Dagblaðið - 29.02.1980, Page 2

Dagblaðið - 29.02.1980, Page 2
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1980. Hvað er á seyðium helgína? Skemmtistaðir Skemmtistadir borgarínnar eru opnir til ki. 3 e.m. ffetudags- og laugardagskvðld og sunnudagskvöld til kL 1 .m„ FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Framsækin rokktónlist og fleira. Plötukynnir Jón og Óskar frá Disu. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Einkasamkvæmi. Mímis bar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjömusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaöur. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. KLÚBBURINN: HljómsveiUn Goögá. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Start og diskótek. Grillbar inn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. TEMPLARAHÖLLIN: Félagsvist. Dansaöá efúr. ÞÓRSCAFÉ: HljómsveiUn Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesU. SnyrUlegur klæönaöur. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: HljómsveiUn Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Framsækin rokktónlist og fleira Plötukynnir Jón og óskar frá Disu. HÓTEL SAGA: Sálnasalun Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrír matargesti. SnyrUlegur klæónaöur. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: HljómsveiUn Goðgá. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. LEIKHÚSKJ ALLARINN: Hljómsveitin Thalia. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Start. Bingó kl. 15. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæónaóur. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur gömlu dansana. Diskótekið Disa leikur á milli. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: ÚtsýnarskemmUkvöld meö mat. Hljómsveit Ragnars Bjaransonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu leikur fyrir dansi. Mímis- ban Gunnar Axelsson ieikur á pianó. Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir, matargesti. Snyrtiklegur klæónaóur. LEIKHÚSKJ ALLARINN: Hljómsveitin Thalía. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæónaóur. LÚBBURINN FtM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Guðbergur Auðunsson, málverk. OpiÖ 17—22 virka daga og 14— 22 um helgar og stendur til 9. marz. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: Ný skólasýn- ing: málverk, vatnslitamyndir, teikningar. OpiÖ þriöjud., fimmtud. ogsunnud. frá 13.30—16. GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaóastrætí 15: M&lverk, teikningar og grafik efftir innlenda og erlenda listamenn. Opiðalla daga. MOKKA KAFFI, Skólavöröustíg: Ingibjörg Siguröardóttir, blómamyndir og plattar. Patricia Halley, málverk og klippimyndir. Opnar sunnudag. Sjálfstœdisfélög funda á Ólafsfiröi sunnudaginn kk 15 i Tjarnarborg, Dalvik ki. 20.20 á sunnudag i Bergþórshvoli, Húsavik mánudag kl. 20.30 i félagsheimilinu. Alþingismennirnir ólafur G. Einarsson, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal koma á fundina. Félags- fólk i sjálfstæöisfélögunum velkomið. Sjálfstœöiskvennafélagið Edda, Köpavogi heldur hádegisvcröarfund laugardaginn I. marz kl. 12.00 aö Hamraborg 1, 3. hasð. Frú Salome Þorkels- dóttir alþingismaöur flytur ávarp. Félagskonurr tilkynnið þátttöku fyrir föstudagskvöld í sima 40841, Sirrý, 42365 Steinunn eöa 43076 Kristin. Mætið vel og