Dagblaðið - 12.01.1980, Page 20

Dagblaðið - 12.01.1980, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ.;LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1980. Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 13. janúar 1980. ÁRBÆJARPRKSTAKALL: - Barnasamkoma ij safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guös i þjónusta i safnaðarheiir.ilinu kL 2. Sr. Guðmundurj Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Noröurbrún I. Eftir messu fundur I safnaðarfélagi Ásprcstakalls. Dagskrá. Sr. Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfið i Breiðholts og ölduselsskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs þjónusta kl. 2. Organleikari Þóra Guðmundsdóttir. Félagsstarf aldraöra á miðvikudögum milli kl. 2 og 5 siðd. Sr. ólafur Skúlason. DIGRANESPRF.STAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. II. Guðs þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Foreldra fermingar barnanna sérstaklega vænst. Sr. Þorbergur Kristjáns son. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. organleikari Marteinn H. Friðriksson. FELLA og HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu I dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guös þjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli I kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl II. Séra Ragnar, Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2.Sr. KarlSigur björnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10.30! ,árd. Munið kirkjuskóla barnanna á laugadögum kl. 2.( l.andspítali: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II árd.j Sr. Arngrimur Jónsson. Mcssa kl. 2 síðd. sr. Tómas Sveinsson. Skemmtun Kvenfélagsins fyrir cldra fólk i sókninni hefst kl. 3 siðd. í Domus Mcdica. KÁRSNKSPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs ncsskóla kl. II árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr: Erlendur Sigmuncfsson messar. Sr. Árni' Pálsson. I ANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl 10.30 árd. og guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stcfánsson. predikari séra Kristján Valur Ingólfsson.j Sr. Sig. HaukurGuöjónsson. Sóknarnefndin. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 úrá- Út varpsguðsþjónusta kl. II. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJ ARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. III árd. i félagsheimilinu. Sr. Guðmundur Oskar ólafsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl 2! Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján| Róbcrtsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II. Muniðskólabilinn. Sóknarprestur. NÝJA POSTULAKIRKJAN Háaieitisbraut 58, Reykjavik: Samkoma sunnudag kl. II og 17. Kaffi á eftir. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNADARINS: Messa kl 14 Séra Emil Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8. 30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis, Lágmessa kl. 14. All? '’i-ka daga er lágme^a kl. 18. nema á laugardc gum, þa kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþolsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirði: Hámessa kl. 14. Mótmæla innrásinni í Afganistan Fundur til undirbúnings mótmælaaðgerða gegn inn- rás Sovétrikjanna í Afganistan verður haldinn að Freyjugötu 27, II. hæð (Sóknarsalur). laugardaginn 12. janúar kl. 14. Einingarsamtök kommúnista ciga frumkvæði að fundinum og hafa boðið til hans öðrum pólitlskum samtökum og flokkum. Allir eru velkomnir á fundinn sem áhuga hafa á málinu og mótmæla vilja innrásinni i Afganistan. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur fund að Kirkjuvegi 7 á Selfossi sunnudaginn 13. janúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Félagsstarfið. 3. Garðar Sigurðsson og Baldur Óskarsson ræða stjórnmálaviðhorfiö. 4. önnur mál. Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins Fundur verður haldinn I miðtjórn Alþýðubanda lagsins laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. janúar 1980. Fundurinn verður haldinn aðGrettisgötu 3 og hefst’ kl. 15.00. Dagskrá: 1. Viðræöur um stjórnarmyndum og stjórnmála : viðhorfið. 2. Ákvöröun um flokksráösfund. 3. Fjárhagsáætlun fyrir Alþýðubandalagið 1980. 4. önnur mál. Safnaðarfélag Ásprestakalls ' Heldur fund sunnudaginn 13. janúar að lokinni messu sem hefst kl. 14 að Norðurbrún I. Kaffidrykkja og spiluö verður félagsvist. Fyrirlestur um grænlenzka list í IMorræna húsinu Danski listmálarinn Bodil Kaalund flytur fyrirlestur með litskyggnum I Norræna húsinu laugardaginn 12. janúar kl. 15. Fyrirlesturinn nefnir hún Tradition og fornyelse I gronlandsk kunst. Fyrirlesturinn verður í fyrirlestrarsal Norræna hússin. Eftir fyrirlcsturinn mun hún ásamt grænlenzku listakonunni Aka Hoegh leiðbeina gestum um græn- lenzku listsýninguna Land mannanna i sýningarsölum, hússins. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14—19. Aðalfundir Aðalfundur Framsóknarfélags Garöa og Bessastaðahrepps verður haldinn laugardaginn 12. janúar kl. 16 í Goðatúni 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Kröfur Alþýðusambandsins: 5% ALMENNA KAUPHÆKKUN Kjaramálaráðstefna Alþýðusam- bandsins samþykkti í gær að fara fram á 5 prósent almenna kauphækkun á alla kauptaxta. Þetta er mun minni kaupkrafaen Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hafði sett fram. Þá var samþykkt að fyrirkomulag verðbóta skyldi verða í samræmi við siðustu samþykktir Verkamanna- sambandsins fyrir nokkrum dögum. Þannig skyldu á laun innan 300 þús. á mánuði greiðast sömu verðbætur og á 300 þúsund króna laun. Á laun á bilinu 300—400 þúsund skyldu greiða verðbætur í prósentum en á laun yfir 400 þús. skyldi greiðast sama krónutala og á 300 þús. króna launin. Þá var samþykktur „félags- málapakki”. Rafiðnaðarsambands- menn lýstu yfir að þeir sætu hjá um kaupkröfurnar og kynnu að vera utan samflots ASÍ í samninga- gerðinni. -HH. Gylfi Þ. ekki í forsetaframboð Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi al- verið talinn líklegur frambjóðandi þingismaður, hefur ákveðið að gefa allt síðan DB skýrði frá því í fyrra að ekki kost á sér til forsetaframboðs dr. Kristján Eldjárn hugleiddi að gefa þrátt fyrir áskoranir. Gylfi hefur ekki lengur kost á sér. -GS. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 14. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu að Hamraborg 1,3. hæð. Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Ræða Styrmir Gunnarsson, ritstjóri: Sjálfstæðis i flokkurinn og baráttan um miðjufylgið. Frjálsar umræður. Aðalfundur FUFi Reykjavík Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna verður haldinn laugardaginn 12. janúar 1980 kl. 17.30 aö Rauðarárstíg 18. (kjallara). Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Ferðafélag íslands Sunnudagur 13.1. kl. 13.00: Jósepsdalur — Bláfjöll. Boðiö vcrður upp á tvo mögu leika, í fyrsta lagi gönguferðog í öðru lagi skíðagöngu. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Vcrð krónur 2500. Greiðist viðbilinn. Útivistarferðir Sunnud. 13.1. kl. 13: Úlfarsfell, fjallganga af léttustu gerð i fylgd með Jóni I. Bjarnasyni. Ve;ð 2000 krónur. fritt fyrir börn i fylgd meðfullorðnum. Fariðfrá BSÍ. bensinsölu. íslandsmótið í handknattleik LAUGARDAGUR NJARÐVlK UMFN—Fylkir 2. d. kvcnna kl. 13. UMFG-^Valur I.d. kvcnna kl. 14. UMFG—KR 2. fl.piltakl. 15. AKUREYRI KA—Týr, Vm. 2. d. karla kl. 15.30. Norðurlandsriðill í 2. fl. og 3. fl. kvenna, 3. f!.. 4. fl. og 5. fl. pilta. DALVlK Dalvík—Selfoss 3. d. karla kl. 15. VARMÁ UMFA—Ármann 2. d. karla kl. 15. SELFOSS C-riðill 3. n. kvenna kl. 10—18. SUNNUDAGUR NJARÐVÍK ÍBK—ÍA 3.d.karlakl. 15. AKUREYRl Þór Ak.