Dagblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1979. '25 Það getur reynzt tvíeggjað að dobla slemmu, þó háspilastyrkur i sé talsverður, því það gefur spilaranum venjulega aðeins upplýsingar um legu háspilanna. Lítum á eftirfarandi dæmi, sem nýlega kom fyrir í keppni í USA og skrifað er um í New York Times. Éftir að suður hafði opnað á einum tígli sagði vestur tvö lauf — en suður-norður fóru samt slemmu. Sex tígla. Vestur doblaði. Spilaði út laufás og siðan laufkóng. Nouuuk * D1074 ADG53 •> 97 *83 Vksiiií *KG9 K974 ->10 +ÁKD95 A.US IUK + 863 . 1082 ■v 85 + G10764 SlttUK + Á52 :6 ÁKDG6432 +2 Suður trompaði laufkónginn og spilaði síðan öllum trompum sinum. Vestur var í miklum erfið- leikum og í fjögurra spila enda- stöðu kastaði hann spaðagosa. Hélt spaðakóng og K-9-7 I hjarta. Suður kastaði þá hjartagosa úr blindum. TóR spaðaásinn kóngurinn féll — og svlnaði hjarta. Fékk tvo siðustu slagina á hjartaás og spaðadrottningu blinds. Unnið spil — én tæknilega hefði ’verið betra hjá suðri að leggja niður spaðaás áður en hann spilaði siðasta trompinu. Ef vestur spilar hjarta i öðrum slag getur suður ekki unnið spilið, þvi þá er sambandið milli sóknar- handanna rofið. «f Skák Sviinn Jaan Eslon hefur dvalió á Spáni að mestu I ár. Teflt á’" mörgum mótum með sæmilegum árangri. Hefur unnið sér rétt á alþjóðlegum meistaratitli. A móti í Barcelona varð hann i öðru sæti og þá kom þessi staða upp i skák hans við Spánverjann Oltrá. Eslon hafði hvitt og lék siðast 26. Ra4. Hótar Dxg7+. OLTRA © King Features Syndicate, Inc., 197S. Wbrld rights reserved. N (Við vorum veikari i síðasta mánuði en ég hafði gert mér a ' grein fyrir. Slökkvilið Lögregia Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiösimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og jjúkrabifreiðsimi 1110Q. ....... _ _ HafnarQörðun Lögrégían sími 51166, slökkvilið og] sjúkrabifreið simi 51100. ~v' "" " ............. TTeflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1 lóO.sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 2322?, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek ESLO.N 26.-----Hf7 27^ Rxc5 — Hc8 28. Hccl — Dd6 29. Rce6 — b6 30. Rxg7 — Hxg7 31. He6 og hyltur vann létt. Ií*ðld., nætur og helgidagivirzla apótekahni vikuna 27. júli — 2. ágúst er i Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-| mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- J búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnaitjörður. ^ J Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek cru opinf á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annaí 'hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simSvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kföld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin ér opiðl þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á ððru.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavikjr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaöi hádeginu uiilli kl. I2.30og 14. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. > Á laugardögum og hélgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. # Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liöinu í sima 22222 Qg Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.: Heinisöknartími ...............................................rí Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. { Laugard.-sunnud. kl. 13^30—14.30 og 18.30—19. ' Heilsuverndarstöðin: Kí. 15— 16ogkl. 18.30—19.30. Fcóingardeild: Kl. 15—16og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30—1 j 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—,' -,44l9-30- ; Flókadeild: Alla daga k 1.15.30—16.30. Landakotsspital: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19 19.30. Bamadeild kl. 14- 18 alla daga.J Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumj dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 ogl 119.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—' ,16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. f Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. I Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. jSjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 jog 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—! 19.30. ! j Hafnarbúðir: Alla daga frá k-l. 14— 17 og 19—20. 1 Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. j Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. |20—21. Sunnudaga frá kl. f4—23.____________________ Söfnin Hyað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír föstudaginn 3. ágúst. 1 (21. Jam.—lt. ff«b.): Þú verður i skapi til þess að eyða allt of miklum peningum. Rcyndu að halda aftur af þér við innkaupin og kauptu aðeins það sem þig, vantar. Fréttir sem þú hefur beðið eftir berast þér. Fiskamir (20. f«b.