Dagblaðið - 04.07.1980, Side 24

Dagblaðið - 04.07.1980, Side 24
Flugmenn af lýsa verkfallsaðgerðum sínum á morgun: TEKST SAMK0MULA6 YFIR KAFFIBOLLA? „Við höfum hætt við verkfallið á morgun að beiðni Steingríms Her- Lítur ekki gæfu- lega út — segirBirgirGuö- jónssonísam- gönguráðuneytinu, annartveggja eftiriitsmanna ríkisvaldsins með Flugleiðum „Þetta lítur ekki fallega út. Ýmsar blikur eru á lofti með fjár- hag Flugleiða,” sagði Birgir Guð- jónsson deildarstjóri, sem er ann- ar tveggja, sem skipaðir hafa verið af stjórnvöldum til þess að fylgjast meö fjárhagsstöðu Flug- leiða. Hinn er Baldur Óskarsson, tilnefndur af fjármálaráðuneyt- inu. Birgir er tilnefndur af sam- gönguráðuneytinu. Tilefnið er það að Flugleiðir fóru fram á það seinni part vetrar að fá 2 1/2 milljarð króna í rikis- ábyrgö, en eitt af skilyröum fyrir henni frá stjórnvalda hálfu var að eftirlitsmenn yrðu skipaðir. Birgir sagði að hann hefði ekki frétt það fyrr en í fyrradag að Baldur hefði veriö skipaður í starfiö með sér. Þeir væru ekki enn farnir að ræða saman og nokkuð óljóst hvernig tilhögun vinnu þeirra yrði. Hún fælist m.a. í þvi að hann og Baldur gætu setið stjórnarfundi með framkvæmdastjórum Flugleiða og að þeim yrði útvegaðar þær upplýsingar sem þeir æsktu eftir. „Þetta ómótaöa eftirlitsstarf, ef vei tækist til, gæti orðið Flug- leiðum til góðs því að þarna gætu myndazt bein tengsl félagsins við ríkisstjórnina. mannssonar samgönguráðherra. Er það gert til þess að skapa frekari tíma til umræðna,” sagði Baldur Odds- son, formaður félags Loftleiöaflug- manna. Baldur sagði að Steingrímur hefði boðað forstjóra Flugleiða, flugmenn og dr. Gunnar G. Schram sátta- semjara til fundar kl. 11 í morgun. „Fólk úr öllum deildum Flugleiða' er sammála um að það vanti meira samband á milli stjórnar félagsins og. þess. Ég held að þegar svona verkfall vofi yfir, eigi Sigurður Helgason for- stjóri félagsins að vera til staðar á sáttafundum í stað þess að sækja þarf umboð til hans út í bæ til þess að fulltrúar félagsins geti samið. Von- andi næst samkomulag við forstjór- ann yfir kaffibolla, eins og Stein- grímur talaði um,” sagði Baldur. Verkfallsboðun 12. júlí hefur ekki verið dregin til bakaenn. -EVI. ..... ;; ■ ; Andri mátar buxur—módel '57 Eftir rúma riku hefst kvikmyndutaku myndarinnar Punktur, punktur, komma, strik oy þá rerdur snáðinn hér á myndinni í einu af reipamestu hlutrerkunum. Pétur Jónsson á nefhilepa að leika söguhetjuna Andra þepar hann er 10 ára. Á þessari myndsésthrar Pétur mátar huxurfrá árinu 1957, en á hak rið hann stendurfaðir hans, knattspyrnukappinn Jón Pétursson. ■ SA / DB-mynd Bj.Bj. ilfi Eldur í bflaverkstæði í sveit: TVEIR BILAR BRUNNU OG HÚSK) STÓRSKEMMT lélegt símasamband tafði slökkvistarf Tveir bilar eru taldir ónýtir og gamalt timburhús er stórskemmt eftir eld er laus varð að Klængsseli í Gaul-' verjabæjarhreppi í nótt. Þetta gamla timburhús var áður íbúðarhúsið á jörðinni en hefur nú siðast verið notað sem bílaverkstæði. Hafði þarna verið unnið að logsuðu