Dagblaðið - 18.07.1980, Síða 2

Dagblaðið - 18.07.1980, Síða 2
16 . DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR18. JÚLÍ 1980. Hvað er á seyðium helgina? Messur (iuAsþjónustur i Keykja>ikurprófastsdæmi sunnu daginn 20. júli ÁRBÆJARPRKSrAKAI.l.: (iuAsþjóriusui i sul’naðarheimili Arhiejarsóknar kl. 11 árd. iSióasiu messa lyrir sumarleyfil. Sr. (iuómundur Þorsteinsson. Bl'SIADAKIRKJA: Messa kl. II. l ermdur veróur Björn 'íómas Árnason. Hallonvágen 102. 19631 Kungsángcn. Sviþjóó. P.T. Kleppsvcgur 4. Reykjavík. Organleikari (iuðni Þ. (iuðmundsson. Sr. Olal’ur Skulason. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur. organleikari Marteinn H. I riðriksson. Sr. Þórir Siephensen. Kl. 6 sunnudagstónleikar. Kirkjan opnuð stundurfjórðungi l’yrr. Aðgangur ókeypis. I.andakots- spitali: Kl 10 mcssa. organleikari Birgir As (iuð mundsson. Sr. Þórir Stephensen. IIAI.K.RlMSKIRKJA: Messa kl. II Sr. Ragnar I jalar l.árusson. Þriðjudag lyrirbicnamessa kl. 10.30 árd. Beðió fyrir sjúkum. I.andspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurhjörnsson. IIÁ l’KKiSKIRKJA: Messu kl. 11. Organleikari Birgir As (iuómundsson. Sr. Arngrimur Jonsson. Sr. lómas Sveinsson verður Ijarverandi til 25. ágúst. og mun sr Arngrímur Jónsson þjóna fyrir hann á mcóan. KOPAVOGSKIRKJA: (iuósþjónusta kl I I .Sr. Þor hergur Kristjánsson. I.Al'íiARNKSPRKSTAKAI.K: I augardagur 19. júlí: (iuðsþjönusta að Hátúni lOh. niundu lueðkl. 11 Sunnudagur 20. júli: Messu kl. II. Athugið. sUVtsta messa fyrir sumarleyfi. NKSKIRKJA: (iuðsþjóuustu kl II Sr I rank M llalldórsson Opiðalla daga frá 14—19. Anddyri: Kjcld Heltoft og Sven Hafsteen-Mikkelsen.graí'k. KISTASAFN iSKANDS v/SuðurgðtuT" Málvcrk grailk, teikningar og skúlptúr eftir innlenda og erlenda listamenn. Opið alla daga frá 13.30— 16. DJÍJPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Toni Ege. Reymr Sigurðsson, Anna Ciunnlaugsdóttir ..Miðbæjarmaleri'’ sýnir raunsæi. Opnar laugard.. opið alla daga frá 11 — 23. KISTMUNAHÚSIÐ, Kækjargötu 2: Jón Engilbcrls. niyndir úr cinkasafni. Opið 10—18 virka daga. 14- 22 um helgar. ÁSMUNDARSAKUR v/Freyjugötu: Ingólfur Orn Arnarson. ný verk. Opið 16—22 virka daga. 14 — 22 / um helgar. Lýkur 20. júli. SAFN KINARS JÓNSSONAR. Skólavörðuholti: Opiöalla daga nenia mánudaga frá 13.30—16. Heinv ;li Einars Jónssonar á efri hæð opið almenningi. (iAKKKRl SUÐURGATA 7: Magnús V (iuðlaugs st>n. ný vcrk. Opnar laugardag kl. 15. GAKKKRl KIRKJUMUNIR. Kirkjustræti 10: Sigrún Jónsdóttir: kirkjuskrcMmgai hatik ng n munir. Opið daga 9-18.9- 16 um helgar. STÚDKNTAKJAKKARINN > Suðurgotu: Kiimjm . Arndal. grafik. Opiðul 31 júli. GAKKKRl KANÍiBRÓK, Amtmannsstig hSölusyn ing á grafik. textil. vefnaði o.fl. Opið a venjulegiiii. vcrzlunartima. Séð yfir Kistaverkagjöf Ingibjargar Guðmundsdóttur og Sverris Sigurðssonar til Háskólans. I RÍKIRK.IAN I RKVK.IAV ÍK: Messur falla niður i juli og agúst vegna sumarelyfa. Salnaðarprestur. FÍKADKKFÍA: l östudagur: (iuðsþjónusta i tjaldinu við Laugalækjarskóla kl. 20.30. Kaith Parks talar. l.augardagur: Siðustu samkomur vikunnar i tjaldmu við Laugalækjarsköla kl. 20.30 og kl. 23.00 ..