Dagblaðið - 04.07.1980, Síða 18

Dagblaðið - 04.07.1980, Síða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1980. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 & Mazda 818 árg. ’72, Til sölu Mazda 818 árg, '72, 2ja dyra. 1600 vél. vél og girkassi árg. '74. segul band. Mcð bilnum getur fylgt Wankel vél. skipti möguleg á jeppa eða ameriskum fólksbil. Uppl. i sima 11086. Til sölu Toyota Corolla árg. '75, sjálfskipt. Bill i góðu ásigkomu lagi. Uppl. í sima 72674. ('ortina árg. '77 1600 I. tilsölu. góður hill. ara dvraj gott útvarp. nýleg dekk. Uppl. i sima JI2J9 naestn daga og kvöld. Róssajeppi til sölu, l(ið/ 69lárg. ‘72. blxjubill meðdisilvélt og spili. Uppl. i sinia 53468 og 71943. Plymouth Duster árg. '73. til sölu. vél 340 cub.. 4ra gira Hurst girkassi. Uppl. i sima 41627 cflir kl. 5. Til sölu Renault 4 árg. '74. Uppl. í síma 92-8114 milli kl. 7 og 8. Til sölu Audi GLS árg. '78, sjálfskiptur, ekinn 4! þús. km. einkabill í sérflokki. Uppl. i síma 36645 og 40749. Til sölu Toyota Mark 2 árg. '74, ekinn 76 þús. km. Einnig Opel Rekord árg. '70 til niðurrifs. verð 200— 250 þús. Skoðaður '80. Uppl. í sima 12192. Skoda árg. ’73 i góðu lagi til sölu, ekinn 54 þús. km. verð 350—400 þús. Uppl. í sima 26197 eftir kl. 6. Cortina árg. ’71 til sölu, skipti á yngri Cortinu, árg. ’74—’76, milligjöf staðgreidd. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—792 ATH. Kostakaup. Til sölu BMW 1800 árg. ’69 með nýupp- tekinni vél, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun og skráningu. Uppl. i síma 51658 milli kl. 5 og 8 (Sverrir). Sendiferðabill til sölu. Ford Transit árg. 11. Uppl. í síma 72872. Range Rover árg. ’74 til sölu, mjög góður bíll, ekinn 88 þús. km. Mikið endurnýjaður, meðal annars gírkassi og mótor. uppl. í síma 84031. Varahlutir I franskan Chrysler til sölu. Uppl. í síma 71657 eftir kl. 7. Tilboð óskast I Ford Escort 1300 árg. ’73, keyrðan 85 þús km. Vel með farinn og góður bill. Gott lakk. Uppl. í síma 43207. Lada sport árg. ’79 til sölu, keyrður 17 þús. km. Dráttarspil með beizli. talstöð. þokuljós, útvarp, vetrar- og sumardekk, rafeindakveikja. Vel meðfarinn. Uppl. í sima 20050. Rauður Subaru station árg. '77. 4 hjóla drifinn til sölu. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i sima 71592 milli kl. 3 og 7. Traustur. Góður. Ódýr. Til sölu fágaði franski sæludraumurinn Peugeot 404 árg. '72. Fjölskyldubillinn sent móðgar islenzku sveitaholurnar án þess svo mikið sem vita af því. Uppl. i sima 31530. Óska eftir að kaupa góða vél í VW Variant árg. '71. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—869 Til sölu er l'ord Cortina árg. '71 sem þarfnast lagfæringará útliti gangverk gott. einnig VW 1300 árg. '72 með nýupptekinni 1600 vél. Þarfnast lagfæringar á útliti. Uppl. i síma 71654 eftir kl. 5. Rarnhler American til sölu. árg. '67. nýyfirfarinn. óryðgaður. Lágl verð. Vinnusimi 92 3570. heimasími 92-7440. Til sölu Volvo 144 árg. '72, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 97-5877. Óska eftir V W rúghrauði árg. 11. vélarlausu. Uppl. i sima 40677 og 40770. Vigfús. Til sölu Pontiac Ventura árg. '72. 