Dagblaðið - 16.02.1980, Side 2

Dagblaðið - 16.02.1980, Side 2
DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980. Dómarar í Hæstarétti í viðamestu sakamálum sem upp hafa komið hér á landi á þessari öld, Gudmundar- og Geirfinnsmálunum. DB-mynd Höröur. Enn fy rnast mál í dómskerf inu — en samt er gagnrýni á dómskerfið „ósanngjörn og stafar af þekkingarskorti” A.J. hrin)>(li: Þegar Vilmundur Gylfason gagnrýndi dómskerfið sem ákafasl mæili það mjög harðri andstöðu flestra „möppudýra” landsins, sem löldu gagnrýnina ósanngjarna og stafa af hekkingarskorti. Þessum sömu mönnum vefst hins vegar jafnan tunga um tönn þegar kemur að þvi að útskýra, hvers vegna ýmis stórmál fyrnast í dómskerfinu. Þannig fór til dæmis með Punds- málið i fyrra og nú fáum við að heyra að niðurstaðan í svokölluðti Guðmundar RE máli í Sakadómi hafi orðið á j>á leið, að sökin væri fyrnd. Er þetta eins og það á að vera? Geta þeir aðilar er veittust að Vilmundi Gylfasyni fyrir gagnrýni hans á dómskerfið virkilega ekki viðurkennt að þetta er ekki eins og það á að vera, aðeitthvaðer að? Allir vita að milljónum og aftur milljónum hefur verið koslað við rannsókn ávisanamálsins svonefnda og kunnugir segja að aldrei verði dæmt í því máli ellegar það verði ,,fyrnt”' þegar dómur verður kveðinn upp. Er þetta eins og það á að vera? Það vantar ekki að það fjölgi i lögfræðingastéttinni og löglærðum fulltrúum fjölgi hjá rikinu. Gott og vel en þá viljum við lika sjá árangur i dómskerfinu, annan árangur en þann, að málin séu fyrnd þegar þau. koma til dóms. Ef ekki þá skulum við bara sleppa að halda hér uppi lög- fræðingastétt. Þeir virðast ekki vandanum vaxnir. Parkinsonlög- málið í ríkis- stjórninni kjósandi hringdi: Ekki er langt siðan hinn heims- Irægi Parkinson kom hingað til lands og kynnti kenningar sinar hjá Stjórnunarfélaginu og viðar. Kenning hans gengur út á það meðal annars að ,,kerfið" hafi alltal' lilhneigingu til að þenjast út. Starls- ntönnum fjölgi við santa verkefnið. Það teljisl ntikilvægara en áður án þess að haft sé l'yrir þvi að sýna frant á það. Mér detlur þetla í hug þegar ntynduð hefur verið ný rikisstjórn hér á landi undir forsæti Gunnars Thoroddsen. Enn einu sinni hefur ráðhcrrunum Ijölgað og eru þeir nú orðnir tíu. Ekki er langl siðan þeir voru aðeins sjö og á tímabili voru þeir aðeins þrir. Eg vil alls ekki halimæla þeirri rikisstjórn sem nú er nýtekin við en þetta finnst mér Ijóður á hennar ráði. Að ntinni hyggju hefur alls ekki verið sýnt fram á nauðsyn þess að fjölga ráðherrum. Þverl á ntóli tel ég að það Itafi ákvcðna ókosti i för ntcð sér eins og til dæntis það að það þrcngisl unt blessaða ntennina í Alþingi. Auðvitað þýðir þelta lika aukin útgjöld fyrir rikissjóð. Ráðherrarnir eru nú orðnir tiu í ríkisstjórninni. „Enginn ætti til dæmis að geta lokið stúdentsprófi án þess að hafa verið a.m.k. tvö sumur á sjó eða unnið i frystihúsi,” segir bréfritari. DB-mynd: Bjarnleifur. Sjómennska verði þegnskylduvinna — og sjávarútveginum verði gert hærra undir höfði í íslenzka skólakerfinu Kráin: ÓKURTEIS VEITINGAMAÐUR 6412—9372 hringdi og kvaðst vilja lýsa óánægju sinni með afgreiðslu- manninn í Kránni við Hlemmtorg. ,,Ég verzla þarna næstum daglega ásamt vinnufélögum minum.og alltaf niætum við og aðrir viðskiptavinir ókurteisi frá þessum af- greiðslumanni. Kráin er mjög vinalegur og skemmtilegur staður en hann liður mjög f-yrir þá framkomu sem þessi afgreiðslumaður sýnir viðskipta- vinum sinum. Þá er einnig ástæða til að kvarta yfir því að hann reykir yfir matnum og sýnir þannig mikinn sóðaskap. Þessi afgrciðslumaður spillir mjög lyrir þessum annars ágæta stað.” Sjómaöur hringdi: Það hefur verið halt á orði, að .rikisstjórn Gunnars Thoroddsen sé og verði mikil landbúnaðar- rikisstjórn. Hvað hæfl er í þvi vil ég ekkert segja um og ég tel að reynslan verði að skera úr um það. Mig langar aðeins i þessu sambandi að minna á það sem stundum virðist gleymast, að sjávar- útvegurinn er og verður undir- stöðuatvinnuvegur þjóðarinnar. A öðrum atvinnuvegum er og verður meira og minna tap. Sjávarúl- vegurinn stendur bókstaflega undir lift þjóðarinnar. Þessu þurfa menn að gera sér grein fyrir í eitt skipti fyrir öll. Mér finnst að sjómennska eða önnurvinna við sjávarútveginn ætti að verða nokkurs konar herskylda okkar eða þegnskylduvinna. Enginn ætti til dæmis að geta lokið stúdents- prófi án þess að hafa verið a.m.k. tvö sumur á sjó eða unnið i frystihúsi. Þegar róltæklingar og aðrir „vinir alþýðunnar” innan veggja Háskólans hrópa á hærri námslán i nafni jafnréttis þá eru þeir að heimta að hinar vinnand! stéttir, og þá einkum sjómenn, borgi brúsann fyrir þá og Raddir lesenda styrki þá til þess að mennta sig á þann hátt, að þeir fái margfalt meiri laun en við sem borgum brúsann. Enda bregzl það ekki, að þegar þessir karlar hafa lokið læknis- fræðinni eða sálfræði eða hvað þessi fræði nú öll heita, þá tekur því ekki lengur lyrir þá að vera „róttækir”. Það er bara lint að vera „róltækur” i Háskólanum og við eigum að borga undir þá tómstundaiðju. Nú cr kontinn linti til að snúa við á þessari braut og gera sjávarúl- vcginum hærra undir höfði í íslenzka skólakerfinu, ekki endilega innan veggja skólanna heldur á þann veg, að „róttæklingarnir” fái að kynnast þvi af eigin raun að vinna fyrir sér á sjónum. I V,

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.