-Týr. Vm. 2. d. karla kl. 14. VARMÁ HK—í A 2. d. kvenna kl. 14. UBK—Valur I. n. kvenna kl. 15.15. SELFOSS Selfoss—UMFA 2. n. pilta kl. 15. Stefánsmót Skíðadeildar KR verður haldið í Skálafelli dagana 26/1 og 27/1. Þátt tökutilkynningar sendist í pósthólf 7108 — 127, Reykjavik fyrir 17/1 '80. Bláfjöll Skíðalyftur Upplýsingar um færð og lyftur i símsvara 25582 LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glassir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. Plötuþeytir Ásgeir Tómasson. HÓTEL BORG: Diskótek HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Eldridansaklúbburinn. Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá ogdiskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia ásamt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grill- barinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Gla»ir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. Halldór Árni Sveinsson. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý leikur gömlu dansana. Diskótekið Disa leikurá milli. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Samvinnuferðir, Land- sýn með skemmtikvöld með mat. Hijómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtiiegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grill- barínn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Eldra fólk í Háteigssókn Kvenfélag Háteigssóknar býður eldra fólki i sókninni til samkomu I Dómus Medica sunnudaginn 13. janúar kl. 15. Leifctist LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Orfeifur og Evridis kl. 20. IÐNÓ: Er þetta ekki mitt líf? kl. 20.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20. IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. Tónlistarfélagið Sjöttu tónleikar Tónlistarfélagsins á þessum starfsvetri, verðe haldnir i Austurbæjarbiói á laugar daginn 12. janúar, 1980. Þar koma fram ungverski fiðluleikarinn György Paukn og píanóleikarinn Gwenneth Pryor. Á efnisskrá tónleikanna er sónata fyrir fiðlu og pianó í E-dúr eftir Johann Seb. Bach, Sónata op. 24 eftir Beethoven, Sónata eftir Robert Schumann og nokkur falleg lög að lokum eftir Kreisler og Rimsky Korsakov. Tónleikarnir hefjast kl. 2.30. György Pauk er tónlistarunnendum á íslandi að góðu kunnur þar sem hann kemur nú til landsins I þriðja sinn til tónleikahalds. György Pauk hóf 14 ára gamall að leika á tónleikum og hófst alþjóðlegur ferill hans árið 1961 er hann kom fyrst fram i London. Gwenneth Pryor er fædd í Sydney, Ástraliu. Hún hóf píanónám áðeins 3 ára gömul. Þegar hún var 13 ára gömul kom hún oft fram á tónleikum, bæði scm einleikari og þátttakandi i kammermúsik. Hún vann Pedley Woolley McManamin skólastyrkinn til þess að stunda nám við Royal Collegeof Music i L.ondon þar sem henni voru veitt Hopkinson gullverðlaunin og var send af skólanum til Vinarborgar til þcss að leika með Kulturgesellschaft hljómsveitinni. Gwenneth Pryor hefur haldið tónelika i mjög mörgu mörgum löndum Evrópu og farið lónlcika ferðir um Ástralíu. Hún hefur einnig leikið inn á hljómplötur og tekið upp fyrir útvarp og sjónvarp viða. Mezzoforte leikur á Akureyri Hljómsveitin Mezzoforte mun leika á tvcnnum hljómleikum i Samkomuhúsinu á Akureyri í dag, föstudag, kl. 17.30 og 20.30. TónlMarfélag Menntaskólans á Akureyri stendur að hljómleikahaldinu. Mezzoforte leikur m.a. hljóm- list af breiðskífunni sem hljómsveitin sendi frá sér i lok siðasta árs. Hún vakti athygli og. þótti ferskt og gott framlag til íslenzkrar popptónlistar. Skemmtikvöld í Templarahöllinni SGT. Skemmtifélag góðtemplara, hefur i áraraðir beitt sér fyrir skemmtikvöldum i Templarahöllinni hvert föstudagskvöld. Þar er spiluð félagsvist og siðan er dansaðá eftir. Góö verölaun eru i boði í félagsvistinni. bæði kvöldverðlaun og heildarverðlaun. Að félagsvist lokinni hefst dansinn og cr dansaö eftir góðri ..lifandi" hljómsveit. Með þessu er SGT að leitast við að halda uppi skemmtunum fyrir fólk scm vill skemmta sér án áfengis. SGT finnst timabært