8 cyl. 350. sjálfskiptur. vökva slýri. vökvabremsur. Skipti koma til greina. Simi 84639 eftir kl. 6. Varahlutir I Mini árg. ’73 og Toyotu Mark II árg. '72 til sölu. Mikið af góðum hlutum. Einnig er til sölu öxull með fjöðrum og dekkjum undir kerru og sjálfskipting í Ford og vökvastýri. Uppl. í síma 53072. Vil kaupa Skoda Amigo árg. '80. Uppl. í síma 21976. Til sölu Lada 1600 árg. '78. Til sýnis í Fordskálanum. Skeifunni. Skoda Amigo 1.120 árg. '78 til sölu, verð 2,4—2,5 millj. Uppl. i sima 21972. Mazda 929 árg. ’76 til sölu, 2ja dyra, útvarp, vetrar- og sumardekk. Góður bíll. Verð 4 millj. Uppl. í sima 76249. Til sölu Galant 1600 ’74 i góðu lagi. þarfnast sprautunar. góð kjör. Skipti konia vel til greina á ódýrari bil. Uppl. í sima 99-3919 eftir kl. 13. Mazda 818 ’77 til sölu, ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 95-4790 og 95-4747. Ford Escort XL 1300 árg. '74 til sölu, keyrður 64 þús. km. Uppl. í síma 92—7090 eftir kl. 18. Til sölu Audi 100 I.S árg. '74. ekinn 15 þús. á vél. Uppl. í sim um 44140 og 40540. Vantar vél i VW Fastback. Uppl. í sima 31351. Bílabjörgun — varahlutir. Ttl sölu varahlutir í Fíat, Rússajeppa, VW, Cortinu ’70, Peugeot, Taunus ’69, Opel ’69, Sunbeam, Citroén GS, Rambler, Moskvitch, Gipsy.Skoda, Saab '67 og fl. Kaupum bíla til niðurrifs, tökum að okkur aðflytjabíla.Opið frá kl. 11 til 19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma8!442. Óskum eftir nýlegum bílum til niðurrifs. t.d. jeppum. japönskum. amerískum. Saab. Volvo. Benz. VW. Taunus. Cortina. o. fl. Uppl. i síma 77551. Til sölu Opel Rekord árg. 11. ekinn 85 þús. km. Nánari uppl. i sima 94-7621 eftir kl. 19. VW 11 manna bus árg. '71 til sölu. Bíllinn lítur vel út. þarfnast smáviðgerðar á boddii. Uppl. i sima 85989. Mercury Comet árg. ’73 til sölu. sjálfskiptur. og vökvastýri. ckinn 97 þús. km. Uppl. í sima 92-2221 og cftir kl. 17 ísima 92-2290. Til sölu Rambler Ambassador árg. '66, þarfnast smálagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. i sima 73789 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu fallegur Audi 100 I. árg. '75. Gott verð ef samið er strax. Uppl. I sima 51024 milli 5 og 8 cftir hádegi. Cortina '70. Til sölu Cortina árg. '70 lóskoðuðl. Uppl. i simum 31500 |9—5) og 71051 á kvöldin. Austin Allegro station ’78 til sölu, ekinn 34 þús„ koníaksbrúnn, sumar- og vetrardekk. Skipti á ðdýrari koma til greina. Bilamarkaðurinn Grettisgötu. í Húsnæði í boði 9 Makaskipti. 2ja herb. íbúð óskast í Breiðholti eða Árbæ í skiptum fyrir 3ja herb. góða íbúð i miðbænum, á 3ju hæð í steinhúsi. Uppl. i Fasteignasölunni Kjöreign sf„ Ármúla 21, simi 85988 og 85009. Stórt forstofuherhergi til leigu i Hliðunum frá 15. júli. Uppl. i síma 28716 eftir kl. 6 sunnudagskvöld. Til leigu iönaðar- og verzlunarpláss i Reykjavik. ca 200 ferm. á tveimur hæðum. skiptanlegt. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—567 Til leigu 2ja herb. ibúð frá júlí—jan. ’8I. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð, greiðslugetu og fyrirfram- greiðslu sendist DB föstudaginn 4/7, i dag, merkt „Hlíðunum 55”. Góð um- gengni og heiðarleiki skilyrði. Til leigu geymsluhúsnæði t.d. fyrir húsgögn. ca 60 fm. Uppl. i sima 74447 eftir kl. 5. Til leigu 3ja herb. íbúð á bezta stað i Kópavogi. jarðhæð. Leigu timabil l.ágúst 1980 til I. febrúar 1981. Tilboð merkt „6 mán.” sendist blaðinu fyrir 10. júli nk. 2ja herb. 46 ferm ibúð i háhýsi til leigu. rekstrargjöld íbúðarinnar eru nú 13.000 á mánuði. Tilboð er greini mánaðarleigu og fyrir framgreiðslu sendist DB merkt „Háhýsi 726" fyrir 6. júlí '80. Til leigu til I. sept. vönduð skemmtileg ibúð á góðum stað með húsgögnum og sima. Tilboð sendist DB sem fyrst merkt „Góð íbúð 727”. Eldri hjón eða kona getur fengið leigða 2ja herb. ibúð á Selfossi. Uppl. i sima 99-1470. Akure.vri—Reykjavík. Einbýlishús búið húsgögnum til leigu á góðum stað á Akureyri i að minnsta kosti eitt ár i skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð eða hús með húsgögnum miðsvæðis i Reykjavík. Uppl. i sima 96 23121 og 91 -86044 (Sigrún). Til leigu Iftil 3ja herb. íbúð í Laugarneshverfi. laus strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sem greini meðal annars leiguupphæð og fjölskyldustærð sendist DB fyrir 4. júlí merkt „Reglusemi 354”. Til lcigu stórt og rúmgott skrifstofuherbergi i vönduðu húsi við Austurstræti. Uppl. i sima 29255 á skrifstofutimum. I.eigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskaðer. Opiðmilli kl. 3 og6 virka daga.; Leigjendasamtökin, Bókhlöðusti 7, sími 27609. ( Húsnæði óskast 9 25 ára einstæð móðir með kornabarn óskar eftir 2ja herb. ibúð í gamla bænum. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 25464. Ungur og reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi og eld- unaraðstöðu. Uppl. í síma 1 1877 frá kl. 15-20. Ungt par með ungbarn þarf nauðsynlega 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Snyrti- mennska og öruggar greiðslur. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 36070. Keflavik. Óska eftir 3ja—4ra herb. ibúð i Kefla- vík. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. ísíma 92-3589. Barnlaust par óskar eftir að taka íbúð á leigu. Er á göt- unni. Algjörri reglusemi heitið. Höfum meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 86566. Ingunn Guðnadóttir. Óskum að taka á leigu íbúð i Hafnarfirði sem fyrst. Fyrirfram greiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 52393. Ungt par óskar eftir 2—3ja herb. ibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Reglusöm. Uppl. i sima 74857. Eldri konu vantar 2ja herb. eða einstaklingsíbúð til leigu. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 71358. Reglusöm kona með 9 ára barn óskar eftir ibúð fyrir 1. ágúst. helzt i vesturbænum. Fyrir framgreiðsla. Uppl. í sinia 15761 á kvöldin. Óska eftir 4ra—5 herb. íbúð cða raðhúsi í Breið holti. Algjör reglusemi. Fyrirfram greiðsla. Uppl. i sima 72302 eftir kl. 6. Barnlaus hjón úti á landi óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík i vetur frá I. sept. Vinsam- legast leitiðuppl. í sima 94-3475.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.