Dagblaðið - 29.02.1980, Page 3

Dagblaðið - 29.02.1980, Page 3
Hvað er á seyöium helgína? Meistari Jakob kominn 6 kreik Flestir krakkar kannast vist við Meistara Jakob, þann óforbetranlega prakkara brúöuleikhússins. Persónan Meistarí Jakob á rætur að rekja til markaðs- torganna I Evrópu á miðöldum. Kríngum hann hefur skapast ákveðinn leikstíll, sem ekki hefur breyst mikið og nýtur enn jafnmikilla vinsælda. Meistari Jakob hefur átt fastan aðdáendahóp meðal yngrí kynslóðar- innar hér á landi um árabil. Nú eru samt liöin 3 ár síöan hann var á feröinni siðast og oft hefur veríö spurt um hann á hans hcimaslóðum I Lcikbrúðulandi. En hann er sem sé kominn á kreik á nýjan leik og verða á næstunni sýndir 3 þættir, I nýr og 2 sem áður hafa sést. Þættirnir heita: Meistari Jakob bakar, Meistari Jakob gerist bam- fóstra og Meistari Jakob og afmælistertan. Meistari Jakob bakar var var fyrsta leikritið, sem Leikbrúðuland setti upp á Fríkirkjuvegi 11 fyrir 7 árum. Meistari Jakob gerist barnfóstra var sýnt veturinn eftir. Mcistari Jakob og afmælistertan er nú sýnt i fyrsta sinn hér í Reykjavik. Alls hafa veriðsýnd 9 leikrit um Meistara Jakob i Leikbrúöulandi. Næst sýning verður á sunnudaginn kemur, 2. marz kl. 3. Siöan veröur sýning næsta sunnudag á sama tima. Óákveðið er um fleiri sýningar. Sýningamar em aö Frikirkjuvegi 11. Verð aðgöngumiða er 1500 kr. Miðasalan er opnuð kl. 1 sýningardagana og þá er hægt að panta miða í sima 15937. Hódegisverðarfundur Féiags Islenzkra hóskölakvenna og Kvenstúdentafólags íslands verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu laugardaginn 1. marz og hefst kl. 12.30. Kxistín Ragnarsdóttir for- maður kynnir hugmyndir stjómar um framtið félags- ins. Ingibjörg Guömundsdóttir fyrrv. formaður segir frá störfum alþjóölegra samtaka háskólakvenna. Fundur um húsnœðismól verður haldinn að Seljabraut 54 kl. 14.00 laugar- daginn 1. marz. Frummælendur: Ellert B. Schram fyrrverandi alþigis- maður, Þorvaldur Mawby, frkvstj. Byggung. Iþróttir Dagskró Vetraríþrótta- hótíðarinnar ó Akureyri FÖSTUÐAGUR 29. FEBRUAR 11.30 Svig unglinga: Drengir 13—14 ára. Stúlkur 13—15 ára. Drengir 15—16 ára. 12.00 Ganga: 15 km karlar 20 ára og eldri. 10 km 17—19 ára drengir. 7.5 km 15—16 ára drengir. 5 km 13—14 ára drengir. 5 km konur 19 ára og eldri. 3.5 km 16—18 ára stúlkur. 2.5 km 13—15 ára stúlkur. 16.00 Skautahlaup: 500 m og. 1500 m. 18.00 Fararstjórafundur í Lundarskóla. Útdráttur i skiða og skautakeppni laugardagsins I. mar/. 20.30 Íshokkíkeppni. íslandsmót, fyrri leikur. LAUGARDAGUR 1. MARZ 10.00 Stórsvig unglinga: Drengir 13—14 ára. Stúlkur 13— 15 ára. Drengir 15—16 ára. 11.00 Svigkarla. 12.00 Svigkvenna. 12.30 Stökk 13-14 ára, 15-16 ára, 17-19 ára. karlaflokkur. 15.00 Skautahlaup 500 m og 1500 m. 16.00 Ishokkíkeppni, 18 ára og yngri. 18.00 Fararstjórafundur i Lundarskóla. Útdráttur í skíða- og skautakeppni sunnudagsins 2. marz. 20.30 Skautasýning. íshokkikeppni. SUNNUDAGUR 2. MARZ 11.00 Stórsvig karla. 