Dagblaðið - 20.07.1979, Qupperneq 18

Dagblaðið - 20.07.1979, Qupperneq 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1979. Renault 16 ’68 og Moskvitch ’68. Til sölu varahlutir úr Renaúlt 16 árg. ’68, þar á meðal 2 svefnstólar á sleðum.j einnig til sölu Moskvitch árg. ’68 til niðurrifs. Uppl. í sima 54145 eftir kl. 5. VW 1300 árg. ’73 til sölu, nýsprautaður, 1. flokks bill og vel við haldið, mjög gott útvarp. Sér- stakt tækifæri ef samið er strax. Uppl. i síma 72209. Plymouth árg. ’47 fæst fyrir ekki neitt, fyrir þann sem' hefur áhuga. Uppl. I síma 93-6367. Til sölu Fiat 128 árg. ’74, ekinn 66 þús km. Verð 875 þús. Uppl. í síma 75973 og 41480. Til sölu — óskast keypt. Til sölu Mercedes Benz 220 dísil árg. '71, fallegur bill, lítið ekinn, skipti möguleg á ódýrari. Trabant station árg. '77, ekinn 21 þús. km. Öskast keypt: Land Rover bensín árg. ’70 til ’75. Opið til kl. 22 alla helgina. Bílasala Vesturlands, Þórólfs- götu 7, Borgarnesi, sími 93-7577. Fiat — VW. Fiat 128 árg. '74 og VW árg. ’68 til sölu. Bílar í góðu ástandi, skoðaðir ’79. Uppl. í sima 40618. Hér er tilboð dagsins. Til sölu Citroen DS árg. '70, skoðaður '79. Verð 800 þús. 150 þús. út og 100 á mán. Til sýnis á Bílasölu Garðars. Borgartúni 1. Disilvél óskast, helzt Bedford 107 ha. Uppl. I síma( 41256. Til sölu Fiat 127 árg. ’73, skoðaður ’79, og fólksbílakerra. Til sýnis að Digranesvegi 111, 1. hæð. Kópavogi eftir kl. 7 á daginn. Vantar þig sparneytinn bíl? Hef lil sölu Skoda 110L árg. '76, ekinn 48 þús. km, er í bezta lagi, skoðaður ’79. Uppl. í síma 42239. Til sölu Saab 96 árg. ’73, blár að lit, ekinn 88 þús. km. Uppl. í sima 92-8047, Grindavík. Til sölu Cortina árg. ’70, ekin 154 þús. km, vel með farinn bill, verð 600 þús. Uppl. í sima 93-1207 eftir kl. 5. Skoda Amigo árg. ’77 til sölu til niðurrifs, mikið af varahlut- um. Uppl. í síma 39220 allan daginn. Mazda 1300 árg. ’74 til sölu, ekinn 83 þús. Toppbill í topplagi, skoðaður ’79. Gott verð og góð kjör. Uppl. í sima 86490. Til sölu VW 1300 árg. '71, ekinn 30 þús. á vél, nýskoðaður. Fæst jafnvel með lítilli útborgun. Uppl. I síma 66250 eftir kl. 7 á kvöldin. Rang Rover árg. ’72 óskast i skiptum fyrir Dodge Dar. Custom árg. '74. Milligjöf greiðist á ca 6 mán. Einnig óskast ódýr bíll gegn stað- greiðslu. Verðhugmynd 300—700 þús. Uppl. i síma 14690. 6 cyl. Ford dísilvél til sölu. Einnig 5 gíra kassi úr Trader, vörubílagrind á hásingu, 20 tommu felgur og fleira. Uppl. gefur Karl í síma 41287. Antik Morris Mini ’64 til sölu. Bíllinn er númerslaus, óryðg- aður en gangfær. Gott verð ef samið er strax. Bíllinn er til sýnis og sölu að Öldu- götu 28. Uppl. í síma 10827 allan daginn. Skoda 100L til sölu. Vel með farinn, með ný dekk á öllum hjólum, nýyfirfarin vél, nýupptekinn gírkassi, með brotið drifhús, ógangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21991. Til sölu notaðir varahlutir í Cortinu ’67—’70. Hurðir á 4ra og 2ja dyra, skottlok, hásing o.fl. VW 70, hurðir, húdd, skottlok, gírkassi, startari o.fl. Moskvitch ’68, vél, gírkassi, hásing, húdd o.fl. Skoda 110L 72, vél, startari, húdd o.fl. Volvo Duett ’65, hurðir, hásing o.fl. Taunus I7M ’69, hurðir, hásing og rúður. Einnig rafgeymar, dekk og margt fleira. Allt mjög ódýrt. Vara- hlutasalan, Blesugróf 34, simi 83945. J BOMMI SKORAR AFTUR FYRIR SPÖRTU O Kin« Featur— Synd.caU, lr>c., 19/fr. World righu r—crr»d. Og Leikmenn Simbad ná ekki lcngur saman — Sparta vinnur auðveldan sigur Til sölu Dodge Dart árg. ’72 með öllu. Hægra frambretti skemmt. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-8205 eftir kl. 5. Til sölu Mercedes Benz 200 árg. 74, 4ra cyl., sparneytinn og I sér- flokki. Uppl. í síma 44816 og 28022. Til sölu er Skoda Amigo. Ekinn 35 þús. km. Bíll í toppstandi. Uppl. I síma 36915 eftir kl. 5 e.h.. Til sölu Lada station 1200 árg. 78, einnig Fiat 128 árg. 74. Uppl. i sima 53305 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Ford Mercury Montego árg. ’68, 8 cyl., 302 kúbik, 2ja dyra. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Góð kjör. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 5. Til sölu Saab 96 árg. ’71, í mjög góðu standi. Bremsukúpling og pústkerfi nýtt. Sæmileg dekk. 2 nýleg nagladekk og sambyggt útvarp og kass- ettutæki fylgja. Skoðaður 79. Uppl. í síma 97-7626. Subaru eigendur — ódýrt. Hliðarhlífðargrindur fyrir olíupönnur eftir pöntun og set undir. Uppl. í síma 73880 og 77346 eftirkl. 7. Höfum mikið úrval varahluta i flestar tegundir bifreiða t.d. Cortinu 70 og 71, Opel Kadett árg. ’67 og V.'i Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17 M árg.. '67 og ’69, Dodge Coronet árg. '61, Fiai 127 árg. 72, Fíat 128 árg. 73, VW 1300 árg. 71, Hillman .Hunter árg. 71, Saab árg. ’68 og marga fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu Mercedes Benz 309 árg. 71, með gluggum. Uppl. í síma 52546 og 52564. Vinnuvélar Massey Ferguson. Til sölu Massey Fergusson 590 MP árg. 78, FM-80 moksturstæki með vökva- stýrðri skóflu, dráttarkrókur. Uppl. í síma 99-1631, Selós sf., Hilmar. Til sölu Zetor, 47 ha, árg. 75, 1500 vinnustundir. Ferguson. 