Dagblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1980
Hvað er á seyöium helgina?
Kl. 13 — Meistaramót Islands i frjálsiþróttum yngri
flokka á Laugardalsvelli.
Kl. 17 — Hátíöarmót í frjálsum iþróttum á Laugar-
dalsvelli.
Kl. 14 — Sundknattleikur í Laugardalslauginni.
Kl. 17 — Sundmót í Laugardalslauginni.
Kl. 10 — Siglingamót í Fossvogi.
Kl. 14 — Skotfimi á svæði Skotfélags Reykajvikur.
Kl. 11 og 13 — Gönguferðir á Helgafell, í Búrfellsgjá
og Búrfell, báðar göngurnar hefjast við Kaldársel
(ferðir frá BSl eða á eigin bílum).
Kl. 19.30 — Lokahátiðá Laugardalsvelli, kynnir Her-
mann Gunnarsson.
Reykjavíkurmótið
í knattspyrnu
FÖSTUDAGUR
Ármann — Fram 3. fl. A kl. 19.
BREIÐHOLTSVÖLLUR
lR — Þróttur 3. fl. A kl. 19.
ÁRBÆJARVÖLLUR
Fylkir — Valur 3. fl. A kl. 19.
KRVÖLLUR
KR — Vlkingur 3. fl. A kl. 18.30.
KR — Vikingur 3. fl. B kl. 19.45.
LAUGARDAGUR
ÁRMANNSVÖLLUR
Ármann — Fram 5. fl. A kl. 13.
Ármann — Fram 5. fl. B kl. 14.
BREIÐHOLTSVÖLLUR
|R — Þróttur 5. fl. A kl. 13.
IR — Þróttur 5. fl. B kl. 14.
tR — Þróttur 5. fl. C kl. 15.
ÁRBÆJARVÖLLUR
Fylkir —Valur5.fl. Aki. 13.
Fylkir —Valur5.fl. Bkl. 14.
Fylkir — Valur 5. fl. C kl. 15.
KR-VÖLLUR
KR — Vikingur 5. fl. A kl. 13.
KR — Vikingur 5. fl. B kl. 14.
KR- Vlkinsur5.fl.Ckl. 15.
FRAMVÖLLUR
Fram — Ármann 4. fl. A kl. 13.
Fram —Ármann2. fl. Akl. 14.15.
ÞRÓTTARVÖLLUR
Þróttur — tR4.fl.Akl. 13.
Þróttur — IR 4. fl. B kl. 14.15.
Þróttur — IR 2. fl. A kl. 15.30.
VALSVÖLLUR
Valur — Fylkir 4. fl. A kl. 13.
Valur — Fylkir 2. fl. A kl. 14.15.
ViKINGSVÖLLUR
Vlkingur—KR4.fl. Akl. 13.
Vlkingur — KR 4. fl. B kl. 14.15.
íslandsmótið
í knattspyrnu
FÖSTUDAGUR
AKUREYRARVÖLLUR
Þór — Þróttur 2. d. kl. 20.
SELFOSSVÖLLUR
Selfoss — KA 2. d. kl. 20.
NJARÐVlKURVÖLLUR
Njarðrfk — Grindarlk 3. d. B kl. 20.
AKRANESVÖLLUR
HÞV — Bolunganlk 3. d. C kl. 20.
LAUGARDAGUR
hUsavIkurvöllur
VöLsungur — Haukar 2. d. kl. 1S.
ESKIFJARÐARVÖLLUR
Austri — iBl 2. d. kl. 16.
SANDGERÐISVÖLLUR
Rcynir — Óöinn 3. d. A ki. 16.
FELLAVÖLLUR
Leiknir — Hekla 3. d. A kl. 16.
GARÐSVÖLLLR
Víðir — Hveragerði 3. d. B kl. 16.
BORGARNESVÖLLUR
Skallagrimur — Bolungarvik 3. d. C kl. 16.
