Dagblaðið - 12.01.1980, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1980.
laugarAs
B I O
flovi'itsteosirs
withlove,
chasihff—
tPiíceof
rníAcrm
Hörkuspennandi og mjög viö-
buröarík, ný, bandarisk kvik-
mynd í litum.
Aöalhlutverk:
Sidney Poitier,
BillCosby
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9. "
RÓMEÓ 0G JULÍA - sjónvarp M. 21.25:
ð£MRBi(P
~rri 1 1 Simi 50184
Frumsýnir
Buck Rogers
á 25. öldinni
Ný bráðfjörug og skemmtileg
,,space” mynd frá Universal.
Aðalhlutverk:
•Gil Gerard,
Pumela Hensley og
Henry Silva
Sýnd kl. 5 og 9
Jólasýningar 1979
------*..A-—
Leyniskyttan
Al ISTURBÆ JARRÍfl
Þjófar
í klípu
Frægasta ástarævintýri sem
um getur, á skjánum
„Þetta er hinn hefðbundni sögu-
þráður Rómeó og Júlíu. Þó er sleppt
úr og stytt atriði. Eins eru langar
ræður dregnar saman. Atriðin eru
aðeins færð til en i heild er fylgt
efni leikritsins,” sagði Óskar Ingi-
marsson þýðandi myndarinnar
Rómeó og Júlia sem sjónvarpið sýnir
i kvöld kl. 21.25.
„Það eina sem sló mig i myndinni
var hve leikararnir eru gamlir. Hann
er fjörutíu og þriggja og hún þrjátíu
og tveggja. Sjálf voru þau Rómeó og
Júlia ekki nema 13 og 17 ára. Fyrir þá
sem hafa gaman af Shakespeare ætti
myndin að vera skemmtileg. Eintakið
sjálft af filmu er mjög gott miðað við
hvað myndin er gömul,” sagði
Óskar.
Kvikmyndahandbók okkar er
mjög hrifin af Shakespeare og gefur
þvi myndinni fjórar stjörnur sem er
hæsta einkunn bókarinnar. Þó er hún
sammála Óskari og segir leikarana
full gamla í hlutverkin, en bætir við
að leikur þeirra sé mjög góður.
Þetta er elzta útgáfa kvikmyndar,
a.m.k. talmyndar, um Rómeó og
Júlíu, gerð árið 1936. Myndin er
bandarisk og með hlutverkin fara
Norma Shearer og Leslie Howard.
Þess má geta að Leslie Howard lézt
árið 1943, þá fimmtugur að aldri.
Leikstjóri myndarinnar er George
Cukor.
- ELA
Artún
VAGNHÖFÐA11.
VEITINGAHÚS
Hljómsveitin Geimsteinn og Diskötekið Gnýr.
Dansflokkurinn Þrumugnýr sýnir nýjustu diskódansana.
— Er þetta skemmtiþáttur?
„Nei, þetta er blandaður þáttur
ætlaður dreifðum aldurshóp.”
— Er hann þá ekki á slæmum
tíma? (Þátturinn er á sama tíma
og Spítalalíf í sjónvarpinu.)
„Ég geri mér fulla grein fyrir
samkeppninni. Það verður þó að
hugsa um þann stóra hóp af fólki
sem hlustar á útvarp. Annars segi
ég það ekki að auðvitað hefði
verið skemmtilegra að hafa þátt-
inn á þeim tíma þegar stór hluti
þjóðarinnar hlustar á útvarp,”
sagði Óli H. Þórðarson.
- ELA
SKati
Jólamyndin 1979
Björgunarsveitin
B°iBiRð
8UIOJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500
(Utv*g»b«nk*hú«lnu
iwim I Kópavogl)
Jólamyndin í ár
Stjörnugnýr
IM
Jólamyndin 1979
Flugstöðin '80
Concord
Ný æsispennandi hljóðfrá
mynd úr þessum vinsæla
myndaflokki.
Aðalhlulverk:
Alain Delon,
Susan Blakely,
Koberl Wagner,
Sylvfa Kristel og
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 t»g 10.
Hækkaö verö.
hofnarbiö
Arabisk
ævintýri
spennandi, fjörug og lífleg,
ný ensk ævintyramynd úr
töfraheimi arabískra ævin-
týra, með fljúgandi teppum,
öndum og forynjum.
Christopher Lee,
Oliver Tabias,
Kmma Samms
Mickey Rooney
o.fl.
Leikstjóri:
Kevin Connor
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Annar bara talaði — hinn lét
verkintala.
Sérlega spennandi ný dönsk
litmynd.
íslenzkur texti.
Leikstjóri: Tom Hedegaard.
Kinnig islenzka leikkonan
Krislín Bjarnadóllir.
Bönnuðinnan I6ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II.
-------rsalur B---------
Úlfaldasveitin
jVjrji._y.rr
.Í'CDVJZ.
Bráðskemmtileg ný ensk-
bandarisk litmynd, með vin-
sælustu brúðum allra tima,
Kermit froski og félögum. —
Mikill fjölda gestaleikara
kemur fram, t.d. Kllioll
Gould — James Coburn —
Bob Hope — Carol Kane —
Telly Savalas — Orson Wells
o.m.fl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15
og 11.15.
Hækkað verð.