(iood spell Night". Sunnudagur: Safnaðarsamkoma að Hátúni 2 k. 14.00. Herferðinm lýkur i tjaldinu kl 20.30. Listasötn Sýningar Listasöf n og sýningar KJARVAKSSTADIR: Kristín Jónsdóttir og Gerður Helgadóttir, yfirlitssýningar. Opið alla daga frá 14- 22 til 27. júlí. Ragnheiður Jónsdóttir. grafík. NORRÆNA HÚSID: Sumarsýning: Jóhannes (iur. Benedikt Gunnarsson. Sigurður Þórir Sigurðsson. (iuðmundur Elíasson. málverk. grafik. höggmyndir. InoAliiir Orn Arnorson á svnini’ii sinni. . Vflrlit yflr Kistaskála alþýðu, Þorsteinn Jónsson forstöðumaóur tyrir mioju. HÁSKÓKI ISLANDS: Listaverkagjöf Ipgibjargar Guðmundsdóttur og Sverris Sigurðssonar. Sýning i aðalbyggingu og hátiðarsal. Opiðalla virka daga. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga ncma niánudaga frá 13-18. GAKLKRI NONNI, Vesturgötu: Nonni sýnir pönk. ÞJÖÐMÍNJASAFN: Opið alla daga frá 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Sumarsýning á verkum Ásgríms. Opið alla daga nema laugardaga frá 13.30-16. MOKKA-KAFFl, Skólavörðustíg: Daði Halldórsson. súrrealískar blýantstcikningar. Opið alla daga frá 9- 23.30. FÍM-SAKURINN, Kaugarnesvegi 112: Sumarsýning FlM. sölusýning. Opið virka daga frá 19—22. 16—22 um helgar. KISTASAFN AKÞÝDU, (irensásvegi 161: Sumar synmg a listaverkaeign safnsins. Opið virka daga 14- I8.sunnudaga 14—22. GAKKKRÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Málverk. grafík og tcikningar eftir innlenda og crlenda listamenn: Weissaucr. Jóhannes (ieir. órlygur Sigurðsson. Eyjólfur Einarsstvn. Krivtián Guðmunds son o f! Opið ulía virxa dai»j* Málverk eftir Jóhannes Geir á sýningu Norræna hússins. Skálholtshótíðin á sunnudag Sunnudaginn 20. júli verður Skálholtshátíðin. Biskup Íslands herra Sigurbjörn Einarsson og séra Guð mundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari, séra Jakob Jónsson dr. theol prédikar, meðhjálpari Björn Erlends son. Skálholtskórinn syngur. Forsöngvarar Bragi Er lendsson og Sigurður Erlendsson. Trompetleikarar Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson. Organleikari Friðrik Donaldsson. Söngstjóri Glúmur Gylfason. Róbert A. Ottósson raddsetti eða hljómsetti alla þætti messunnar. Skálholtshátiðin byrjar með klukknahringingu kl. 13.30. Ferð frá umferðarmiðstöðinni kl. II. Frá Skálholti kl. 12.50. 40 ára afmælismót aðventísta Helgina 18.-21. júlí verður sumarmót i Vestmanna- eyjum á vegum aðventista. Eru þá fjörutiu ár liðin frá. fyrsta mótinu i Þingvallasveit 1940. Gestur mótsins í ár verður Ron Surridge sem hefur verið formaður aðventista á irlandi i nokkur ár. Hann hefur frá mörgu að segja og er mjög alþýðlegur maður. Allar samkomurnar eru opnar öllum og verða haldnar i Félagsheimilinu á laugardaginn. sunnudaginn og mánudaginn kl. 10.00 um morguninn og kl. 8.00 um kvöldið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þjóðarsál I Qötrum. Myndverk eftir Gerði Heigadóttur á syningu a Kjarvalsstoóum. Afstraktmynd eftir J6n EnRÍIberts, á sýningu Kistmunahússins. Ýmislegt Landnemamót í Viðey árið 1980 Um næstu helgi. 18.