ÓLAFSVÍKURVÖLLUR
Víkingur — Snæfell 3. d. C kl. 16.
GRENIVlKURVÖLLUR
Magni — KS 3. d. D kl. 16.
ÁRSKÓGSSTRANDARVÖLLUR
Reynir — Dagsbrún 3. d. E kl. 16.
FÁSKRtJÐSFJARÐARVÖLLUR
Leiknir — Sindri 5. fl. E kl. 14.
Leiknir — Sindri 4. fl. E kl. 15.
Leiknir — Sindri 3. fl. E kl. 16.
Leiknir — Sindri 3. d. F kl. 17.
BLÖNDUÓSVÖLLUR -
SKAGASTRANDARVÖLLUR
USAH — Tindastóll 3. d. E kl. 16.
REYÐARFJARÐARVÖLLUR
Valur — Huginn 3. d. F kl. 14.
VOPNAFJARÐARVÖLLUR
Einherji — Súlan 4. fl. E kl. 16.
Einherji — Súlan 3. d. F kl. 16.
SUNNUDAGUR
ESKIFJARÐARVÖLLUR
Austri — Leiknir 5. fl. E kl. 14.
Austri — Leiknir 4. fl. E kl. 15.
Austri — Leiknir 3. fl. E kl. 16.
NESKAUPSTAÐARVÖLLUR
Þróttur — Huginn 5. fl. E kl. 14.
Þróttur — Huginn 4. fl. E kl. 15.
Þróttur — Huginn 5. fl. E kl. 16.
REYÐARFJARÐARVÖLLUR
Valur — Sindri 5. fl. E kl. 14.
Valur — Sindri 4. fl. E kl. 15.
Halla
Jónsdóttir
Ferðalög
Utivistarferðir
Sunnudagur29.júnikl. 13:
Selatangar, létt ferð, gamall útróðrastaður, merkar
fornminjar, sérstæðar klettaborgir. Selatangar eru á
vesturmörkum Reykjanesfólksvangs. Fararstjóri Jón
I. Bjarnason. Einnig létt fjallganga á Stóra-Hrút
(357 m). Verð 5000 kr.
Farið frá BSl, bensinsölu (I Hafnarfirði við
kirkjugarðinn).
Hornafjarðarfjöll og dalir á þriðjudagsmorgun: 5 daga
ferð, steinaleit.
Hornstrandir — Hornvik: 11.-19. (eða 10.-20. júli) og
18.-26. (eða 17.-27. júli).
3 Grænlandsferðir í júli og ágúst.
Þórsmerkurferðir hefjast um næstu helgi.
Kerlingarfjöll um na»tu helgi.
Ferðafélag íslands
Helgarferðir 27.—29. júni, brottför kl. 20 föstudag:
1. Hagavatn — Jökulborgir. Gist i húsi og tjöldum.
Sjáið jökulhlaupið við Hagavatn.
2. Þórsmörk. Gönguferðir með leiðsögumanni um
Mörkina.
Dagsferðir laugardag 28. júni:
1. kl. 13: Stjórn Reykjanesfólkvangs og Ferðafélag
lslands efna til kynnisferðar um Reykjanesfólkvang.
Ekið inn á Höskuldarvelli. Gengið þaðan upp á
Grænavatnseggjar og niður á Lækjarvelli, síðan yfir
Móhálsadal um Ketilstíg að Seltúni (hverasvæðinu i
Krisuvik). Leiðsögumenn Eysteinn Jónsson fyrrver-
andi ráöherra og Jón Jónsson jarðfræðingur. Farið
verður frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu.
Verð kr. 5000 greiðist við bilinn.
2. kl. 20: Skarðsheiðin (1053 m) — kvöldganga. Farar-
stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 6000.
Dagsferðir sunnudag 29. júni:
I. kl. 10 Hvalfell (852 m) — Glymur. Fararstjóri
Sigurður Kristjánsson. Verðkr. 5000.