12.00 Stórsvig kvenna. 13.00 Boðganga. 3x10 km eldri flokkur karla og 3 x 5 km yngri flokkur karla. 16.00 Skautasýning. 16.30 ishokkikeppni, úrslitaleikur í fyrsta lslandsmóti i ishokki. 20.00 Verðlaunaafhending á skautasvæðinu. 21.00 Flugeldasýning og mótsslit. íslandsmótíð í handknattieik um helgina FÖSTUDAGUR AKRANES ÍA—Selfoss 3. d. karla kl. 19.45. LAUGARDAGUR varmA HK—KRl.d.karlakl. 18. HAFNARFJÖRÐUR Haukar—Valur l.d. kvenna kl. 13. FH—Vlkingur l.d. karlakl. 14. Haukar—KR 2. fl. piltakl. 16.15. SUNNUDAGUR varmA HK—Þróttur 2. d. kvenna kl. 15.15. UBK—tBK 2. fl. pilta kl. 16.15. KEFLAViK tBK—Grótta 3. d. karla kl. 14. AKUREYRl Þ6r Ak.—KA 2. dL kdrla kl. 14. VESTMANNAEYJAR Týr—Þ6r Ve. 2. d. karla kl. 14. LAUGARDALSHÖLL Fram—iR 1. d. karla kl. 19. KR—Fram 1. d. kvenna kl. 20.15. íslandsmótið í blaki LAUGARDAGUR NESKAUPSTAÐUR Þróttur—Fram 2. d. karla kl. 15. HAGASKÓLI Víkingur—UMFL 1. d. karla kl. 14. Vfltingur—UMFL 1. fl. karla kl. 15.15. Þróttur—UMFHV Ö I. fl. karlakl. 16.30. Tónleikar Jóoas Seu leikiir elnlelk i plauó. Tónleikar í Hóskólabíói Tónleikar á vegum Tónlistarskólans i Reykjavík og Sinfóniuhljómsveitar tslands veröa haldnir i Háskóla biói nk. laugardag, 1. marz, kl. 14.30. Einleikari i pianókonsert nr. 1 eftir Liszt verður Jónas Sen, ncm- andi i Tónlistarskólanum i Reykjavík, og er þaö liður i einleikaraprófi hans frá skólanum. önnur verk á tón- leikunum eru forleikur að óperunni Rúslan og Lúdmila eftir Glinka og Rapsódia nr. 1 eftir Georges Enesco. Hljómsveitarstjóri er Páll Pampichlcr Páls- Þetta er i annaö sinn sem Tónlistarskólinn i Reykja- vík og Sinfóniuhljómsveit tslands hafa samvinnu á þennan hátt en á fyrri tónleikunum var húsfyllir og mjög mikil hrifning áheyrenda. Tónlistarunnendur eru velkomnir á tónleikana á laugardaginn i Háskóla biói og er aögangur ókeypis. Ljóðatónleikar Undanfarnar tvær vikur hefur Söngskólinn í Reykjavik gengizt fyrir námskeiöi i Ijóðasöng. Leið- beinendur eru hjónin Ada og Erik Werba. Þau hafa i sameiningu haldið fjölmörg ljóðanámskeið út um allan heim og í sumum borgum eru námskeið þeirra árviss atburður svo sem í Salzburg, Tokyo og Gent. Þau eru nú hér á landi i annaö sinn þar sem fyrri hluti námskeiðsins fór fram í september siðastliðinn. Frú Ada er þekktur söngkennari i Vin og var um árabil starfandi óperusöngkona i Þýzkalandi, Sviss og Austurriki og viðar. Dr. Erik Werba er þekktastur sem undirleikari ýmissa frægustu ljóðasöngvara heimsins auk starfs sinssem prófessor við Tónlistarháskólann i Vin. Á námskeiöinu hafa 6 pianóleikarar og 12 söng- varar notið leiðsagnar þeirra hjóna og koma þeir allir fram á tónleikum nk. föstudagskvöld. Námskeiðinu lýkur með tvennum tónleikum. Þeir fyrri verða i Félagsstofnun Stúdenta á föstudagskvöld nk. kl. 20.30. þlr koma fram söngvararnir: Anna Júliana Sveinsdóttir Ásrún Daviðsdóttir EUsabet