stundvíslega. Móðurmálskennala í samrœmdum framhaldsskóla Laugardaginn 1. marz gangast Samtök móöurmáls kennara fyrir ráðstefnu um islenzkukennslu á fram- haldsskólastigi. Ráðstefnan verður haldin í Kennara- háskóla íslands og hefst kiukkan 13.00. Undanfama mánuöi hefur starfað nefnd skipuö af menntamálaráöherra eftir tilnefningu Samtaka móöurmálskennara. Var nefndinni falið að gcra tillög- ur um sammræmda námsskrá i islenzku fyrir fram- haldsskólastigið. Á ráöstefnunni á laugardaginn mun nefndin leggja fram fyrstu hugmyndir sínar i þessu efni til umræöu og athugunar fyrir félagsmenn. Ferðafélag íslands KEFLAVÍKURPRESTAKALL - NJARÐVtKUR- PRESTAKALL: Æskulýðsdagurinn, sunnudagaskóii kl. 11 i Keflavikurkirkju. Munið skólabilinn. Æsku- lýös og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 I Keflavikur- kirkju. Ragnar Snær Karlsson prédikar. Helgileikur, bamakór Keflavíkur syngur. Fjölskyldusamkoma i Ytri-Njarövík kl. 20:30. Fjölbreytt efnisskrá. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og foreldra þcirra. Sóknar- prestamir. LISTASAFN ÍSLANDS: Ný grafík i eigu safnsins. Sýning i anddyri. Málverk, teikningar, grafik og skúlptúr eftir innlenda og erlcnda listamenn. Opið frá 13.30—16, fímmtud., laugard., sunnud. og þriöjud. ÞJÓÐMINJASAFN: Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá 13.30—16. ÁRBÆJARSAFN: Opiö samkv. umtali. Simi 84412 alla virka daga milli 9 og 10. GALLERÍ SUÐURGATA 7: Samsýning til styrktar sýningu aöstandenda i New York. AÖeins laugardag og sunnudag frá 14—22. Hagstætt verö. 'WKKT BOGASALUR, Þjöóminjasafni: Forvarzla textila og textilviðgeröir. Opiö þriðjud., flmmtud. laugarú. og sunnudagfrá 13.30—16. NORRÆNA HUSIÐ: HringurJóhannesson, málverk og teikningar. Opið til 9. marz frá kl. 14—22 alla daga. Anddyri: Hrefna Magnúsdóttir, batik. SAFN EINARS JÓNSSONAR, Sk6U»ðr6uholti: Opið miðviltudagu og sunnudaga frá 13.30—16. IReykjavik Framsóknarfélag Reykjavkur gengst fyrir spilakvöldi að Rauðarárstig 18 þriðjudaginn 4. marz kl. 20.30. Mjög góð verölaun. Kaffivcitingar i hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyftr. H veragerði og nðgrenni Alþýðubandalagið i Hveragerði. 2. umferö i 3ja kvökla spilakeppninni sem hófst föstudaginn 22. febrúar veröur spiluö ikvöldkl. 20.30 i Safnaðarhcimil- inu. Kaffi veitingar — Góö verölaun. DJÚPIÐ, Hafnarstræti (matst Horniók Karl Júlíus- son, „Kassar”. Opið 10—23.30 alla daga til 9. marz. Jazzkvöld fimmtudaga. KJARVALSSTAÐIR: Baltasar, málverk. Opnar laugardag kl. I. Sýningin stendur til 15. marz. Pétur Behrcns, málverk, á vesturgangi. Opnar laugardag og stcndur til 15. marz. Kjarvalssýning. Opið 14—22alla Messur Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar 2. marz 1980. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barmsamkoma i safn aöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Fjölskyldu guösþjónusta i safnaöarheimilinu kl. 14. Ungt fólk aö stoðar. Helgileikur. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Æskulýðsdagur. Forcldrar c% böm, fjölskyldumessa kl. 14 aö Noröurbrún 1. Sr Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Bamastarf I öldu selsskóla og Breiöholtsskóla kl. 10.30. Fjölskylduguðs þjónusta i Breiöholtsskóla kl. 14. Foreldrar fcrmingar barna eru hvattir til að koma meö börnum sinum til' guösþjónustunnar. Kvenfélag Breiðholts hefur kaffi sölu i anddyri Brciöholtsskóla aö lokinni messu til' styrktar Breiöholtskirkju. