Dagblaðið - 04.07.1980, Síða 15

Dagblaðið - 04.07.1980, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ1980. 19 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 » B Hvitt baökcr til sölu. Uppl. isíma52167. Kim, 2 tbl. 1980. Innlegg í dópumræðurnar, viðtal við, biskup o.n. greinar. Smásaga, Hafliði j Vilhelmsson. Ljóð, Birgir Svan o.fl. og! smásögur. Áskriftarsími 39685. Sölu- staðir Kornmarkaðurinn og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Pf aff iðnaðarsaumavél fyrir bólstrara til sölu. Uppl. i sima 25440 og 76739. Til sölu bráðabirgðainnrétting með tvöföldum vaski og blöndunartækj- um. einnig Siemens eldavél og Ignis ís: skápur með biluðum mótor. selst i einu lagi eða sér. Uppl. i síma 76030. Vel með farinn eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 12233. Til sölu loftpressa, selst á 100 þús. með könnu. Einnig Honda 450 mótorhjól árg. ’66. Þarfnast smáviðgerðar á gírkassa. Selst á 350 þús. staðgreiðsla. Uppl. i síma 51474 í dag og næstu daga. Hústjöld. Til sölu hústjöld, svefnsófi og 2 stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-2403. 'Nýlegur 5 sæta hornsófi, jgott áklæði, barnastóll með borði sem jgetur líka verið í borðhæð. Uppl. i sima 24534. :Til sölu vegna brottflutnings barnabilstóll (Loveseat) frá General jMotors, blátt karlmannsreiðhjól, DBS, 2 jkommóður, íslenzkar, AEG þvottavél og Philco Bendix þurrkari. Uppl. í síma >3320. iNýr tjaldvagn, smíðaður fyrir íslenzkar aðstæður, til sölu á góðum kjörum, varadekk, dýna og yfirbreiðsla fylgir. Uppl. í sima 16445, Meðalholti 21. Til sölu isskápur, verð kr. 250 þús., snyrtiborð með speglum. 60 þús.. grill, 40 þús.. kaffi- | kanna. 35 þús.. svefnsófi. 40 þús.. farangursgrind, 15 þús.. straubretti. 10 þús.. sófaborð. 10 þús., drengjareiðhjól. 40 þús. Uppl. í sima 85439. Hraunhellur. Getum enn útvegað hraunhellur til hléðslu í kanta, gangstíga og innkeyrsl- ur. Aðeins afgreitt í heilum og hálfum bílhlössum. Getum útvegað Holtahellur. lUppl. í síma 83229 og á kvöldin íi jsíma 51972. Bókasafn. lslenzkir samtíðamenn, 1. bindi, Vestur- Skaftafellssýsla, og íbúar hennar, Fjallamenn, tímaritið Helgafell og hundruð fágætra bóka nýkomin. Bóka- varðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Til sölu gas- og súrhylki á mjög góðu verði. Uppl. í síma 81942. jTil sölu kassettur, C-60, óuppteknar, verð 500 kr. stk., á jsama stað barnarúm og svalavagn. Uppl. í sima 22944, Jón. Gólfteppi til sölu. Til sölu ca 35 mm brúnrósótt gólfteppi. Teppið er 5 ára gamalt og lítur vel út. Verðtilboð óskast. Uppl. i síma 76628. Til sölu ársgömul jToyota 3000 saumavél á 100 þús., (ennþá í ábyrgð, ný kostar 140 þús. Uppl. i síma 36968 eftir kl. 4. I Óskast keypt » Fundarborð og 6—8 stólar. Vil kaupa fundarborð og 6—8 stóla (má vera borðstofuborð). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—1902 8 Fyrir ungbörn í Óska eftir að kaupa f vel með farna tvíburakerru með sætum hvort á móti öðru. Uppl. i síma 15184 ieftir kl. 16. Mjög vel með farinn bárnavagn til sölu. Uppl. í síma 51498. Til sölu dökkgrænn Marnet barnavagn, verð 50 þús. Uppl. í sima 72168. Verzlun » Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd. bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur. íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radióverzlun. Bergþórugötu 2, sími 23889. t sumarbústaðinn! Ódýrir púðar og dúkar, áteiknað 'punt handklæði, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ódýru kínversku dúkarnir, kjörgripir til gjafa, heklaðir og prjónaðir dúkar. Frágangur á allri handavinnu, púðauppsetningar.Yfir 20 jlitir af flaueli. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Barnafatnaður: jFlauelsbuxur, gallabuxur, peysur, drengjablússur, drengjakkyrtur, náttföt. Telpnapils, skokkar, smekkbuxur, blúss- ur, einlitar og köflóttar, mussur, bolir, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, sængurgjafir, smávara til sauma. Ný- komnir sundbolir, dömu og telpna, flau- 'elsbuxur og gallabuxur herra. S.