KAIPO-HAMAR - sjónvarp Itl. 20.55:
-Fyrst var fiað Star Wars,
síðan Close Encounters, en nú
sú allra nýjasta, Star Crash
eða Stjörnugnýr — ameriska
stórmyndin um ógnarátök í
geimnum.
Aðalhlutverk: Chrislopher
Plummer, Caroline Munro
(stúlkan sem lék í nýjustu
James' Bond myndinni).
Leikstjóri: I.ewis Coates
Tónlist: John Barry.
Íslenzkur lexti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
Ljótur leikur
Spcnnandi og sérlcga
skcmmtilcg litmynd.
Leikstjóri: Colin Higgins.
Tónlistin i myndinni er flutt
af Barry Manilow og The Bec
Gees.
Sýnd kl. 5og9.
Hækkað verð.
Sunnudagur:
Barnasýning kl. 3
Stríðsöxin
Spennandi indiánamynd.
Mánudagsmyndin
Hvíti veggurinn
Sýnd kl. 5, 7 og9.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Ofurmenni
á tímakaupi
(L’ Animal)
Ný, ótrúlega spennandi og
skemmtileg kvikmynd eftir
franska snillinginn Claude
Zidi. Myndin hefur verið sýnd
við fádæma aðsókn viðast
hvar i Evrópu.
Leikstjóri:
Claude Zidi.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo,
Raquel Welch. j
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og9.
Vaskir
lögreglumenn
(Crime Busters)
íslenzkur texti.
Bráðfjörug, spennandi og
hlægileg ný Trinitymynd í lit-
um.
Leikstjóri K.B. Clucher.
Aðalhlutverk: Bud Spencer
og Terence Hill.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og I0.|
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd gérð af Mel Brooks
(„Silent Movie” og „Young
Frankenstein”). Mynd þessa
tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru
tekin fyrir ýmis atriði úr
gömlum myndum meistarans.
Aðalhlutverk: Mel Brooks.
Madeline Kahn og Harvey
Korman
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Simi 32075
Jólamynd 1979
Sprenghiægileg gamanmynd,
og hað er sko ekkert plat, —
að þessu geta allir hlegið.
Frábær fjölskyldumynd fyrir
alla aldursflokka, gerðaf
JoeCamp,
er gerði myndirnar um
hundinn Benji.
James Hampton,
Chrislopher Connelly
Mimi Maynard
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05.
VerPhunamyndm
Hjartarbaninn
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
6. sýningarmánuður
Sýnd kl. 5.10 og 9.10..
-------salur D .....
Prúðu
leikararnir
Úr myndinni Rómeo og Júlía. Presturinn lýsir med þeim þrátt fyrir að feöur þeirra hafi bannað giftingu.
Leiðangur Edmunds Hillary og
félaga að Kaipo-hamrinum
„Myndin lýsir leiðangri sem
Edmund Hillary fór ásamt syni
sínum og félögum úr fyrri leiðöngr-
um. Þeir þurftu fyrst að fara niður
Hollyfordá niður á Makerovatn og
síðan upp Kaipodal til að komast að
þessum 1300 metra háa þverhnípta
bergvegg sem þeir hugðust klífa,”
sagði Gylfi Pálsson, þýðandi og
þulur myndarinnar Kaipo-hamar sem
sjónvarpiðsýnir í kvöld kl. 20.55.
„Kaipo-hamarinn er um 18 km frá
ströndinni suður af Nýja-Sjálandi og
til þess að komast að honum urðu
þeir að berjast gegn ofsabyljum og
fossum. Það er fyrri myndin sem
sýnd verður í kvöld og lýsir hún ferð-
um þeirra á kajökum og gúmbátum.
Seinni myndin sýnir hvernig þeir klífa
hinn snarbratta bergvegg,” sagði
Gylfi ennfremur.
Sir Edmund Hillary varð fyrstur til
að klífa Mont Evere.'t og var honum
mjög annt um Nepai eftir það. M.a.
kostaði hann þar skólabyggingu,
byggingu sjúkrahúss, vegarlagningu
og flugvöll. - ELA
Sir Edmund Hillary ásamt félaga sin-
um i einum leiðangri sínum.
Útvarp kl. 20.30:
Gott laugar-
dagskvöld
,,Ég vil fyrst nefna að nafnið á
þættinum er ekki sjálfshól mitt
um góðan þátt heldur hugsað sem
ávarp eins og t.d. gott kvöld,”
sagði Óli H. Þórðarson að-
spurður um þáttinn Gott laugar-
dagskvöld sem hann sér um í
kvöld kl. 20.30 í útvarpi.
„Ég ætla í þættinum m.a. að
kanna þátt lesendabréfa i þjóðlíf-
inu. Hvenær þau hafi byrjað í
upphafi og rabba um það vítt og
breitt,” sagði Óli ennfremur.
,,Þá mun ég ræða við gamlan
blaðamann á Morgunblaðinu en
hann sá um Velvakanda í upp-
hafi. Jörundur Guðmundsson
eftirherma ætlar að reyna að gera
eitthvað skemmtilegt í þættinum.
Annað efni er óráðið enn sem
komið er.”
Ný bráðskemmtileg og frábæi
teiknimynd frá Disney-fél. og
af mörgum talin sú bezta.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 3,5. 7 oe 9.
Slmi 11544
Jólamyndin 1979:
Lofthræðsla
MEL BROOKS