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Bama- kór Fossvogsskóla syngur. Leikræn tjáning og ein- leikur á flautu. Fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Fjöl- breytt dagskrá með hljómlist, helgileik o.fl. Guðjón St. Garöarsson æskulýðsfulltrúi Bústaöasóknar predikar. Formaður Æskulýösfélags Bústaöakirkju Valgeröur Guömundsdóttir flytur ávarp. Fjölskyldukaffi kvcn- félagsins eftir messu. Fjölskyldusamkoma um kvöldiö kl. 20.30. Æskulýöskór KFUM og K, og hljómsveitin Exodus. Ræöumaöur Þórir S. Guðbergsson félagsráó gjafi. Sr. ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Fjölskyldu- guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. II. Jón Ragnars- son guöfræöinemi predikar. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa, sr. Hjalti Guömunds- son. Kl. 14 fjölskylduguÖsþjónusta á æskulýösdegi. Sr. Þórir Stephensen predikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Hjalta Guðmundssyni. Sérstaklega er vænzt þátt- tóku fermingarbama og foreldra þeirra. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur, organlcikari Martcinn H. Friöriksson. FELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Uugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 14 e.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Æsku- lýösguösþjónuta i Fellaskóla kl. 14 c.h. Kristinn Ágúst Friðfinnsson guðfræðinemi predikar. Ungt fólk aöstoöar viö messuna. Sr. Hreinn Hjartarson. HALLGRlMSKIRKJA: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Sigurður Pálsson námsstjóri predikar. Jóhann Möller les upp, Elsa Waage syngur cinsöng. Unglingar aðstoöa. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Engin messa kl. 14. Þriöjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10.30 árd. Miöviku- dagur: Föstumessa kl. 20:30. Kvöldbænir alla virka daga nema miövikudaga og laugardaga kl. 18:15. Muniö kirkjuskóla barnanna kl. 2 á laugardögum. Landspltalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárus son. HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Æskulýösguösþjónusta kl. 2. Flosi Karlsson menntaskólanemi predikar, organlcikari dr. Orthulf Prunner. Æskulýössamkoma á mánudags kvöld kl. 20:30.Prestarnir. Föstuguðsþjónusta nk. fimmtudagskvöld 6. marz kl. 20.30. Sr. Tómas Sveins- son. LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11. Jón Stefánsson, Jenna og Hreiðar.Kristján og sóknarpresturinn sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Notað veröur hiö nýja form Helgisiðanefndar þjóðkirkjunnar. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Æsku- lýðskór KFUM og K syngur. Guðlaugur Gunnarsson guöfræðinemi predikar. Ástriöur Haraldsdóttir flytur ávarp. Fermingarböm aöstoöa. Mánud. 3. marz: Kvenfélagsfundur kl. 20:30. Þriðjud. 4. marz: Bæna- guðsþjónusta á föstu kl. 18 og askulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14 í umsjá æskulýðsfélags Neskirkju. Stjómendur Gisli Gunnarsson og Pétur Þorsteinsson. Sr. Guömunduróskarólafsson: Kirkju- kaffi. SELTJARNARNESSÓKN: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11 árd. Gisli Gunnarsson guðfræðinemi predikar. Félagar úr seskulýösstarfi Neskirkju flytja helgilcik undir stjórn Péturs Þorsteinssonar guðfræöinema. Sr. söng og boöun. Foreldrar eru hvattir til að fylgja böm- um sinum til guösþjónustunnar. Safnaöarstjóm. PRESTAR 1 REYKJAViKURPRÓFASTSDÆMI halda hádegisfund i Norræna húsinu mánuaginn 3. marz. FRÍKIRKJAN t REYKJAVÍK: Sunnud. 