Dagblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 2
Hvaðeráseyðiumhelgina? Messur Skúlptúr eftlr Gerdi Helgadóttur sem finna má á sýningunni að Kjarvalsstöðurn. Ásmundarsalur, höfuðstöðvar Arkitektafélags tslands. Sigurðsson, Eyjólfur Einarsson, Kristján Guðmunds son. Opið alla virka daga. SAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólayörðuholti: Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30—16. Heim- ili Einars Jónssonar á efri hæð opið almenningi. KORPÓLFSSTAÐIR: Sýning á íslenzkum skúlptúr og öðrum þrívíðum myndverkum. Opið daglega frá 14-22 til 29. júní. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Sími 84412 alla virka daga milli 9 og 10. GALLERt KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10: Kirkjuskreytingar, batík og listmunir eftir Sigrúnu Jónsdóttur. Opið virka daga frá 9—18, 9—16 um helgar. HÁSKÓLI ÍSLANDS: Listaverkagjöf Ingibjargar Guðmundsílóttur og Sverris Sigurðssonar., Sýning i aðalbyggingu. Opnar laugardag kl. 15.30. EDEN, Hveragerði: Gunnar Gestsson, oliumálverk. Opnar í dag (föstudag) kl. 18. Sýningin stendur til 6. júli. Þjóðverjinn Wolf Kahlen gerlr ýmsar tilraunir með Ijós og lýsingu á sýningunni i Suðurgötu 7. Listasöfr) Sýningar KJARVALSSTAÐIR: Kristín Jónsdóttir og Gerður Helgadóttir, yfirlitssýningar. Ragnheiður Jónsdóttir, grafík. Allar sýningar standa til 27. júlí. Opið alla daga frá 14-22. NORRÆNA HÍJSIÐ: Sumarsýning: Jóhannes Geir, Benedikt Gunnarsson, Sigurður Þórir Sigurðsson, Guðmundur Elíasson. Olíumálverk, vatnslitamyndir, höggmyndir. Opnar laugardag, — opið alla daga frá 14—22. Anddyri: Kjeld Heltoft og Sven Hafsteen- Mikkelsen,grafík.f LISTASAFN ÍSLANDS v/Suðurgötu: Antonio Saura, grafík, teikningar og blönduð verk. Opið til 29. júniátímanum 13.30—16 alladaga. GALLERl SUÐURGATA 7: Wolf Kahlen, Ijós myndaverk og verk i blönduö efni. Opið til 4. júlí, kl. 16—22 virka daga, 14—22 um helgar. DJÍJPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Steingrímur Þor valdsson, málverk. Stendur til 2. júlí. Opið 11—23.30 alla daga. GALLERt LANGBRÓK, Amtmannsstíg 1: Smælki. Sýning á smámyndum 14 listakvenna. Lýkur sunnu- dagskvöld. Opið 16—22 virka daga, 14—22 um helgar. LISTMUNAHÓSIÐ, Lækjargötu 2: Jón Engilberts, myndir úr einkasafni. Til sölu. Opið 10—18 virka daga og 14— 18 um helgar. ÞJÓÐMINJASAFN: Opið alla daga frá 13.30—16. ÁSMUNDARSALUR við Freyjugötu: tslenzk bygg ingalist 1960—80. Til 30. júní. Opið 16—22 virka daga, 14—22 um helgar. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Sumarsýning á verkum Ásgríms. Opið alla daga nema laugardaga frá 13.30-16. MOKKA-KAFFI, Skólavörðustfg: Daði Halldórsson, súrrealískar blýantsteikningar. Opið alla daga frá 9— 23.30. GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Málverk, grafík og teikningar eftir innlenda og erlenda listamenn: Weissauer, Jóhannes Geir, örlygur Guðsþjónustur 1 Reykjavlkurprófastsdæmi sunnu- daginn 29. júní 1980. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta fellur niður vegna málverkasýningar og kaffisölu kven j félagsins í safnaðarheimilinu. Séra Guðmundur Þor steinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Ef veður leyfir verður sameiginleg útiguðsþjónusta Breiðholts og Fellaprestakalls í garðinum við Asparfell og Æsufell kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKÍRKJA: Messa kl. 11 árd. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Séra Þórir Stephensen. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta i garðinum við Aspar- og Æsufell kl. 11 f.h. Hljómsveit in 1. Kor. 13 leikur og syngur. Séra Hreinn Hjartar- son. GRENSÁSKIRKJ A: Guðsþjónusta kl. 11. Organleik- ari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmt dagskvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Messa kl. II. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag 1. júlí kl. 10.30 árd. Beðiö fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Séra Tómas' Sveinsson. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Séra| Arngrímur Jónsson verður fjarverandi frani að 19. júli. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II árd. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Organleikari Ólafur Finnsson. Guðmundur Jónsson ópcrusöngvari syngur með kórnum. Séra Sigurður HaukurGuðjónsson. i LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. II. Bænaguðs þjónusta þriðjudag l.júlikl. 18.Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Séra Frank M. Halldórsson. Orgeltónleikar Reynis Jónassonar kl. 20.30 i kirkjunni. FRlKIRKJAN I RKYKJAVlK: Messa kl. 2. Organ leikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Tónleikar Kór frá Þrándheimi heldur tónleikaí Kópavogi Á laugardag kl. 17 heldur kórinn Collegium Cantum frá Þrándheimi tónleika í Kópavogskirkju. Þetta eru síðustu tónleikar kórsins á ferð sinni hér á landi. Kórinn hefur þegar haldið tvenna tónleika — i Njarðvík og Reykjavik. Þrándheimur er vinabær Kópavogs og eru tónleikarnir haldnir í boði Kópavogsbæjar í tengslum við 25 ára afmæli kaupstaðarins. Aðalfundir Verzlunarfólk Suðurnesjum Aðalfundur Verzlunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn í húsaks nnum félagsinsað Hafnargötu 28. Keflavik. miðvikudaginn 2. júli kl. 20. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Ásta Ólafsdóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir, tvær þeirra listakvenna sem taka þátt í sýningunni að Korp úlfsstöðum. Verk eftír Jón Engilberts, tíl sýnls 1 Listmunahúsinu Ls kjargötu 2. SAFNAHÍJSIÐ, Selfossi: Hans Christiansen, vatns- litamyndir og teikningar. Opnar laugardag og stendur sýningin til 6. júlí. Opið 20—22 virka daga, 14—22 um helgar. BÓKASAFN AKRANESS: Nárpes Konstklubb, frá vinabæ Akraness i Finnlandi, sýnir 40 verk, málverk. vatnslitamyndir og grafík. Opnar í dag, föstudag. kl. 14, opiðfrá kl. 14 til 22 til 2. júlí. Ýmislegt Fyrirlestur um trúna Getur trúin á Jesú Krist lifað áfram? — Nútímaþjóö- félagið sem ögrun við kristindðminn. Þekking og völd mannanna einkenna nútimaþjóð- félag. Er ennþá rúm fyrir Guð og kristindóminn? Með hiiðsjón af sköpunarsögu biblíunnar, trúnni á Jesú Krist og gagnrýni nútíma heimspeki, reynir dr. Richardt Hansen að finna rúm fyrir kristindóminn i nútimaþjóðfélagi. Fyrirlestur hans fer fram i kennslustofu guðfræði- deildar Háskóla lslands föstudaginn 27. júni og hefst hann kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir. Skemmtistaðir Skemmtístaðir borgarinnar eru opnir tíl kl. 3 e.m. föstudags- og laugardagskvöld, sunnudagskvöld tíl kl. 1 e.m. FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HÓLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjamasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu leikur fyrir dansi. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar- gesti. Snyrtílegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Sirkus og diskótek. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. LEIKHtJSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía leikurfyrirdansi. ÓÐAL: Diskótek. SIGTtlN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grillbarinn opinn. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtílegur klæðnaður. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu leikur fyrir dansi. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur_á ipianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar gesti. Snyrtílegur klæðnaður. HREYFILSHtJSIÐ: Gömlu dansarnir. KLtJBBURINN: Hljómsveitin Sirkus og diskótek. LEIKHtlSKJAI.LARINN: Hljómsveitin Thalia leikur fyrir dansi. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTUN: Hljómsveitin Start og diskótek. Grillbarinn opinn. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar Ieikur gömlu og nýju dansana. Diskótekið Disa leikur í hléum. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Skemmtikvöld Hótel Sögu. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Maríu Helenu. Mlmisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtílegur klæðnaður. LEIKHUSKJALLARINN: 1 öruggri borg kl. 20.30. ÓÐAL: Diskótek. Dagskrá íþróttahátíðar ÍSÍ 1980 FÖSTUDAGUR: Kl. 20 — Laugardalsvöllur, knattþrautir. Kl. 20 — Laugardalsvöllur II, handknattleikur 2. flokks karla Reykjavík — landið og kl. 21.15 úrvalslið kvenna 18 ára og yngri, Reykjavík — landið. Kl. 18 — Laugardalsvöllur IV. Meistaramót Islands í frjálsiþróttum yngri aldursflokka. Kl. 19 — Laugardalshöll kl. 19, fimleikasýning, júdó- sýning, glímusýning og lyftingakeppni þar sem þátt- takendur Islands á ólympíuleikunum keppa ásamt fleirum. Kl. 10 — Badmintonmót unglinga hjá TBR. Kl. 17 — Borðtennismót unglinga í Iþróttahúsi Kenn- araskólans. Kl. 16 — Körfuknattleikur yngri aldursflokka í íþróttahúsi Hagaskóla. Kl. 20 — Iþróttahús Hagaskóla. Blakkeppni Reykvik inga og annarra landsmanna í karla- og kvennaflokk- um. Kl. 17 — Úrslit hátíðarmótsins i golfi á Grafarholts- velli í öllum flokkum. Kl. 14 — Skotfimi á svæði Skotfélags Reykjavikur í Leirdal. Kl. 20 — Siglingamót i Fossvogi. Kl. 19.30 — Sundmót fatlaðra í sundlaug Árbæjar. Kl. 20 og 21 — Gönguferð um Geldinganes — ferðir frá BSÍ. LAUGARDAGUR: Kl. 10 — Handknattleikur í Laugardalshöll, 2. fl. karla, Reykjavík — landið og úrvalslið kvenna 18 ára og yngri Reykjavík — landið. Kl. 15 — Fimieikasýnign í Laugardalshöll. Úrslit landshlutakeppni i knattspyrnu á Laugardals- velli i 3., 4. og 5. fl. karla. Kl. 13 — Meistaramót Islands i frjálsíþróttum yngri aldursflokka á Laugardalsvelli. KI. 17 — Hátiðarmót í frjálsiþróttum á Laugardals velli. Kl. 14 — Sundknattleikur í Laugardalslauginni á milli Ægis, KR, Ármanns og SH. Kl. 18 — Sundmót í Laugardalslauginni. Kl. 14 — Landsleikur Islands og Finnlands i borð- tennis í iþróttahúsi Kennaraháskólans. Kl. 10 — Badmintonmót hjá TBR i meistaraflokki og öðlingaflokki með þátttöku danskra keppenda. Kl. 10 — Hraðmót i blaki karla í iþróttahúsi Haga- skólans. KI. 16 — Körfuknattleikur í Hagaskóla, Valur — UMFN í karlaflokki og IS — KR i kvennaflokki. Kl. 14 — Skotfimi i Baldurshaga. Kl. 10 — Siglingamót í Fossvogi. Kl. 15 — Iþróttamót þroskaheftra í KR-heimilinu. Kl. 9 — íslandsmót í stangarköstum í Laugardal. Kl. 11, 13, 20 og 21 — Gönguferðir á Helgafell, í Búr- fellsgjá, Búrfell og um Geldinganes, ferðir frá BSl (eða áeigin bílum). SUNNUDAGUR: Kl. 9 — Júdómót í Laugardalshöll Kl. 14 — Glimumót i Laugardalshöll. Kl. 15 — Fimleikasýning í Laugardalshöll. Kl. 13 — Keppni í stangarköstum á Laugardalsvelli. * KI. 13 — Knattspyrna á Laugardalsvelli. Kl. 10 — Badmintonkeppni i TBR-húsinu. Kl. 12 — Hraðmót í blaki kvenna í Iþróttahúsi Haga skóla og einnig i 3. flokki karla og 4. flokki karla. Kl. 14 — Opið borðtennismót í íþróttahúsi Kennara- skólans.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.