47 ha, árg. '67, með húsi, 3500 vinnu- stundir, auk annarra búvéla. Vantar bú- vélar á söluskrá. Opið til kl. 22 alla helg- ina. Bílasala Vesturlands, Þórólfsgötu 7 Borgarnesi. Simi 93-7577. í Húsnæði í boði i Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928. I Húsnæði óskast I Skólapiltur óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu, helzt nálægt Verzlunarskólanum. Uppl. i verzluninni Dropinn, Keflavik, sími 92-2652 og á kvöldin í síma 92- 2209. Bandarfskur txknifræðingur kvæntur íslenzkri konu óskar eftir rúmgóðu húsnæði eða einbýlishúsi, helzt með bílskúr. Uppl. hjá auglþj. DB i' síma 27022. H—207 Háskólakennari óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í haust eða fyrir áramót, helzt á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ. Uppl. í síma 12993. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Volvo Amason, Peugeot 404, Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie 289 vél, Fíat árg. 71, Crown árg. '66, Taunus 17M árg. '61, Rambler, Citroén GS og fleiri bila. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, simi 81442. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Ung hjón með 1 barn óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i síma 66250 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu eins til tveggja herb. íbúð frá og með 1. sept. sem næst Stýrimannaskólanum. Allt kemur til greina, reglusemi heitið. Skilvísar mánaðargreiðslur. Tilboð merkt „Stýrimannaskólinn” sendist af- greiðslu DB fyrir sunnudagskvöld. Tveir reglusamir ungir námsmenn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð með eldhúsaðstöðu og baði frá og með 1. sept., helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 92—3233 eftir kl. 5 á daginn. Óskum eftir 2ja herb. ibúð frá og með 1. sept., helzt sem næst miðbænum. Þrennt ungt skólafólk í heimili. Fyrirframgreiðsla >möguleg, reglusemi og góðri umgengni heitið. líppl. í síma 43907 eftir kl. 5. Lítil ibúð eða stórt herb. óskast til leigu I ágúst. Uppl. ísíma 96-41321. Vélskólanemi óskar að taka á leigu herb. frá I. sept. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 96-41739. Keflavík. Vantar bilskúr til leigu I nokkra mánuði. Skal hafa ljós, hita og gryfju. Uppl. í síma 1966 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ungt rcglusamt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. I síma 33317. Nemi f Kennaraháskólanum óskar eftir 2ja herb. íbúð, jafnvel til 2ja ára. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. ísima41352. Húsnæði óskast til leigu, 800-r-1200 m2, sem fyrst. Tilboð óskast sent Dagblaðinu fyrir 24. þ.m. merkt „Húsnæði — 402”. 3ja herb. fbúð óskast sem fyrst. Þrennt í heimiii. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. ísíma 40768. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 53191 og 33370. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. isima 10655. Ungur maður, sem litið er heima (vélstjóri), óskar eftir herbergi. Helzt i Hafnarfirði, þó ekki skilyrði. Tilboð óskast sent DB fyrir mánudagskvöld merkt „H—442”. U ng stúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. okt., meðmæli fyrri leigusala ef óskaðer. Uppl. í sima 83774. Miðaldra mann vantar gott herbergi og baðaðstöðu. Fyrirframgreiðsla eitt ár. Uppl. hjj auglþj. DB i síma 27022. H—321 Við erum ungt rólegt par sem óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Bæði stunda nám. Fyrirframgreiðsla alh upp í ár. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-444 Ársfyrirframgreiðsla. Ungt, barnlaust par, sem er við nám, óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helzt I Breiðholti, frá byrjun september. Uppl. í síma 42371. íbúð óskast fyrir 4ra manna fjölskyldu. Nánari uppl. í síma 43119. 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 40984. Ungur námsmaður með konu og barn óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Algjörri reglusemi heitið og einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 30942 milli kl. 5 og 7 ádaginn. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt i Hafnarfirði, mætti vera í einbýlishúsi, ekki í blokk. Eru á götunni. Einhver fyrirframgreiðsla og góð umgengni. Uppl. ísíma 54481. Öska eftir að leigja 3ja til 4ra herb. ibúð. Árs fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringiðísíma 22578. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í miðbænum. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 19017. Tveir 23 ára einhieypir piltar óska eftir 3 herb. íbúð, frá 1. ágúst helzt í Arbæjarhverfi, fyrirframgreiðsla, góðri umgengni og reglusemi heitið. Tilboð leggist inn á afgr. DB merkt 5240 fyrir mánudagskvöld.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.