2. marz: Messa kl. 14 e.h. Miövikud. 5. marz: Föstumessa kl. 20:30. Föstud. 7. marz: Bænaguösþjónusta kl. 17 e.h. Safnaöarprcstur. FRÍKIRKJAN Í HAFNARFIRÐI: Bamastarf kl. 10.30. Fjölskyldumessa kl. 14. Unglingar lciða bæn, söng og boöun. Foreldrar eru hvattir til að fylgja böm um»inum til guösþjónustunnar. Safnaðarstjóm. NÝJA POSTULAKIRKJAN HÁLEIT1SBRAUT 58: Messa á sunnudag kl. 11 og 17. Kaffi á eftir. Sunnudagur 2. marz. 1. kL 10. Gönguferö yfir Srínaskarð. Gengiö frá Hrafnhólum og niöur í Kjós. Fararstjóri Tómas Einarsson. Verið vel búin. 2. Kl. 13. Gönguferð á Meðalfell. Létt fjallganga. Fararstjóri Þórunn Þóröardóttir. 3. Fjöruganga á Hvalfjarðareyrí. Hugað að baggalút- um og öðrum skrautsteinum. Fafarstjóri Baldur Sveinsson. Verö í allar ferðimar kr. 3000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferöarmiðstöðinni að austanveröu. Útivist um helgina Hlaupársferð norðan Hvalfjarðar. Á föstudagskvöldið klukkan átta verður lagt af staö frá BSÍ. — bensinsölunni, — í hlaupársferðina. Ekið verður að Ferstiklu norðan Hvalfjarðar og gist þar i upphituöu húsi. Komið veröur aftur í bæinn á sunnu- dagskvöld. Þetta er sem sagt þriggja daga ferö og á hlaupársveröi, kostar aöeins litlar fjórtán þúsund krónur. Á laugardaginn veröur fariö á kræklingafjöru og tindur kræklingur til þess að hafa á boröum á hlaupárskvöldvökunni á laugardagskvöldiö. Gengið veröur á Þúfufjall og Brekkukamb. Þeir sem vilja geta tekið gönguskiði með og gengið á Botnsheiði. Skiða- færi er nú mjög gott þama uppfrá, silkimjúkt nýsnævi. Komið veröur viða við í Hvalfiröi s.s. i Brynjudal og Hvitanesi. Farseðlar fást á skrifstofu Útivistar i Lækjargötu 6a, og siminn er 14606. Hvalfjörður. Á sunnudag klukkan 10,30 veröur ferö I Hvalfjörð. Hvalfjöröur er einn af tignarlegustu fjörðum landsins og sögufrægur m.a. fyrir Geirshólma og þjóðsöguna um Melabergsmanninn, sem varö aö illhveli þvi sem fjöröurinn dregur nafn af, svo og fossinn Glymur, Hvalfell og Hvalvatn. Einnig er fyrirhuguð stcinaleit i þessari ferö, en i Hvalfirði finnast baggalútar, ónix og margar aðrar skrautsteinategundir. Kjalarnes — Esja. Á sunnudag klukkan eitt, verður ferö á Kjalamcs og Esju. Er þaö fjöruganga sem um er aö ræöa á nesinu, en þeir sem vilja gcta gengiö um hliðar Esjunnar eða á fjalliö, ef færð veröur sæmileg. Allar upplýsingar um ferðimar eru gefnar á skrifstofu Útivistar í Lækjar götu 6, simi 14606. 1 sunnudagsferöirnar fá böm i fylgdmeöfuUorðnum frítt. — Útivist. Fundir Fræðslufundir Fuglaverndarfélagsins Næsti fræðslufundur Fuglavemdarfélags Islands veröur i Norræna húsinu föstudaginn 29. febrúar 1980 kl. 20.30. ólafur Nielsen liffræðingur. sem árum saman hefur stundað rannsóknir á Vestfjörðum. mun sýna lit skyggnur og tala um fuglalif á Vestfjöröum. Vcrður cflaust fróðlegt að kynnast fuglalifi Vestfjarða. sem á margan hátt er-frábrugðið fuglalifi i öðrum lands hlutum. sem og hinu óvenjulega landslagi. (Þessum fundi var frestað i sl. mánuðil. öllum heimill aögangur. Sýningar Spilakvöld Listasöfn Stjornmalafundir Ráðstefnur Ferðalög

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.