Dagblaðið - 20.07.1979, Síða 22
26
DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1979.
Bráöskemmtileg ný frönsk
teiknimynd i litum meö hinni
geysivins'æTu ’ ’ teiknirnynda-
neiju.
íslenzkur texti
Sýndkl. 5,7og9.
8ÍMI22140 .
Looking for
Mr. Goodbar
Afburöavel leikin amerisk
stórmynd gerð eftir sam-
nefndri metsölubók 1977.
Lcikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk:
I)iane Keaton
Tuesday Weld
William Atherton
íslnzkur texti
Sýndkl. 5og9
Bönnuð börnum.
Hækkaö verö.
Ofsi
íslenzkur texti
Ofsaspennandi, ný, bandar'tsk
kvikmynd, mögnuð og spenn-
andi frá upphafi til enda.
Leikstjóri:
Brian De Palma.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas,
John Cassavetes
og Amy Irving.
Bönnuö innan lóára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Mannránið
óvenju spennandi og sérstak-
lega vel gerö ný ensk-banda-
risk sakamálamynd i litum.
Aðalhlutvcrk:
Freddie Slarr,
Stacy Keach,
Stephen Boyd.
Mynd i 1. gæðaflokki.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan lóára
Sýndkl. 5,7og9.
Adventure
in Cinema
Fyrir- enskumaMandi ferða-
menn, 5. ár: Fire on Heimaey,
Hot Springs, The Country
Between the Sands, The Lake
Myvatn Eruptions (extract) i
kvöid kl. tf. Birth of an Island
o.fl. myndir sýndar á laugar-
dögum kl. 6. i yinnustofu
ósvaldar Knudsen Hellusundi
6a (rétt hjá Hólcl Holti).
Miöapantanir i
síma 13230 frá ki. 19.00.
THE
DEER
HUNTER
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert De Niro
Christopher Walken
Meryl Streep
Myndin hlaut 5 óskarsverð-
laun i april sl., þar á meðal
,,bezta mynd ársins” og leik-
stjórinn, Michael Cimino,
„bezti leikstjórinn”.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan I6ára.
Sýnd kl. 5 og9.
Hækkaö verö
salur
Með dauðann
á hælunum
Hörkuspennandi Panavision-
litmynd með Charles Bronson
— Rod Steiger.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05.9.ÍÍ5
og 11.05.
-salur
C—
Þeysandi
þrenning
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd um kalda gæja á
„tryllitækjum” sinum, með
Nick Nolte — Robin Matt-
son.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan I4ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10,9.l0og 11.10.
■ salur
Skrrtnir feðgar
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11
|^U
iMfmort
Töfrar Lassie
Ný mjög skemmtileg mynd
um hundinn Lassic og ævin-..
týri hans. Mynd fyrir fólk á
öUum aldri.
Aðalhlutverk:
James Stewart,
Stephanle Zimbalist
Mickey Rooney
ásamt
hundinum Lassie
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bfllinn
Dæmdur
saklaus
(The Chase)
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og við-
burðarík amerísk stórmynd i
litum og Cinemascope með
úrvalsleikurunum
Marlon Brando,
Jane Fonda,
Robert Redford o.fl.
Myndin var sýnd í Stjörnu-
bíói 1968 við frábæra aðsókn.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára
hafnorbíó
HWtHM
Margt býr í
fjöllunum...
(Hinir heppnu
deyja fyrst)
Æsispennandi — frábær ný
hrollvekja, sem hlotið hcfur
margs konar viðurkenningu
og gífurlega aðsókn hvar-
vetna.
Myndin er alls ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
íslenzkur texti
Stranglega bönnuö
innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lostafulli
erfinginn
Ný djörf og skemmtileg mynd
um „raunir” erfingja Lady
Chatterlay.
Aðalhlutverk:
Horlee Mac Briiklc
William ” khy.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö inn.m 16 ára
TÓNABtÓ
SlMI 311*2
Launráð í
vonbrigðaskarði
Ný hörkusp»ennandi mynd
gerð eftir samnefndri sögu
Alistair MacLeans, sem kom-
ið hcfur út á islenzku.
Kvikmyndahandrit:
Alistair MacLcan
Leikstjóri:
Tom Gries
Aðalhlutverk:
Charles Bronson^
Ben Johnsson
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Endursýnum þessa æsispenn-
andi bilamynd.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð bömum innan 14
ára.
TIL HAMINGJU...