2 kl. 13: Brynjudalur — létt gönguferð. Fararstjóri:
Einar Halldórsson. Verð kr. 5000.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu
3.
Sumarferð Fram-
sóknarfélaganna
í Reykjavík
verður farin í Þórsmörk sunnudaginn 27. júli.
Tekið á móti pöntunum að Rauðarárstig 18 og i síma
24480.
Kvenfélagið
Keðjan
fer i sumarferðalagið sunnudaginn 29. júni. Nánari
upplýsingar um ferðina verða gefnar í þessum sína
númerum: 16497 — 86761 — 74173 eða 74690.
Ferðaáætlun ms. Fagraness
í sumar
ÍSAFJARÐARDJÚP
Alla þriðjudaga, brottför frá lsafirði kl. 8. 11 — 12 tima
ferð.
Viðkomustaðir: Vigur, Hvitanes, ögur, Æðey, Bæir,
Melgraseyri, Vatnsfjörður, Reykjanes, Arngerðareyri
og Eyri.
Alla föstudaga brottför frá Isafirði kl. 8. Um þaðbil 5
tíma ferð.
Viðkomustaðir: Vigur, Æðey og Bæir.
HORNSTRANDIR
27. júní i Aðalvik. Brottför kl. 13—14.
5. júlí. Viðkomustaðir: Aðalvik og Hornvík.
II. , 18., 25. júlí. Viðkomustaðir: Aðalvik og Hornvik.
Brottför kl. 13—14.
1. ágúst. Aðalvik.
Ráðgerðar eru fleiri ferðir i ágúst ef eftirspurn er næg.
JÖKULFIRÐIR
4. júlí. Feö f Jökulfirði kl. 13—14.
7. júlí. Ferðí Jökulfirðikl. 13—14.
Yfir sumarmánuðina fer ms. Fagranes með hópa í Isa-
fjarðardjúp. Jökulfirði og Hornstrandir, eftir þvi sem
eftirspurn er og skipið gctur annað.
Áætlun
Þ 'raborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
Kl-8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17-30 Kl. 19.00
2. mai til 30. júni veröa 5 ferðir á föstudögum og
sunnudögum. — Siðustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi
og kl. 22.00 frá Reykjavík.
1. júlí til 31. ágúst verða 5 ferðir alla daga nema laug-
ardaga, þá 4 ferðir.
Afgreiðsla Akranesj, sími 2275.
Skrifstofa Akranesi. simi 1095.
Afgreiðsla Rvík símar 16420 og 16050.
Tilkynningar
Hvítabandskonur afla fjár
til tækjakaupa fyrir
Heyrnar- og tal-
meinastöð ríkisins
Konur úr stjórn Hvítabandsins efna til merkjasölu á
kosningadaginn þann 29. júní nk. Hafa þær í hyggju
að safna fé m.a. með þessu móti til þess að kaupa
nauðsynleg tæki, sem vantar á Heyrnar- og talmeina-
stöð ríkisins. Stöðin er nú að hefja göngu sina í nýjum
húsakynnum, en margt vantar, óskalistinn langur og
ríkiðhefur veitt mjög takmarkaðfé.
Hvítabandið var stofnað árið 1895 og hefur starfað
aö ýmsum liknarmálum síðan. M.a. byggði það og
starfrækti Sjúkrahús Hvitabandsins við Skóla
vörðustíg um árabil.
! . Æ ífr?' r K
.■r4i> r ■ 'f-y'Ww-
■ r; h'jfnp x
:M(v r S
Kynnisferð um
Reykjanesfólkvang
Laugardaginn 28. júni efna stjórn Reykjanesfólk-
vangs og Ferðafélag Islands til kynnisferðar um
Reykjanesfólkvang.
