Dagblaðið - 04.07.1980, Síða 4

Dagblaðið - 04.07.1980, Síða 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JÚLI 1980. ------- DB á ne ytendamarkaði Magninnkaup, veizluhöld og gestagangur gera slrík í búreikninginn — Meðaltal þrjátíu og f imm sveitarfélaga víðs vegar á landinu í mai fengum við upplýsingaseðla ánægju með birtingu á þessu staðar- frá þrjátíu og fimm sveitarfélögum meðaltali til þess að geta borið sig viðs vegar á landinu. í apríl komu saman við aðra staði á landinu.— upplýsingaseðlar frá þrjátíu og Þegar maítölurnar eru bornar þremur sveitarfélögum. Hins vegar saman við samsvarandi töiur i april eru seðlarnir heldur færri nú en kemur i ljós að hækkun hefur átt sér oftast áður, en langsamlega flestir frá stað á tuttugu stöðum. Hækkunin er sama fólkinu og hefur sent okkur allt frá 1% og upp í yfir 100%. Á seðla áður. Við höfum nú reiknað út þrettán stöðum hefur kostnaðurinn meðaltalskostnað á þessum þrjátíu hins vegar lækkað allt frá 3,5% upp í og fimm stöðum. Hafa verður í hvorki meira né minna en 198,5%! huga að í mörgum tilfellum er aöeins Næstmesta lækkunin var 32,8%. um einn seðil að ræða. Slíkir seðlar geta þvi ekki talizt marktækir sem En þar sem flestallir seðlarnir eru meðaltal af almennum kostnaði á frá sama fólkinu og sendi inn seðla i þeim stöðum, heldur aðeins mai getur skýringin á þessu mikla frá- meðaltalskostnaður þeirrar fjöl- viki verið magninnkaup í apríl, skyldu sem seðilinn sendi. — veizluhöld eða gestagangur. Merkt er Fólk hefur hins vegar látið í Ijósi við þá staði sem einn seðill er frá. Staðarnafn meðalt. í maí meðalt. apríl hækkun/lækkun Akranes 44.179 43.280 + 2% Akurcyri 34.659 34.282 + 1 Blönduós 55.008 48.917 +12,4% Borgarfjörður X18.192 22.779 —25,2% Bolungarvik 33.586 42.998 —28% Dalvík 33.902 22.345 + 51,7% Kgilsstaðir 50.905 45.706 + 11,3% Eskifjörður 44.960 40.861x + 10% Eyrarbakki 54.575 Garðabær x26.294 29.126 —10,7% Garður 37.033 28.560 + 29,6% Hafnarfjörður 40.932 46.174 —12,8% Hella x46.163 60.421x —30,8% Húsavík 28.775 34.081 —18,4% Hveragerði X31.485 26.593 +18,3% Höfn, Hornaf. 47,737 34.864 + 36,9% ísafjörður 30.034 39.91 lx —32,8% Kefiavík 35.433 33.618 + 5,3% Kópavogur 47,324 41.664 +13,5% Mosfellssveit 49.367 44.150 + 11,8% Njarðvík X42.053 52.469 —24.7% Raufarhöfn 37.697 37.261X + 1,1% Sandgerði 38.944 U6.267x —198.5% Sauðárkrókur X47.719 Selfoss 42.152 41.294 + 2% Siglufjörður xSO.659 45.999x + 10,1% Tálknafjörður X32.878 ' 43.597x —32,6% Vestmannaeyjar 78,294 56.530 + 38,4% Skagaströnd x:55.353 42.122 + 31,4% Vogar X56.756 28.135 + 101.7% Vopnafjörður X56.923 40.009X + 42,2% Þorlákshöfn X47.273 48.959X —3,5% Seyðisfjörður 33.693 36.982 —9,7% Suðureyri X39.400 42,750x —8,5% Reykjavík 45.724 36.778 + 24,3% Skrífstofustarf Viljum ráða hið fyrsta skrifstofumann til bók- halds- og endurskoðunarstarfa á aðalskrifstof- unni í Reykjavík. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf þarf að skila fyrir 12. júlí nk. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavik. dej 3/4 op i formen Kökur bakaðarán of ns: Soðnar kökur fyrir sumarbústaðabúa Jytte Hjartarson, dönsk kona sem búið hefur á fslandi i nokkur ár, sendi okkur uppskrift að sandköku (sjá uppskrift einnig frá Lóu). Jytte sendi okkur einnig smábækling þar sem sýnt var á mynd hvernig soðkök- ur eru búnar til. Þar segir að jafnan eigi að fylla formið aðeins að þrem fjórðu hlutum og að vatnið eigi aðeins að ná upp á hálft formiö. Vatnið má ekki sjóða alltof skarpt, annars fer það ofan I formið og lokið á að vera á pottinum. Jytta sagðist oft hafa notað þessa uppskrift á fyrstu búskaparárum sínum þegar hún hafði ekki bökunarofn. Eins og nærri mátti búast við brugðu lesendur okkar fljótt við er við auglýstum eftir kökuuppskriftum sem hægt er að baka annaðhvort án ofnseðaallsekki. Krispí-kaka Terta, sem ekki þarf að baka er frá konu í Hafnarfirði: 60 g smjör eða smjörl. 