, Smáratúni 2. Guðmundur Geirmundsson, Lyngheiði 11. Gunnlaugur Jónsson, Fossheiði 7. HaUdór Björnsson, Sunnuvegi 5. Heimir Þrastarson, Laufhaga 5. Jóhann Haraldsson, Skólavöllum 3. Rikharður Sverrisson, Laufhaga 1. Stefán Björgvin Guðjónsson, Stekkholti 11. Sveinbjörn Rúnar Auðunsson, Hrlsholti 14. STÚLKUR: Ásdis Styrmisdóttir, Lambhaga 18. Björg Sighvatsdóttir, Úthaga 7. Edda Björk Magnúsdóttir, Grashaga 14. Guðný Traustadóttir, Reyrhaga 14. Ingunn Gunnarsdóttir, Skólavöllum 6. Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir, Mánavegi 11. Margrét Elisabet Ólafsdóttir, Skólavöllum 14. Sólrún Trausta Áuðunsdóttir, Hrísholti 14. Vilborg Eiríksdóttir, Miðengi 1. Þuríður Helgadóttir, Stekkholti 23. Fermingar í Seifosskirkju sunnudaginn 27. mai kl. 14.00: DRENGIR: Aðalsteinn Garðarsson, Stekkholti 28. Árni Birgisson, Ártúni 15. Ásgrímur Einarsson. GisU Stefánsson, Fossheiði 50. Guðmundur Viðar Hallbjörnsson, Viðivöllum 15. Jóhannes Eggertsson, Engjavegi 87. Kjartan Björnsson, Grashaga 17. Sigurður Kristófersson, Sunnuvegi 8. Vhfús ólafsson, Kirkjuvegi 18. STÚLKUR: Ásthildur EgUsdóttir, Úthaga 8. Hanna Björk Jónsdóttir, Engjavegi 59. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 94 - 22. maí 1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sata 1 BandarikJadoMai 335,10 33530* 38831 369,49* 1 Starilngapund 683,75 68535* 752,13 75339* 1 KanadadoNar 289,40 290,10* 31834 319,11 100 Danakar krónur 6178,10 619030* 6793,71 680938* 100 Norskar krónur 644030 645530* 708435 7101,49* 100 Saonakar krónur 7630,15 764835* 8393,17 8413,19* 100 Finnsk mörk 838430 838430* 920139 922339* 100 Franakhr frankar 7541,80 755930* 829538 8315,78* 100 Baig. frankar 1088,70 109130* 119737 1200,43* 100 Svlsan. frankar 19304,70 19350/70* 21235,17 21286,77* 100 QyHini 16015,10 1805330* 17616,61 1766833* 100 V-Þýzk mörk 17482,70 1752430* 1923037 1927635* 100 Lfrur 39,11 3931* 43,02 43,13* 100 Auaturr. Sch. 2374,10 2379,70* 261131 2617,67* 100 Eacudoa 673,80 67530* 74036 742,72* 100 Paaatar 50630 50830* 567,48 56830* 100 Yan 153,14 15330* 168,45 16335* frá sfflustu skr4nirigu.f Sfcnsvari vsgna gangisakrinlnga 221*0,

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.