F. Eiriksdóttir Garðar Cortes Hrönn Hafliðadóttir Jón Þorsteinsson Margrét Bóasdóttir Margrét Pálmadóttir Már Magnússon ólöf Kolbrún Harðardóttir Signý Sæmundsdóttir og Valgerður J. Gunnarsdóttir Píanóleikarar eru: Hrcfna Eggertsdóttir Jónina Gisladóttir Kolbrún Sæmundsdóttir Krystyna Cortcs Lára Rafnsdóttir og Soffia Guðmundsdóttir. Á siðari tónleikunum sem verða á sama stað laugar- daginn 1. marz kL 13.30 flytja ólöf Kolbrún Harðar dóttir og Garðar Cortes ítölsku Ljóðabókina eftir Hugo Wolf við undirleik dr. Eriks Werba og Krystynu Cortes. Er það i fyrsta sinn sem verkið er flutt i heild á tslandi. Arshátíðir Knattspymufélag Reykjavíkur Árshátið félagsins veröur haldin i Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 1. marz og hefst með borðhaldi kl 19.30. Golffélagar NK, GK og GS Árshátiðin er i kvöld, föstudag 29. febrúar. i Snekkj unni, Hafnarfirði, og hefst með borðhaldi kl. 20.30. Húsiðopnaðkl. 19.30. Mætum öll. Alþýðubandalagið Húsavík Árshátið Alþýöubandalagsins á Húsavik veröur hald in laugardaginn 1. marz nk. — Félagar og stuðnings menn annars staöar úr kjördæminu sérstaklega vel komnir. Reynt veröur að útvega öllum gistingu. — Nánarauglýst siðar. Bazarar Keflavík, nágrenni Slysavarnadeild kvenna heldur basar i Tjamarlundi laugardaginn I. marz kl. 3. Aðalfundir Aðalfundur sjálfstœðts- félagsins Njarðvíkings veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu Njarövik sunnu daginn 2. marz kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Aðalfundur Kattavinafélags íslands verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn I. marzkl. 3. Framfarafélag Breiðholts III — Aðalfundur Framfarafélag Breiðholts III' heldur aðalfund sinn laugardaginn 1. marz kl. 14. Venjuleg aðalfundar störf. Samtök gegrí^sfma og ofnœmi halda aðalfund sinn að Norðurbrún 1 á morgun, laugardag 1. marz, kl. 14 stundvislega: Dagskrá sam kvæmt félagslögum. önnur mál: Stofnun sjúkrasjóðs. ókeypis kaffiveitingar. Fjölmennið. Samkomur Kárenesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árdcgis. Fjölskylduguðsþjónusta á æskulýðsdcgi i Kópavogs kirkju kl. 2. Reynir G. Karlsson æskulýðsfulltr. prédikar. Unglingar lcsa tcxta og þrjár ungar stúlkur syngja. Sr. Árni Pálsson. Mosfellsprestakall Barnasamkoma i Brúarlandskjallara i dag, föstudag. kl. 17. Sóknarprestur. Kirkjuhvolsprestakall Á degi Æskulýðsstarfs þjóökirkjunnar: Sunnudaga skóli i Þykkvabæ kl. 10.30. Börnin taki með sér liii. FjöJskylduguðsþjónusta mcð helgileik verður i Árbæjarkirkju kl. 14. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. Tilkynningar Farfuglar Skemmtikvöld verður föstudaginn 29. febrúar kl. 20.30 i Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41. Margt verður til skemmtunar. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum Sovézk gamanmynd frá Mosfil, gerð 1977, veröur sýnd i MlR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 1. marz, kl. 15. Myndin nefnist Ástarævintýri á skrif- stofunni, leikstjóri Eldar Rjasanov, aðalleikendur Alisa Freindlikh og Andrei Mjatskov. Enskt tal. — Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Por Mynd af þitttakeuiuin á námskeiði Erik Werba, i m; steinsson Ólöfu K?Haröard6ttur og Krystyna Cortes. Leiklist Hluti aðstandenda uppfærslunnar á Týndu tcskeiðinni i Menntaskðlanum á Akureyri. Steinunn Jóhannes- dóttir leikstjóri er sitjandi á miðri rmnd og þó ofur- lítið til vinstri við mvndina miðja. Skagaleikflokkurínn frum- sýnir Allir í verkfall Skagaleikflokkurinn frumsýnir 2. verkefni vetrarins 29. feb. kl. 20.30 i Bióhöllinni á Akranesi. Þetta er léttur gaman og ærslaleikur fyrir alla fjölskylduna eftir Duncan Greenwood, og heitir Allir í verkfall . Æfingar hófust um miöjan janúar uodir stjórn Sigur geirs Scheving, sem sviðsetti „Linu langsokk” moð Skagaleikflokknum fyrr I velur við mjög goða aösókn. Vöktu þær sýningar mikla ánægju jafnt hjá eldri sem yngri áhorfendum. . Allir I verkfall gerist á okkar timum í Englandi og fjallar á gamansaman hátt um þau vandræði sem verða þegar húsmóðirin fer i .verkfali. Leikurinn fer allur fram á hcimili Hellewell hjónanna, en þau eru leikin af Krístinu Magnúsdóttur og Þorsteini Ragnars syni, dóttur þeirra og tilvonandi tengdason leika Alfa Hjaltalín og Þórður Sveinsson og auk þess koma við sögu ýmsir einkennilegir leigjendur, sem eru leiknir af Valgeiri Skagfjörð, Þórey Jónsdóttur, Þórhildi Björns- dóttur, Helgu Brögu Jónsdóttur og önnu Hermanns- dóttur. Aðrir starfsmcnn, við Ijós, leiktjöld, leikmuni og búninga eru um tiu talsins. Næstu sýningar verða laugardag 1. marz kl. 16.00 og sunnudag 2. marz kl. 16.00. Þetta er 11. vericefni Skagaleikflokksins og væntanlega láta Akurnesingar og nágrannar þetta tækifæri til að létta skapið 4 skammdeginu ekki framhjá sér fara. MHj Menntskœlingar á Akuryeri frumsýna Týndu teskeiðina Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir Týndu teskeiöina eftir Kjartan Ragnarsson i Sam komuhúsinu á Akureyri mánudagskvöldið 3ja marz kl. 20.30. Leikstjóri er Steinunn Jóhannesdóttir leik ari. Hönnun leikmyndar önnuðust Sverrir Páll Erlendsson menntaskólakennari og Þorvaldur Þor steinsson nemandi í MA. Hlutverk í „Teskeiðinni"eru ,vu og átta leikarar fara með þau. Alls hafa starfað um 5 manns að sýningunni við smiði leikmyndar, bún ígasaum og fl. Næstu sýningar eru á þriöjudags og miðvikudags kvöld. Leikhúsin um helgina FÖSTUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Sumargestir kl. 20. IÐNÓ: Kirsuberjagarðurinn kl. 20.30. Klerkar i klípu miönætursýning i Austurbæjarbiói kl. 23.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Heimilisdraugar i Lindarbæ kl. 20.30. LAUGARDAGUR IÐNÓ: er þetta ekki mitt lif? kl. 20.30. Klerkar i klipu miðnætursýning i Austurbæjarbiói kl. 23.30. SUNNUDAGUR: IÐNÓ:Ofvitinn kl. 20.30. UPPSELT.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.