. . . með 18 árin, 20. júni,
Helga min. Bjarta,
framlíð.
Þin systir,
Jóhanna Sjöfn.
. . . með 15 ára afmælið
þann 16. júli. Með von
um að það stigi þér ekld
til höfuðs, Ingi mínn.
Magga systirog
Hafdis Björns.
. . . með 16 árin þann 15.
júlf (og hann Ragga
minn), Rúna okkar.
Tvær
enskumælandi.
. . . með afmælið og nýju
verkstjórastöðuna hjá
Gylfa.
Vinnufélagar.
. . . með 14 ára afmælið
20. júli, Hulda min. Kær
kveðja.
Dunna.
. . . með afmælið þann
16. júlí, Guðrún okkar.
Eyjapæjur.
. . . með 14 ára afmælið,
8. júlí, Hanna min. Farðu
nú að haga þér betur.
Anna.
. . . með 6 ára afmælið
þann 18. júlf, Lúðvík
minn.
Hildigunnur,
Helena og Ásbjörn.
. . . með 7 ára afmælið
þann 20. júli, Guðrún
okkar.
Ammaogafi.
16. júlí, Sirra mín.
3/4 af plágunni miklu.
. . . með afmælið, Vibeke
og Bjami Gunnar.
Amma og afi.
. . . með 15 árin, Sirra
min. Sjáumst f sumar.
Þ.D.Þ.
*. . . með að vera komin i
Dagblaðið, Gulli og Ingi-
björg og Gulli.með nýja
afrekíð.
Sigrún.
. . . með að koma endur-
nærður, afslappaður, og
með alla skanka heila
(velkominn) heim, elsku
bróðir.
Gunna.
. . . með 7 ára afmælis-
daginn þann 18. júlí,
elsku Logi Geir minn.
Kveðja til allra í sveitinni.
Mamma, pabbi
og Bergþóra.
. . . með daginn þann lb.
júlí, Gaui okkar.
Þinir félagar.
Útvarp
Föstudagur
20.JÚK
12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir.
Ttlkynningar.Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Korriró” eftir Asa i Bæ.
Höfundur les(5l.
15.00 Miðdegistónleikan Útvarpshljómsveitin i
Bcrlin leikur valsa eftir Carl Maria von Weber
og Charles Gounod, Ferenc Fricsay stj.
Melkus kammersveitin lcikurdansa eftir Wolf-
gang Amaus Mozart, Ludwig van Beethoven,’
Antonio Salicri og Paul Wranitzky (án stj.).
15.40 Lesin dagskrá na stu viku.
16.00 Fréltir. Tilkynningar. (16.15 Vcður
fregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Litli barnatiminn. Sigriður Eyþórsdóttir
sér um timann. Kurcgej Alexandra og sonur
hennar Ari koma i hcimsókn. Kurcgej segir frá
heimalandi sinu Jakútiu og syngur jakútsk
þjóðlög og hún og Ari lcsa jakútsk ævintýri.
17.40 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.40 Frá tónleikum Tónkórsins i Egilsstaða-
kirkju I april 1978. Einsöngvarar: Sigrún
Gestsdóttir og John Speight. Pianóleikari.*
PavelSmid. Stjórnandi: Magnús Míjgnús
son. a. Heim eftir Sigfús Einarsson. b.
Vögguljóð eftir Sigurð Þórðarson. c. Sjá þann
hinn mikla fiokk eftir Grieg. d. Alta trinita
bcata, Italsk lag. e. Ur kantötu nr. 147 eftir J.S.
Bach. f. Kyric og Gloria úr Messu í G-dúr eftir
Schubert.
2000 Púkk. Sigrún Valbcrgsdóttir og Kari
Ágúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Einsóngur I útvarpssal. Guðrún Tómas
dóttir syngur iög eftir Pál H. Jónsson frá
Laugum. ólafur Vignir Albertsson leikur á
pianó.
20.50 Islandsmótið i knattspvrnu. Hermann
Gunnarsson lýsir siðari hálfleik KA og tA á
Laugardalsvelli.
21.45 Út um byggðir — þriðji þáttur. Rætt cr
við Gyifa Magnússon, ólafsvik. Umsjónar
maður: Gunnar Kristjánsson.
22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelið”
eftir Arnoid Bennett. Þorsteinn Hannesson les
þýðingusina(l3).
•22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskró
morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjail Jónasar Jónassonar
með logumá milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.