aö yngra fólkið fái að kynnast hinu góða Giittóstuði sem pabbi. mamma. afi og amma muna svo vel. Eins og áður segir er bæði spilað og dansað og getur þá fólk scm ekki hefur áhuga á spil um komiðídansinn. Ekkert kynslóðabil. allir velkomnir. Skemmtun fyrir eldra fólk í Háteigssókn Sunnudaginn 13. janúar kl. 15 heldur Kvenfélag Háteigssóknar skemmtun fyrir aldraða í Háteigssókn I Domus Medica. Þessi skemmtun í upphafi árs er viðtekin regla i fjöl- þættu og miklu starfi kvenfélagsins. Margt eldra fólk i Háteigssókn hlakkar mikið til þessa boðs félagsins. enda sækir fjöldi manns þcssa skemmtun til þess að njóta samvista við vini og kunningja og þiggja hinar frábæru veitingar, sem jafnan eru á-borðum. þegar kvenfélagið er annars vegar. Að venju verður margt til skemmtunar. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les upp. Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn frú Snæbjargar Snæbjarnardóttur. Frú Emma Hansen flytur eigin Ijóð. Einnig verður almennur söngur. Það er von Kvenfélags Háteigs- sóknar, að sem flest eldra fólk i Háteigssókn sjái sér fært að þiggja þetta boð. Formaður félagsins er frú Lára Böðvarsdóttir, Barmahliö 54. Verið öll velkomin og góða skemmtun. Árnesingamót Árnesingamótið 1980 veröur haldið I félagsheimili Fóstbræðra, faugardaginn 19. janúar nk. og hefst með borðhaldikl. 19. Heiðursgestur mótsins verður Karólína Guðmunds dóttir fyrrum húsfreyja á Böðmóðsstöðum i Laugar- dal. Ræðu kvöldsins flytur Ingólfur Þorsteinsson fyrr- verandi formaður Ámesingafélagsins. Soffia Guðmundsdóttir syngur einsöng og fluttur verður leikþáttur. Að lokum verður dansað. Árnesingafélagið hélt aðalfund 22. nóvember. Helztu verkefni félagsins á síðasta starfsári voru auk hefðbundins skemmtanahalds, stuðningur við útgáfu Sýslu- og sóknalýsinga Árnessýslu og söfnun áskrif enda að bókinni og auk þess var unnið að því að reisa minnisvarða um Ásgrim Jónsson listmálara á fæðing arstað hans að Rútsstaðasuöurkoti í Flóa. Félagið á land á Áshildarmýri á Skeiðum og er ár- lega farið þangað i gróðursetningaferö. Formaður félagsinser Arinbjörn Kolbeinsson læknir. Árnesingakórinn hefur starfað af fullum krafti i vetur undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Fyrir jól söng kórinn fyrir sjúklinga á fjórum stofnunum á höfuðborgarsvæðinu. I marz er fyrirhugað að fara i söngferð á Snæfellsnes. Þá eru fyrirhugaðar sameigin- legar söngskemmtanir með Samkór Selfoss bæði i Reykjavik og á Selfossi. Formaður kórsins er Hjördis Geirsdóttir. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík efnir til handavinnunámskeiðs og eru félagskonur beðnar aö hafa samband við formanninn sem fyrst. Fimir fætur Templarahöllin 12. janúar — og áfram nú. Tilkynning um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreiðum til öryrkja Ráðuneytið áréttar hér með, að frestur til að sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreið til öryrkja skv. 27. tl. 3. gr. tollskrárlaga rennur út I. febrúar 1980 og skulu þvi umsóknir ásamt venjulegum fylgi- gögnum hafa borizt skrifstofu öryrkjabandalags íslands fyrir þann tima. Fjármálaráðuneytið. lO.janúar 1980. Leiklistarþing í Reykjavík „Stofnanaleikhús — frjálsir leikhópar — vinnubrúgð — skólun” er yfirskrift leiklistarþings, sem haldið verður í Reykjavik dagana 20. og 21. janúar. • Þar munu leikhúsmenn væntanlega skiptast á skoðunum um hvar og hvernig leiklist verði bezt komið á framfæri við áhorfendur og hver skuli vera skipan leiklistarmála á komandi mnr. Mál af sliku tagi hefur stöðugt borið á góma undanfarin ár. Má i þvi sambandi t.d. minr..: a blaðaskrif og um- ræður um fyrirhugaða byggingu Borgarleikhúss svo og styrkveitinga.' til „frjálsra leikhópa”. s.s. Alþýðu leikhússins. Þinghald hefst þann 20. janúar kl. 10 i Þjóöleik hússkjallara með framsögucrindum Gunnars Eyjólfs sonar og Eyvindar Erlendssonar en siðan verður