Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 2
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980. Sýningar Messur Skemmtistaöir Skcmmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 3 e.m. föstudags- og laugardagskvöld og sunnudagskvöld til kl. 1 .m.. FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Gla^sir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÖTEL BORG: Nýtt rokk. diskó og fleira. Plötu kynnar Björn Valdimarsson og Gunnhildur. Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Einkasamkvæmi. Mimis- bar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÓBBURINN: Hljómsveitin Goðgá. LEIKHÓSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía. ÓÐAL: Diskótek. SIGTtlN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grillbar- inn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. TEMPLARAHÖLLIN: Félagsvist. Dansaðá eftir. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Blönduð danstónlist. Plötukynnir óskar Karlsson. Diskótekið Dísa. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu. Mimisban Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnu- salun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÓSIÐ: Gömlu dansarnir. KLUBBURINN: Hljómsveitin Goðgá. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. LEIKHUSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTUN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grillbar inn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR . GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Thalía. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur gömlu dansana. Diskótekið Disa leikur á milli. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Samvinnuferðir — Landsýn með skemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu leikur fyrir dansi. Mímisbar: Gunnar Axels son leikur á pianó. Stjörnusalur: matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LEIKHUSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía. ÓÐAL: Diskótek. ÞÖRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Hvað er á seyðium helgina? ANDDYRI: Dag Rödsand, grafík. ÞJÓÐMINJASAFN: Opið 13.30-16 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga ogsunnud. BOGASALUR ÞJOÐMINJASAFNS. Forvarzla textíla og textílviðgeröir. Opið 13.30—16 þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. GALLERl SUÐURGATA 7: Antonio Corveiras. Ijósmyndir. Opið 18—22 virka daga, 14—22 um helgar, til 23. april. FlM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Hjörleifur Sigurðsson „Myndir frá Lófóten”. Opnar laugardag 19. aprílkl. 15. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá 13.30— 16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74 — Ný sýning á málverkum, teikningum og vatnslitamyndum Ás gríms. Opið þriðjud., fimmtud. og laugard. frá 13.30— 16. LISTASAFN ISLANDS: Ný grafik i eigu safnsins. Málverk, grafík, teikningar og höggmyndir eftir innlenda og erlenda listamenn. Opiö þriöjud.. fimmtud., laugard. og sunnud. frá 13.30—16. NORRÆNA HUSIÐ: Listaverk úr Sonja Henie- Niels Onstad safninu norska á vegum Lista- og menningarsjóös Kópavogs. Verk eftir Appel, Bonnard, Ernst, Gris, Soulages, Miro, Klee, Picasso o. fl.Opiðkl. 14-22 til 27. apríl. KJARVALSSTAÐIR: Norræn vefjarlist iNordisk textiltriennale). 93 listaverk eftir 83 listamenn frá öllum Noröurlöndum. Opið 14—22 alla daga til 4. mai. ASMUNDAKSALUK v. Freyjugötu: Fólk. Sýning samtaka fréttaljósmyndara. Lýkur i kvöld kl. 22. SAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavörðuholti: Opið miðvikudaga og sunnudaga frá 13.30— 16. DJUPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Jörgen Grezemann, grafík.Opið 10—23.30 alla daga. GALLERl GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Málverk, grafik og teikningar eftir innlenda og erlenda iistamenn. Opið alla daga. ÁRBÆJARSAFN: Opi\samkv. umtali. Sími 84412 frá 9— lOalla virkadaga. \ Marteinn sýnir á Snerrulofti A Sncrru lofti i Mosfellssveit stcndur nú yfir sýning á 15 steinborðum eftir Martcin Daviðvson. F.ru borðin úr völdu íslen/ku grjóti og i ýmsum stærðuni. Sýning in cr opin á vcnjulcgum vcr/lunartima. LISTMUNAHUSIÐ; Lækjargötu 2 — Temma Bell, ný málverk. Opiðá venjulegum verzlunartíma fram til