Dagblaðið - 12.01.1980, Síða 3

Dagblaðið - 12.01.1980, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. LAÚGARDAGUR 12. JANÚAR 1980. Alþýðuflokkurínn eyðilagði stjómarmyndun: Lét ein$ og rugluð hæna Skilur ekki hvemíg Saunaiöfnuður nsest S.H. skrifar: Einhver sem kallar sig láglauna- mann skrifar í þáttinn ykkar á fimmtudag og segir Alþýðubanda- lagið hafa komið í veg fyrir vinstri stjó:n. Þetta er nú bara rugl í mann- inum, hann hefur greinilega ekki fylgzt vel með stjórnarmyndunarvið- ræðum og kosningum í nefndir Alþingis. Ég meina, vita ekki allir hvernig Alþýðuflokkurinn lét þá? Hann hringsnerist í allar áttir eins og rugluð hæna og kom svo í veg fyrir stjórnarmyndun. Þetta geta allir vitað ef þeir hafa eitthvað fylgzt með í kringum sig. Og annað atriði. Ef ég sem lág- launamaður, einstaklingur sem á eng- an rétt á fjölskyldubótum, engan rétt á ellilífeyri (ékki nógu gamall), fæ engar úrbætur í húsnæðismálum (þvi ég er í verbúð), fæ ekki hærri laun, hvernig fæ ég þá launabætur á þann veg sem láglaunamaður nefnir? Ég held að hann ætti að hugsa sig aðeins betur um áður en hann lætur eitthvað iLáglaunamaður skrifar: I Það er hörmulegt til þess að v.ta að Llþvðubandalagið skuli hafat kom.ð . Iveg'fyrir að vinstri stjórn yrði mynd- luð8 Aihvönhandalagið er verðbdgu flokkur sem hefur engan skilning a hví hvernig launajöfnuði verður nað með því að láta verðbólguna geisa^ láta unnahækkamr ganga upp allan_ skalann. Honum verður ýf| ekki náð með einhliða launj unarkröfum. 1 Launajöfnuðt verður a drei alpprleea á en það þýðir ekkw frá sér. Jæja, ég enda þetta núna og vona ég að Dagblaðið haldi áfram á sömu braut og nú, þá er þess ekki langt að biða að það verði mest selda blað landsins. Löld kveðja á bamaári? T$jáðu sæta naflann minn er hið argasta klámrit!” I— þýtt með styrk frá Norræna þýðingarsjóðnum IGrandvar skrifar: Ein þeirra bóka sem bókaþjóðin á Inorðurhjara lét sig hafa að kynna á Ibarnaárinu, bókin „Sjáðu sæta nafl- lann minn”, er ein sú ógeðslegasta og laumasta sem enn hefur sézt á íslenzk- bó Klámbækur fyrír bömin: Klám verður aldrei annað en gróf- gert, illa unnið verk, gróf orð og klúryrði og skruddur, sem saman- standa af einu saman klámi verða aldrei annað en klámrit. Slík rit eiga ekkert skylt við kynferðismál. Norræni þýðingarsjóðurinn hefur nú staðið að og styrkt nokkrar út- gáfur, sem við íslendingar höfum fengið að kynnast, illu heilli, og von- andi verður bið á því, að landsmenn . njóti frekari blessunar frá þeim óþurftarsjó| En sjóðu eins og til| islenzkum þeirra viðei| inu. HVIÞEGIR RITHOFUNDASAMBANDIÐ? Spurning dagsins Hefurðu séð eitthvað af jóla- myndum kvikmynda- húsanna? Daniel Þorsteinsson bifreiðarstjóri: Já, myndina í Lau'garásbíói sem mér fannst mjög góð og myndina í Nýja bíói sem mér fannst sæmileg. Erna Eyjólfsdóttir skrifstofumaður: Já, eina. Lofthræðslu í Nýja bíói. Mér fannst hún mjög góð. Og ég ætla mér aAciá flairí íAlimtvnHti Kristján Gunniaugsson sölumaður: Nei, enga þeirra. Það gæti verið að ég færi áeinhverja við tækifæri. Guðrún Jacobsen, félagi í Rithöf- undasambandinu, skrifar: Sjáðu sæta naflann minn Ágætur endir á bamaári Unglingur hrindi: Mig Iangar að koma á framfæri at- hugasemd við lesendabréf í blaðinu á þriðjudaginn. Þar er gagnrýnd útgáfa bókarinnar Sjáðu sæta naflann minn og það á mjög