5 msk. Ijóst síróp 100 g suðusúkkulaöi 100 g rice kríspís (eins konar morgunverðarkorn) Súkkulaðið er brætt með smjörinu og sírópinu, en þetta má ekki sjóða. Þá er potturinn tekinn af vélinni og krispíinu hrært saman við. Deigið er látið í tvö vel smurð tertuform og látið standa á köldum stað i eina átta tíma. Botnarnir eru síðan lagðir saman með þeyttum rjóma. Að sögn hafnfirzku konunnar er tertan einnig góð án rjómans. Sandkaka Frá Lóu í Reykjavík er uppskrift að hrærðri sandköku. 200 g hveiti 150 g sykur 125 g smjörl. 2egg 2 tsk. lyftiduft möndludropar. Búið er til venjulegt hrært deig, látið í meðalstórt hringmót og soðið í potti með vatni í um það bil 45 mín. Vatnið á að ná upp á mitt mótið og lok á að vera á pottinum. Ekki má fjarlægja lokið á meðan verið er að „sjóða” kökuna. Þegar hún er orðin köld er gott að láta súkkulaðibráð ofan á: 1 msk. kakó er hrært með 100 g af flórsykri og 1 mskt af heitu vatni. Soðin kaka Eftirfarandi uppskrift er frá Sigrúnu í Reykjavík. 125gsmjörl. 1 bolli sykur (250 g) 2egg 175 g kartöflumjöl (11/3 bolli) 2 tsk lyftiduft 150 g hveiti (um 11/3 bolli) Rifinn börkur af einni sítrónu. Venjulegt hrært deig er látið í aflangt jólakökuform og bakast í vatnsbaði, á sama hátt og í sand- kökuuppskriftinni í um það bil 30 mín. Soðkaka Eftirfarandi uppskrift er frá Ásdísí 1 Kópavogi. 2egg 150 g sykur 125 g smjörl. 200 g hvelti 2 tsk lyftiduft 1 tsk. möndludropar Hrært deig er látið í jólakökuform. Gætið þess að fylla ekki formið nema til hálfs. Soðið i potti eins og hinar kökurnar í um það bil 40 mín. Gott að láta súkkulaðibráö ofan á. Hnetukjarnakrans Húsmóðir á Seltjarnarnesi hringdi inn eftirfarandi uppskrift sem er hnetukjarnakrans. Hann er algjört sunnudags eða spari „bakkelsi” sem hentar einnig vel í eftirrétt, þegar mikið er við haft. 200 g hnetukjarnar (um 4 dl) 3 dl flórsykur Eins og mig grunaði entist okkur- ekki helgin til þess að fara eina yfir- ferð í garðinum. Ekki nefni ég að „Ijúka við” að reyta arfa og snyrta. Því verki lýkur hreinlega aldrei. Ég held að garðeigendur verði að gera það upp við sig í eitt skipti fyrir öll að garðvinna er eitthvað sem er bæði skemmtilegt og hollt. Ef þeim finnst það ekki ættu þeir að selja húsið og garðinn og flytja í blokk þar sem ein- hver annar sér um að umhverfið sé snyrtilegt! f blettinum hjá okkur eru misfellur sem kallast snarrót. Það er engu lik- ara en að maður sjái ofan í hvirfilinn á mannshöfði sem er með mjög strítt 50 g suðusúkkulaðí 3 msk romm eða likjor eða 5 msk vatn með rommessens. Hnetukjarnarnir eru malaðir fínt eða grófsaxaðir, súkkulaðið rifið og blandað saman við hneturnar og flór- sykurinn. Bleytt í meö vatninu þar til „deigið” hangir saman. Látið í hringform, eða búinn til hringur á kökudiski, sem látinn er bíða á köldum stað. Gott er að láta bráðið súkkulaði yfir. Borið fram með þeyttum rjóma. -A.Bj. hár. — Þetta er bæði ljótt og leiðin- legt. — Sérfræðingurinn okkar, Her- mann Lundholm, segir að þessu sé ekki hægt að útrýma nema með því að skera snarrótina í burtu og fella þökubút inn í. Við vorum enn að flytja plöntur til. Lundholm segiraðsumar tegund- ir þoli illa flutning á milli staða á meðan þær eru í blóma. En ef plant- an er með þétt rótarkerfi gerir það henni ekkert til þótt hún sé flutt á meðan hún stendur i fullum skrúða. En það á að vökva vel, bæði fyrir og eftir flutninginn, ekki síður fyrir flutninginn. Þá tollir moldin betur á rólunum. -A.Bj. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiMostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks. Kostnaður í júnímánuði 1980. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaó kr. Alls kr. m VIKM X GARÐSHORN GARDVERKUNUM „LÝKUR” ALDREI Ef þér leiðast þau skaltu selja húsið og flytja íblökk

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.