—20. marx): Sýndu vini þinum sem á I. erfiðleikum þolinmæði. Þú kemst vel frá erfiðu verki sem þér var falið. Þú bíður sennilega árangurslaust eftir aðfáskuldgreidda. Hníturinn (21. marz—20. april): Ef þú þarft aðtaka þátt 1 samkvæmi, taktu þá tillit til óska iinnarra sem þar verða. Þetta verður góður dagur fyrir þig. Þunglyndi þitt vlkúr fyrir betra skapi og þú verður upplagður til mikilla átaka. Nautið (21. aprfl—21. mal): Þér tekst vel upp 1 dag og ættir því að fást við erfið verkefni. Þér tekst samt allra bezt upp síðdegis. Tvíburamk (22. mal—21. júni): Stjörnurnar þínar virðast ( einhvers konar baráttu við önnur hiraintungl og þvl , muntu verða eitthvað niðurdreginn fyrri hluta dagsins. Þú skalt ekki gera neitt óvenjulegt i dag. Krabbinn (22. Júni—23. júll): Þú verður mjög upptekinn fyrri hluta dagsins og tíminn flýgur áfram. Þú færð 1 kærkomna heimsókn síðdegis. Stungið verður upp á óvenjulegri ferð og þú ert fullur af áhuga. LjóniA (24. Jútí—23. égúat): Þú hugsar óhjákvæmilega mikið um ferðalög I dag. Félagslifið í kringum þig er. skemmtilegt og ef þú sækir mannfagnað verðurðu vinsæll og skemmtir þér sérlega vel. Mayjan (24. éoúst—>23.sapt.) Notaðu tækifænð og iarðu út að skemmta þér. Þú hefur unnið mjög mikið undan- farið og hefur gott af tilbreytíngunni. Smávegis ýfingar jafna sig fljótt og án eftirkasta. Vogin (24. aapt.—>23. okt.): Það rætist sennilega fljótt úr fjármálum þínum. Þér verður unnt að hafa svolítið meira milli handanna og kaupa þér eitt og annað sem mun veita þér mikla ánægju. Sporðdrskinn (24. okt.—22. nóv.): tíréf sem þú hefuf .beðið eftir með miklum spenningi mun kannske ekki verða á þann veg sem þú vonar og þú verður kannskei fyrir vonbrigðum. Þú verður að gefa gaum að heilsu þinni. 1 ■ Bogmaðurinn (23. nóv.—20. das.): Þér berast nokkur heimboð sem þú skalt athuga gaumgæfilega. Þú getur ekki þegið þau öll ög skalt láta vita um leið og þú hefur ákveðið þig. Kvöldið verður rómantfskt. Stslngaitin (21. daa.^—20. Jan.): Þú hittir gamlan vin sem fær þig til að hugsa til og þrá fortíðina. En gleymdu ekki að framtfðin getur veríð alveg eins spennandi og skemmtileg. Þú færðgóðverk ríkulega launað. Afmaslisbam dagsins: Sennilega áttu f fjárhagsáhyggjum fyrstu vikur ársins, en það gengur ýfir. Ef þér berst tilboð um nýtt starf skaltu taka þvf. Þú ert fullfœrum að leysa af hendi ábyrgðarmeira starf en þú hefur hingað til haft á hendi. Þér ferst vel úr hendi að eiga samskiptif við fólk. AStamálin blómstra I kringum tíunda mánuð- inn. • * / | Þetta er ekkert leyndarmál. Ef ég vissi hvar ég var í nótt þá segði ég þér það. Börgarbökasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simí* 27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simí 27155, eftir kl. 17. sími 27029. Opið mánud.—föstud., kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn: Afgreiðsla ( Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- umogstofnunurm Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opió' mánud. —föstud. kl. 14—21. Bóldn heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86$22. Hljóð- bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10-4. Hobvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. Bústaóasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabllar. Bækistöð í Bústaðasafni, slmi 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið, mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameríska bókasafníó: Opið alla virka daga kl. 13— 19.1 Ásmundargaróur við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan cr aðeins opin við sérstöty' tækifaeri. ^JI jgangur. IKJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14- 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið daglega frí 13.30-16. Náttúrugrípasafnió við Hlemmtorg: Opið sunnudagav þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— lí Norræna húsió við Hringbraut: Opið daglega frá .. 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. BiSanir sími 18230, Hafnarfjörður,sími 51.v'ú. \kurc>ri\ii 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnt fjöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. _ Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, sin 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, Imar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar J088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. pimabllanir I Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, lAkureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Ililanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. í MÉnnirígarspjöld Minningarkort, jVlinningarsjóds hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og llóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal viS Byggðasafniö i 'ikógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Mn^syni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld . Félags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði og Siglufirði 1 5598 1 / A ! í ^ jSft b

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.