Dagblaðið - 25.04.1980, Síða 4

Dagblaðið - 25.04.1980, Síða 4
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. næstuviku Laugardagur 26. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir.Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörns dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum vió að gera. Valgerður Jóns- dóttir aðstoöar börn í grunnskóla Akraness við gerð barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 I dægurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist til flutnins og fjaliar um hana. 15.40 lslenzkt mál. Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Forngripaverzlunin á horninu,” smásaga eftir C.L. Ray. Evert Ingólfsson. leikari les fyrrihluta sögunnar. (Siðari hlutinn á dagskrá daginn eftir). 16.40 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Tónlistarrabb, — XXIII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónskáldiö Stockhausen. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 19.00 Fréttir.TiIkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Gisli Rúnar Jónsson leikari les. (21). 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteins- son kynnir. 20.30 Samvinnuskólasveifla. Blandaður þáttur úr Borgarfirði. Umsjón: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. .22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikarí les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. apríl 8.00 MorgunandakL Herra Sigurbjörn Einars son biskup flytur ritningarorö og baen. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hermanns Hagesteds leikur. 9.00 Morguntónleikar. a. „Helios” forleikur op. 17 eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljómsvcit danska útvarpsins leikur; Herbert Blomstedt stj. b. Hátíðarpólonesa op. 12 eftir Johan Svendsen. Sinfóniuhljómsveitin Harmonien i Björgvin leikur; Karsten Andersen stj. c. Fiðlukonsert nr. 1 I a-moll op. 28 eftir Karl Goldmark. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveitin i Pittsborg leika; André Previn stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónsonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hvammstangakirkju. Hljóðn á sunnud. var. Prestur: Séra Pálmi Matthiason. Organleikari: Helgi S. ólafsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um upphaf togveiða Breta á Islands- miðum. Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur há degiserindi. 14.05 Miðdegistónleikan Frá tónlistarhátiðinni I Dubrovnik i fyrrasumar. Flytjendur: Igor Oistrakh, Tsjernisjoff, Alexis Weissenberg, Arto Norasog Tapali Valstra. a. Fiðlusónata i Es-dúr (K302) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Pianósónata i h-moll op. 58 eftir Fréderic Chopin. c. Sellósónata í d-moll op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 15.00 Dagskrárstjóri i klukkustund. Ingibjörg Björnsdóttir, skólastjóri Listdansskóla Þjóðleikhússins ræður dagskránni. Lesari: Sigmundur örn Arngrimsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Forngripaverzlunin á. horninu”, smá- saga eftir C.L. Ray. Evert Irígólfsson leikari les siðari hluta sögunnar, sem Ásmundur Jónsson islenzkaði. * 16.45 Endurtekið efni. a. Einleikur á pianó: Guðný Ásgeirsdóttir leikur Þrjú intermezzó op. 119 eftir Johannes Brahms. (Áður útv. i jan. 1978). b. Samtalsþáttur: Gunnar Kristjánsson ræðir við Guðmund Danielsson rithöfund (Áður útv. i febrúar í vetur). 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Franco Scarica leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Um útivistarsvæði og skógrækt. Eysteinn Jónsson fyrrum ráðherra flytur erindi á ári trésins. 19.50 Sinfóniuhljómsveit Islands leikur i út- varpssal. Einleikarar: Ursula Fassbind-lngólfs- son og Gareth Mollison. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Pianókonsert i f-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Hornkonsert nr. I í D-dúr (K412) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Sinfónian nr. 100 i g-moll eftir Joseph Haydn. 20.30 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum síðari. Guðmundur Þórðarson fyrrum póst- fulltrúi flytur frásögu sina. 20.55 Þýzkir pianóleikarar flytja samtimatónlist. Fimmti þáttur: Sovézk tónlist. Fyrri þáttur. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Sólarátt”. Leifur Jóelsson les úr nýrri Ijóðabók sinni. 21.45 Óperutónlist: Cristina Deutekom syngur aríur úr óperum eftir Bellini og Donizetti með Sinfóniuhljómsveit italska útvarpsins; Carlo Franci stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (9). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórðar son kynnir og spjallar um tónlist og tónlistar- menn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. apríl 7.00 Veðufregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari leiðbeinir og Magnús Pétursson pianó- leikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „ögn og Anton" eftir Erich Kðstner i þýðingu Ólafíu Einars- dóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Árna G. Pétursson hlunn indaráðunaut. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikan James Galway og Ung verska fílharmoníusveitin leika Ungverska hjarðljóöafantasiu fyrir flautu og hljómsveit op. 26 eftir Albert Franz Doppler; Charles Gerhardt stj. / Sinfóníuhljómsveitin i Boston leikur „Algleymi", sinfónískt Ijóð op. 54 eftir Alexander Skrjabín; Donald Johanos stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar i Ebolí” eftír Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sina (4). