Dagblaðið - 16.02.1980, Page 4

Dagblaðið - 16.02.1980, Page 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980. DB á ne ytendamarkaði ANNA BJARNASON Á veggjunum eru tússmyndir eftir Jón B. Jónsson Akranesi af bátum Haralds Böðvarssonar. Þetta er kútter Haraldur. boðið að smakka á kræsingunum og tóku þeir sannarlega hraustlega lil matar sins. Ábyrgðina á matseldinni bera mat- sveinarnir Þórarinn Guðlaugsson og Þórunn Sigurðardóttir, en starfsfólk Hótels Loftleiða, bæði þjónar og matreiðslumenn, skreyttu salinn í Uppskrift dagsins Hvítlaukssíld LJÖSMYNDIR: BJARNLEIFUR BJARNLEIFSSON Matreiðslumeistararnir sem ábyrgð bera á hinu glæsta sjávarrétta-úrvali eru Þór- unn Sigurðardóttir og Þórarinn Guðlaugsson. Þarna eru þau með reyksoðna smá- lúðu. Hluti af sildarkræsingunum sem eru um bórð i vikingaskipi Blómasalar. Ekki kunnum við að nefna réttina með réttum nöfnum en eitt samnefni eiga þeir — góðmeti. sameiningu. Aukin „síldarmenning" Sigurður Björnsson forstjórj íslenzkra matvæla sagði að neyzla á sildarréttum hefði færzt mjög í aukana á seinustu árum. Fyrirtækið vinnur að því að koma með fleiri tegundir á markaðinn en nú er. Slikt tekur að jafnaði langan tíma, allt upp í tilefni af síldarkvöldi i Blómasal skulum við prófa sildarrétt um helgina, t.d. hvitlaukssild. 3—4 marineruö síldarflök 2 dl majones I harösoöiö egg 1 tómatur 1/2 fersk paprika (rauö) 1/2 tsk hvitlauksduft steinselja Sildarflökin eru skorin i bita. Paprikan og eggið er saxað og hrært saman við majonesið. Kryddið það með hvítlauksduftinu og blandið saman við síldina. Skreytið með steinselju og tómat. Látið standa á vel köldum stað, þar til rétturinn er borinn fram, t.d. með rúgbrauði og smjöri. Hráefni i réttinn kostar rúml. 1000 kr. -A.Bj. Það ríkir heilmikil síldarstemmn- ing í Blómasal Hótels Loftleiða þessa dagana. Þar er boðið upp á þrjátíu síldarrétti og heilmarga spennandi fiskrétti að auki. Blómasalurinn er skreyttur eins og sönnum sildar- og fiskréttarmatsölustað sæmir. Á veggjunum eru ýmsar myndir frá „síldarárunum” stækkaðar af Mats Wibe Lund og einnig má sjá túss- teikningar af skipum frá Haraldi Fjölbreytt úrval rétta Á síldarkvöldunum eru á boðstól- um alls kyns frumlegir síldarréttir, allir búnir til úr síld frá íslenzkum matvælum, auk gómsætra rétta úr lúðu. Má nefna karrýsíld, rauðrófu- síld, hnetusild, appelsinusíld, bananasild o.fl. o.fl. Þarna var á boðstólum grafin lúða, sem gaf gröfnum laxi ekkert eftir, reyk-soðin smálúða og gufusoðin smálúðuflök. Gómsætir sjávarréttir kitla bragðlaukana Böðvarssyni á Akranesi, gerðar af Jóni B. Jónssyni — Síldarævintýri Loftleiða er í samvinnu við fyrir- tækið íslenzk matvæli. Fyrirtækið hefur sérhæft sig i framleiðslu alls kyns gómsætra síldarrétta, auk þess sem fyrirtækið framleiðir reyktan og grafinn lax. Fyrirtækið er um þessar muntiir að búa sig undir framleiðslu á niðursoðnum hörpudiski, sem veiddur er I Hvalfirði. — Ekki má gleyma salat-barnum sem komið hefur verið upp i Blómasaln- um. Þar var hægt að fá fjölmargar tegundir af fersku grænmeti með mismunandi salatsósum. Blm. var1 undir ár. — Allar framleiðsluvörur fyrirtækisins eru merktar samkvæmt settum reglum með pökkunardegi og síðasta söludegi. Þá fylgja sildarupp- skriftir með fyrir viðskiptavini. Síldar- og fiskréttirnir á Hótel Loftleiðum verða á boðstólum til og með næstu helgi og kostar slík máltíð 7.900 kr. -A.Bj. SttdarsB^r' asau í B\óm

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.