Dagblaðið - 20.07.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ1979.
21
i
Safnarinn
9
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
* >
Fasteignir
K_________ ^
Til sölu er raðhúsalóð
í Hveragerði, selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. í síma 12643 eftir kl. 7 í
kvöld og næstu kvöld.
Gamalt hús eða lóð
óskast til kaups í Reykjavík eða á
Reykjavíkursvæðinu. Skipti á nýrri íbúð
koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H—560
Verðbréf
Getum keypt víxla
eða verðbréf. Einnig getum við aðstoðað
við útleysingar. Uppl. hjá auglþj. DB 1
síma 27022.
H—238
f----------.------X
Bílaleiga
Til leigu án ökumanns
góður Land Rover, lengri gerð, 5 dyra.
Uppl. í símum 32496 og 53555.
Berg sf., bflaleiga,
Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Simi 76722.
Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva
og Chevette.
Bilaleiga Á.G.
Tangarhöfða 8—12 Ártúnshöfða, sími
85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada
Sport.
Bílaleigan sf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi,
sími 75400, auglýsir. Til leigu án öku-
manns Toyota Corolla 30, Toyota Star-
let, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og
79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—
19. Lokað í hádeginu. Heimasimi 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif-
reiðum.
I
Bílaþjónusta
Er rafkerfið i ólagi?
Gerum við startara, dínamóa, alter-
natora og rafkerfi í öllum gerðum bif-
reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16,
Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16 Kóp, simi
77170.
Bílasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra
og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bílasprautun og réttingar. Ö.G.Ó.
Vagnhöfða 6, sími 85353. >
Er híllinn í lagi eða ólagi?
Erum á Dalshrauni 12, láttu laga það
scm er i ólagi. Gerum við hvað sem er.
Li;la bílaverkstæðið, Dalshrauni 12,
simi 50122.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar 0£ leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofú blaðsins, Þver-
holti 11.
Lada 1500.
Til sölu mjög fallegur, hagkvæmurog
sparneytinn Lada 1500 Topas, árg. 77,
dökkblár, ekinn tæpa 30 þús. km. Uppl. í
síma 75185, föstudag kl. 20 til 23 og
laugardag kl. 12 til 7. Tilsýniskl. 12 til
7 laugardag.
258 CU Wagoneer Hornet.
Vantar blokk í 258 cu. vél, til greina
kemur að kaupa heila vél með öllu.
Uppl. í síma 30262 eða 32908 eftir kl.
18.
SkodaS 110 L
árg. 77, til sölu, ekinn 26 þús. km. Mjög
góður bíll. Uppl. í síma 74698 eftir kl. 6.
Til sölu er Fiatl28 árg. 71.
Uppl. í síma 52005 eftir kl. 7.
eftirtalin hverfi
í Reykjavík
REYKJAVÍK: KÓPAVOGUR:
Skarðhéðinsgata Kóp. A—3
Flókagata — Mánagata Á Ifhólsveg — Digranesveg
Efstasund
Kleppsveg — Sæviðarsund — Skipasund
Stigahlíð
Hörgshlíð — Bogahlíð — Hamrahlíð
AJppl. í síma 27022.
Lada 1200 árg. 74,
sérstaklega sparneytinn og góður bill, til
sölu. Einn eigandi. Sími 36081.
Renault 16 PL árg. 72
til sölu, þarfnast smávægilegrar við-
gerðar. Uppl. I síma 51886 eftir kl. 5.
Vantar vél.
Vantar sæmilega vél í Rambler Ameri-
can árg. ’66. Uppl. i síma 92-1966 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu Saab 96 árg. 71.
Þarfnast smávægilegra viðgerða, að
öðru leyti góður. Selst á góðu verði.
Uppl. í síma 11059 í dag.
Grænn Fiat 125 P árg. 74
til sölu, skoðaður 79, á ágætis lagi. Ek-
inn um það bil 65 þús. km. Uppl. hjá
Borgarbilasölunni i simum 83150 og
83085.
Mercedes Benz ’68
til sölu, þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í
síma41817.
VW 1300 árg. 72
til sölu gegn staðgreiðslu, 800 þús. Lítur
mjög vel út, skoðaður 79. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—415
Til sölu sem nýr
4ra gíra gírkassi og húdd I Saab árg. ’67
og 77. Uppl. í síma 75429 eftir kl. 5.
Úska eftir vél
í Plymouth Valiant árg. '61. Uppl. í síma
84345 eftirkl. 6.
Grípið tækifærið.
Til sölu sparneytinn lúxusbíll. Citroen
CX 2200 dísil árg. 77. Uppl. I síma
41469 oghjáauglþj. DBísíma 27022.
H—407
Volvo kryppa árg. ’64
til sölu. Góð B-18 vél. Uppl. i síma 92-
8195.
Alfa Romeo.