unnið i hópum. Þingið er opið öllum sem atvinnu hafa af leiklist. í framkvæmdanefnd eru Guðmundur Steinsson, Helga Hjörvar og Sigmundur örn \rn grímsson og ber að tilkynna þátttöku i'1 Ix-i-ra f\rir 15. janúar. Enskunámskeið (talæfingar) hjá félaginu Anglia byrja aftur mánudaginn 21. janúar kl. 7 að Aragötu 14. Kennt verður tvisvar i viku. mánudaga og miðvikudaga frá kl. 7—9 á kvöldin. Innritun verður laugardaginn/12. janúar kl. 4—6 að Aragötu 14 (enginn simi). Uppl. hjá Áslaugu Boöcher i sima 13669, daglega frá kl. 9— 11 f.h. 45 ára afmælishátíð Félags bifvélavirkja verður haldin föstudaginn 18. janúar 1980 i Vikinga sal Hótels Loftleiða og hefst með borðhaldi kl. 19.15. Skemmtiatriði og dans á eftir. Miðar seldir á skrifstofu FB. Ársþing KSÍ 19. og 20. janúar 1980 að Hótel Loftleiðum, Reykjavík Ársþing K.S.Í hefst laugardaginn 19. janúar 1980 kl. 13.30 I Kristalsal Hótel Loftleiða I Reykjavík, sam kvæmt lögum sambandsins. Aðilar eru áminntir um að senda sem allrafyrst til KSl ársskýrslur, er áður hafa verið sendar héraðs samböndum, íþróttabandalögum eða sérráðum, svc. hægt sé að senda kjörgögn til baka timanlega. Einnig eru aðilar minntir á að senda sem fyrst þau málefni er þeir kynnu aö óska eftir, að tekin verði fyrir á þinginu. Högni í óskilum Hjá Kattavinafélagi Islands er i óskilum kolsvartur högni með hálsól með hvitum og rauðum steinum. Sími hjá Kattavinafélaginu er 14594. Félagsmenn Dagsbrúnar sem breytt hafa um aðsetur á árinu 1979 eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og tilkynna núverandi heimilisfang. Verkamannafélagið Dagsbrún Lindar götu 9 simi 25633. Frá Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga eru velkomnir i Aðalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags kvöldum. Símahappdrætti Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Dregið var i simahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra i skrifstofu borgarfógeta sunnudaginn 23. descmber. Eftirfarandi númcr hlutu vinninga: I. Daihatsu-Charadc bifreið 91 -25957 II. Daihatsu Charadc bifreið 9! 50697 III. Daihatsu-Charade bifreið 96 61198 Aukavinningar 36 að tölu hvcr mcð vöruúttekt að upphæðkr. 15.000: 9111006 91 39376 91 74057 91 12350 91 50499 91-75355 91 24693 91-52276 91 76223 91 24685 91-53370 91-76946 91 35394 91 72055 91 81782 91 36499 9172981 • 91 82503 91 84750 92 01154 96 21349 97 06157 92-02001 96 23495 97-06256 9202735 96 24971 97 06292 92 03762 92 06116 98 01883 9802496 93 08182 9905573 9403673 99 06621 Happdrætti systrafélags Innri-Njarðvíkurkirkju Dregið var i happdrætti Systrafélags Innri-Njarðvikur- kirkju á skrifstofu bæjarfógeta 20. des. og kom upp númerið 1264. Happdrætti Flugbjörgunarsveitarinnar Þessi númer hlutu vinning: Sjónvörp að verðmæti 500 þús. kr. hvert: Nr. 12529 - 8901 - 15511 - 14168 - 25218. Sólarlandaferöir að verðmæti 500 þús. kr. hver: Nr. 12330- 13358 - 14167 - 25878- 25054. Vinningshafar hringi i sima 74403. '— * Gengið GEIMGISSKRÁNING Ferðmanna- NR. 6-10. janúar 1980. gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 397.40 398.40 438.24 1 Storlingspund 895.20 897.50* 987.25* 1 Kanadadollar 339.60 340.60* 374.55* 100 Danskar krónur 7402.40 7421.10* 8163.21* 100 Norskar krónur 8076.60 8097.00* 8906.70* 100 Sœnskar krónur 9584.70 9608.90* 10569.79* 100 Rnnsk mörk 10757.10 10784.20* 11862.62* 100 Franskir frankar 9877.30 9902.20* 10892.42* 100 Belg. frankar 1422.30 1425.90* 1568.49* 100 Svissn. frankar 25168.25 25231.75* 27754.93* 100 Gyllini 20929.25 20982.05* 23080.26* 100 V-jiýzk mörk 23119.10 23177.40* 25495.14* 100 Llrur 49.44 49.57* 54.53* 100 Austurr. Sch. 3213.60 3221.70* 3543.87* 100 Escudos 800.00 802.00* 882.20* 100 Pesetar 600.10 601.60 681.76* 100 Yen 168.54 168.96* 185.88* { 1 Sárstök dróttarróttindi 524.85 526.18* * Broyting fró siöustu skróningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.