ósanngjarnan hátt. Þessi bók er mjög skemmtileg og hef ég ekki lesið skemmtilegri eða betri bók i langan tíma. Greinin á þriðju- daginn er full af rangsnúningi og órökstuddum fullyrðingum og gefur alranga hugmynd um innihald bókar- innar. Útgáfa hennar er sögð köld kveðja á barnaári en mér finnst þvert á móti að bókin sé ágætur endir á bamaári. Það er kominn tími til að fá á markað bók sem lýsir lífi unglinga en er ekki full af fordómum full- orðna fólksins. Mig langar að koma á framfæri þakklæti til útgefenda hennar fyrir þarft framtak. Myndbirtingin óskemmtileg G.H. hringdi: Mér finnst ósmekklegt af Dagblað- inu að birta á forsiðu mynd af mann- inum sem varð tveim að bana um borð í Tý. Sök sér er að birta nafn hans en myndin átti ekki að birtast. Svona myndbirting er særandi fyrir aðstandendur. Atburðurinn á Tý er eitt af þvi sem alltaf getur komið fyrir í lífinu og yfirleitt eru þeir sem sturl- ast ekki ákærðir opinberlega eins og þarna hefur verið gert. Mig langar til að beina þeim til- mælum til lesenda, sér í lagi allra þeirra sem eiga eða annast um börn og einlæga löngun hafa til að varð- veita í þeim þann upprunalega hrein- Ieika, sem við öll erum fædd með, að kynna sér sumar þær „barnabók- menntir”, er komu út fyrir jólin, þýddar, þar á meðal nokkrar barna- bækur á styrk norræna þýðingar- sjóðsins. Um leið vil ég lýsa undrun minni á því, að stjórn Rithöfundasambands íslands hefur engar athugasemdir látið frá sér fara á opinberum vettvangi út af þýðingum slíkra bóka. Hvað þá að hún hafi vítt þá aðila, sem að útgáfu þeirra hafa staðið hér- lendis á meðan annars konar sam- þykktir koma frá hennar hendi í hvert sinn og pólitisku erlendu skáldi er stungið í steininn af sínum vald- höfum. Hugsjónalausir rithöfundar — þeir eru orðnir eins og mý á mykjuskán í þessu forheimskunnar landi — sem leggja sig niður við að skrifa rudda- fengna samfarakapítula í von um skjótfenginn gróða, mega það gjarnan mín vegna. Maður er bara hættur að heilsa, ef þessir eðlunar- kaflar eru í bókum fyrir fullorðna, því seint verður hægt að seðja losta lýðsins. En þegar nafnfræg skáld eru farin að skrifa sams konar kapítula fyrir böm finnst mér tími til kominn fyrir bókakaupendur að athuga sinn gang, hafi þeir í huga að styrkja svo- kallaðan málfrelsissjóð framvegis. Jóhann Örn Sigurjónsson bankastarfs- maður: Nei, því miðnr enga þeirra. Og ég held að ég láti ekki verða af þvi. Ég hef engan sérstakan áhuga á því sem í boði er. Percy Stefánsson tæknifræðingur: F.ina þeirra, myndina i Háskólabiói. Hún var ágæt. Ég hef ekki ákveðið ennþáhvortég sé fleiri jólamyndir. Eysteinn Guðmundsson verzlunarntað- ur: Nei, það cru mörg ár siðan ég fór siðast í bíó. LA UGARDA GSMARKAÐUR Chrysler leBaron 1978 m. öllu Volkswagen 71-73, góö kjör. BMW 316 1977 AUK ÞESS FJÖLDIANNARRA BÍLA CHR YSLERSAL URINN SUÐURLANDSBRAUT 10 - SÍMAR 83330 - 83454 Dodge Ramcharger SE 1977 Ford Bronco 1976, sjálfsk. Mazda 626 2000 1980, nýr vagn Oodge Aspen 1979, 4 dyra, 6 cyl. Dodge Aspen 1977, 2 dyra, 6 cyl. Dodge Swinger 1975, 6 cyl. Dodge Swinger 1973. Plymouth Volaré 1979, nýr vagn á afsláttarverði Dodge Omni 1979, nýr vagn, sjálfsk., aflstýri. Volvo 244 1978 GLE, ekinn 8000 km. Volvo station 1974. Mazda 323 1977. Cortina 1974. Escort 1974. Simca 1100 1977.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.