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur „Songs and places" og „Bú- kollu". tónverk fyrir klarlnettu og hljómsveit eftir Snorra S. Birgisson. Einleikari: Gunnar Egilson; Páll P. Pálsson stj. / Jakoff Zak og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Moskvu leika Pianókonsert nr. 2 I g-moll op. 16 eftir Sergej Prokofjeff; Kurt Sanderling stj. 17.20 Sagan: „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson cand. mag. byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.50 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjami Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Páll Hallbjörnsson talar. 20.00 lltvarp frá Alþingi. Þriðja umræða í Efri 'deild um frumvarp til laga um breytingu á lög- um frá 1978 um tekju- og eignarskatt. Hver þingflokkur fær til umráöa hálfa klukkustund í tveimur umferöum, 15—20 mínútur í hinni fyrri og 10—15 mínútur i slöari umferð. Röð flokkanna: Alþýðufiokkur, Alþýðubandalag, t Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarfiokkur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Tækni og vlsindi. Guðmundur Einarsson fiytur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfsson kynnir klassíska tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9,05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „ögn og Anton” eftir Erich Kástner í þýðingu Ólafíu Einars- dóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Man ég það sem löngu leið”. Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn og les úr bók séra Jóns Auðuns fyrrum dómprófasts: „Lífi og lífsviöhorfum”. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- maðurinn, Guðmundur Hallvarðsson talar við Pétur Sigurðsson alþingismann, form. Sjó- mannadagsráðs um starfsemi sjómannasam- takanna I Reykjavík og Hafnarfirði. 11.15 Morguntónleikar. Lazar Berman leikur Planósónötu nr. 23 I f-moll „Apassionata” op. 57 eftir Ludvig van Beethoven. / Janet Baker syngur Ljóðsöngva eftir Franz Schubert; Gerald Moore leikur á píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá 26. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Arve Tellefson og Fíl- harmoniusveitin I Ósló leika Fiölukonsert i A- dúr op. 6 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. / Sinfóníuhljómsveit lslands leikur „Helgistef”, sinfónisk tilbrigði og fúgu eftir Hallgrim Helgason; Walter Gillesen stj. 17.20 Sagan: „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson cand. mag. les. (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50Tilkynningar. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 21.00 Listsköpun meðal frumbyggja. Bjarni Th. Rögnvaldsson les úr nýrri bók sinni, þar sem sviðið er Alaska og Kanada. 21.20 Einsöngur: Sherill Milnes syngur lög úr söngleikjum með Mormónakórnum og Columbiu-hljómsveitinni; Jerold Ottley stj. 21.45 (Jtvarpssagan: „Guðsgjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Pianóleikur. John Lill leikur Tilbrigði op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Paga- nini. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Gamanstund með tveimur bandariskum leikurum, Mike Nichols og Elaine May. 23.35 Flautukonsert I D-dúr eftir Johann Adolf Hasse. Jean-Pierre Rampal og Antiqua Musica kammersveitin leika. Stjórnandi:' Jacques Roussel. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „ögn og Anton" eftir Erich Kástner í þýðingu Ólafiu Einars- dóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttír. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethvoen; Erich Leinsdorf stj. 11.00 Trúaríegt uppeldi bama. Séra Guðmundur öskar ólafsson fiytur fyrri hluta erindis slns. 11.20 „Mlssa brevis eftír Zoltán Kodály. Ung- verskir einsöngvarar og Búdapest-kórinn syngja með Ungversku rikishljómsveitinni; höfundurinn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar i Ebolí” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sína (5). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 1 timanum les Erla Sig- urðardóttir (8 ára) Ijóöeftir Jónas Árnason. 16.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur „Sjöstrengjaljóð", hljómsveitar- verk eftir Jón Ásgeirsson; Karsten Andersen stj. / Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar; Sir John Barbirolli stj. / Filharmoniusveitin i Vin leikur „Rinarför Siegfrieds” úr óperunni „Ragnarökum" eftir Richard Wagner; Wilhelm Furtwángler stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Tom Metling frá Dan- mörku leikur á gítar lög eftir Fernando Sor, Francisco Tarrega, Heito Villa-Lobos, Johann Sebastian Bach og sjálfan sig. 20.00 (Jr skólalifinu. Stjómandinn, Kristján E. Guðmundsson, fjallar um nám á Norðurlönd- um. 20.45 „Mjór er mikils vísir”. Þáttur um megrun i umsjá Kristjáns Guðlaugssonar. M.a. rætt við Gauta Arnórsson yfirlækni og Myako Þórðarson frá Japan. 21.05 Svíta nr. 3 í G-dúr op. 55 eftir Pjotr Tsjal- kovský. Fílharmóníusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stj. 21.45 (Jtvarpssagan: „Guðsgjafaþula” eftir Haildór Laxness. Höfundur les (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Það fer að vora. Jónas Guðmundsson spjallar við hlustendur i þriðja sinn. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 1. maí Hátiðisdagur verkalýðsins 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „ögn og Anton” eftir Erich Kástner í þýðingu ólafiu Einars- dóttur (8). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. National-filharmoniu- sveitin leikur þætti úr „Gayaneh-ballettinum” eftir Aram Katsjatúrjan; Loris Tjeknavorjan stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Rætt við Benedikt Davíðsson og Guðmund Þ. Jónsson um stöð- una i samningamálum. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.25 (Jtvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, BSRB og Iðnnemasambands lslands. Flutt verða ávörp, Lúðrasveitin Svanur og Lúðra sveit verkalýðsins leika, Ásbjörn Kristinsson syngur baráttusöngva og sönghópur stendur fyrir almennum söng.. 15.35 Sinfóniuhljómsveit lslands leikur lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Sigfús Einarsson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 16.00 Fréttir. Tilkyriningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifsson. 16.40 Siðdegistónleikar. Kammersveit Reykja víkur leikur Þrjú islenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. / Alþýðukórinn syngur ís- lenzk og erlend lög; Hallgrimur Helgason stj. / Sinfóniuhljómsveit lslands leikur „Á kross- götum”, hljómsveitarsvítu eftir Karl O. Run- ólfsson. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjami Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Fræðslu- og félagsmálastarf verkalýðs- hreyfingarinnar. Dagskrárþáttur i samantekt Hallgríms Thorsteinssonar fréttamanns. 1 þættinum verða m.a. viðtöl við fólk í Félags- málaskóla alþýðu i ölfusborgum. 20.45 Lúðrasveit verkalýðsins leikur I útvarps- sal Stjómandi: Ellert Karlsson. 21.15 „Stofnfundur verkalýðsfélagsins”, þættir úr þriðju bók Sölku Völku, „öðrum heimi", cftir Halldór Laxness, lciknir og lesnir. (Áöur útv. 1966 og 1972). Þorstcinn ö. Stephcnsen tók saman og er lcikstjóri og sögumaður. Per- sónur og ieikendur: Salka Valka..........Guðrún Þ. Stephensen Arnaldur...................Gisli Halldórsson Angantýr Bogesen...........Gisli Alfreðsson Beinteinn i Króknum........Lárus Pálsson Sveinn oddviti...........Valdemar Helgason Katrinus verkstjóri..................Valur Gislason Jón Jónsson bamakennari.........Jón Aðils Guðmundurkadett......................Flosi Ólafsson Fundarmenn: Sigmundur örn Arngrimsson, Sigurður Karlsson, Bergljót Stefánsdóttir og Helga Þ. Stephensen. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Reykjavfkurpistill. Eggert Jónsson borgar hagfræðingur talar við Eðvarð Sigurðsson for mann Verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar. Danslög. 23.45 Dagskrárlok. Föstudagur 2. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tönleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að iesa söguna „ögn og Anton” eftir Erich Kástner i þýðingu ólafíu Einars- dóttur (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Þar verður fram haldið minningum Gyðu Thorlaciusar sýslumannsfrúar og frásögn af henni. 11.00 Morguntónleikar. Wilhelm Kempff leikur á pianó „Kinderszenen”, barnalagafiokk op. 15 eftir Robert Schumann. / Janos Starker og György Sebök leika Sellósónötu í g-moll op. 65 eftir Fréderic Chopin. / Kvartett Tónlistarskól- ans i Reykjavik leikur „Dauða líP, strengja kvartett op. 21 eftir Jón Leifs. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og létt- klassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staðar i Ebolf” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sína (6). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynn- ingar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. Heiðdís Norðfjörð sér um timann. 16.40 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Sfðdegistónleikar. Fílharmoníusveit Lundúna leikur Inngang og allegro op. 47 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Pelléas et Mélisande" eftir Gabriel Fauré; Ernest Anser- met stj. / Hljómsveit franska útvarpsins leikur „Brasiliuþrá”, dansasvítu eftir Darius Milhaud; Manuel Rosenthal stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfðsjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sögusinfónfan op. 26 eftir Jón Leifs. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur; Jussi Jalas stj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Elisabet Erlings- dóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. Höfundurinn leikur á píanó. b. Brúarsmfði fyrir 60 árum. Hallgrímur Jónasson rit- höfundur fiytur miðhluta frásögu sinnar. c. „Kall hörpunnar”. Hugrún skáldkona fer með Irumort Ijóð, áður óbirt. d. Sauðfé f ógöngum. Guðmundur Bernharðsson frá Ástúni á Ingjaldssandi segir frá. óskar Ingi marsson les frásögnina. e. Það er margt, sem við vitum ekki hvað er. Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli fiytur frásöguþátt. f. Kórsöngur: Þjóðleikhúskórinn syngur lög eftir Jón Lax- dal. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les(10). 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 3. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Aö leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar bamatfma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guöjón Friðriksson og Þór- unn Gestsdóttir. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægurtónlist til fiutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenzkt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Myndin af fiskibátnum”, smásaga eftir Alan Sillitoe. Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýð- ingu sina. 17.05 Tónlistarrabb; — XXIV. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónskáldið Anton Webern. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sindair Lewis. Sigurður Einarsson þýddi. Glsli Rúnar Jóns- son leikari les (22). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Spjallað við hlustendur um IjÓð. Unpsjón: Þórunn Sigurðardóttir. Lesari með henni: Amar Jónsson. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikarí les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). j 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.