í gærkvöldi og er hugsanlegt talið að eldurinn hafi kviknað af neista frá þeim tækjum. Slökkviliðið á Selfossi fékk til- kynningu um brunann kl. 2.57 í nótt og hélt þegar á staðinn. Sérstakir aðstoðarménn í sveitinni komu einnig á vettvang en misjafnlega gekk að ná til þeirra vegna lélegs símasambands, en um þetta óstand á símanum í sveit- inni hefur lengi verið kvartað. Bilarnir sem inni voru brunnu mikið og teljast ónýtir. Miklar skemmdir urðu einnig á húsinu, þó greiðlega gengi aö slökkva eftir að slökkviliökomástaðinn. -A.St. frjálst, áháð dagblað FÖSTUDAGUR 4. JÚLI1980. Þrjár nýjar kærurífjár- svikamáíinu — Kærurnarþáalls orðnarátta „Þrjár nýjar kærur hafa verið lagðar fram í málinu og kærurnar eru þvi alls orðnar átta,” sagði Erla Jónsdóttir deildarstjóri hjá RLR í morgun er DB spurðist fyrir um það mikla fjársvika- mál sem verið hefur i rannsókn frá 20. júní. „Málið. verður stöðugt umfangs- meira og'unnið er að því fram á nótt hvern dag. Einn maður var úrskurð- aður i varðhald í upphafi málsins og sá úrskurður var framlengdur 2. júlí um 9 daga. Fleiri varðhaldsúrskurðir hafa ekki verið kveðnir upp vegna málsins,” sagði Erla. Einn og einn maður sem talinn er viðriðinn málið hefur orðið að sitja í geymslu eina og eina nótt en til slíks þarf ekki varðhaldsúrskurð. Málið snýst um fjársvik af ýmsu tagi og upphæðirnar skipta mörgum tugum milljóna. -A.St. BSRB: Raunhæft til- boð um helgina Samninganefnd BSRB samþykkti seint í gærkvöld að leggja fram gagntil- boð við tilboði fjármálaráðherra frá því fyrir mánuði. Fól samninganefndin sérstakri sjö manna nefnd að vinna að tillögugerð um gagntilboð nú um helg- ina, sem síðan á að leggja fyrir samn- inganefndina á mánudag. í frétt BSRB um málið er tekið til að gagntilboð þetta eigi að „leggja áherzlu á tiltekin meginatriði”. Eftir heimildum DB munu þessi til- teknu meginatriði vera m.a. þaklyfting vísitölubóta, verklok við 60 ára aldur, samræming launataxta við BHM og gildistími samnings sé til eins árs. Náist þessi atriði fram sjái BSRB sér ekki fært annað en koma með „raunhæft” gagntilboð í kaupkröfugerðinni. Yrði þar um að ræða „alvöru” kaupkröfu- gerð um e.t.v. 2—4% kauphækkun.. Ekki gagntilboð „út í loftið” sem úti- lokað má telja að samkomulag náist um. Verði gagntilboð BSRB á þessa leið má búast við að Vilhjálmur Hjálmars- son sáttasemjari boði fulltrúa BSRB og ríkisins strax á sinn fund og freisti þess að ná samkomulagi á þessum grund- velli. -BH Akureyri: Hey eyðilagð- istíeldi Hátt á annað hundrað vélbundnir baggar af heyi eyðilögðust i gærkvöldi er eldur kom upp í heyhlöðu við hesthús í Breiðholti við Akureyri. Hlaðan var járnvarið timburhús og skemmdist eitthvað. í henni voru um 300 heybaggar. Voru þeir rifnir út og er talið að um helmingur heysins sé ónýtur vegna elds og vatns og mikið af hinu lélegt og skemmt. Ekki er kunnugt um eldsupptök. -A.St. DJKKUPAGARiT 4. JÚLl: 123 Vöruúttekt að eigin vali frá Liver- pool fyrir kr. 10 þúsund.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.