1 desember 1975 var Reykjanesfólkvangur stofn-
aður. Að honum standa Reykjavík, Kópavogur, Sel
tjarnarnes, Garðabær, Hafnarfjörður, Keflavík,
Njarðvik, Grindavik og Selvogur. Fólkvangurinn nær
alla leið norður úr Vifilsstaðahlíð suður á Krisuvikúr-
berg og vestan frá Höskuldarvöllum austur fyrir
Grindaskörð, þar sem Bláfjallafólkvangur tekur við.
Með þessu hefur það komizt í framkvæmd að friðlönd
og fólkvangar ná alla leið þvert yfir Reykjanesskag "*
ann úr Elliðaárvogi á Krisuvikurberg.
Ferðinni verður hagað þannig: Ekið inn á
Höskuldarvelli, gengið siðan meðfram Trölladyngju
inn um Sog, upp á Grænavatnseggjar og niður á
Lækjarvelli. Þar geta þeir sem vilja lokið göngunni og
tekið sér far með bilnum i Krisuvik, en hinir halda
göngunni áfram yfir Móhálsadal um Ketilstíg, yfir
Sveifluháls og koma niður hjá Seltúni, þ.e. hverasvæfr
inu í Krisuvík.
Leiðsögumenn i ferðinni verða þeir Eysteinn Jóns-
son frv. ráðherra og Jón Jónsson jarðfræðingur.
1 sumar verður unniö að þvi að merkja fólkvanginn
og ýmsa þekkta staði og verður að mestu unnið að
þessu í Móhálsadal. Haldið verður áfram að lagfæra
veg um dalinn i framhaldi af vegi þeim sem lagður
hefur verið að Djúpavatni. Akfær vegur um Móhálsa
dalinn mun gjörbreyta notagildi fólkvangsins og um
leið stöðva frekari náttúruspjöll af völdum ökuglaðra
jeppaeigenda. Stjórnin hefur einnig á dagskrá að gefa
út upplýsingabækling og merkja gönguleiðir, en allt
þetta fer að sjálfsögðu eftir getu og vilja viðkomandi
sveitarfélaga.
Gönguferðin um fólkvanginn er liöur í iþróttahátið
ÍSl sem nú stendur yfir.
Ferðin verður farin frá Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu og hefst kl. 13. Þátttakendum er bent á
að vera vel búnir og hafa með sér nesti.
Brautskráning kandídata frá
Háskóla íslands
Afhending prófskírteina til kandidata fer fram við at-
höfn í Háskólabíói laugardaginn 28. júni 1980 kl.
13.30. Athöfnin hefst með samleik á flautu og sembal,
Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika. Rektor
háskólans, prófessor Guðmundur Magnússon, flytur
ræðu. Siðan verður lýst kjöri heiðursdoktors og afhent
doktorsbréf. Forseti heimspekideildar, dr. Alan
Boucher, lýsir kjöri Haralds Sigurðssonar bókavarðar.
Deildarforsetar afhenda prófskírteini. Háskólakórinn
syngur nokkur lög, stjórnandi frú Rut Magnússon.
Að þessu sinni verða brautskráðir 278 kandidatar
og skiptast þeir þannig: Embættispróf i guðfræði 6,
BA-próf í kristnum fræðum 1, embættispróf í læknis-
fræði 36. aðstoðarlyfjafræðingspróf 6, BS-próf i hjúkr-
unarfræði 16, BS-próf i sjúkraþjálfun 15, embættis
próf í lögfræði 22, kandídatspróf i viðskiptafræði 24,
kandidatspróf í islenzkum bókmenntum I, kandidats-
próf i sagnfræði 2, kandidatspróf i ensku 2, BA-próf í
heimspekideild 33, próf i íslenzku fyrir erlenda stúd *
enta 3, lokapróf i byggingarverkfræði 15, lokapróf i
vélaverkfræði 8, lokapróf i rafmagnsverkfræði 11,
fyrrihlutapróf í efnaverkfræði 3, BS-próf í raungrein-
um 49, kandidatspróf i tannlækningum 6, BA-próf í
félagsvisindadeild 19.
