Dagblaðið - 20.07.1979, Side 16

Dagblaðið - 20.07.1979, Side 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1979. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu i Onotuð rcgnhUfakerra til sölu. Einnig nýr borðlampi. Uppl. i síma 28194. Hjólhýsi til sölu, 6 manna. Uppl. í síma 72376. Tjaldvagn til sölu, stór dekk, sterk grind. Uppl. í síma 52539. Til sölu eru eftirtaldir hlutir: Tvöfaldur eldhúsvaskur með blöndunar- tækjum, fataskápur úr hnotu, 218 cm á lengd, gamall amerískur ísskápur (þarfn- ast viðgerðar), oliubrennari, neyzlu- vatnskútur, lítið notuð strauvél, Grundig útvarpsfónn (þarfnast við- gerðar), 4 stáleldhússtólar og unga- móðir. Uppl. í sima 41343. 3ja fasa sambyggð vélsög og rétthefill til sölu. Verð 50 þús. kr. Einnig lítið notaður Rowi stækkari. Verð 8000. Uppl. i síma 50150 eftir kl. 7. Tjaldvagn til sölu, Gonway Cruser. Uppl. i síma 32672 eftir kl. 7. Til sölu grænt fortjald á 14 feta hjólhýsi, á sama stað óskast tvær notaðar rafmagnsritvélar. Uppl. i síma 92-2833. Tvibreið lokrekkja úr straufrírri bómull ásamt rúmfatnaði og gardinum í sömu litum til sölu. Til sýnis að Drápuhlíð 17, 1. hæð eftir kl. 20. Til sölu Internationai skurðgrafa strax. Uppl. í síma 94-2113. Tilboð óskast I Lister dísilheimilisrafstöð, 3ha 1500 snúninga, rafall, 220 volt, 50 rið, eins fasa 1,5 kwa. Til sýnis í bílskúr við Melhaga 10, frá kl 18—19 föstudaginn 20. júlí 79. Gróðurmold — heimkeyrð. Uppl. ísima 77583. Ttl sölu eins manns svefnbekkur á kr. 30.000, skólaskrifborð á kr. 20.000 og mjög vel með farin græn Silver Cross skermkerra á kr. 50.000. Einnig er til sölu sjálfvirk þvottavél sem þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 84954. 1 Óskast keypt D Öska eftir að kaupa alls konar tæki til hjólbarðaviðgerða. Uppl. i síma 85265 á daginn og 25553 á kvöldin. Notað útvarpstæki óskast. Uppl. í síma 22184 og 10520. Úska eftir að kaupa notaða 10 kg raftúpu, helzt með dælu og hitakút. Uppl. í síma 94-8153 eftir kl. 7 á kvöldin. Öska eftir snittvél. Uppl. í síma 50399 eftir kl. 7. 1 Verzlun D Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli. Púða- uppsetningarnar gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelisdúkar, mikið úrval. Sendum í! póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74.sími 25270. Ferðaútvörp, verð frá kr. 11.010, kassettutæki meðog án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5- og 7”, bíla- útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets- stangir og bílhátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Veizt þú ' að stjörnumálmng er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakosinaðar. Reyijið viöskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., símii 23480. Nægbílastæði. Fyrir ungbörn Til sölu Silver Cross skermkerra, græn að lit, mjög vel með farin á kr. 50.000. Uppl. í sima 84954. Öska eftir að kaupa barnabílstól, skermkerru og kerruvagn. Á sama stað er til sölu telpnareiðhjól. Uppl. í síma 50351 eftir kl. 7 i dag. Til sölu sem nýtt barnarúm og einnig notað hjónarúm, selst ódýrt Uppl. í síma 20375 eftir kl. 18. Til sölu hvfttbarnarimlarúm. Uppl. í síma 24212. Til sölu Silver Cross skermkerra, vel með farin. Uppl. í síma 54145 eftirkl. 5. Karlmannsföt til sölu. Til sölu ný karlmannsföt á stóran og þrekinn mann. Uppl. í síma 82994. Rýmingarsala á kjólum. Verð frá 7 þús. kr. dömublússur, pils, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. aö Brautar- holti 22, Nóatúnsmegin á 3. hæð. Opið frá2—10. Simi 21196. 1 Húsgögn D lvíbreiður svefnsófi til sölu, verð 12 þús., einnig barnahlað- rúm, verð 10 þús. Uppl. í síma 37452 eða 34627. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Þarfnast yfir- dekkingar að hluta. Efni fylgir. Einnig stórt sófaborð úr Ijósri eik. Uppl. í síma 43112. Lftið notað sérstakt sófasett til sölu. Sófi 4ra manna og tveir stólar, selst á innan við hálfvirði. Uppl. i sima 31412. Til sölu Happy sófasett. Sófi, 2 stólar og borð. Uppl. í síma 43331 í dag og næstu daga. Lftið notað sófasett til sölu vegna flutnings. Uppl. i síma 15922 eftir kl. 18. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500 kr. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið kl. 10 fh. til 7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 19407. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. <S Hljómtæki D Til sölu Fender Bassman 135 magnari og box með JBL hátölurum, einnig Carlsbro hátalarabox, 120 w. Uppl. í síma 94-3874 í hádeginu og eftir kl. lOákvöldin. Dual magnari og hátalarar og Pioneer pickup til sölu vegna flutn ings til útlanda. Verð 150 til 160 þús. kr. 1 mjög góðu lagi. Sími 22529. Til sölu hljómtæki af gerðinni Crown 3150. Uppl. í síma 33690 eftirkl. 7. Sansui magnari, Teac kassettutæki, Dual plötuspilari og Pioneer útvarpsmagnari til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 92-1773 eftir kl. 8. Til sölu 4ra rása 4x25 w (eða 2x55) JVC 880 magnari með CD-4 Disc Demodulator og 4 rása remote control til sölu. Verð kr. 180 þús. Einnig 4ra JVC VL-5 plötuspilari á kr. 75 þús. Uppl. í síma 84053. Til sölu Thunder Bathman. Fender Bassman 135 magnari og box með JBL hátölurum, einnig Carlsbro hátalarabox 120 v. Uppl. í síma 94— 3874 f hádeginu og eftir kl. 10 á kvöldin. Til sölu Pioneer segulbandstæki, RT—1011 L fyrir 3.600 feta spólu. Uppl. i sima 53386. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikií eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu Fender Twin reverb magnari, sem nýr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—332 I Hljóðfæri D Til sölu lftið notað Viscount orgel N40 de luxe. Uppl. í síma 82105. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel, tegund BK 4, með skemmtara. Uppl. í síma 33724. I Ljósmyndun D 16 mm supcr 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur, Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fvrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch andThe Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i sima 36521 (BB). 8 mm og 16 mm kvikmyndfilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal annars Carry on Camping, Close En coutners, Deep, Rollerball, Dracula. Breakout og fleira. Kaupum og skiptum filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul- rákir og verndandi lag sett á filmur. Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Sportmarkaðurmn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda- vörur í umboðsSölu. Myndavélar, linsur, sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. CanonAEl. Eigum til fáeinar Canon AEl reflex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17, sími 22580. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit, Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 ’mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Fyrir veiðímenn Þú færð draumalaxinn á maðkana frá okkur. Uppl. í sima 23088. Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 40073. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37734. Nýtíndir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 16102. Limi fllt á stigvél og skó, set nagla i sóla og hæla eftir ósk. Nota'hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háaleitis- braut 68. Nokkrir 7 vikna gamlir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 75058. Okeypis flskafóður. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis- horn gefin með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smiðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýrarikið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). Til sölu er 8 hesta hús, mjög vandað, nýbyggt í Víðidal. Verð - hugmynd er um það bil 1 millj. pr. hest. Tilboð skilist á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt „Fákar”. Til sölu fimm vetra foli, stór og stæðilegur alhliða gæðingsefni, bandvanur, sonarsonur Nökkva. Verð kr. 300.000. Uppl.ísíma 92-1173. 1 Til bygginga D Mótatimbur til sölu, 2x-4,,verð 360 kr. m, 2x5, 460 kr. pr. m. Uppl. í sima 75141 eftir kl. 4. Til sölu Copper Raleigh girahjól, blátt að lit, vel með farið. Uppl. i síma 36636 eftir kl. 2 á daginn. Til sölu Honda SS-50 árg. ’75. Uppl. i síma 25846 frá kl. 5 í dag. Til sölu vel með farið Suzuki 250 Trial árg. 75, Uppl. í síma 33117 milli kl. 5 og 8 föstudag og 12og 141augardag. Til sölu Kawasaki Z-1000, skráð 79, lítið keyrt. Góð útborgun lækkar kaupverð. Uppl. í sima 98-2204 eftirkl. 19. Til sölu torfæruhjói, Yamaha 360 RD2 árg. 75, ekið 12.300 km. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeif- unni, Skeifunni 11. Bifhjólaverzlun — Verkstæði Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn Puch, Malaguti MZ, Kawasaki, Nava Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun Höfðatúni 2, sími 10220. Bifhjólaþjón ustan annast allar viðgerðir á bifhjólum Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif hjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078 M ót orhj óla viðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin.Tökum mótorhjólin i umboðs- sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 22457. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Innrömmun D Innrömmun sf., Holtsgötu 8, Njarðvík, simi 92-2658. Höfum mikið úrval af rammalistum, skrautrömmum, sporöskjulaga og kringlóttum römmum, einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. 9 Bátar D Lade dráttarbrautir úr ryðfríu efni fyrir minni fiski- og skemmtibáta upp i 1500 kíló. Miðvogur sf., box 1275, simi 33313. Til sölu 1 1/2 tonns trilla með nýlegri disilvél. Mjög fallegur bátur. Uppl. í síma 96-71511 eftir kl. 7 á kvöldin. 12 feta hraðbátur, Mercury Comet, 6 manna, 50 ha, Mercury 4 cyl. utanborðsmótor, enn- fremur vagn. Mótorinn gæti selst sér. Uppf. í síma 26763 milli kl. 10 og 7 og eftirkl. 9 í 20645. Þjónusta Þjónusta Garðaúðun Tek aö mér úðun trjágarða. Pant-i anir í sima 20266 á daginn og| 83708 á kvöldin Hjörtur Hauksson skrúðgarflyrkjumeistari Garðaúðun Simi 15928 Brandur Gíslason garðyrkjumaður BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. ■ 2 rrr?$ Sími 21440, heimasími 15507.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.