sunnudags. MOKKA-KAFFI, Skólavörðustíg: Ásgeir Lárusson. klippimyndir. Opið 9—•£3.30 alla daga. • Guösþjónustur i Raykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 20. april 1980. ÁRBÆJARPRF.STAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30. Ciuðsþjón usta í safnaðarheimilinu kl. I4. Sr. Guðmundur Þorstcinsson. Ásprestakall: Messa kl. I4 að Norðurbrún I. Sr. GrímurGrímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingarguðs þjónustur í Bústaðakirkju kl. 10:30 og 13:30. Sr. Jón Bjarmlan. BUSTAÐAKIRKJA: Fermingarmessur Brciðholts safnaðarkl. I0:30ogkl. 13:30. Safnaðarstjórn. DIGRENESPRF.STAKALL: Barnasamkoma i safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Fermingar guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 10:30. Sr. Þor bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Fermingarmessur Fella og Hóla prestakalls kl. 11 og kl. I4. Sóknarnefnd. LANDAKOTSSPlTALI: Messa kl. !0. Sr. Þórir Stephensen. Organleikari Birgir ÁsGuðmundsson. FELL.A- og HÓLAPRF.STAKALL: Uugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. I4 e.h. Sunnu* dagur: Barnasamkoma í Fcllaskóla kl. II. Fermingar i Dómkirkjunni kl. 11 og kl. I4. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs þjónusta kl. I4. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Fermdur verður Magnús Helgi Matthiasson. Sjafnar götu 8. — Altarisganga Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. I4 fellur niður Þriðjudagur: 22. april. Bæna guðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. I4. LANDSPlTALINN: Messa kl. I0. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta. kl. II. Messa kl. I4. Organleikari dr. Ulf Prunner. Sr. fómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. II. Fermingarguðsþjónusta i Kópa vogskirkju kl. I4. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Fcrming kl 10:30. Organlcikari Jón Stcfánsson. Altarisganga fyrir fermingarbörn og aðstandendur þeirra verður mánu daginn 2I. apríl. kl. 20. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur I9. april: Guðsþjónusta að Hátúni lOb. 9. hæð kl. II. Sunnud. 20. april: Barnaguðsþjónusta kl. II. Messa kl I4. Þriðjudagur 22. april: Bænaguðsþjónusta kl. I8. altarisganga. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknar prestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjón usta kl. I4. Organleikurog kórstjórn Rcynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SF.I.TJARNARNESSÖKN: Barnasamkoma kl. II i Félagsheiniilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRtKIRKJAN i Reykjavik: Mcssa kl. 14. Organ lcikari Sigurður tsólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN i llafnarfírði: Fcrmingarguðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Safnaðarstjórn. NÝJA POSTÖLAKIRKJAN, lláalcitisbraul 58: Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffi á eftir. KEFLAVlKURKIRKJA: Sunnudagaskóli í Kirkjulundi kl. II. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fcrmingar guðsþjónusta kl. 10.30 og 14. Sóknarprcstur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Mcssa sunnudag kl. II. Minnst verður 30 ára afmælis safnaðarinsog kvcnfélagins. Emil Björnsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II i skólanum á laugardag. Séra Bragi Friðriksson. MOSFELLSPRESTAKALL: Banasamkoma i Brúarlandskjallara kl. 17. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Fcrming arguðsþjónusta kl. 14. Séra Gunnar Kristjánsson. HÁBÆJARKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Auður Eir Vilhjálmsdóttirsóknarprestur. Fyrirlestrar Fyrirlestur um lækningar Indíána Hér er á ferð um þcssar mundir Cirant Thomas Edwards lyfjafræðingur frá Alexandcr Mackcnzic C'ommemorative Pharmacy við Bclla C'oola Gcneral Hospital. British C'olumbia i Kanada. Grant T. Hd wards mun flytja fyrirlestur i boði Félags áhuga manna um sögu læknisfræðinnar í Árnagarði thcr bergi 104) mánudaginn 21. þ.m. og hcfst kl. 20.30 Fjallar crindið um lækningar Bclla C'oola Indiánanna (The tradtitional medicinc of the Bella C'oola Indians) og verður flutt á ensku. Öllum cr heimill aðgangur að fyrirl cstri þessum. Tónleikar Listasöfn Selkórinn á Seltjarnarnesi heldur hina árlegu opinberu tónleika sína fyrir styrktarfélaga og aðra söngunnendur sunnudaginn 20. april kl. 16.30 og fimmtudaginn 24. april kl. 20.30 i Félagsheimili Seltjamarness. Á fjölbreyttri efnisskrá eru bæði innlend og erlend lög. Þar til fyrir fjórum árum var kórinn kvennakór. Þvi hefur sú hefð oröið, að konurnar syngi fáein lög sérstaklega. Einsöngvarar með kórnum eru Guðmundur Sigurðsson og Þórður Búason. Stjórnandi er Ragn heiður Guðmundsdóttir söngkona og undirleikari er Lára Rafnsdóttir. 1 vetur hefur kórinn starfað af miklum þrótli. Á aðventu var sungið i kirkjum. sjúkrastofnunum og elliheimili. Eftir áramót var tekið til við æfingar fyrir vortónleikana og æft tvö kvöld i viku. Nú sem endranær hefur Lista- og menningarsjóður Seltjarnarness stutt við bakið á kórnum hvað fjár hagshliðina snertir og hafa kórfélagar svo sannarlcga sýnt að þeir meta það að verðleikum með þvi aö mæta vel á æfingar og efla starf kórsins á allan hátt með ýmiss konar félagsstarfsemi. Tónleikar. Allar sónötur Beethovens fyrir fiðlu og píanó Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Philip Jenkins pianóleikari efna til sérstæðra tónleika um þessar mundir bæði á Akureyri og i Reykjavik. Hér er um þrenna tónleika að ræða en á efnisskrá eru allar sónötur Bccthovens fyrir fíðlu og pianó, en þær eru 10 talsins. Mun það vera í fyrsta sinn að þær eru allar fluttar hér á landi á samstæðum tónleikum sem þessum. Listamenirnir hefja þessa tónleika-röð i Reykjavik sunnudaginn 210. apríl nk. kl. 20.30. Efnisskrá þeirra tónleika er eftirfarandi: Sónata í A-dúr Opus 12 nr. 2. Sónata í F-dúr Opus 24 (Vor-Sónata). Sónata i c-moll Opus 30 nr. 2. Aðrir tónleikar: 23. apríl á sama tíma. Efnisskrá: Sónata í D-dúr Opus 12 nr. 1. Sónata i a-moll Opus 23. Sónata í A-dúr Opus 30 nr. 1 Sónata í G-dúr Opus 96 Þriðju og síðustu tónleikarnir verða sunnudaginn 27. april á sama tíma. Efnisskrá: Sónata í Es-dúr Opus 12 nr. 3. Sónata i G-dúr Opus 30 nr. 3. Sónata í A-dúrOpus 47 (Kreutzer-Sónata). Verð aðgöngumiða: Kr. 3000 á hverja tónleika en 7.500 k. ef keypt er á alla tónleikana i einu. Verð til námsmanna: Kr. 2000 á hverja tónleika en kr. 4000 á alla tónleikana. Frá og með 15. april er hægt að kaupa aðgöngumiða í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og þeir verða seldir við innganginn i Norræna húsinu. Þetta er listviðburður. sem tónlistarunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Aðalfundir Aðalfundur Alþýðubankans hf. árið 1980 vcrður haldinn laugardaginn I9. april I980 að Hótcl Sögu (Súlnasal) í Reykjavík og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans árið 1979. 2. Lagðir fram endurskoðaðir rcikningar bankans árið I979. 3. Tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosningendurskoöenda bankans. 6. Ákvörðun um þóknun til bankaráðs og cndurskoð enda. 7. Breytingar á samþykktum bankans. til sámræniis við ný hlutafélagalög 8. Tillaga um nýlt hlutafjárútboð og útgáfu jöfnunar • hlutabréfa. 9. önnur mál. sem bera má upp sbr. 17. gr. samþykkt bankans. Aðgöngumiðar að aðalfundinum, ásamt atkvæða seðlum. verða afhentir á venjulegum afgreiðslutima i bankanum að Laugavcgi 31. Reykjavik. dagarta 16.. 17 og 18. april 1980. Aðalfundur Landfræðrfélagsins Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 i stofu 201 í Árnagarði. Samkvæmt lögum félagsins skal dagskrá aðalfundar vera sem hér segir: a) Skýrsla um starfsemi félagsins undanfariðár. c) Kjörin stjórn með skriflegri kosninguj. d) Kjörnir tveir endurskoðendur reikninga og tveir til vara. e) Ákvörðun félagsgjalds. g) önnurmál. 1 stjórn eru kjörnir 7 menn Formaður er kjörinn sér staklega en stjórnin skiptir með sér störfum að öðru leyti. Einfaldur meirjhluti ræður i atkvæðagreiðslum. Þessi aðalfundur er hinn fyrsti i sögu félagsins. Fyrir margra hluta sakir er nauðsynlegt að sem flestir félagsmanná sjái sér fært að koma. Aðalfundur hlýtur að meta hvernig til hefur tekizt á fyrsta starfsári félagsins. Marka þarf stefnu á mörgum sviðum og taka þarf afstöðu til mála eins og þýðingar og útgáfu bókarinnar Island svoogstofnun timarits. Við stjórnarkjör er Ijóst að sumir núverandi stjórnarmanna munu ekki verða í kjöri aftur og Eggert Lárusson mun ekki gefa kost á sér aftur til formanns.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.