Slaufusala á
kosningadaginn
jFélag einstæðra foreldra verður með slaufusölu
,,sunnudaginn 29. júni, kosningadaginn.
Eins og flestum mun kunnugt stendur félagið að
erdurbótum á húsi félagsins að Skeljanesi 6, en það á
að nota sem neyðar- og bráðabirgöarhúsnæði fyrir
félagsmenn sem skyndilega þurfa á sliku að halda.
Því treystum við á alla að hjálpa okkur að hjálpa
öðrum meö því að kaupa marglitar silkislaufur
félagsins á kosningadagínn.
Dr. Hallgrímur
Helgason heiflraður
I dag 27. júni fer fram við hátiðlega athöfn í mót-
’tökusal ráðhússins í Llibeck afhending Henning
Steffens-verðlauna, sem veitt eru af háskólanum i Kiel
í Vestur-Þýzkalandi.
Að þessu sinni hlýtur þau próf. dr. Hallgrímur
Helgason, bæði fyrir forgöngustarf i átthögum sinum
og fyrir útbreiðslu íslenzkra tónmennta í Evrópu og
Norður-Ameríku sem tónskáld og músikvísinda
maður. En dr. Hallgrimur hefur gegnt prófessors
embættum i tónsmíði og músikvisindum við
University of Saskatchewan i Kanada og við Freiec
Universitát í Vestur-Berlín og er nú dósent við Há
skóla tslands. Verðlaunin eru gullmedalia og álitleg
fjárhæð.
Henrik-Steffens-verðlaunin eru veitt árlega fyrir
sérstaka veröleika á sviði hugvisinda og lista, visinda
og listamönnum frá Danmörku, Finnlandi, tslandi,
Noregi og Svíþjóð, sem hafa, auk starfs sins á heima
slóöum, einnig haslaö sér völl og náð hljómgrunni
'utan sins heimalands og þar með stuðlað að aukinni
þekkingu á menningarframlagi sinnar eigin þjóðar og
,eflt samstarf og vináttutengsl þjóöa í millum.
Tiu manna fastskipaö ráð tilnefnir verðlaunahafa
hverju sinni. I þvi eiga sæti m.a. fulltrúar frá öllum
Norðurlandaþjóðum. Formaður þess er dr. Alexand
er Scharff, prófessor í sögu við háskólann i Kiel, en
fulltrúi Islandser Vilhjálmur Þ. Gislason.
Opnunartími Sundlaugar
Kópavogs í sumar
frá l.júní til 3J.ágúst
Mánud. kl. 7.00—9.00 og 14.30—20.00
Þriðjud. kl. 7.00-9.00 og 14.30—20.00
Miövikud. kl. 7.00-9.00 og 14.30—20.00
Fimmtud. kl. 7.00—9.00 og 14.30—20.00
"Föstud. kl. 7.00—9.00 og 14.30-20.00
Laugard.kl. 8.00-19.00
Sunnud.kl. 9.00-13.00
Kvennatímar:
Þriðjud.kl. 20.00—21.00
Miðvikud. kl. 20.00-22.00
Gufubaðstofan
Konur:
Þriðjud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-22.00
Miðvikud. kl. 13.00-22.00
Fimmtud. kl. 13.00—17.00
Karlar:
Fimmtud. kl. 17.00—20.00
Laugard. kl. 10.00—12.00 og 14.00—19.00
Sunnud. kl. 9.30— 13.00.
IMý hestaleiga á
Þjótanda við Þjórsárbrú
Á Þjótanda við Þjórsárbrú hefur nú verið opnuð ný
aðstaða fyrir ferðafólk. Þar er rekin umfangsmikil
hestaleiga og jafnframt er ferðafólkinu boðið upp á
tjaldstæði með vatni og hreinlætisaðstöðu. Jafnan eru
fyrir hendi sex úrvalshestar, sem hentá bæöi reyndu
og óreyndu fólki til styttri og lengri útreiðartúra.
