Dagblaðið - 16.05.1980, Page 2

Dagblaðið - 16.05.1980, Page 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1980. Hvað er á seyðium helgina? Messur Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu daginn 18. mai 1980. ÁRBÆJARPRKSTAKAI.l.: (íuftsþjónusta i safn aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Ciuómundur Þorsteinsson. ÁSPRKSTAKAI.L: Mevsa kl. 2 siðd. að Norðurbrun I. Sr. Grimur Grímsson. BRKIÐHOLTSPRKSTAKAI.L: Helgistund i Breið holtsskóla kl. 2 i umsjón Halldórs Lárussonar. BÚS'l'AÐAKIRKJA: Messa kl. 2. Organleikari Ciuðni Þ. Guðmundsson. Aðalfundur safnaðarins cftir messu. Sr. Ölafur Skúlason. DICiRANKSPRKSTAKAI.L: Guðsþjónusta i Kópa vogskirkju kl. I I.Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Sr. Hjalti Ciuð mundsson. Dómkórinn syngur. organleikari Martcinn H. I'riðriksson. KKI.I.A- OC» HÓI.APRKSTAKAI.L: Ciuðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli I kl. 2 e.h. Aðalfundur I clla og Hólasafnaðar verður haldinn að lokinni guðsþjónustunni. Sr. Hreinn Hjartarson. (iRKNSÁSKIRKJA:(iuðsþjónusia kl. I I .Organlcik ari Jón (i. Þórarinsson. Almcnn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. HalldórS. (iröndal. HAI.I.GRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. F.ngin messa kl. 2. Þriðjudagur 20. maí: Fyrirbænamessa kl. 10.30 árd. Bcðið fyrir sjúk um. l.andspÍtalinn: Mcssa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns son. HÁTKICiSKIRKJA: Messa kl. II. Sr Arngrimur Jónsson. KÁRSNKSPRKSTAKAI.L: Guðsþjónusta i Kópa vogskirkju kl. 2. Fermdur verður Ólafur Baldursson. Kópavogsbraut 69. Sr. Arni Pálsson. I. ANGHOLTSPRKSTAKAI.L: (iuðsþjónusta kl. 2. Organisti Ólafur Finnsson. prestur sr. Sig. Haukur (iuðjónsson. Sóknarncfndin. I.AlKiARNKSKIRKJA: Messa fcllur niður sunnu daginn 18. mai. Þriðjudagur 20. mai: Bænaguðsþjón usta kl. 18. altarisganga. Miðvikudagur 21. mai: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Föstudagor 23. mai: Hús mæðrakaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NKSKIRKJ A: Guðsþjónusta kl. 2.Sr. Frank M. Hall dórsson. Kaffisala og basar kvcnfélagsins kl. 3 i Safn aðarheimilinu. FRÍKIRKJAN I RKYKJAVÍK: Messa kl 2 Organ leikari Sigurður Isólfsson. Prcstur sr. Kristján Róbertsson. Rladelfía Fíladclfía hefur útvarpsguðsþjónustu sunnudaginn 18. mai kl. II. Bein útscnding. Arni Arinbjarnarson stýrir söng sem cr fjölbreyttur. Predikun Finar (iislason. Listasöf n Sýningar KJARVALSSl AÐIR: Pétur Friðrik. ný málverk. Grafik þýzku expressjónistanna: Beckmann. Campen donk. Di*. Feininger, Grosz. Heckel. Kandinsky. Klee. Kokoschka, Marc. Miiller. Nolde. Pechstein. Rohlfs. Sýningunni lýkur sunnudaginn 18. mai. Opið frá 14—22alladaga. NORRÆNA HtJSID: F.ndre Ncmes. yfirlitssýning. Lýkur I. júni. Opin frá 14—22alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS: Ný grafík i eigu safnsins. Málverk. grafik. höggmyndir og teikningar cftir inn ler.da og erlenda listamenn. Opið þriðjud.. fimmtud.. laugard. ogsunnud. frá 13.30—16. FlM-salurinn, Laugarnesvegi 112: Matthea Jóns dóttir ny málverk og vatnslitamyndir. Opið frá 16- 22 alla Ciga. Listamaðurinn Kndre Nemes ásamt einu verka sinna. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Ný sýning á verkum Ásgrims Jónssonar. Opið þriðjud.. fimmtud. og laugard. frá kl. 13.30—16. LISTMUNAHÓSIÐ, Lækjargötu 2: Tryggvi Ólafs son. ný málverk og klippimyndir. Opið á venjulegum ver/.lunartima . Lýkur 25. maí. SAFN Kinars Jónssonar, Skóla\örðuholti: Opið mið vikudaga ogsunnudaga frá 13.30— 16. GALLKRÍ Suðurgata 7: Engin sýning um helgina. DJÚPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Guðný Magnús dóttir, lágmyndir úr keramík og blönduðum cfnum. Opið frá 11 —22.30 alla daga til 21. mai. GALLKRl Guðmundar, Bergstaðastræti 15. : Mál verk, teikningar og grafík eftir innlenda og erlenda listamenn: Weissauer. Kristján Guðmundsson. Jóhannes Geir, örlygur Sigurðsson o.fl. Opið alla virka daga. ÁSMUNDARSALURv. Freyjugötu: Karl Kvaran. gvassmyndir og blekteikningar. Opið 16—22 alla virka daga. Lýkur sunnudagskvöld. ÞJÓÐMINJASAFN: Opið þriðjud.. fimmtud.. og laugard. kl. 13.30—16. BOGASALUR Þjóðminjasafns: Forvarzla tcxtila og textílviðgerðir. Opið 13.30—16 þriðjud.. fimmtud.. laugard. ogsunnud. LISTASAFN Alþýðu, Grensásvegi 16: Yfirlitssýning á verkum Gisla Jónssonar listmálara. Opið til 25. mai ( á tímanum 14—18 virka daga og 22 um helgar. MOKKA; Skólavörðustíg: Asgeir Lárus.->on. klippi myndir. Opiðalla daga frá 9—23.30. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið þriðjud.. fimmtud.. laugard. og sunnud. fr;. 13.30—16. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 alla virka daga frá 9— 10. KDFN, Hveragerði: Sigrún Jónsdóttir. oliumálverk. Opið til 22. maí. BÖKHLAÐAN, Heiðarbraut (Akranesi): Hreinn Elíasson. oliumyndir. mósaik & pastel. um 70 verk alls. Opnar 15. mai. Frá sýningu á þýzkri grafik að KjarvaLsstöðum: Max Beckmann. | ^ - 'W? - Frá sýningu á verkum Gisla Jónssonar f Listasafni alþýðu. Iþróttir knatt- Islandsmótið í knattspyrnu LAUGARDAGUR AKRANESVÖLLUR tA-Vikingur l.d.kl. 15.' LAUGARDALSVÖLLUR KR-Valur l.d. kl. 14. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH-lBK l.d.kl. 16. SUNNUDAGUR KÖPAVOGSVÖLLUR UBK-Þróttur l.d.kl. 16. LAUGARDALSVÖLLUR Fram lBVkl. 20. Reykjavíkurmótið spyrnu FÖSTUDAGUR ÁRBÆJARVÖLLUR Fylkir-Fram 3. fl. A kl.20. FELLAVÖLLUR Leiknir-Þróttur 3. fl. A kl. 20. BREIÐHOLTSVÖLLUR iR-Vikingur 3. fl. A kl. 20. ÁRMANNSVÖLLUR Ármann-KR 3. R. A kl. 20. FRAM VÖI.I.UR Fram-Ármann I. fl. kl. 20. HÁSKÖLAVÖLLUR Öðinn-Leiknir 1. fl. kl. 20. LAUGARDAGUR ÁRBÆJARVÖl.LUR Fylkir-Fram 5. fl. A kl. 13. Fylkir-Fram 5. fl. B kl. 14 Fylkir-Fram 5 fl. C', kl. 15. FELLAVÖLI.UR Leiknir-Þr6ttur5 fl. A kl. 13. Leiknlr-Þróttur 5. fl. B kl. 14 Leiknir-ÞrótturS.fl.C'kl. 15. FRAMVÖLI.UR Fram-Fylkir 4. fl. A kl- 13. Fram Fylkir 4. fl. Bkl. 14.15. ÞRÖTTARVÖI.LUR Þróttur-Leiknir 4. fl. A kl. 13. Þróttur-Leiknir 5. fi. B kl. 14.15. Þróttur-Leiknir 2. fl. A kl. 15.30. SUNNUDAGUR BREIÐHOLTSVÖI.LUR lR-VlklnBur5.fl.AkU3. lR.Vlkingur5.fi. B kl. 14. lRVIkinEur5.fl.Ckl. 15. ÁRMANNSVÖLI.UR Ármann-KR 5. fl. A kl. 13. Ármann-KR 5. fl. B kl. 14. VlKINGSVÖI.LUR Vlkinnur.lR4.fi. Akl. 13. Vikingur-lR 4.B. Bkl. 14.15. KR VÖI.LUR KR-Ármann 4. fl. A kl. 13. KR-Ármann 2. fl. A kl. 14.15. Ferðalög Útivistarferðir Sunnudagur 18. mal kl. 13. Gamla-Krisuvík — Krísuvíkurberg, fuglaskoðun. létt ganga. Verð 4000 kr. fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. farið frá B.S.I. bensinsölu (í Hafnarfirði viðkirkjugarðinn). Hvltasunnuferðir: 1. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. gengið á jökulinn og viðar. Sundlaug. 2. Húsafell, Eiriksjökull og léttar göngur. Sundlaug. 3. Þórsmörk. gengið á Fimmvörðuháls og léttar göngur. Farseðlar á skrifstofu Útivistar. Lækjargötu óa.sími 14606. Ferðafélag íslands Sunnudagur 18. maí. 1. Kl. 10.00 Botnssúlur (1095 m). Gengið úr Brynju dal og niður i Botnsdal. 2. Kl. 13.00 Hvalfjörður — Glvmur. Gengið upp að Glym. hæsta fossilandsins, síðan um fjöruna i Botns vogi og/eða Brynjudalsvogi. Verð i báðar ferðirnar kr. 5000 greiðist við bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð inni aðaustanverðu. Hvitasunnuferðir: Þórsmörk Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Skaftafell — Öræfi. Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Kvenfélag Laugarnessóknar Sumarferð verður farin laugardaginn 17. og sunnu daginn 18. niai. Farið vcrður i Vik i Mýrdal. L'pplýsingar hjá Katrinu. simi 32948 fyrir hádcgi. 25030 eftir hádegi. einnig hjá Hrcfnu i sima 33559 Skemmtistaðir FÖSTUDAGUR Gl.ÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir ogdiskótck. HOLI.YWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 21 -03. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: I.okað. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikurá pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðriaður. INGÖLFSCAFF.: Gömlu dansarnir. KLÚBBÚRINN: Hljómsveitin Goðgá. LEIKHÚSKJAI.LARINN: Hljómsveilin Thalia. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik ogdiskótek SNEKKJAN: Diskótek. TEMPLARAHÖI.LIN: Félagsyist. Dansaðácftir ÞÓRSCAFK: Hljómsveitin Galdrakarlarogdiskótek. LAUGARDAGUR GI.ÆSIBÆR: Hljómsveitin (ilæsirogdiskótek. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTF.L BORG: Dansað frá kl 21 -03 HÖTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar: Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar gesti. HRFiYFlLSHÚSIÐ:Gömlu dansarnir. INGÖLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBúRINN: Hljómsvleitin Goðgá. LKIKHÚSKJAl.l.ARINN: Hljómsveitin Thalia. I.INDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÖDAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótck. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsvéitin (ialdrakarlarog diskótek. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir ogdiskótek. HOLI.YWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Dansaðfrá kl. 21—01. Gömlu dans arnir. HJjómsveit Jóns Sigurðssonar. söngkona Hjördis Geirs og diskótekið Disa i hléum.m HÖTEI. SAGA: Súlnasalur. I.okað. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikurá pianó. Stjörnusalur: Matur framrciddur fyrir matargesti. I.KIKHÚSKJAI.I.ARINN: HljómsvcitÍn Thalia. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFK: Hljómsveitin (ialdrakarlar ogdiskótek Ráðstefnur Ferðamála- ráðstefna Ferðamálaráð Islands hefur ákveðið að boða til ferðamálaráðstefnu, sem hefst á Hótel KEA á Akur eyri. föstudaginn 16. maí, kl. 10.00 f.h.. en verður slitiðkl. 17.00 laugardaginn 17.mai. nk. Dagskrá ráðstefnunnar er ekki endanlega ákveðin. en fyrirkomulag verður með svipuðum hætti og á fyrri ráðstefnum, þannig að fyrri fundardaginn verða flutt erindi. siðan skipa menn sér i starfsnefndir. sem skila áliti og tilögum til umræðna og ályktana á ráðstefn unni. Það eru vinsamleg tilmæli að þátttaka i ráðstefn unni verði tilkynnt sem fyrst til skrifstofu Ferðamála ráðs lslands. Laugavegi 3, simi 27488, þar sem vita verður um þátttöku vegna pantana á gistirými og flugi til Akureyrar fyrir þá ráðstefnugesti sem ekki eru heimamenn á staðnum. Fundir Fella- og Hólasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 18. mai i safnaðarheimilinu Keilufelli I að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14. Aðalfundir Aðalfundur Slysavarnafélags íslands Fyrir árið’1980 verður haldinn að Núpi i Dýrafirði dagana 13. — 15. júni nk. Þeir fulltrúar sem vilja ferðast með flugvél til fundarins eru sérstaklega beðnir að hafa sem fyrsi samband við skrifstofu félagsins. Aðalfundur Digranesprestakalls verður i safnaðarheimilinu, Bjarnhólastig, 26. mánu daginn 19. mai og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosið i sóknar nefnd. Kaffiveitingar. Safnaðarfólk hvatt til aðsækja fundinn.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.