Dagblaðið - 26.05.1979, Síða 27

Dagblaðið - 26.05.1979, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1979. s 27 Útvarp Sjónvarp i DANSANDIBÖRN—sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Grúsískir dansar r Grúsisk börn sýna þjöðdansa. Dansáhugi íslendinga hefur líklega aldrei verið meiri en einmitt núna! Það á raunar einkum við yngri kynslóðina, börn og unglinga. Dansskólar eru yfir- fullir þvi allir vilja læra nýjustu diskó- dansana. Ekki er nokkur vafi á hvað veldur þessum mikla áhuga sem gripið hefur um sig á dansi hér eins og víðast um Vesturlönd. Kvikmyndirnar Satur- day Night Fever og Grease, sem byggj- ast nær eingöngu upp á diskódansi, slógu öll aðsóknarmet hér og i kjölfar þeirra fylgdi mikið diskóæði sem engan veginn er um garð gengið. En það er víðar dansáhugi meðal ungu kynslóðarinnar en á Vesturlönd- um. Grúsíumenn eiga sér gamla og rót- gróna tónlistar- og dansmenningu sem er víðfræg. Þessi dansmenning er vita- skuld af allt öðrum toga spunnin en diskóæðið á Vesturlöndum og ætti það að vera kærkomin tilbreyting fyrir sjónvarpsáhorfendur að fá að sjá grúsísk börn dansa þjóðdansa. -GAJ Laugardagur 26. maí 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónleikat. 7.10 Lcikfimi. 7.20 Bæn. 7.'25 Ljósiskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Ouðniumlar Jónssonar pianóleikara lendur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fríttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. tútdr.lXiagskrá. 8.35 MorgunMurkyonirýinisktgaðeigin vali 9.00 Fráttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskaldg sjúklinga: Ása Finnsdöttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeOurfregnirl. 11.20 Þetta erum »ið að gera. Valgerður Jóns- dóttir aðstoðar bðrn i Egilsstaðaskóla við gerð þessa barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin. Umsjón: Ólafur Oeirsson, Arni Johnsen, Edda Andrésdóttir og Jón Björgvinsson. 15.30 TAoleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinstelustu popplðgin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tanovemd barna. Þorgrlmur Jónsson tryggingatannlæknir flytur slðara erindi sitt. 17.20 Tónhornið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.45 Sðngvariléttumdðr.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Gðði dilinn Sveijk”. Saga eftir Jaroslav Hasek ( þýðingu Karls Isfelds. Glsli HaHdórs- son leikari les (15). 20.00 Hijómplðturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Einingar. Þáttur með blönduðu efni. Utnsjónarmenn: Kjartan Árnason og Páll Á. Stefánsson. 21.20 Kvðldljðð. Tónlistarþáttur í umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.05 Kvðldsagan: „Gróðavegurinn" eftir Slgurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogun- dagsins. 22.45 Danslðg. (23.S0 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. maí 8.00 Fréltir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.l. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveiun Fll- harmonia i Lundúnum lcikur; Herbert von Karajan stj. 9.00 Hvað varð íyrir valinu? ..Vorkoma”, kafli úr skáldsögu Olafs ióhanns Sigurðssonar, „Vorkaldri jörð ” Björg Arnadóttir les. 9.20 Morguntónleikar. a. Sónata í Es-dúr op. 3 nr. 2 fyrir fjórhentan pianóleik cftir Muzio Clementi. Gino Gorini og Sérgio Lorenzi * leika. b. Rómantiskir þættir op. 75 eftir Antonin Dvordk. Josef Suk og Alfred Holecek leika saman á fiðlu og pianó. c. plegie, Serenade og „FiðrikSi" eftir Gabriel Faure. Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika á selló og planó. 11.00 Messa i Selfosskirkju (hljóðrituð 6. þ.m.) Prestur: Séra Sigurður Sigurðarson. Organ- leikari: Glúmur Gylfason. 12.10 Dagskráin.