Bærinn Þjótandi er i þjóðbraut, aðeins 75 km frá
Reykjavik og 18 km frá Selfossi á Austurlandsvegi.
Kosið um ríki jafnhliða
forsetakosningum á
Seltjarnarnesi
Seltirningar munu ei láta þar við sitja að kjósa sér
forseta á sunnudag, heldur fer lika fram á Nesinu at-
kvæðagreiösla um hvort opna eigi áfengisútsölu þar
eða ekki.
Meirihluti bæjarstjórnar Seltjarnarness samþykkti
i vor að láta fara fram atkvæðagreiðslu um þetta mál.
Til að opnun áfengisútsölu geti komið til fram
kvæmda þarf að fara fram allsherjaratkvæöagreiösla i
byggöarlaginu. Er þess skemmst að minnast aö
Selfyssingar og Sauðkræklingar felldu nýlega tillögu
um aö opna áfengisútsölur hjá sér.
Punktur, punktur..
— Leitað leikmuna.
Undirbúningur að töku kvikmyndarinnar Punktur,
punktur.. . eftir skáldsögu Péturs Gunnarsonar er nú
hafinn af fullum krafti.
Búið er að ráða leikara i flest hlutverk og mynda-
takan mun fara fram i júli og ágúst nzestkomandi að
mestum hluta i vesturbænum í Reykjavík. Auk þess
munu atriði verða tekin i Keflavik og i Borgarfirði.
Myndin gerist á árunum 1955—65 og mun verða
leitazt við að endurskapa stemmningu þess timabils i
kvikmyndinni. En til þess að það megi takast er sam
•vinna nauðsynleg við almenning bæði i vestur
bænum í Reykjavík og viðar um útvegun leikmuna
frá þessumárum.
Vegna töku myndarinnar mun einkum vanta: ýms-
an fatnað á börn og fullorðna, skó, stígvél, töskur,
skólatöskur, húsbúnað, húsgögn, leikföng, barna
vagna, kerrur, reiðhjól, þrihjól, skellinöðrur og bíla.
Auk þess er óskað eftir ibúðum frá 1950 eða fyrr til
myndatöku skamman tíma á timabilinu 10/7—25/8.
Þeir sem kynnu að eiga í fórum sinum leikmuni eða
gæfu kost á íbúðum sínum til myndatöku eru
vinsamlegast beðnir að hafa samband við Troels
iBendtsen i bækistöð kvikmyndatökunnar i Hagaskóla
(austurálma, gengiö inn gegnt Neskirkju) i síma
16717.
Aðstandendur kvikmyndarinnar vænta góðs sam
starfs við vesturbæinga verði til þeirra leitað vegna
kvikmyndatökunnar.
Seljasókn stofnuð og
prestsembætti auglýst
Seljasókn i Breiðholti var stofnuð formlega
sunnudaginn 15. júni. Embætti sóknarprests hefur
verið auglýst til umsóknar og verður prestskosning i
(Seljaprestakalli væntanlega um mánaðamótin ágúst
iseptember í haust.
Dómprófastur, sr. ólafur Skúlason, stjórnaði stofn
fundinum, sem haldinn var í ölduselsskóla. Frú
Áslaug Friðriksdóttir skólastjóri sagði söfnuðinum
velkomið að nýta húsakynni skólans meðan þyrfti
og fagnaði samstarfi skóla og kirkju.
Dómprófastur kynnti rækilega lög um stofnun
sókna og gerði grein fyrir tildrögum Seljaprestakalls.
Á stofnfundi Seljasóknar var kosin fimm manna
ísóknarnefnd, varamenn og safnaðarfulltrúi. Mun
|nefndin skipta með sér verkum siðar i vikunni. Sr.