,Til sölu rauður Alfa Romeo, Alfa Sud
Super árg. 78, ekinn 18 þús. km. Spar-
neytinn og skemmtilegur bíll. Uppl. í
síma 26902 eftir kl. 6.
Úska eftir að kaupa nýlega
C4 eða FMX skiptingu fyrir 302 Ford.
Uppl. I sima 42286 eftir kl. 6 og allan
daginn á morgun.
Til sölu Ford Mercury Comet
árg. 74. 1 góðu standi. Ekinn á vél 48
þús. Skoðaður 79. Er með dráttarkrók
og tengi. Alls konar skipti koma til
greina á ódýrari. Lágmarksútborgun 1
millj. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 51940 og 92-7484.
Til sölu Chevrolet Impala árg. ’67,
8 cyl., sjálfskiptur með aflstýri og
bremsum, I góðu standi og skoðaður 79.
Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í
sima 53225 eftir kl. 7 á kvöldin.
Mjög athyglisverður VW
til sölu. Hagstæð kjör ef samið er strax.
Uppl. í síma 24437.
Austin Allegro árg. 77
til sölu. Uppl. í síma 42330 eftirkl. 17.
Tilboð óskast
í Chevrolet Impala árg. ’68, 8 cyl., 307,
2ja dyra, sjálfskiptur með vökvastýri.
Þarfnast viðgerðar. Sími 52851.
Terrur á jeppa.
Til sölu 15 tommu terrur með felgum.
Verð 100 þús. kr. stykkið. 4 stykki og
einnig Willys Renegade árg. 76. Uppl. í
síma 96—43114. (Einar).
Til sölu VW árg. ’67,
skoðaður 79. Einnig til sölu 6 cyl. Benz-
vél 220, árg. ’63, selst ódýrt. Uppl. í sima
54017.
VW 1302 Sárg. 71
til sölu, keyrður 45 þús. á vél. Uppl. í
síma 76705 eftirkl. 7.
Bronco árg. ’66 til sölu.
Mjög góður bill. Skipti á Volvo 71 eða
góðri Cortinu 1600 74. Simi 51495.
Til sölu VW Sqearback 1600.
Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 86792
eftir kl. 6.
Til sölu Cortina 1600 L
árg. 74, ekin 85 þús. km. Vel með farin.
Uppl. í sima 52090 eftir kl. 7.
Til sölu er Benz 230 árg. ’67.
Bilnum fylgja bensín- og dísilvél, þarfn-
ast báðar viðgerðar. Einnig er til sölu
Perkins dísilvél. Uppl. í síma 37005 milli
kl. 5 og 7.
Chevrolet Camaro árg. 70
til sölu, 8 cyl., 307. Blásanseraður með
hvítum vinyltopp, krómfelgum og á
breiðum dekkjum. Lítur vel út. Skipti
hugsanleg á ca 1 millj. kr. bil. Uppl. í
sima 92-8522 eftir kl. 5 á daginn.
VW 1300 árg. 73
til sölu, Ijósblár, góður bíll, skoðaður 79.
Uppl. I síma 43168.
Mazda 616 árg. 72
til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax.
Þarfnast smáviðgerðar. Sími 77526.
Til sölu 6 cyl. Chevroletvél,
250 cid., og ýmsir Chevrolet varahlutir.
Uppl. I síma 40284 á kvöldin.
Lada 1600 árg. 78
til sölu, vel með farin. Utvarp og segul-
band fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—277
Til sölu Toyota Mark II
árg. 71, sparneytinn bíll sem reynzt
hefur mjög vel. Uppl. I síma 72500.
Lada Sport árg. 79,
ekinn 4 þús. km. Skipti á ódýrari bil
koma til greina. Uppl. veittar I síma
13608 íkvöld.
VW Variant árg. ’63,
þarfnast smálagfæringar til sýnis og sölu
að Holtagerði 34, Kópavogi.
I il sölu Sunbeam Arrow
árg. 70, vél léleg, boddí sæmilegt. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 86805 eftir kl. 8.
Til sölu Mercedes Benz 220 D
árg. ’69, VW 1200 árg. 71 með lélegan
mótor og Austin Mini árg. 73 í góðu
lagi. Bilarnir eru til sýnis á Bílarafvirkj-
anum. Laugavegi 168 (Brautarholts-
megin) I dag og á morgun. Sími 26365.
Til sölu Fiat 128 árg. 74.
þarfnast smálagfæringar. Selst ódýrt ef
samið er strax. Á sama stað er til sölu
Opel Rekord station ’64, vel með farinn.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 43112.
Plymouth Duster árg. 70,
úrbræddur, til sölu. Uppl. i síma 74156.
eftir kl. 5.
Til sölu VW árg. ’68,
þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 10334 milli kl. 6 og 8.
Saab 96 óskast,
ekki eldri en árg. 75. Sími 30781 eftir kl.
6.