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir.Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 „Gyðjan”, smásaga eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson. Jón Július.\on leikari les 14.00 Miðdegistónleikar. a Carmer. svjta nr. 2 eftir George Bizet. Lamoureux hljómsveitin leikur; Antai Dorati stjórnar. b. Fiðiukonsert nr. 1 í a-moll op. 28 eftir Karl Goldmark. Itzhak Perlman og Sinfóniuhljómsveitin i Pittsborg leika; André Previn stjórnar. c. „Síð- degi fánsins"eftir Claude Debussy. Tékkncska filharmoniusveitin leikur; Antonio Pedrotti stjórnar. 15.00 Um sól, sunnanvind og fugla. Dagskrá i samaniekt ixjrsteins skálds frá Hamri. Lesari með honum: Guðrún Svava Svavarsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tó.20 Fyrsta greinin. Stefán Þorsteinsson i ölafsvík segir frá blaðamannsferli sínum á námsárum í Noregi. 16.35 Frá tónlelkum í Egllsstaöakirkju 29. apríl í fyrra. Kirkjukórar á Héraði syngja. Einsöngvarar: Anna Káradóttir og BjOrn Páls- son. Undirleikari: Kristján Gissurarson. Söng- stjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóuir Amin sér um þáttinn. 17.40 Endurtckið eíni: Farió >fir Smjörvatns- heiði. Stefán Asbjarnarson á Guðmundarstöð- um í Vopnafirði segir frá ferð sinni fyrir þremur áratugum láður útv. sl. hausti. 18.10 Harmónikuiög. Mogcns Ellegaard leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnír. Dagskrákvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynníngar. 19.25 HafisavÍntjTÍ Hollenzkra duggara á Hornströndum sumarið 1782. Ingi Karl Jóhannesson tók saman; — siðari þáttur. Lesari: Baldvin Halldórsson leikari. 20.00 Frægir píanólcikarar I upphafi tuttugustu aldar. Eugen d'Albert. Franz Xavcr Schar- wenka. Tcrcsa Carreno og Emil Sauer leika vcrk cftir Bccthoven. Schubert og Liszt. 20.30 New York. Síðari þáttur Sigurðar Einars- sonar um sögu borgarinnar. 21.00 Victoria dc los Angclcs syngur lög frá imsum löndum, Geoffrey Parsons leikur á píanó. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Hólm steinn Gissurarson tekur til umfjöllunar rit um Sjálfstæðisflokkinn eftir Svan Kristjánsson lcktor og Hallgrim Guðmundsson þjóðfélags- fræðing. 21.50 Divcrtimento cftir Lcif Scgcrstam. Kammersveitin i Helsinki leikur; höfundur- innstj. 2205 Kvöldsagan: „Gróöavcgurinn’' cftir Siguró Róbertsson. Gunnar Valdimarsson lcs 1181. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Kvöldtónieikar. a. Forleikur og dans- sýningarlög úr „Scldu brúðinni" eftir Smet- ana. Sinfóniuhljómsveitin i Minneapolis leikur; Antal Dorati stj. b. Aria úr „Hollend- ingnum fljúgandi" eftir Wagner. Pcter Anders syngur með hljómsveit Rikisóperunnar í Berlín; Walter Lutze stj. c. Lög eftir Saint- Saéns, Sibelius o% Weber. Mánudagur 28. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson lcikfimi kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Ingólfur Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturlnn. Umsjónarmenn; Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabiaó anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vall. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóitir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Stúlkan, sem fór að leita að konunni i hafinu"eftir Jörn Rtel(lO). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál: Umsjónarmaður, Jónas Jónsson, fjallar um afieysinp-og forfallaþjón- ustu í iandbúnaði. 10.00 Fréttir, 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnirýmis lög; frh. 11.00 Áður fyrr á árunum. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Lesnar tvær frásögur cftir Jóhannes úr Kötlum. 11.35 Morguntónleikar. Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu i A-dúr op. 2 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. onva * Laugardagur 26. maí 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða. Áttundi þáttur. Þýöandi Eirfkur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Stúlka á réttri leið. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Kristrún Þórðardótt- ir. 20.55 Dansandi börn. Tónlistar- og danshefð Grúsiumanna er alkunn, og þar er tónlist snar þáttur i menntun barnanna. t þessari mynd dansa grúslsk börn og flytja þjóðlcga tónlist. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 21.55 Þúsund dagar önnu Boleyn. (Anne of The Thousand Days). Bresk blómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Charles Jarrott. Aðalhlutverk Richard Burton, Genevieve Bujold, Irene Pappas, Athony Quayle og John Colicos. Myndin er um hjónaband Hinriks áttunda, Englandskonungs, og önnu Boleyn. Þýðandi Jón Thor Haraklsson. 00.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. mai 18.00 Stundin akkar.Uinsjónannaður Svava Sigurjónsdóttir. Sijórn uppiðku Egiil Eðvarðs son. Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýslngar og dagskró. 20.35 Dagur hestslns. Dagskrá frá Meiavellin: um i Reykjavlk 20. mal. Meðal annars sýna bórn og unglingar hxfni sina I hesumennsku, og kynntir verða ýmsir af snjðllustu gæðing- um landsins. Umsjðnarmaður Bjami Felixson. 21.25 ÁlþýðutónUsdn. Fjónándi þáttur. Bidarn- Ir. Auk The Beatles koma fram Roger McGuinn, The Byrds, The Beach Boys, Donovan, The Animals, The Mamas & The Papas o.fl Þýðandi Þorkell Sigurbjðmsson. 22.15 Ævi Paganinis. Leikinn, italskur myrtda nokkur I fjðrum þáttum um fiðlusnillinginn og tónskáldið Nicoio Paganiní (1782—18401. Fyrsli þáttur. Þýðandi Óskar Ingimatsson. 23.15 Að kvðldi dags. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, sóknaiprestur t Langholtepresta- kaili, fiy tur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. Hcstarnir sýndu meðal annars hindrunarhlaup á Melavellinum. DB-mvnd RagnarTh. Sig. DAGUR HESTSINS - sjónvarp sunnudagskvöld kl. 20.35: □NSOGÍ GAMLA DAGA —f rá hestasýningu á Melavellinum Það eru ár og dagar síðan annar eins áhorfendafjöldi hefur sézt á gamla góða Melavellinum og um siðustu helgi. Einhver hafði á orði að slíkur áhorfendafjöldi hefði ekki sézt síðan Gunnar Huseby og fleiri frjálsíþrótta- kappar voru að gera garðinn frægan þar um og eftir 1950. En nú voru það, ekki frjálsiþróttamennirnir sem drógu að áhorfendafjöldann heldur hesta- menn og þó öllu heldur hestarnir sjálfir. Þarna voru sem sé sýndir margir af snjöllustu gæðingum landsins. Einnig sýndu börn og unglingar hæfni sína í hestamennsku. Sýning þessi fór að öllu leyti vel fram í glaðasólskini en dálitlu roki. Annað kvöld mun sjón- varpið helga þessari sýningu tæplega klukkustundar rúm í dagskrá sinni. Sýning þessi hafði nokkurn eftirmála því Knattspyrnuráð Reykjavikur bar fram kæru á hendur Baldri Jónssyni, vallarstjóra Melavallar, fyrir að ieyfa hestasýninguna. Þótti Knattspyrnuráð- inu sem Melavellinum hefði verið spillt með þvi að hestarnir gerðu þarfir sínar á völlinn. -GAJ Sumarbúðir Hlíðardalsskóla Hinar vinsælu sumarbúðir hefjast 19. júní og eru fyrir börn á aldrinum 8—12 ára, drengir og stúlkur samtímis. Fjöl- breytt dagskrá hvern dag, sund, föndur, leikir og íþróttir eru á meðal þess sem sumarbúðirnar bjóða upp á. Innritun er hafin í Ingólfsstræti 19—21 Rvík. Upplýsingar eru gefnar í símum 13899 og 19442. Kvartmíluklúbburinn Starfsmenn bílasýningar og fyrstu kvartmflukeppninnar athugið: Mætið í veitingahúsið Klúbbinn í kvöld, laugardaginn 26. maí, kl. 20. 'Stjómin.—

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.