Lárus Halldórsson, sem nú þjónar Breiðholtspresta
kalli sem Seljasókn gengur undan, ávarpaði fundar-
menn og lauk fundi meðbæn.
Sem fyrr er sagt hefur prestsembættið i Seljapresta
kalli verið auglýst laust til umsóknar oger umsóknar
‘frestur til 15. júli.
Saga daganna
í enskri þýðingu
lceland Review hefurgefið út bókina lcelandic F casts
and Holidays. Celcbrations. Past and Present. cltir
Árna Björnsson. Hér er um að ræða enska útgáfu
bókarinnar Saga daganna. en hún kom nýveriö úl i
annaðsinn hjá Bókaforlaginu Sögu.
Bókin fjallar á léttu og lifandi máli um hátiðir og
merkisdaga á Islandi, bæði að fornu og nýju. uppruna
þeirra og hina ýmsu siði sem þeim tengjast.
Þýðinguna gerðu May og Hallberg Hallmundsson
og hafa þau leitasi við að bæta inn nánari skýringum
þar sem ætla mætti að sliks væri þörf fyrir erlenda lcs
endur sem ókunnugir cru þjóðsiöum og venjum okkar
i. Bókin er 104 blaðsiður. i handhægu broti.
jlslendinga.
Aðalfundur Sambands
dýraverndunarfélaga íslands
Aðalfundur Sambands dýraverndunarfélaga Islands
var haldinn nýlega. I skýrslu formanns kom fram að
fjárskortur háir starfseminni verulega. Það væri
nánast eingöngu vegna flóamarkaðar S.D.I. að hægt
væri að greiða húsaleigu, simakostnað o.þ.h.
Einnig kom fram að erfiðlega gengur að fá löggæzlu
og yfirvöld til þess að sinna brotum á dýraverndunar
lögunum og öðrum lögum og reglugerðum er varða
dýr.
Jórunn Sörenscn var endurkosin formaður S.D.I.
og með henni í stjórn voru kosnir Gunnar Steinsson,1
Ólafur Jónsson, Hilmar Norfjörð, Gauti Hannesson,
Paula S. Sörensen og Haukur Árnason.
Aðalfundur Leigj-
endasamtakanna
var haldinn 5. júni sl. Á fundinum var kosin ný stjórn,
fjöldi mála rasddur og samþykktar ályktanir. M.a. var
jheimild til hækkunar húsaleigu í april sl. mótmælt og)
bent á að leigjendur hefðu ekki „svigrúm” til að
standa undir slíkri hækkun. Fundurinn ályktaði jafn
framt um þann hrikalega húsnæðisskort sem nú ríkir ij
Reykjavik og lýsti yfir vonbrigðum með aðgerðaleysi|
núverandi borgarstjórnarmeirihluta i húsaleigu!
málum. Einnig ályktaði fundurinn um og fagnaðij
samþykkt nýrra laga um húsnæðismál, þar sem gert erjj
ráð fyrir verulegri aukningu félagslegra íbúða
bygginga, en fundurinn harmaði að ekki skuli vera
gert ráð fyrir leiguíbúðum, sem eðlilegum valkosti.
Loks skoraði fundurinn á stjórnvöld að hraða sem
mest lagasetningu um húsaleigu.
Jón Kjartansson frá Pálmholti var endurkjörinn
formaður samtakanna, en í stjórn voru kjörnir: Jón'
Ásgeir Sigurðsson, Birna Þórðardóttir, Bjarney
Guðmundsdóttir, Sjöfn Kristjánsdóttir, Anna Þórðar ’
dóttiroglvarJónsson.
Stjornmalafundir
Aðalfundur fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna
í Skagafirði
veröur haldinn i Sæborg Sauöárkróki þriðjudaginn 1.
júli og hefst kl. 21.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Fulltrúar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega.