Dagblaðið - 20.07.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 20.07.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ1979. 23 Ibúð óskast á leigu i Breiðholti eða nágrenni frá u.þ.b. 25. ágúst nk. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36698. Húseigendur. Barnlaus hjón (hagfræðinemi og hjúkr- unarfræðinemi) vilja taka góða 2ja herb. íbúð á leigu fyrir haustið. Reglusemi og rólegheit. Góð leiga og fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 17089 eftir kl. 5. Árbæjarhverfi — Breiðholt. Óskum að taka 3ja til 4ra herb. ibúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76055 eða 76941. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir góðu 100—150 fm húsnæði strax. Helzt á jarðhæð. Uppl. í síma 19166 frá kl. 9 til 5. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52382. Ung skagfirzk stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð frá og með I. sept. næstkomandi, reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 95-6389 milli kl. 7 og 9 e.h.. Atvinna í boði i Ráðskona óskast í nágrenni Reykjavikur. Uppl. í sima 28866 frákl. 13 til 22. Kjötafgreiðslumaður óskast. Uppl. á staðnum, ekki I síma. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. Röskan kvenmann vantar til pökkunar og framleiðslustarfa hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—393 Úskum eftir röskum konum til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 25 ára. Vaktavinna. Uppl. í síma 29398 eftir kl. 18._________________________________ Stúlka óskast til afgreiðslu i sumarafleysingum. A og B bakaríið, Dalbraut 1. Simi 36970._____________ Pipulagningamenn. Vandvirkan mann vantar á Reyðarfjörð til að leggja pipulögn i stórt tvíbýlishús. Verkið má vinna á tímabilinu frá 1/10 '79 til 1/4 '70. Frítt fæði og uppihald. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—448 Kvenfólk ath! Sökum kuldans norðaustanlands er óskað eftir kátu og „hlýju” kvenfólki í vegavinnuskúra. Uppl. í síma 96— 51183. Matsvein vantar á MB Hafnar frá Hornafirði strax. Uppl. um borð i bátnum sem liggur við Grandagarð eða Daníelsslipp. Oskum eftir áreiðanlegum manni til efnablöndunar, framtíðaratvinna. Til- boð sendist DB fyrir þriðjudag merkt „Reglumaður — 218”. I Atvinna óskast Ung og dugleg stúlka óskar eftir framtíðaratvinnu. Getur byrjaðstrax. Uppl. i síma 72417. Dugleg kona óskar eftir vinnu eftir hádegi, helzt í skúringum í Háaleiti. Á sama stað er til leigu bílskúr, leiga 30 þús. á mánuði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—414 28 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax. Er vanur lager- og útkeyrslustörfum en allt kemur til greina. Uppl. í síma 43331 í dag og næstu daga. Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu á sjó eða í landi. Vanur togveiðum, vélstjórastörfum og rafsuðu og almennum bílaviðgerðum. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í sima 37459. Vantar atvinnu strax. Hef sendiferðabíl (lítinn). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—476 28 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu, helzt við að svara í síma eða sölustarfi. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 24962 eftir kl. 5 á morgun og næstu daga. Barnagæzla i Öska eftir stúlku til að gæta 3ja ára drengs frá 7.8 til 28.8 frá kl. 9.45 til 2 meðan móðirin vinnur. Uppl. í síma 32794. Öska eftir bamgóðum kvenmanni eða karlmanni til að gæta 1 árs drengs, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 44854 eftir kl. 18. Áreiðanleg 13 til 14 ára stúlka óskast til að gæta 2 ára barns úti á landi, minnst 1 1/2 mánuð. Uppl. i síma 95- 5179 í hádeginu. Oska etir barngóðri 10 til 12 ára stúlku til að gæta 1 1/2 árs drengs á Rauðalæk þrjú kvöld í viku. Uppl. í síma 84382. Öskum eftir stúlku, 11 til 14 ára til þess að passa fyrir okkur 2 litlar stelpur, 4 og 6 ára gamlar, frá kl. 8 til 16 á daginn. Erum í Vesturbergi., Uppl. í síma 75946 eftir kl. 18. Unglingsstúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs drengs 6 tíma á dag. Uppl. gefur Klara Bragadóttir í sima 25881 fyrirkl. 4. Öska eftir 12—14 ára stelpu eða strák til að passa börn fyrir hádegi frá 15. ágúst. Uppl. í síma 77963. 9 Garðyrkja I Garðúðun — Húsdýraáburður. Úði, sími 15928. Brandur Gislason, garðyrkjumaður. 1 Tapað-fundið i Minolta myndavél tapaðist í Þórsmörk um síðustu helgi. Finnlandi vinsamlegast hringi í síma 51976. Karimannsúr af gerðinni Camy með keðju tapaðist, sennilega á leiðinni frá BSt til Holly- wood. Uppl. í síma 26485. 9 Kennsla 8 Get tekið nemendur f þverflautuleik í sumar. Nánari uppl. í síma 35081. Guðrún S. Birgisdóttir. 9 Tilkynningar i Frá Skóla Ásu Jónsdóttur, Keilufelli 16, Breiðholti. Fundur verður haldinn í foreldrafélagi skólans mánu- daginn 23. júlí kl. 8.30 e.h. Fundarefni: kosning fulltrúa í skólanefnd, byggingar- mál o.fl. Skólastjóri. Frá Bændaskólanum á Hólum i Hjaltadal. Skólinn starfar frá 1. okt. til 10. maí. Hann veitir alhliða fræðslu í öllum greinum isl. landbúnaðar. Verklegar greinar m.a. tamningar hrossa (eigin hross eða að láni), járningar, búfjár- dómar, trésmíðar, járnsmíðar (málm- suða o.fl.), vélfræði, vélrúningur og mjaltir. Innritun stendur yfir. Náms- styrkir 20 til 30% af dvalarkostnaði. Uppl. hjá viðkomandi fræðsluskrifstof- um og hjá skólastjóra. Símstöð Hólar. Skólastjóri. 1 Ymislegt i Model-áhugamenn. Til sölu er 4 rása fjarstýritæki ásamt ýmsum fylgihlutum fyrir flugmódel. Uppl. í síma 12643 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Mið-Evrópuferð, 5. ágúst, 15 dagar, flogið til Frankfurt, ekið um Rínarlönd, Móseldal, Luxem- burg og Frakkland Dvalið verður um kyrrt við Vierwakl tettervatn í Sviss. •Viðsýn, Austurstræu 3, sími 27090. tsraelsferð f september, 19 dagar, dvalið í Jerúsalem, Galileu og baðstrandarbænum Natanýa. Allir helztu biblíu- og sögustaðir skoðaðir. Tveir dagar í London á heimleið. Við- sýn, Austurstræti 3, sími 27090. ÍATH.: Ódýrir skór i sumarleyfið, stærðir 37— 45, niðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. I Þjónusta 8 Önnumst þakpappalagnir í heitt asfalt á ný og gömul hús, og einnig viðgerðir. Uppl. ísíma 14162. Tek að mér alla garðvinnu. Ólafur Ásgeirsson garðyrkjumaður. Sími 32618. Túnþökur. til sölu vélskornar túnþökur. Heim- keyrsla. Uppl. í síma 99-4566. Múrarameistari getur bætt við sig-sprunguþéttingu með álkvoðu, 10 ára ábyrgð. Einnig flisa- lagnir og múrviðgerðir. Uppl. í síma 24954. Húseigendur Akranesi Öska eftir að taka á leigu 2ja—3ja her- bergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma (93)2150. verður á Ralíy Cross braut BÍKR í landi MÓA Á KJALARNESI laugardaginn 21. júlí (á morgun) kl. 2 stundvíslega. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, k Hafnarstrœti 18 DB-mynd Jóhann Kristjánsson. ^

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.