Ó. jbúðin, Laugalæk 47, hjá Verðlistanum. 'Sími 32388. jStjörnu-Málning. — Stjörnu-Hraun. jUrvalsmálning, inni og úti, i ölium jtizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig Acrylbundin útimálning með frá- þært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og jlitakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- Ikostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka Jdaga, einnig laugardaga. Næg bilastæði. ^Sendum í póstkröfu út á land. Reynið iviðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð Og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf. ;málningarverksmiðja Höfðatúni 4, sími ;23480, Reykjavík. Fatnaður Ný brún lcöurkápa til sölu. stærð 40. Uppl. í síma 40866. 8 Húsgögn » Til sölu boröstofuborð og 6 stólar. ennfremur sporöskjulagað eldhúsborð á stálfæti. Tilboð. Uppl. i, síma 53759. {Hægindastóll og skemill úr leðri til sölu. Einnig borð. Uppl. í síma 39417. Notað hjónarúm til sölu. Verð 170 þús. Uppl. i sima 74856 eftirkl. 18. Radiófónn til sölu á 80 þús. og nýr húsbóndastóll á 100 þús. Uppl. i sinia 43097 eftir kl. 6. c D Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Verzlun D auðturlfitök unbraberölti 1 JasmÍR fef Grettisgötu 64- s:u625 Vorum að fá nýjar vörur. m.a. rúmteppi. veggteppi, borðdúka, útsaumuð púðaver, hliðartöskur, innkaupatöskur, indversk bóm- ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af mussum, pilsum. blússum, kjólum og háls- klútum. Einnig vegghillur. perludyrahengi, skartgripir og skartgripaskrín, handskornar Balistyttur. glasabakkar, veski og buddur, reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt ■ fleira nýtt. Lokað á laugardögum. attóturlenðk unöraberolti o K * M o O. i 3 O Z ui (0 SJIIBIH SKIIHÚH IsletiittHipitnHaiidmi STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmiSaitofa.Trönuhrauni S.SImi: 51745. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun 1 húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. jStefán Þorbergsson Sími 35948 NJ6II MCJRBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! HarOarson VBIaklga SIMI 77770 s s C Jarðvinna-vélaleiga j LOFTPRESSU- TEK AÐ MÉR MURBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. LEIGA Vólaleiga HÞF. Sími52422. JARÐÝTUR - GRÖFÚR Avallt tilleigu mWit HEII Ð0RKA SF. SÍÐUMÚLt 25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85102 - 33982 LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu f öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. EFSTASUNDI89—104 Reykjavík. Slmi: 33050- 10387 FR TALSTÖÐ1888 Pí pulagnir - h reinsanir <L fcl/r r D Er stíflað? Fjarlægi siiflur úr vöskum. wc rörum. haðkcrum og niðurföllum. notum ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn Upplýwngar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton Aflabtainsson. /W\ DAníð Cl Tlf gegnt Þjóðleikhúsinu rtAUIU I VÞjónusta Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd/ Bíltæki, loftnet og hátalarar — isetning samdægurs. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó " Hverfisgötu 18, sfmi 28636. c önnur þjónusta <o Garðaúðun Simi 15928 eftir kl. 5. o Brandur Gíslason garðyrkjumaður Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skóla út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkftíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. \Valur Helgason. sími 77028 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐÍSÍMA 30767 ATHUGID! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstídæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. ogskip háþrýstiþvottur; L Hreinsum burt öll óhreinindi úr sölum fiskvinnslustöðva, af þilforum og lestum skipa á fljótvirkan og árangursrikan hatt með froðu , hreinsi og háþrýstitækjum. Hreinsum hús fyrir málningu með öflugum háþrýstidæluni S/F Verðtilboð ef óskað er. Sími 45042/32015

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.