Dagblaðið - 04.07.1980, Side 19

Dagblaðið - 04.07.1980, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ1980. 23 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT! 11 Ég sá Bomma á áhorfendasvæðinu með hinni fögru vinkonu sinni . . 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu strax eða fljótlega. Reglu semi og góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022 eftirkl. I3. H-672 Óskum eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—7ll Óska eftir að fá leigt hcrb. með aðgangi að eldhúsi eða 2ja herb. ibúð i eitt ár frá I. september. helzt nálægt miðbænum. Reglusemi heitið og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 94-3330. Reglusamur s.iómaður óskar eftir herbergi eða litilli íbúð. er litið heima. Fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—738 Óska eftir 2—4 herb. ibúð sem fyrst. er einhlcypur með eigin rckstur. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla l —2 ár. Vinsamlegast hafið samband i sinta 29194 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar húsnæði fyrir l.okt. Er með l barn. Á sama staðer hillusam- stæða og litið sófasett til sölu. Hringið i auglþj. DB i sima 27022. H—304 Ung hjón með eitt harn óska eftir 2—3 herb. ibúð. Upplýsingar i sinia 44043. Þýzkur sendikennari, einhleypur, óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. helzt i Hliðunum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 52504. F.inhlcypur reglusamur karlmaður á miðjum aldri óskar eftir herb. til leigu i rólegu umhverfi. Starfar sem næturvörður. Æskileg staðsetning í gamla bænum. Nánari uppl. í sima I5639 milli kl. 19 og 21 íkvöldogannaðkvöld. Ungt par óskar eftir að skipta á 3ja herb. íbúð á lsafirði fyrir 2—3ja herb. ibúð i Breiðholti frá I. sept. — maíloka. Uppl. í sima 94-4330 i kvöld og næstu kvöld. Ungt par utan af landi óskar eftir að taka 2ja herb. á leigu í að minnsta kosti eitt ár. Uppl. í sima 93- 6234. Vantar 1—2ja herb. íbúð strax, er á götunni. Uppl. í síma 24572 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Hveragerði. 3 garðyrkjukonur 22, 19 og 2ja ára óska eftir íbúð á leigu sem fyrst til lengri eða skemmri tima, eru á götunni. Uppl. i síma 28270 eftirkl. 19 og 99-4233. Barnlaust par óskar eftir ibúð. helzt i gantla bænum. Uppl.isíma 23541 frákl. 18-20.30. Vil taka á leigu einbýlis- eða raðhús í Mosfellssveit scm fyrst. Uppl. veitir Villi Þór hjá hár snyrtingu Villa Þórs. Ármúla 26. i sinta 34878 eða i heimasíma 66725. Keflavik — Njarðvík 1 til 2ja herb. ibúð óskast til leigu strax. Herb. meðaðgangi aðsnyrtingu kemur einnig til greina. Uppl. i sinia 92-2023 eftirkl. 17.30. Hjálp. Hver vill leigja mæðgum, með dreng i gagnfr.vðaskóla. 3ja herb. kjallaraíbúð eða trðhæð. l ati-ver fyrirframgreiðsla. Erum j götunni. Uppl. i síma 83572. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð (helzt i vestur- eða miðbæ, ekki skilyrðil IJppl. i síma 24946. Útlendingur, búsettur á Islandi (talar íslenzkul óskar eftir stofu eða lítilli íbúð til leigu i ná grenni Landspitalans. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—369. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða hús. Fjölskyldan er 3 fullorðnir og tólf ára gömul stúlka. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hafið samband i sima 10507 á kvöldin og 25030 á daginn. 9 Atvinna í boði i Tveir smiðir vanir byggingavinnu óskast nú þcgar. Uppl. i síma 29819 og 86224. Kona óskast til að sjá um létt heimili. Má hafa börn. Uppl. gefur Ólafur í sima 96-41636 eftir kl. 19. Konu vantar til að þrífa verzlunar- og skrifstofuhús- næði vegna sumarleyfa. Radíóbúðin, Skipholti 19. Vantar 13—15ára duglegan strák i sveit. Uppl. i sima 71123 eftirkl. 18. 12—13 ára telpa óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 99-6545 milli kl. 6 og 7 laugardaginn 5. júlí. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. vaktavinna (ekki skólafólkl. Uppl. i sima 84303. Óska eftir að ráða aðstoðarmenn i blikksmiðju. Uppl. i síma 53468. Tveir smiðir vanir mótasmiði óskast nú þegar. Uppl. i síma 29819 og 86224. Piltur eða stúlka óskast til verzlunarstarfa i Kjörbúð i vestur bænum. Sumarvinna eða til lengri tíma. Sími 19936 ogefli.r kl. 7 i sinia 37164. Auglýsingasala—Aukastarf. Kópavogstiðindi vilja ráða mann i aug lýsingasölustarf. þar sem viðkomandi getur ráðið vinnutima sinum sjálfur. Umsækjendur þurfa helzl að vcra kunnugir í Kópavogskaupstað og ná grenni og hafa bil og sima til afnota. Umsóknir sendist til DB fyrir 10. júli merkt ..Auglýsingasala 331” (í Atvinna óskast I Reglusöm kona óskast til starfa í mötuneyti hálfan daginn. Uppl. i sima 12176 milli kl. 5 og 8. 28 ára málari óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. hjá afgreiðslu Dagblaðsins í síma 27022. Valgerður. Barnagæzla Unglingur óskast til að gæta 2ja barna i austurbæ Kópa- vogs stöku sinnum á kvöldin. Uppl. i síma 44930. 11 ára stúlka óskar eftir að passa barn. Býr i Hafnar firði. Uppl. í sima 54201 eftir kl. 18. Seljahverfi. Óska eftir stelpu til að fara með dreng á barnaheimili. Uppl. i síma 75226. Vogahvcrfi. Barngóð stúlka 14—16 ára óskast til að gæta 2ja barna. I árs og 6 ára. Uppl. i síma 30144. 9 Garðyrkja 8 Garðyrkjustörf. Tökum að okkur garðyrkjustörf svo sent vegghleðslu. hraun og brotasteins- hleðslu. hellulagningu. snyrtingu o.fl. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. i síma 36966. Garðaúðun. Tek að mér úðun trjágarða. örugg og góð þjónusta. Hjörtur Hauksson. skrúð garðyrkjumeistari. Siniar 83217 og 83708. Garðeigendur, er sumarfri i vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis. Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. 1 simum 15699 (Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. 1 e.h. I lnnrömmun 8 Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk*keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. 1 Spákonur Les i lófa og spil og spái í bolla, sími auglýsinguna. 12574. Geymið I Kennsla 8 8 Skurðlistarnámskeið. Júlínámskeið fullsetið. Innritun fyrir sept. okt. stendur yfir. Hannes Flosason, Simi 23911. 1 Líkamsrækt 8 Orkubót. Námskeið í alhliða líkamsrækt fyrir þá sem vilja grenna sig eða byggja upp vöðvastyrk. Uppl. á staðnum eða i síma 20950 miðvikudag, fimmtudag og föstudagkl. 7— lOe.h. Brautarholt 22. I Einkamál 8 Er ekki einhver velviljaður. fjársterkur aðili sern getur hjálpað ungum hjónunt með 2 börn. sent eiga i miklum fjárhagsörðúgleikum. Vin samlegast sendið nafn og simanúmer inn á augld. DB fyrir 10. júlí merkt ..Órðugleikar 10". Hailó! Óska eftir kynnum við konu á aldrinum 20—35 ára. Þú sem hefur áhuga hringdu i sima 24962. Vil kynnast konu, 60—65 ára. meðsambúð í huga. þarf að vera blíð og geðgóð. Fltllri |xtgmælsku heitið. Uppl. sendist til Dagbl. sem l'yrst merkt ..Trúnaðttr 8" 9 Videoþjónusta 8 Videoþjónustan, Skólavörðustig 14, 2. hæðsiml3ll5. Lánum biómyndir. barnamyndir. sportmyndir og söng þætti. einnig myndsegulbönd. Öpið virka daga kl. 12—18. laugardaga kl 10—12. l.eitið upplýsinga. Vidcoþjón ustan. Skemmtanir 8 Diskóland og Dísa. Stór þáttur i skemmtanalifinu sem fáii efast um. Bjóðum nú fyrir lands- byggðina „stórdiskótek" með spegilkúlu. Ijósaslöngum. snúningsljósum. ..black light". „stroboscopc" og 30 litakastara. i fjögurra og sex rása blikkljósakerfum. Sýnuni einnig poppkvikmyndir. Fjörugir plötusnúðar sem fáir standast snúning. Upplýsingasímar 50513 (51560) og 22188. Ferðadiskótekin Dísa og Diskó- land. 9 Þjónusta 8 Múrverk. Tek að mér viðgerðir o.fl. á múrverki Uppl. í sima 86603 eftir kl. 6. Teppalagnir, hreytingar, viðgerðir. Færi ullartcppi til á stigagöngum i fjöl býlishúsum. Uppl. i sima 81513 á kvöld in. Múniðgcrðir. (íeri \ iðsprungur. steypi upp tröppur og rennur og margi fleira. Uppl i sima 71712 el'tir kl. 7 á kvöldin. Garðvinna. Tökum að okkur hellulagnir, kanthleðslur og annan frágang á lóðum. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. i simum43158og4565l eftirkl. 19. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóðum. Uppl. í sima 20196. Gcyrnið auglýsing una. Sprunguviðgerðir. Annast alls konar þéttingar og viðgerðir á húsum. Geri föst tilboð. Vönduð vinna. Andrés, sími 30265 og 92-7770. Dyrasimaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasimum og innan- hústalkerfum. Einnig sjáum við um upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vin samlegast hringið í síma 22215. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.