—20. júli. verður haldið hið árlega skátamót Skátafélagsins Landnema i Viðey. Farið verður frá Sundahöfn á föstudag.skvöld oj komið heim á sama stað síðdegis á sunnudag. Haf steinn Sveinsson sér um bátsferðir á Skúlaskeiði að venju. Sérstaklega hefur verið vandað til dagskrár þessa nóts. og hafa Landnemar fengið til liðs við sig úrval skáta. sem sérhæft hafa sig i hinum einstöku skáta greinum. Rammi mótsins er „Eldurinn’* og miðast uppbyRging dagskrár við þá staðrevnd. Aðaldagskrárliður mótsins. seni standa mun allan laugardaginn, heitir „Eldmóður". Á laugardagskvöld verður næturleikur þar sem „brennuvargar" og „babú-liðið" kljást um það hvor ræður upptökun eða niðurlögum varðeldsins, sem hefst strax og þessum dagskrárlið er lokið. Á ‘junnudagsmorgun verður Viðeyjar rallý. Allir skátar hvaðanæva af landinu eru velkomnir Sérstakar búðir verða fyrir dróttskáta. svo og eldri skáta og fjölskyldur þeirra. Gamlir Landnemar. fjöl nicnnið. Ferðalög Útívistarferðir Laugardagur 19. júli kl. 14. Viðeyjarferð, leiðsögumaður Sigurður Lindal prófessor. Verð 3000 krónur. farið frá Hafnarbúðum. Sunnudagur 20. júlf: 1. kl. 8: Kandmannalaugar, cinsdagsferð með Friðrik' Danielssyni. Verð 11 þúsund krónur. (iönguferðir i Laugum. 2. kl. 13: Brennisteinsfjöll, vcrð4000 kr Brottför frá BSl. bensinsölu. Grænland, vikuferðir 24. júli og 7. ágúst. F aratMjorar Árni Waagog Ketill Larsen. Noregur, 4.— 11. ágúst. ódýr ferð. Kaugar—Þórsmörk, gönguferð. 24.-27. júli. V er/lunarmannahelgi: 1. Langisjór — Laki. 2. Dalir — Akureyjar. 3. Snæfellsncs. 4. Kjölur — Sprcngisandur. 5. Þórsmörk. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a. Ferðafélag íslands Dagsferðir 20. júll: 1. kl. 10 Keilir — Sogin. 2. kl. 13 Gönguferð um Sveifluháls. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Verð kr. 5000. Miðvikudaginn 23. júli kl. 20.: Úlfarsfell (kvöldganga). FÖSTUDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Aria leikur fyrir dansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Júliuleikhúsið sýnir Flugkabarctt frá kl. 22—23. Diskótekið Disa spilar rokk og aðra danstónlist. Plötuþeytari frá Disu. Matur framreiddur frákl. 19. HÖTEL SAGA: Súlnasalur: Fæði og klæði. Hljómsveit Birgir Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Matur framreiddur frá kl. 20. Mlmisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Hljómsvcitin Demóogdiskótek. INGÓLFSCAFE: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SIGTÚN: Hljómsveit ogdiskótek. (irillbarinnopinn. ÁRTÚN: Unglingaball. Hljómsveitin Utangarðsmnn spilar gúanórokk ogbressa tónlist. Diskótckið Disjt scr um dNkórokk Aldurstakmark 16 ára. Munið nafn skírteinin. LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Hljómsveitin Utangarðsmenn spilar gúanórokk og hressa tónlist. Diskórokk diskótckið Dísa. Plötuþeytir frá Disu. Aldurstakmark 128 ára. Munið nafnskirteinin. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Aria ogdiskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÖTEL BORG: Júliuleikhúsið sýnir Flugkabarett frá kl. 22—23. Diskótekið Disa leikur rokk og aðra danstónlist. Matur framreiddur frá kl. 19. HÓTEK SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur fram reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansanir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Demóogdiskótek. KINDARBÆR: Gömlu dansarnir. OÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveit ogdiskótek. Grillbarinn opinn. ÞÖRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.